Dagur - 18.04.1951, Blaðsíða 10
10
D A G U R
Miðvikudaignn 18. apríl 1951
Ungur
var
Saga eftir Ralph Moody
10. DAGUR.
Karlmannaföt og
frakkar
nýkomið í miklu úrvali
AMARO-búðin
(Framhald).
Pabbi færði mér eitt sinn
veiðigildru úr stáli, og eg setti
hana upp hjá greifingjagreni.
Kvöldið eftir fór eg að skoða,
hvort nokkuð væri í gildrunni.
Víst var eitthvað þar, en það leit
ekki út eins og greifingi. Þegar
eg kom nær sá eg að þetta var
stór fasan-hani. Hausinn á hon-
um hafði festst í gildrunni og
hann var hálsbrotinn. Nú voru
fasanar alfriðaðir með lögum og
eg mundi að eg hafði heyrt Fred
Aultland segja, að ef maður
dræpi fasana, mundi maður
eyða ævidögunum, sem eftir
væru, í fangelsi. Eg varð allt í
einu óstyrkur á fótunum.
Fyrst datt mér í hug að fela
hanann í djúpum skurði. Eg
horfði í kringum mig til þess að
vita, hvort nokkur væri á gægj-
um, og svo tók eg hanann úr
gildrunni. En stálkjafturinn á
gildrunni hafði nær því bitið
hausinn af honum, og ef einhver
fyndi hann í skurðinum, mundi
vera auðvelt að reikna út, hvérn-
ig hann hefði drepizt. Það var því
ekkert vit í að henda honum í
skurðinn, en ef eg skyldi hann
eftir á góðum stað, mundu sléttu-
úlfarnir kannske éta hann.
Eg fór úr jakkanum og vafði
honum utan um hanann og
staulaðist svo með hann yfir
sléttuna. Eg gætti þess vandlega
að fjaðrir væru ekki eftir kring-
um gildruna. En því lengra sem
eg fór, því efagjarnari varðeg.Vel
gat svo farið að úlfarnir vildu
hann alls ekki. Mér virtist að éta
svona hana væri ámóta og að ætla
að éta fiðurkodda. Þetta voru
eintómar fjaðrir. Loks datt mér í
hug, að ef eg plokkaði hann,
mundu úlfarnir áreiðanlega éta
skrokkinn. En þegar eg kom í
gilskoruna við járnbrautina — en
þar ætlaði eg að skilja hann eft-
ir — og ætlaði að byrja að
plokka, var farið að dimma. Þeg-
ar eg vafði jakkanum mínum ut-
an af honum, sá eg mér til skelf-
ingar, að blóð hafði lekið úr hon-
um í jakkann minn, sem var allur
klístraður og rauður. Eg vissi
ekki hvað til bragðs átti að taka,
fyrr en ýlfur úti á sléttunni gerði
mig hræddan. Eg vafði jakkan-
um um fuglinn og hljóp af stað
heim. Auðvitað mundi eg aldrei
komast úr þessari klípu nema
með aðstoð pabba.
Allir voru seztir að kvöldborð-
inu þegar eg kom heim, svo að eg
faldi hanann í flýti og hengdi
jakkann minn upp á snaga úti í
skemmu. En á sama augnablikinu
og eg fak höfuðið inn um gættina
á eldhúsinu, sagði mamma:
„Hvað hefurðu nú verið að
gera, strákur, þú lítur út eins og
þú hafir séð draug?“
Eg sagðist ekki hafa gert nokk-
urn skapaðan hlut, en kýrnar
hefðu rásað yfir að gilskorunni
við járnbrautina og kannske hefði
eg verið hræddur við sléttuúlf-
(Framhald).
Haframjöl
nýkomið
í 5 kg pokum
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild
Makkarónur
tvær tegundir
fyrirliggjandi
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeild
TIL SÖLU
Hefi til sölu guitar-merki,
Leveu. — 10 ára ábyrgð.
Afgr. vísár á.
UMSKIPTINGURINN.
