Dagur - 06.12.1950, Blaðsíða 3
Islenzki bóndinn
Hrakningar og heiðarvegir.
2. bindi, og
Sóknarlýsingarnar gömlu
og réttir. 3. bindi
koma í bókabúðir í þessari og næstu viku
í fyrra seldust Göngur og réttir og Hrakningar og heiðavegir upp á fáeinum dögum
ATHUGIÐ
UNGLINGABÆKUR
JOI FER I SIGLINGU, ein af Jóa-bókunum
ÆSKUMINNINGAR SMALADRENGS, eftir Áma Ólafsson
Á VALDI RÓMVERJA
FANNEY II
RÓSALINDA
Og svo fallegasta bamabókin í ór;
Litli Dýravinurinn
Sögur úr Dýravini Þorsteins Erlingssonar, í mynd-
skreyttri útgófu
Innilegustu þaltkir til allra þeirra', sem heimsóttu %
mig á sextugsajmæli mínu, 27. nóvember 1950, og f
glöddu mig með gjöjum, skeytum og blómum.
Lifið þið heil.
SOFFÍA KRISTJÁNSDÓTTIR jrá Miðgerði.
Nr. 50/1950.
TIEKYNNING
Fjárhagsráð Jiefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð
á brauðum:
Án söluskatts ' Með söluskatti
Franskbrauð 500 gr. ... . kr. 2.18 kr. 2.25
Heilhveitibrauð 500 gr. . kr. 2.18 kr. 2.25
Vínarbrauð pr. stk. . .. . kr. 0.58 kr. 0.60
Kringlur pr. kg . kr. 5.58 kr. 5.75
Tvíbökur pr. kg . kr. 9.70 kr. 10.00
Séu nefnd brauð bókuð með annarri þyngd en að
ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofan-
greint verð.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru starfandi, má
bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið.
*
Ef kringlur eru seldar í stykkjatali, er óheimilt að
selja þær liærra verði en sem svarar kr. 6.00 pró kg.
Reykjavík, 30. nóv. 1950.
V erðlagsskrif stof an.
r'
Góðar skemmfibækur
EI hakim (Læknirinn)
Maður og mold,
islenzk ástarsaga.
i / kvöld kl. 9: I
1 SANDERS |
f Ensk kvikmynd, gerð eftir i
I skáldsögu Edgar Wallace. I
1 Aðalhlutverk:
f Paul Robeson
f Leslie Bangs f
Nina Mae McKinney \
f Myndin er bönnuð börn- f
f um 12 ára og yngri. f
■"iiiiiiiiii iii iiiiiiu 111111111111111111 ii 1111111111111111111111 in?
• 11111111111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiii miimiiiiiiiiiiink
j SKJALDBORGAR |
BÍ Ó |
\ Alltaf er kvenfólkið j
eins
f (Trouble with vomen) f
í Mjög skemmtileg ný, arner- \ j
f ísk mynd. f
f Aðalhluverk:
\ TERESSA WRIGHT j
j RAY MILLAND j
~t1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111^
Iíortin
með þurrkuðu blómun-
um og listaverkakortin
komin. Einnig jóla-
merkjaspjöldin með
teikningum eftir Falkc
Bang.
Hannyrðaverzlun
Rágnheiðar 0. Björnss.
Húsmæður!
Ekkert mjólkurleysi, ef þér eigið pakka af
nýmjólkurdufti
Fœst i jlestum matvöruverzlunum.
Samband ísl. samvinnufélaga
Enn nýjar bækur - Gjafabækur
GRÝTT ER GÆFULEIÐIN, eftir Cronin
SKIPSTJÓRINN Á GIRL PAT
JARS HÖRD, eftir Jan Fridegard
ÚR FÓRUM JÓNS ÁRNASONAR .
SVO LÍÐA LÆKNISDAGAR (framhald af Skriftamál
skurðlæknis)
VIÐ MARÍUMENN, eftir GuSmund G. Hagalín
AF HEIÐARBRÚN, kvæðabók Heiðreks Guðmundssonar
AualvsiS í „DEGrr
Miðvikudagimi 6. desember 1950
DAGUR