Dagur - 16.08.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 16.08.1950, Blaðsíða 7
MiSvikudaginn 1G. ágúst 1950 D A G U R 7 Fjárhagsráð veitti nýlega leyfi til kaupa á dráttarvélum fyrir MarshaH-fé, að upphæð 1 millj. og 600 þús. kr. Nefnd sú, sem úthluta á vélunum vildi fá leyfinu breytt þannig, að kaupa mætti vélarnar í Ev- rópu, fyrir fé úr greiðslujöfn- unarsjóði Marshallríkjanna, sem fsland er aðili að. Ástæð- an: 105 vélar ásamt tækjum fást fyrir upphæðina í Bret- landi, en ekki nema 70 í USA. En ráðamenn eru tregir að veiía þetta leyfi og ástæðan er, að umboðsmenn amerísku vélanna hér á landi hafa ítök í stærsta stjórnmálaflokknum og spyrna fast í móti. Þetta er eitt daemið enn um ástandið í verzlunarmálum á íslandi. -K Alþýðuflokksbroddarnir í Reykjavík — sem fara með völd í Sjómannafélagi Rvíkur — eru æfir yfir því að karfa- veiðar togaranna héðan skulu ckki hafa verið stöðvaðar í „samúðar“-skyni við togara- verkfallið í Reykjavík. Dýr hefði sú samúð orðið fyrir Ak- ureyrarbæ, sem á hehning lilutafjár tveggja togaranna og Krossanesverksmiðjuna, sem nú vinnur karfamjöl í stórum stíl meðan lítil síld bcrst. -K Fregnir úr Reykjavík herma, að nokkur von sé til þess að hafizt verði handa í gistihúss- málum höfuðstaðarins nú inn- an tíðar og nýtt gistihús verði reist þar. Mun Eimskipafélag íslands hafa áhuga fyrir mál- inu. Vonandi verður meira úr þessum fyrirætlunum cn „haHar“-draumnum mikla á nýskepunni;árunum. -K Eimskipafélag íslands mun hafa í hyggju að leigja Gull- foss til Frakklands í vetur. — Mun áhöfnin vcrða íslenzk og skipið sigla milli Frakklands og nýlendna Frakka í Afríku. Samningar munu ekki hafa tekizt enn, en vonir standa til að það vcrði innan skamms. GuIIfoss mundi lítið hafa að flytja á Reykjavíkur—Kaup- niannahafnarleiðinni í vetur. M Ferðamenn, sem fara um meginland Evrópu nú í sumar, scgja að verðlag á gistingu og greiðasölu sé mun lægra á fs- landi í mörguin löndum. Ef ríkisvaldið afiéíti hinum heimskulcga skatti á gistahús- rekstur, mundi auðið að selja fyrsta flokks beina hér fyrir skapíegt vcrð. Veitingaskati- urinn er meginhindrun þess, að menningarlegur gistihús- rekstur geti þrifist á fslandi. Slökkvitæki Járn- og glervörudeild. Eylands-Ijáir á kr. 9.35. Járn- og glervörudeild. Hey til sölu 15 hestar af vélbundinni töðu. — Upplýsingar í síma 1683 Hundrað krónu seðill tapaðist í Hafnarstræti í gær. — Finnandi beð- inn að skila á afgr. Dags. Ný rakstrarvél fyrir dráttarvél og vöru- bíll til sölu. Eiríkur Björnsson Arnarfelíi Reykvíkingar hafa í hyggjn að rækía tré-og blóm íÖskju- hlíðinni og gera hæö þessa að sanpkallaðri prýði höfuðstað- arins. Akureyringar eiga hent- hugra bæjarstæði en Reykvík- ingar til tré- og blómaræktar, en þegar Lystigarðinum slepp- ir, er nær allt ógert á opnum svæðum í bænum. -K Verzlun í Reykjavík flutti í ný húsakynni í þessum mán- uði og hóf starfsemina