Dagur - 25.10.1950, Blaðsíða 7

Dagur - 25.10.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 25. október 1950 D A G U R 7 I Steikarpönnur j Pönnukökupönnur j Vöffiujárn j Kökuformar j Rjómasprautupokar j Grænmetisraspar Teskeiðar Matskeiðar Vörahúsið hi. Myndarammar Speglar Vörahúsið hi. Hreinlætisvörun Handsápa Raksápa Stangasápa Þvottaduft Þvottablámi Blævatn Húsgagnabón Hárspritt Rakspritt Rrillantine \ Sólarolía Eermpokar fóðraðir með gœru Bakpokar með grind. VöFithúsinu hi. Gúmmísvuntur sérstaklega sterkar. í Vöruhúsið hi. Gúmmílím Glerlím Pappírslím j Júgursmyrsl í Vörahúsið hi. Kvenreiðhjól, HJÓNARUM og UNDIR- SÆNG til sölu í Norðurgötu 30. Vörubifreið til sölu. Til sölu er vörubifreiðin A-122, International, Mod- el 1942, 21/2 tons. Bifreiðin er í ágætu lagi, á nýjurn dekkum. Einnig geta fylgt nokkur sæmileg dekk, á- samt varastykkjum. Guðm. Guðmundsson, Knarrarbergi. u verður að Árgerði í Glerár- þorpi laugardaginn 28. okt. n. k., kl. 2 e. h. — Þar seldir eftirlátnir munir Steinunnar Guðm undsdóttur. Greiðsla við hamarshögg. Hreppstjóri Glœsi bæjarhrepps. - FOKDREIFAR (Framhald af 4. síðu). vel til í þakkltetisskyni fyrir góð ar móttökur á íslandi í sumar, Þeir vinna og óspart að því að útbreiða þekkingu um ísland og íslenzk málefni. Má því segja, að þessir sænsku gestir hafi reynzt góðir gestir og að árangurinn af ferð þeirra hafi verið mikill einnig frá sjónarhóli íslendinga Þökk sé þeim. íslenzka rauni vel unna, úr rdl eða öðru íslenzku efni, kaupir kven- félagið Framtíðin fyrst um sinn. Mununum veita mót- tiiku fru Þóra Steingríms- dóttir, Hafnarstræti 49, eða frú Gunnhildur Ryel, Að- aðstræti 58. MFA Þeir félagsmenn í Menn- ingar- og i'ræðslusambandi al- oýðu, sent ekki óska að vera félagsmenn áfram, eru beðnir að tilkynna það í síma 1906. Helga Jónsdóttir. Til sölu: Borð, rúmfataskápur og nokkrir armstólar. Ódýrt. U pplýsingar í GUFUPRESSUNNÍ, Skipagötu 12. Stórt, sóliikt herbergi, í nýju húsi, til leigu. — Geymsluskápur fylgir. Afgr. v. á Yfirhöfn í sumar liefur gestur gleymt yfirhöfn í Strandgötu 35, að vestan. Hiiseignin Hafnarstræti 41 er til sölu. Björn Halldórsson. Sími 1312. Fótsaumavél í góðu lagi og óslitin, ti söju; einnig notnð hús- gögn. Lysthaíendur snúi sér til Ásgeirs Halldórssonar, Kornvöruhúsi KEA jóvetilinpr keyptir hæsta verði. Verzl. Eyjafjörður h.f. Sauma karlmannabuxur á drengi og fullorðna, og e. t. v. fleira. Hulda Guðnadóttir, Oddagötu 11, efstu hæð. ar- smíðaár 1946, til sölu nú þegar. Gísli Konráðsson, Kea. Kaffibætisverksmiðjan F R E Y J A Akureyri íl-kerra (stærri gerð), lítið notuð; til sölu. Afgr. vísar á. Feiiingar fundnir á Suðurbrekkunni Afgr. vísar á. Skektur fyrirliggjandi. Ennfremur trillubátur, 18 feta langur. Svavar Þorsteinsson. Norðurgötu 32, Akureyri. ÓR BÆ OG BYGGÐ Vj Huld. 595010255 — IV/V — 2 I. O. O. F. — 132102278% MessaS á Akureyri n.k. sunnu- dag kl. 2 e. h. — P. S. I. O. O. F. — Rbst. — 2 au. — 9810258%. Aðalfur-dur Frjáls- íbróttadeiídar K. A. verður haldinn að Rotarysal Hótels K. E. A. á morgun (fimmtu- dag) kl. 8.30 e. h. Fundarefni m. a.: Skýrsla síðasta starfsárs. — Vetrarstarfsemin.----Keppnis- ferðir næsta sumar. — Kosning- ar. — Áríðandi að félagar mæti. Stjórnin. Munið hlutaveltu Kantötu- kórs Akureyrar að Hótel Norð- urlandi, sunnudaginn 29. okt., kl. 4 síðdegis. — Um kvöldið hefst dansleikur í sama stað kl. 9 e. h. íþróttafélágið Þór. Framhalds- aðalfundur verður þriðjudaginn 31. okt. kl. 8.30 stundvíslega í fé- lagsheimili I. B. A. Fer þá fram stjórnarkosning o. fl. skorað á félagsmenn að fjölmenna. Norðurlandsbíó bauð nýlega fréttamönnum að sjá finnska kvikmynd, sem bíóið hefur sýnt að undanförnu, og nefnist Munaðarlausi drengurinn. — Myndin er gömul, efnið er á ýmsan hátt athyglisvert, en meðferð þess ekki að sama skapi góð. Hins vegar sýndi bíóið jngð mynd þessari auka- mynd, sem vár skemmtileg.