Dagur - 29.11.1950, Side 4

Dagur - 29.11.1950, Side 4
4 DAGUR Miðvikudaginn 29. nóv. 1950 Elliheimili á Akureyri Þegar ég hlýði á konur ræða áhugatnál sín í Ríkisútvarpinu, furðar mig stundum á því, að svo fáar konur frá Akureyri taka þar tii máls um áhugamál þau, sein þær hafa gerzt forgöngu- mcnn fyrir á Akureyri. Eg er að vísu ekki nægilega kunnugur störfum þeirx-a til þess að fjölyrða um þau, en svo mikið veit eg þó, að öðruvísi væxá um að litast í höfuðstað Norðurlands, ef þeirra hefði ekki notið við á mörgum vettvangi. Eitt af kvenfélögum bæjarins, ,,Framtíðin“, hefur víða komið við sögu. Fyrir mörgum árum — ég veit ekki hve möi-gum — mai-kaði það sér stai-fssvið, sem það hefui^ jafnán helgað sér síð- an, en það er, að koma upp elli- heinxili í bænum. Á undanförnum árum hefur það látið önnur mannúðarstörf cil sín taka, svo sem Fjórðungs- sjúkrahúsið og mörg önnur mál. Nú ætlar það að taka til þar, sem íyrr var frá horfið — um tíma — og beita ox-ku sinni óskiptri við byggingu elliheimilisins, en það er eitt hið mesta nauðsynja- og mannúðax-mál. Fyi-sta desember n. k. efnir Framtíðin til fjársöfnunar til á- góða fyrir væntanlegt elliheim- ili. Verða þá seld mei-ki á götum bæjarins — allan daginn. Klukk- an 2.30 verður basar á Hótel Norðui'land og verða þar seldir ýmsir munir. Þar verða einnig hljómleikar til skemmtunar og síðdegiskaffi. Hér er um svo ágætt málefni að ræða, að bæjarbúar ættu allir að láta sig það varða. F. H. Berg. ~ Ur bænum (Framhald af 2. síðu). laun, fyrir að stuðla að því að létta skattaálögum af boi-gurun- um, og fyi-ir að stuðla að eflingu útgerðarinnar héðan, svo að hún geti ráðist í það stói-virki að bæta fjórða togaranum við flotann á þessu ári. í einu orði sagt víttir ['yrir að hafa ,,aflað verðmæta fyrir gengislækkunai’stjórnina", eins og Alþ.bl. komst að orði í sumar og taldi hinn vex'sta glæp. Engum getum þarf að því að leiða, undan hvei'ra rifjum hún er runnin þessi samþykkt á þingi Alþýðusambandsins. Forvígis- menn Alþýðuflokksins hafa þótzt þuifa þetta aflátsbréf fyrir dx-ýgðar syndir. Alþýðusamband- ;ið er stei'kt og vel má vera að það hafi efni á því að gefa út slíkar syndakvittanir til handa pólitísk- um gæðingum. En hitt virðist leikmönnum augljóst, að vegur þess vaxi ekki af samþykkt þess- ai'i. Samtök alþýðunnar eru komin á varhugaverðar slóðir, er þau láta pólitíska spekúlanta ginna sig til þess að víta mikil- væg fi'amleiðslustörf, sem megiri þýðingu hafa fyrir afkomu heilla héraða og bæjarfélaga og hafa sannanlega forðað frá fjárhags- legu öngþveiti. Með því stai'fi, sem hér hefur verið unnið í sumar, hafa þjóðartekjurnar ver- ið auknai'. Þessi starfsemi hefur því vei'ið stuðningur við allt vinnandi fólk. Hvernig hyggjast þeir, sem samþykktu ávíturnar, að bæta kjör fólksins, nema með aukinni framleiðslu? Ályktanir níunda flokksþings Framsóknarmanna Fjárhags- og viðskiptamál I. Fjárhagsmál: 9. flokksþing Framsóknarmanna telur að óhófleg eyðsla, of ör og að nokkru leyti óheþpileg fjárfesting, hafi teflt fjár- hagslegu sjálfstæði þjóðarinnar í tvísýnu. Flokksþingið leggur því höfuðáherzlu-á, að náð verði jafn- vægi í þjóðarbúskapnum til þess að Jrjóðin geti staðið á eigin fótum fjárhagslega og losnað við þau höft, sem nú eru í viðskipta- og atvinnulífinu. Þessu markmiði telur flokksjringið að náð verði m. a. með eftirfarandi ráðum: 1. Að afgreiða greiðsluhallalaus fjárlög og fylgja Jxeim í framkvæmd. 