Dagur - 06.12.1950, Blaðsíða 4
4
DAGUR
Miðvikudaginn G. deseinber 1950
Aðeins 17 dagar
til jóla.
Sparið tíma, kaupið jóla-
gjafirnar, áður en jóla-
ösin byrjar.
Leikföng, afar fjiilbr.
úrval:
. Brúður
Bollasett
Bátar
Skip
jr Fiskar
jj, Lúðrar
jB Hús
Kerruhestar
|í Flugvélar
Sprellikarlar
Járnbrautir
Kubbakassar
Myndaþrautir
Matador
, Tívoli-spilið
Syrpa
Ludex heimilisspilið
Stafaleikur með afa og
ömmu.
*
Jólakort
Jólapappír
Jólapoka-arkir
JóÍáalmanök
Loftskraut
BjÖllur
Kúlur
j Lengjur
-K
Plast:
Hringlur
Brúður
Flautur
i Hjól.
*
Peningakassar
Kökuformar, nýjar teg.
-K
Silfur:
Barnaskeiðar
Rjómaskeiðar
Sultuskeiðar
Kaffiskeiðar
Kijkugafflar
Pönnukökugafflar
Tertuspaðar
Bókamerki
Pappírshnífar
*
Borðfánar
Borðfánastengur
Glasabakkar
Kertastjakar j
Konfektskálar
Skartgripaskrín.
Járn- og glervörudeild.
S k í ð Í ,
með stálköntum og gorm-
bindingum, ásámt stöfum,
til sölu. F.innig b<arna-bað-
kar (plastik) og rafsuðu-
plata.
Afgr. vísar á.
Ályktanir níunda flokksþings Framsóknarmanna
Landbúnaðarmál
9. flokksþing Framsóknarmanna áréttar á ný yfirlýsingar
fyrri llokksþinga um það að höfuðskilyrði þess, að þjóð vor
þroskist og eflist og glati ekki hinum þjóðlegu einkennum og
menningarverðmætum, sem mótazt hafa og varðveitzt í
sveitum landsihs frá fyrstu tímum, sé það, að landbúnaður
verði ávallt einn meginatyinnnvegnr þjóðarinnar.
Atburðir síðustu ára í fjárhags- og atvinnumálum vorurn
sýna greinilega, að ækkert er nauðsynlegra, en að efla land-
búnaðinn svo, að hann fullnægi neyzluþörf þjóðarinnar, að
því er snertir þær afnrðir, sem hagkvæmt er að framleiða
innanlands og geti auk þess flutt mest af vörum á erlend-
an markað.
í þéssú sambandi leggur flokksþingið sérstaka áherzlu á
eftirfarandi atriðú
1. Landnám og nýbyggðir
Flokksþingið leggur áherzlu á, að lokið verði sem fyrst við
stbfhun þeirra byggðahverfa, sem nú þegar er byrjað á.
Jafnframt sé nnnið af alefli að aukningu byggðarinnar, með
skiptingn jarða, endurbyggingu eyðijarða, sem til þess telj-
ast hæfar, og undirbúningi nýrra byggðahverfa.
2. Félagsslarfserni lamlbúnaðarins
Flokksþingið: lýsir .ánægjn sinni yfir störfum Búnaðarfé-
lags Islands og Stéttarsambands bænda. Telur þingið félags-
samtök þessi hin mikilverðustu fyrir hagsmunamál bænda-
stéttarinnar og þjóðfélagið í heild og áframhaldandi sam-
vinnn þessara félaga nauðsynlega.
ÍI. ueiðbeininga- og frœðslustarfsemi ■
Flokksþingið telur, að nauðsynlegt sé, að vísindalegar
rannsóknir, á sviði landbúnaðarins, verði auknar, bændum
til úrbóta í búrekstri sínum, svo sem með hagnýtum jarð-
vegsrannsóknum, áburðartilraunum, fóður- og fóðrunar-
rannsóknum, búfjárkynbótum o. fl. Jafnframt telur flokks-
þingið J^ess fyllstu þörf, að Búnaðarfélagi íslands, sem ávallt
heftir haldið uppi leiðbeininga- ög fræðslnstarfi, verði gert
fært að auka hana í samræmi við kröfur tímaris.