Hafa umskiptingar verið til? —
Þjóðsögurnar og munnmælin
segja að svó sé. Ætíð áttu þar ill-
vættir 'og vond öfl að véra að
verki. Hvað sem um þessa þjóð-
trú má segja, þá má þó fullýrða,
að allmörg dæmi séu fyrir hendi
um það, ,að einkennileg, og mér
liggur ýið að segja, dularfull
breyting hafi orðið á mönnum og
skepnum á skammri stund. —
Verður hér á eftir sagt frá einu
þeirra. Skal það þegar sagt, að
frásögnin er rituð nákvæmlega
eftir sögn foreldrá minna og afa,
sem öll áttu hlut að máli. Aldrei
gátu þau, eða aðrir, skýrt atburð-
inn eða „stökkbreytinguna“ sem
varð, en eitt tel eg þó víst, að hún
hafi ekki orðið fyrir atbeina illra
máttarvalda.
Og hefst svo frásögnin.
Ólafur afi minn bjó í Hleiðar-
garði um og eftir iniðbik síðustu
aldar.-'Hann var með gildustu
bændum í framfirði og átti oft
margt hrossa, eftir því sem þar
tíðkaðist. — Vorið 1858 átti hann
meðal annarra hrossa tvær hryss-
ur, rauða og gráa, sem báðar
köstuðu hestfolöldum. Grána var
góð til allrar brúkunar, vel viljug
og hin traustasta skepna. Eign-
aðist hún grátt folald, sem var
hið prýðilegasta. Ekki var hægt
að segja það sama um rauðku,
því að hún var til lítils nýt. Blóð-
löt og þróttlítil. Hafði afi minn
keypt hana einhvers staðar að
norðan eða austan. Hún eignaðist
¥ innusky rtuefnið
efnið margeftirspurða,
komið; mjög ódýrt.
AMARO-búðin
Nylon-sokkar
aðeins kr. 48.50
AMARO-búðin
Modess-dömubindi
Kr. 7.50 pk.
AMARO-búðin
m • •
Ivmm
Auglýsið í Degi
rauðskjóttan hest, sem líka var
hinn efnilegasti. Ekki munu þeir
hafa verið vatni ausnir, en báðum
var þó þegar naffi gefið. Réði afi
minn nafni grána og kallaði
Snarfara. Sagðist hann mundi ala
hann upp og gera að reiðhesti
sínum. — Móðir mín, sem þá var
að verða fullvaxta, réði nafni
skjóna og kallaði hann Hjört. —
Hún var mjög gefin fyrir allar
skepnur, og þó helzt hross. Kunni
hún hvergi betur við sig en á
hestbaki. Hefur hún að líkindum
verið ein af þessum „reiðflenn-
um“, sem gamla fólkið á þeim
dögum kallaði svo
Brátt kom það í ljós, að þeir
Snarfai'i og Hjörtur voru gjör-
ólíkir. Snarfari var spriklandi af
fjöri og lífsþrótti, en Hjörtur var
dauðýfli, sem varla komst úr
sporunum, og lá lengst af eða
hékk niður, ef hann stóð á fótun-
um. Héldu allir, scm til þekktu,
að hann myndi verða eins og
móðirin, hinn mosti letingi og
silakeppur, og til lítils nýtur. —
Móðir mín hélt það sama, en tók
þó ætíð málstað hans, er á hann
var deilt fyrir . ræfilsháttinn
Kenndi hún í brjósti um skjóna
litla og reyndi að halda heiðri
hans uppi. Hélt hún því jafnan
fram, að einhverjir kostir mundu
síðar koma fram í honum, yrði
honum lífs auðið.
Sumarið 1858 varð gott og hey-
fengur afa míns því góður. Var
það þá einn dag í sláttarlok, að
hann gekk á tal við dóttur sína.
Hvítt léreft
Sængurfatadamask
Laka-„stout“,
hvitt, 2ja m. breitt.
Borðdúkadamask
Flónel
hvitt, blátt, röndótt
Tvisttau — Sirz
Morgunkjólaefni
Manchettskyrtuefni
Gluggatj aldaefni
Satín
hvítt, rault
Taftsilki
stykkjótt
o. m. fh af nýjum varningi.
Brauns Verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Silkitvinni
Baðmullartvinni
Hörtvinni
Brauns Verzlun
Páll Sigurgeirsson.
Hvít undirföt
á fermingarstúlkur. Verð
kr.i59.00.
Brauns verzlun
Páll Sigurgeirsson.
v
----- ■ -’j
Sagði hann, að ráðinn væri hann
í því að láta Snarfara lifa; einnig
hefði hann ákveðið að gefa henni
Hjört, vildi hún þiggja, og fóðra
hann fyrir hana yfir veturinn.