— Voru það ýms atriði úr síðustu heimsstyrjöld og ræðukaflar Churchills frá þeim thna felldir við myndina. Las Churchill sjálfur textann. Þessi auka- mynd er þannig vaxin, að það borgar sig ao sjá hana íyrir fólk, sem skilur ensku.’ Ræðu- snilld Churchills er ógleyman- leg. Talið er skýrt og gott. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- að trúlofun sína hér í bæ ungfrú Guðbjörg Malmquist símamær og Sveinn Ólafsson bifreiðastjóri. Árshátíð Golfklúbbs Akur- eyrar verður að Hótel KEA laugard, 4. nóv. næstk. Áskrifar- listi liggur frammi á rakarastofu Sigtryggs og Jóns. Barnaverndarfélag Akureyrar færir öllum þeim bæjarbúum al- úðarþakkir, sem í stóru og smáu studdu málefni félagsins fyrsta vetrardag. Alls nam fjársöfnun félagsins krónur 9666.35, þar af seldust merki fyrir kr. 5340.00. Hæstir í merkjasölunni voru þeir Gunnar Finnbogason og Þórarinn B. Stefánsson. Gjafir hafa félag- inu borizt frá kennurum Barna- skólans og Gagnfræðaskólans (ágóði af kappleik í knattspyrnu) fcr, 2588,55 og frá 6. bekk Barna- skólans (ágóði af skemmtun) kr. 290.00. Og færir félagið gefend- unum kærar þakkir. Stjórnin. Æskulýðsfél. Akureyrar- kirkju. — III. deild: Fundur sunnud. kl. 10.30 f. h. — II. deild: Fundur n.k. sunnudag kl. 8.30 e. h. Hátíð félagsins að Hótel Norðurlandi verður 5. nóv., en ekki 29. okt., eins og áður var auglýst. Barnastúkan Sakleysið heldur fund í Skjaldborg næstkomandi sunnudag kl. 1 e. h. Fundarefni: Innsetning embættismanna. — Inntaka nýi'ra félaga. — Upplest- ur o. fl. lega. Mætið vel og stundvís- í óskilum er hér tveggja vetra tryppi, steingrátt að lit, ómarkað. — Tryppi þetta verður selt, hafi réttur eigandi ekki vitjað þess ;og greitt áfallinn kostnað að 14 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar auglýsingar. Hreppst jórinn i Dalvikhrhreppi. Brúðkaup. — Sunnudaginn 22. okt. sl. voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Anna Aðalheiður Ólafsdótir og Árni Stefán Helgi Hermannsson, sjómaður. Heim- ili brúðhjónanna er að Norður- götu 47, Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Kol- brún Kristjánsdóttir verzlun'ar- mær, Akureyri, og Þorvaldur Nikulásson, símamaður, Ak. Guðspekistúkan „Syskinaband- ið“ heldur fund á venjulegum stað þriðjudaginn 31. okt. næstk. Erindi: Hin eilífa leit. Barnastúkan „Samúð“ nr. 102 heldur fund í Skjaldborg sunnu- daginn 29. okt. næstk. kl. 10 f. h. Smáleikur. — Upplestur. — Óvænt heimsókn. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins heldur fund að Lóni þriðjud. 31. þ. m. kl. 9 e. h Rætt verður um starfsemi vetrarins. Konur, takið með ykkur vinnu og kaffi. Sjötíu og fimm ára verour 28. þ. m. Edvald Möller fyrrv. kaup- maður, Þórunnarstræti hér í bæ. Leiðrétting. Skjaldborgarbíó býður templurum á frísýningar einu sinni í mánði í vetur, en ekki einu sinni í vetur eins og stóð í síðasta blaði. Er gert ráð fyrir að bezta mynd hvers mánaðar verði frumsýnd fyrir templara og e. t. v. gesti þeirra. Haustmót Skákfélags Akur- eyrar byrjar að þessu sinni föstudaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. í fundarsal Alþýðuflokksfélag- anna við Túngötu. Félagar eru vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku sína til Haraldar Ólafs- sonar á rakarastofu Sigtryggs og Jóns eða Jóhanns Snorrasonar í járn- og glervörudeild KEA, ef þeir hafa ekki þegar verið skráð- ir. Áheit á Straiidarkirkju. Kr. 25.00 frá N* N. Móttekið á afgr. Dags. Stúkan Ísafold-Fjallkonan nr. 1 heldur fund næstk. mánudag kl. 8.30 e. h. í Skjaldborg. Inn- taka nýrra félaga. — Ymis fé- lagsmál. — Skemmtiatriði o. fl. — Félagar eru beðnir að koma á fundinn, taka þátt í félagsstörfum og greiða ársfjórðungsgjöld sín. Fjölmennið og mætið stundvís- lega. Nýir félagar alltaf vel- komnir. Rauð hryssa, á að gizka 4 vetra, í óskilum í Arnarneshréppi. — Mark: Sneitt aftan hægra, sneitt aft- an vinstra. — Hafi eigandi ekki gefið sig fram og greitt áfallinn kostnað fyrir 7. nóv. n. k., verður hrossið selt á uppboði. Hreppst'jóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.