4. Fjármagnspörf landbúnaðarins
Flokksþingið telur <áð landbúnaðurinn hafi farið injög var-
hlnta af þeim miklu fjárnntnum, sem varið hefur verið til
ýmiss konar framkvæmda og starfsemi í landinu síðasta ára-
túgihri.
Þess vegna leggur flokksþingið höfuðáherzlu á það, að
flokkuririn vinni að því af alefli, að lánsfjárþörf landbún-
aðarins til ræktunar, bygginga og annarra nauðsynlegra
framkvæmda verði svo fljótt sem frekast er auðið, fullnægt
svo að við megi hlíta. Flokksþingið telur að á næstu 4 árum
nuirii lánástöfnuri landbúnaðarins, Búnaðarbankinn, þurfa
að fá til umráða allt að 100 milljónir króna í eftirtaldar
deildir: Rækturiarsjóð, Byggingasjóð og Veðdeild, fram yfir
það fé, sem Jjessar deildir hafa þegar til umráða.
Flokksjnngið leggnr til, að Jressa fjár verði m. a. aflað með
lánum innan lands og ntan. Á Jrennan hátt verði búnaðar-
lánadeildum bankans gert kleift að fullnægja ákvæðum laga
um útlán, Jrar á meðal veita íán til rafstöðva í sveitum,
bústofnsauka o. fl.
•
5. Aukning landbúnaðarframleiðslu
Flókksjringið lítur svo á, að hlutverk landbrmaðarins sé
fyrst og fremst Jjað, að sjá þjóðinni fyrir landbúnaðarvör-
um til inrianlandsnötkunar, ög beinir því til flokksins að
viriria að Jrví, að Jressi framleiðsla verði sem mest og að sköp-
uð verði sem bezt skilyrði til nýtingar og sölu. Vill flokks-
Jringið sérstaklega benda á nauðsyn Jress, að fá öruggar
kartöflugeymslur og jafnframt sé athugað á hvern hátt of-
framleiðsla á kartöflum í góðum árum verði sem bezt
nýtt.
Framleiðsla landbúnaðarvara til útflutnings er mjög Jrýð-
ingarmikil og ber því að vinna ötullega að öflun nýitra mark-
áða crlendis fyrir sem flestar tegundir af landbúnaðarvör-
ur. Vekur flokksþingið því áthygli á þeirri staðreynd, að
afurðir sauðljár eru nú samkeppnishæfar við sams konar
afurðir á erlendum mörkuðum. Telur flokksjiingið því að
auka beri framleiðslu sauðfjárafurða mjög frá ])ví, sem nú
er. Vegna þessa telur flokksþingið, að fylgja beri fast eftir
ályktunum flokksjringsins frá 1946 um fjárskipti til útrým-
ingar sauðfjársjúkdóriium, er hingað til virðast hafa borið
góðart árangur.
6. Verðlagsmál
Flokksjringið telur, að með lögum tfrri Framleiðsluráð
landbúnaðarins hafi verið stigið mikilsvert spor til viður-
kenningar á rétti bændastéttarinnar til að ráðstafa og á-
kveða verð á landbúnaðarvörum. Jafnframt telur það, að
tryggja beri, að verðlag landbúnaðarafurða sé á hverjum
tíma jDannig ákveðið, að jDeir sem landbúnað stunda, hafi
sambærileg kjör við aðrar stéttir þjóðfélagsins, Jringið vill
Jró jafnframt leggja áherzlu á, að það álítur óeðlilegt að
bændastéttin ein búi við gerðardóm í kaupgjaldsmálum.
7. Eyðijarðir
Flokksjringið telur óviðunandi, að eigendur eyðijarða
haldi þeim óbyggðum, ef kostur er á að fá rnenn til að kaupa
þær og reka á Jreim búskap, og álítur, að ákvæði vanti í
núverandi landbúnaðarlöggjöf um eignarnám eyðijarða.