þar með því að selja ýmsar torfengnar vefnaðarvörur fyrir „gamalt verð“, þ. e. fyrirgengislækk- unarverð, svo sem amerískar karhnannaskyrtur, kjóía- og kápuefni o. m. fl. Vörur þessar hljóta að liafa verið fluttar inn á skömmtunartímabilinu og hafa legið í pakkhúsum í Rvík á sama tíma og menn gengu búð úr búð með skömmtunar- miða sína og fengu ekkert út á þá. Enn eití sýnishorn af „skipulagi“ verzlunarmálanna á íslandi. tffií Móðir mín, GUÐNY JOUANNSDOTTIR, sem andaðist 9. ágúsí sl., verður jarðsétt fimmtudaginn 17. ágúst. Jarðarförin fer fram frá heimili hennar, Sniðgötu 1, Ak- ureyri, og hefst með bæn kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd aðstandenda. Jón Jónsson. • iiiiii ii miu 11m11111iMMinMi1m11mmr.nl ii ... kemur í búðina á föstudaginn. Hrísgr jónasúpa í pk. 1.65 pakkinn. ÚR BÆ OG BYGGÐ Nýlenduvorudeildin og útibú Borðsalt í pk. Aðeins 80 aura pakkinn Nýlenduvörudeild og útibú. Hrökkbrauð 2.60 pakkinn Nýlenduvorudeildiyi og útibu. Blöiiíluð grænmetissúpa kr. 5.20 dósin. Guðsþjqnustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, sunnudaginn 20. ágúst kl. 1 e. h — Kaupangi, sunnudaginn 27. ágúst kl. 2 e. h. Hjónaefni. Sunnudaginn 6. ágúst sl. opinberuðú trúlofun sína í Reykjavík, ungfrú Erla Gunnarsdóttiv frá Akursyri, og Jósúa Magnússon, bifreiðarstj., Mávahlíð 22, Reykjavík. Er sýkingarhætta af blóma- bílnum? Garðyrkjuráðunautur, bæjarins hefur sent blaðinu eftirfarandi athugasemd. — Fyrir nokkru síðan var hér á ferðinni blómahíll frá Hvera- gerði. Hann hnfði meðferðis mörg fögur pottablóm, og er að vísu ekkert nema gott um slíkt að segja. En svo illa vill nú til, að einmitt í Hveragerði er svo- nefnd æxlaveiki nokkuð al- geng, og licíur kunnugur mað- ur úr Hveragevðj sagt mér að crfitt muni vera að fá mold þar, sem ekki sé smituð af veiki þessari. Veikin legst á plöntur af krossblómaættinni, t. d. kál- tegundir, hreðkur, rófur, hvít- fjólur („Levköj") o. fl. Veikjn er bráðsmitandi, og lifir svcppurinn í moldinni í 5—6 ár og smitar stöðugt, og er sá blettur ónothæfur undir áður- nefndar tegundir. Varizt því að láta moídina úr pottunúm í garða, áburð né annað, sem getur borizt í garða ykkar. — F. Á, Kirkjan,. á .5Ar.v:yvi ncestk. simnudag kl 11 f. b. Sjónarhæo. Sar.ikcr.ia á sv.nnu- daginn kl. 5 e. h. Allir velkomn- 'ir. fHandknattleiksæfingar > karla og kvenna verða á mánudöguni, mið- vikudögum og föstu- dögum kl. 8 e. h. — Æfir vel midir Norðurlandsmeist aramótið. Handknattleiksdeild. **’’■’ l( Hjónaþönd. Þórey Kolbrún Indriðadóttir frá Skógum og Ferdinant Jónsson, Akureyri. Gift 4. ágúst. — Hjördís Jóns- dóttir og Halldór Kristjónsson, Akureyri. Gift 12. ágúst, f Borgarfirði og víðar sunnan- lands hefur vegamálastjórnin látið setja merki við ræsi, sem eru mjórri en vegurinn. Er þetta til þæginda og öryggis fyrir vegfarendur. Á Eyjafjarð- arbraut, og víðar nærlendis, t. d. vestan Eyjaf