2. Að halda útlánastarfsemi bankanna innan eðlilegra tak- marka. 3. Að miða f járfestinguna (framkvæmdirnar) við Jxað fjár- magn, sem á lieilbrigðan hátt er hægt að tryggja til Jxess að standast kostnaðinn við hana. 4. Að auka afköst og framleiðslu, eftir þeim leiðum, sem nánar eru tílgreindar í ályktun Jxessa flokksþings um atvinttumál. 5. Að auka skilning á þyf, að katipgjald og laun verði að miðast \ ið framleiðsiumagn og framleiðsluverðmæti, og án Jxess verði ástandið ekki læknað til frambúðar. Launa- greiðslur séu eins háar og fært er, án Jxess að mynda verð- bólgu, sent leiði til gengisfalls. 6. Að framleiðslustéttunum séu búin þau skilyrði, að ekki þurfi að óttast sífelldan flótta frá undirstöðuatvinnuveg- um Jtjóðarinnar. 7. Að vinna að réttari tekjuskiptingu í þjóðfélaginu. 8. Að vinna markvisst að þt í, að tryggja vinnufrið í land- inu, svo að framleiðslutæki og vinnuafl þjóðarinnar sé ekki ónotað. 9. Að halda áfram á Jreirri braut, að draga úr reksturskostn- aði ríkisins. 10. Að beita sér gegn Jtví, að ríkissjóður bera ábyrgð á verði útflutningsins, Jrar sem reynslan hefur sýnt, að Jxtð leiðir til óheilbrigðrar þróunar í atvinnulífi og fjármálum þjcjðarinnar. 11. Að sporna gegn. fjárflótta úr landi, svo sem unnt er. II. Viðskiptamál: FlókksJjingið teíur ástattd verzlunarmálanna með öllu óvið- unandi. Verzlunarstarfsemi einstaklinga, sem rekin er í gróðaskyni en ekki miðiið við almenningshag, hefur notið sérstakrar aðstöðu um innflutning, en verzlunarsamtök al- mennings — samvinnufélögin — fá ekki að flytja inn vörur í hlutfalli við þann fólksfjölda, sem óskar að hafa viðskipti sín hjá þeirn. Flokksjjingið lítur svo á, að Jjetta fyrirkomulag leiði af sér óeðlilega fjölmenna verzlunarstétt og aukna dýrtíð fyrir al- menning í landinu. FlokksJjingið telur, að samvinnufélögin tryggi sannvirðis- verzlun, og átelur, að með ráðstöfunum ylirvalda á undan- förnum árum hefur hlutur þeirra í innflutningnum verið gerður minni en réttmætt er, miðað við þátttöku í félögun- um. Meðan úthlutun erlends gjaldeyris til vörukaupa er háð opinberum afskiptum, telur flokksþingið, að framkvæmd þeirrar úthlutimar eigi að vera þannig, að tryggt sé að metttt geti ráðið Jjví hjá hvaða verzhmarfyrirtækjum þeir kaupa vörur, sem leyft er að flytja til landsins. Flokksþingið felur miðstjórn flokksins og Jjingflokki að taka nú þegar til rækilegrar athugunar, livort eigi sé unnt að gefa írjálsa útflutnings- og innflutningsverzlunina. Leiði sú athugun í ljós, að Jjað sé fært, ályktar flokksþingið að flokkurinn beiti sér fyrir að Jjað verði gert sem allra fyrst. III. Skattamál: Flokksþingið telur, að skattalöggjöfinni beri að haga þannig, að Jjjóðfélagsþegnarnir geti liennar \egna orðið efnalega sjálfstæðir. FlokksJjingið leggur til, að eltirfarandi breytingar verði gerðar á skattaálagningunni í landinu: 1. Skattalöggjöfin verði gerð einfaldari með sameiningu tekjuskatts, tekjuskattsyiðauka og stríðsgróðaskatts og skattstiganum breytt. Umreikningur niður felldur. 2. Ákvæði skattalaganna um persónufrádrátt og húsaleigu séu endurskoðuð og færð til samræmis við núverandi aðstæður. 3. Ákvæði skattalaganna um skattfríðindi hlutafélaga verði endurskoðuð. 