Vill Flokksjiingið benda á, að hagkvæmt væri að setja
lagaákvæði um Jrað, að menn, sem vildu hefja búskap, gætu
fengið eyðijarðir keyptar að fengnum meðmælum viðkom-
andi sveitástjórna. Kaupverðið sé ntiðað við fasteignamat
og sé tekið tillit til verðbreytinga, enda séu sett ákvæði í
lögin um að slíkar jarðir lendi ekki í braski, ef kaupendúr
þeirra hætta búrekstri á þeim.
8. Lán til frumbýlinga
Flokksþingið telur ennfremur nauðsynlegt, að Búnaðar-
bankinn veiti árlega ákveðna upþhæð í lánrim til ungra
manna, sem hefja vilja búskap, til að kaupa jarðir, byggja
upp á Jieim og til bústofnskaupa.
9< Vélar og vélanolkun
Flokksjringið telur að lögin um húsagerðar- og ræktunar-
samþykktir í sveiturri hafi gert stórmikið gagn og telur að
breytingar Jrær, sem gerðar voru á síðasta Aljringi fyrir at-
beina Framsóknarflokksins, séu til bóta. Flokksþirigið álítur
nauðsynlegt, að öll ræktunarsambönd landsins geti sem
fyrst fengið þann vélakost, sem þeim er nauðsyrilegur til
Jress að geta leyst af hendi Jrað hlutverk, sent Jreim er ætlað.
Jafnframt léggur flokksjringið ríka áherzlu á, að gerð verði
gangskör að því aðf koma upp birgðum af varahlutum í
landinu, bæði vélar ræktunarsambandanna og vélasjóðs, svo
vinna þeirra Jturfi ekki að stöðvast meðan pantaðir eru vara-
hlutir frá öðrurn löndum.
Flokksjtingið telur brýna nauðsyn á Jrví, að efld sé vinnu-
tækni, svo framleiðslan geti orðið sem mest og ódýrust, og
vill í Jrví sambandi benda á hve nauðsynlegt Jrað er, að
bændur fái búvélar, sem henta þeirra búrekstri, og treystir
því, að að Jtví verði unnið eftir inegni. í þessu sambandi vill
flokkþingið beina því til bænda og félagasamtaka þeirra,
að atlniga vel, að heppilegt ér, Jrar sem staðhættir leyfa að
bændur eigi og noti búvélar sairian. .
Enn vill flokksjringið benda á nauðsyn Jress, að koinið sé
upp vélavérkstæðum, og að til sé í landinu sem niest af vara-
hlutum í búvélar, svo mögulegt sé að. fá gert við búvélar
þegar Jiær bila, svo að bændum séu veittar sem beztar
upplýsingar um meðferð ög hirðingu vélanna.
Loks telur flökksþirigið sjálfsagt, að bændur fái sjálfir að
ráða hvaða tegundir af vélum þeir kaupa, og skorar á Jiing-
menn flokksins að fylgja því fast eftir, að Jiað verði tryggt
með lögum (sbr. frumVarp Ásgeirs Bjarnasönar o. fl.)
10. Heyskapur og heyvcrkun
Flokksjsingið leggur ríka áherzlu á að áfrarri og markvisst
sé stefnt að því, að afla allra heyja á vélslægu, ræktuðu
landi, og að tæknin við heyöflunina á hverjum stað sé sniðin
við staðhætti. í Jrví sambandi verði stutt að aukinni notkun
véla, stóraukinni votheysgerð, aukinni súgþurrkun og að út-
breidd verði sem bezt og hagnýtust Jiekking á öllu því, sem
gert getur heyöflurtina ódýrari og tryggari, og stutt að Jiví,
að heyið verði sem bezt fóður.
11. Fóðurásetningur
Flokksjringið minnir alla bændur landsins á lrve nauð-
synlegt Jrað er að tryggja ætíð að hanstnóttum nægilegt
fóður handa búfénu, og að hafa þá ætíð hugfast, að hverja
skepnu á að fóðra þannig vetrarlangt, að hún geti gefið
fullan arð.
\
12. Samgöngumál
Flokksjringið álítur, að góðar samgöngur séu undirstöðu-
atriði fyrir ræktun, húsabótum, öðrum framförum og at-
vinnurekstri í sveitum landsins og leggur Jrví áherzlu á, að
Framsóknarflokkurinn beiti sér fyrir umbótum á samgöngu-