jarðarárbrúa, eru njörg ræsi, sem eru mjórri en vegurinn og geta verið hættuleg fyrir vegfarendur. — Væri til bóta að koma upp slík- um merkjum við þau. Guðrún Kristinsdótir, deild- arstjóra Þorsteinssonar, hefur hlotið 1000 kr. námsstyrk úr Menningar- og minningarsjóði kvenna til þess að stunda nám í píanóleik í Danmörk. Nýlenduvorudeildin og útibú. Nýtt GRÆNMETI Hvítkál Blómkál Gulrætur Salat N æpur Gulrófur Kjötbúð KEA Sírni 1714 Hraðfrysta hvalkjötið fæst enn og kostar að- eins 6 krónur kílóið. Kjötbúð KEA Simi1714 Kjötfars og Hvítkál er bollur og góður matur Kjötbúð KEA Sími 1714 , Vakna þá ísland 55 íslénzk Íög, valin og raddfærð af Hallgrími Helgasyni, fæst í SPORTVÖRU- og HLJÓÐ- FÆRAVERZL. AKUREYRAR, Dr. Nolfi kemur til íslands. — Danski læknirinn frú Kirstine Nolfi keniur til landsins á vegum Nátturulækningafélags íslands seint í þessu mmánuði og mun flytja bér fyrirlestra, í Reykjavík og síðar. Hún hafði stundað lækningar í 30 ár, m. a. sem 1. að- stoðai'læknir við' þekkt sjúkra- hús í Danmörku, þegar hún veiktist af krabbameini í brjósti. Breytti hún þá um mataræði, tók upp algjört hráfæði, me.ð þeim árangri, að æxlið hvarf á skömm- um tíma. Skömmu síðar setti hún upp heilsuhælið ,Humlegaard- en“, sem er einstakt í sinni röð, því að þar er allur matur borðað- ur ósoðinn. Auk þess stunda sjúldingarnir loftþöð, sólböð og sjóböð, og hafa þessar aðferðir reynzt svo vel ,að hælið, sem tek- ur nú um 80 manns, er alltaf yf- irfullt. — Dr. Nolfi er nú orðin víðkunn, ekki aðeins í Danmörku og um Norðurlönd Sl. vetur var henni boðið til Hollands til að flytja þar fyrirlestra, og árangur- inn af aðferðum hennar hefur víða vakið mikla athygli. Hér á Akureyri mun frúin flytja fyrir- lestur seint í þessum mánuði og ver.ður það auglýst nánar, síðar, Svaibakur var væntanlegur til Krossaness í gærkveldi með full- fe.rmi af kai’fa. Vil selja 5 hestalla glóðarhaus- mótor, „Skandia", í ' góðu ásigkomulagi. — Tækifærisverð. Steingr. Jónsson Dalvík r r Tvö eða þrjú berbergi og ekllnis óskast í baust. Prestskosning fór nýlega fram í Svalbarðsþipgum í N.-Þing. — séra Kristján Róbertsson frá Sig- ríðarstöðum var eini umsækj- andinn. Hlaut hann 133 atkv. Á kjörskrá eru 332. Kosningin var því ólögmæt. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Bíldudal, úngfrú Ólína Filippía Bjarna- dóttir og Gestur Gíslason frá Uppsölum. Áheit á Strapdarkirkju. Kr. 100.00 frá sjómanni. GEFJUNAR Ullardúkar líambgarasband Ullarteppi Lopi, margar tegnndir Fást í öllum kaupfélögum landsins og víðar — Gefjunar-vörur liafa löng- um blotið viðurkenningu allra landsmanna fyrir smekklegt útlit, gæði og lágt verð. — Uilarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI VERÐ FJARVERANDI úr bænum um óákveðinn tíma. INGUNN E. ÞORSTEINSD., Ijósmóðir, Ráðhústorgi. Afgr. visar á. Aðalstræti 24, Akureyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.