Bætti hann því við, brosandi, að
sér fyndist fara vel á því, að hún
nyti hinna jniklu kosta, er hún
ætíð teldi að skjóni hefði til að
bera. Móðir mín tók þessu tali fá-
lega, en þáði þó gjöfina.
Svo dundi á hinn ægilegi vetur
1858—59. Skurðarveturinn mikli.
Blóðvetur og álftabani, eins og
hann var kallaður — Þótt afi
minn þættist vel birgur af heyj-
um, fór þó svo, að hann sá fram
á skort, ef harðindin héldust
lengi. — Var það þá einn daginn
um miðjan einmánuð, að hann
sagði við móður mína, að bezt
mundi að drepa Hjört og létta
með þvi ögn á fóðrum. Mundi lít-
il eftirsjá í honum, því að aldrei
yrði hann til neins nýtur. Skildi
hann bæta henni skaðann síðar.
Þorbjörg, amma mín, neyrði á
tal þeirra, og sagð; þá við Ólaf:
„Þú verður líka að lóga Snarfara,
og skal jafnt yfir báða ganga.
Skalt þú nú þegar í dag, bóndi
minn, rýma til í búrinu og gera
þar spil fyrir bæði tryppin. Ætla
eg þar að reyna að halda í þeim
lífinu og mun eg ekki krefja þig
neins fóðurs handa þeim.“ — Lét
afi minn þegar gera þetta og voru
þeir félagar fluttir þangað inn.
f fjósinu voru oftast 30 gripir.
Amma mín tók þann hátt upp, að
fara í fjósið um leið og gefið var,
tók hún frá hverjum grip hnefa-
fylli af gjöfinni. Þetta fæ’.ði hún
þeim stallbræðrum og fengu þeir
===tN
Gúmmístígvél
hnéhá og lág.
Vörtihúsið hi.
Kaffitöskur
nýkomnar
Þvottabretti
nýkomin
Vöruhúsinn hi.
Bakpokar
með grind.
Góð fermingargjöf
Vöruhúsið hi.
!;.v , 1.:■ ' ..
frá Ítalíu
fyrirliggjandi
Gamalt verð.
Kaupfélag Eyfirðinga.
Nýlenduvörudeild
ekki meira hey á degi hverjum,
en ótaldir voru deigbitamir og
mjólkursoparnir, sem hún færði.
þeim. Vegnaði þeim vel 1 búrinu,
þar til batinn kom.
Og árin liðu. Skjóni vaið bæði
stór og sterkur, en alltaf var hann
sami letinginn. Hann lék sér
aldrei, og ef hann hreyfði sig eitt-
hvað, var sem hanu ætlaði niður
í jörðina, svo þungstígur var
hann. — Móður minni var þetta
þungbært, og sagðist hún oft hafa
grátið fögrum tárum yfir honum,
og oft sagðist hún hafa beðið guð
heitt og innilega að gefa sér gott
reiðhross. — Nokkrum sinnum
bað hún föðui' sinn að hafa skipti
á tryppunum, og láta sig fá Snar-
fara, en jafnan eyddi hann því
tali. — Er Hjörtur var 4 vetra
var farið að koma á bak honum,
en honum var óreitt með öllu og
allir uppgáfust við hann. — Þetta
vor var venjulegt manntalsþing
haldið í Saurbæ seinni hluta maí-
mánaðar. Afi minn sagði við
dóttur sína þann dag er þinga átti,
að nú ætlaði hann að ríða skjóna
þangað. Ef illa gengi, kvaðst
hann bara teyma hann, en ekki
er nema snertuspölur rr.illi bæj-
anna. Móðir mín sagði, að því
skyldi hann ráða. — Er Ólafur
var ferðbúinn steig hann á bak
skjóna, en ekki vildi hann 'fara úr
sporunum, og sló þá afi minn í
hann; drattaðist hann þá af stað,
en varla -mjakaðist hann áfram.
Móðir mín var úti á hlaðinu, og
sá hvað gerðist. Gekk hún þegj-
andi inn, en fólk, sem þar var
statt, sagði að tár hefðu runnið
(Framhald).
Þættir eftir Hannes frá Hleiðargarði
Húseigendur!
Viljum. kaupa 2 samliggj-
andi' íbúðir í steinhúsi. Upp-
lýsingar óskast sendar bréf-
lega í pósthólf 105, merkt
„íbúðir“ fyrir 25. j?. m.
i öllum litum. Hvergi
meira úrval en hjá
okkur.
AMARO-búðin
Úrvals
tómafmauk