4. Skattalöggjöfinni verði breytt Jjannig, að rétt skatta- framtöl séu sem bezt tryggð. 5. Kostnaður við heimilisaðstoð verði leyfður til frádráttar tekjum lijóna, þegar konan vinnur fyrir tekjum utan heimilis. 6. Mat á fasteignum sé endurskoðað og fært til íneira sam- ræmis við annað verðlag. 7. í sambandi við endurskoðun skatta- og útsvarslöggjaf- arinnar verði fasteignaskattur til ríkisins felldur niður, en bæjar- og sveitarfélögum veittur réttur til að skatt- leggja fasteignir að vissu marki. FlokksJjingið felur miðstjÓrn og flokksjjingi að láta hið fyrsta fara fram rannsókn á því, hvort eigi sé unnt að leggja á í einu lagi útsvör og beitta ríkisskatta og skipta Jjeim á milli ríkis og sveitafélaga eftir ákveðnum hlutföllum. Leiði sú athugun í ljós, að þetta sé fært, ályktar flokksjjingið að flokkurinn beiti sér fyrir því, að þetta verði gert sem fyrst. F.nnfremur sé athugað, hvort fært sé að ákveða að bæjar- og sveitafélög hafi ekki ótakmarkaðan rétt til útsvarsálagn- ingar. IV. Mótvirðissjóður: 9. flokksþing FramsÓknarmanna ályktar, að flokkurinn beiti sér fyrir Jjví, að fé úr Mótvirðissjóði, sem eigi fer til Jjess að greiða skuldir ríkisins, en lánað verður út, verði ekki að eyðslueyri, Jjegar Jjað innheimtist, heldur ráðstafað til útlána á ný í þær framkvæmdir, sem þýðingarmestar eru. V. Bankamál 9. flokksjjing Framsóknarmanna telur tímabært að setja almenna banka löggjöf, sem tryggi samræmi í útlánastarf- serni bankanna og öruggt eftirlit með bankastarfsemi. Félagsmál I. Tryggingamál: FlokksJjing Framsóknarmanna telur víðtæka trygginga- starfsemi nauðsynlega til Jjess að létta einstaklingum skakka- föll, vanheilsu og óhcjpp og efla fjárhagslegt cjryggi. Þó lítur flokksþingið svo á, að aldrei niegi ganga svo langt í trygging- um, að þær dragi úr manndómslegri sjálfsbjargarviðleitni á einn eða annan hátt. Bendir flokksþingið á nauðsyn Jjess, að Txyggingarstofnun ríkisins vinni að Jjví á næstu árum að skapa öryrkjum sem fjölbreyttust vinnuskilyrði við Jjeirra hæfi. Flokksþingið telur, að löggjöfin um Tryggingastofnun rík- isins sé mjög merk, Jjótt á henni séu annmarkar, sem bæta verði úr hið fyrsta. Bendir þingið á það sem dæmi um ann- marka og óréttlæti: Að slysatryggingar eru að öllu leyti á kostnað vinnuveit- enda. Að atvinnurekendagjöld koma enn of Jjungt niður á fjöl- skyldu, sem stendur saman um framleiðslu. Að konur, sem starfa á heimili sínu, njóta minni réttar en konur, sem vinna utan heimilis. Að sveitar- og bæjarsjóðum er gert að skyldu að greiða ið- gjöld til trygginganna fyrir alla skattleysingja, ef Jjess er óskað. Flokksþingið vill minna á Jjá staðreynd, að Tryggingalög- gjöfin er sett á óvenjulegum velmegunartíma hjá þjóðinni og miðuð við hann, og Jjar af leiðandi þarf að gæta Jjess með mikilli nákvæmni, að löggjöfin hvorki brotni niður né verði gjaldendum ofraun, Jjegar kreppir að þjóðarhag. II. Heilbrigðismál. FlokksJjingið lítúr svo á, að nauðsyn beri til að fjölga sjúkrahúsum og bæta aðstöðu við lækningar og heilsuvernd- ai'stöi'f frá Jjví sem nú er. Vill þingið benda á nauðsyn þess, að sjúkrahús Jjau, sem nú eru í smíðum, verði fullgerð og tekin í notkun svo fljótt sem kostur er, að aðstaða til hjúkrunarnáms verði stórlega bætt, að unnið verði að byggingu heilsuverndarstöðva.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.