Dagur - 18.04.1951, Blaðsíða 11

Dagur - 18.04.1951, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 18. apríl 1951 D A G U R Námskeið í Iijálp í viðlögum á veg- um slysavarnadeildanna og Ranðakrossins á Akureyri Iiefst fyrsta sumardag, kl. 8 e. h., í íþróttahúsinu (uppi). — Kennari: Jón Oddgeir Jónsson. Tvær stiilkur vantar í sveit frá 14. maí n. k., og KARLMANN frá 14. júní eða 1. júlí. Upplýsingar í síma 1639. Eiabýlisliús óskast til kaups. — íbúð getur komið til greina. Afgr. vísar á. 2 herbergi til leigu á sama stað. Upplýsingar í síma 16^1. VINNA 2 vandvirkar stúlkur, vanar vél- og handsaumi, geta fengið atvinnu strax. Bernharð Laxdal. ----7... r.Vu ---- Áfvinna 2 stúlkúr \4Íntar í heimavist Menntaskólans á Akureyri yfir maímánuð. Upplýsingar hjá ráðskon- nnni. — Shni 1436. NÝKOMIÐ: Kvenpeysur Golftreyjur Barnaföt Barnapeysur Karlmannavesti Alli lir útlendu garni. Verzlunin London h.f. Eypór H. Tómasson. - Dagskrármál landbúnaðarins (Framhald af 2. síðu). ár að meðaltali 3.290 kg. með 4,26% fitu eða 14 015 fituein. Þessi munur er ekki óveruleg- ur, einkum þegar þess er gætt, að til þessara rannsókna eru að- eins tekin álitlegustu nautin, sem valin eru eftir ættartölum °g ábyggilegum skýrslum um af- urðir fleiri ættliða. Fyrir okkui er þetta sérstaklega athyglisvert, þar sem við búum með nautgripa- kyn, sem er mun minna ræktað en dönsku nautgr.ipirnir. Kyn- festan er þar af leiðandi minni og val kynbótagripanna verður því ekki byggt á eins traustum grunni og þar. Hér er því vafa- laust enn meiri nauðsyn að fá fljótt úr því skorið á öruggan hátt hvaða efni býr í þcim gripum, sem notuð eru við kynbæturnar. til sölu. Valtýr Aðalsteinsson, klæðskeri, Strandgötu 11. Þægileg íbúð til sölu í Innbænum. Vönduð, amerísk rafelda- vél og viðtceki getur fylgt. Afgr. vísar á. Gott útvarpstæki til sölu. Upplýsingar í síma 1882. Herbergi vantar um næstkomandi mánaðamót. — Upplýs- ingar í síma 1310. Atvinna Ungur, reglusamur piltur óskar eftir atvinnu, helzt í sveit. Vanur allri sveita- vjnnu og.heí'ur bílpróf. Afgr. vísar á. ' Tökum að okkur HREINGERNINGAR. Vandað efni — vanir nienn. Shni 1959, kl. 4-7. Peysufatakápur (allar stærðir) seldar á föstudag. Verzl. 1». Laxdal. Model-KJOLAR (Feldur) Óvenju glæsilegt úrval. Verzl. B. Laxdal. Riflaðar flauelskápur komnar aftur. Verzl. B. Laxdal. Fermingarkápur mikið úrval. Verzl. B. Laxdal. - Aukin sambcldni (Framhald af 2. síðu). Cr bæ og byggð undirstöðuatriði er sæmileg at- vinna. Mjög víða hafa kaupfélög- in lagt fram verulegan skerf til þess. Hér á Akureyri má t. d. telja, að samvinnufélögin og starfsemi þeirra sé undirstaðan í atvinnulífi bæjarins. Aukin sam- heldni kaupfélagsmanna um fé- lög sín styrkir félögin í þessu starfi og treystir atvinnumögu- M HULD, 59514186 — IV/V — 2. I. O. O. F. 1324208(4 ZEskulýðsfélag Akurcyrar- kirkju. Fundur í miðdeild ann- að kvöld (fimmtud.) kl. 8.30 e. h. í kapellunni. — Heiða smárar. Seinasti fundur vetrar ins. Zion. Samkomur íasstu viku. Sunnudaginn kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskóli. KI. 2 e. h.: Drengjafundur (eldri deild). Kl. 5.45 e. h.: Drengjafundur (yngri deild). Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. — Þriðjudaginn kl. 5.30 e. h.: Fundur fyrir telpur 7— 13 ára. — Miðvikudag kl. 8.30 e. h.: Biblíulestur. — Fimmtudag kl. 8.30 e. h.: Fundur fyrir ungar stúlkur. leikana og lífskjörin, en sundr- ungin og dreifing kraftanna veik- ir félögin og grefur undan þeirri aðstöðu, sem samvinna liðinna ára hefur skapað. Gildi samtakanna á erfiðleikatímum. Þegar allt leikur í lyndi og stóra fjársjóði rekur fyrirhafnar- lítið á fjörur manna, finnst þeim þeir færir að standa á eigin fótum og án tilstyrks samborgara sinna og stuðnings. En þegar harðnar í ári, kemur fljótt í ljós hið mikla gildi samtakanna. í harðbýlu landi er það nauðsyn að menn standi saman. fsienzka þjóðin hefur með þrotlausu erfiði skap- að hér öflugt samvinnuskipulag til þes sað styðja alla, sem vilja taka þátt í starfinu, til bættra lífskjara. Það er hin mesta nauð- syn fyrir þjóðina að viðhalda og' efla þetta skipulag, standa saman um kaupfélögin og láta samvinn- una treysta viðunandi lífskjör ífy rir allt vinnandi fólk. Það er hægt af nægur skilningur ríkir á gildi samtakanna . -FOKDREÍFAR (Framhald af 6. síðu). hann nærri 19 þús kr. Nú spurði eg forstjórann þar, hvernig á þessu stæði, og tjáði hann mér, að sig varðaði ekkert um aðalstarf hans, en væri ánægður með vinnu hans hjá sér. . . . “ — O. s. frv. o. s. frv. Aðalfundur Slysavarnasveitar karla á Akureyri var haldinn 7. þ. m. Kosin var ný stjórn. Hana skipa: Formaður séra Jóhann Hlíðar, féhirðir Þorsteinn Stef- ánsson, hafnarvörður, ritari Jón Hinriksson, vélstj. Meðstjórnend- ur Tryggvi Þorsteinsson, íþrótta- kennari og Stefón Sigurðsson, út- varpsvirki. Varastjórn: Tryggvi Gunnlaugsson, vélstj., Steindór Jónsson, skipstj. og Stefán Snæ- björnsson, vélvirki. — Ákveðið var að stofna landbjörgunarsveit, sem ávallt væri tilbúin, ef á þyrfti að halda. Er þegar hafinn undir- búningur. — Skorað er á menn að gerast meðlimir Slysavarna- . sveitarinnar og styrkja með því starf hennar. Geta menn snúið sér til einhvers úr stjórninni því við- víkjandi. — Rauðikross Akureyr- ar og slysavarnasveitir kvenna og karla gangast fyrir námskeiði í Hjálp í viðlögum, og hefst það næstk. fimmtudag kl. 8 e. h. í íþróttahúsinu. Námskeiðið verð- ur ókeypis, og er skorað á menn að sækja það vel. — Stjórn Slysavarnasv. karla. v—>----------------------- Reyktur rauðmagi Kjötbúð KEA Sími 1714. Akureyirngar! Munið eftir fuglunum! Hraðskákmót Akureyrar hófst mánudaginn 17. þ. m. Þátttakend- ur voru 18. Teflt var í tveim riðl- um A og B, og fóru leikar þannig: A-riðill. 1. Jón Þorsteinsson 7(4 vinning. — 2. Albert Sigurðsson 614 vinning. — 3. Júlíus Bogason 6 vinninga. — B-riðill. 1.—2. Snorri Rögnvaldsson 7 vinninga. — 2. Steinþór Helgason 7 vinn- inga. — 3. Jóhann Snorrason 5 vinninga. — Urslitakeppnin verð- ur næstk .föstudag kl. 8.15 e. h. að Túngötu 2 og tefla þá fyrrnefnd- ir menn saman tvöfalda umferð. Umhugsunarfrestur á leik er 10 sekúndur. Kirkjan. Skátamessa á sumar- daginn fyrsta kl. 11 f. h. Messað næstk. sunnudag kl. 11 f. h. Ferming. F. J. R. Fermingarbörn beðin að koma í kapelluna á fimmtudaginn kl. 6 og í kirkjuna á föstudaginn kl. 6 e. h. Hið góða blað Spegillinn birti fyrir skömmu mynd af ref og rjúpu á Akureyrargötum. Rjúp- urnar sjá menn nú daglega áígöt- unum og við þær, og í gærmorg- un‘ sá Kristján Geirmundsson slóð ! eftir tófu í Aðalstræti og rakti slóð hennar inn í garð Gróðrarstöðvarinnar. Hefur tæfa verið að leita sér bjárgá.r með birtingu í gærmorgun. Leikfélag M. A. hefur nú sýnt „Sundgarpirin“ í 4 skipti fyrir fullu húsi. Næsta sýriirigi er í kvöld og síðustu sýningar um næstu helgi vegna upplestrarleyf- is undir stúdentspróf. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 50 frá ónefndri konu Mótt. á afgr. Dags. „Matgefendur“ er orðið, sem er tamt á tungu Braga Sigur- jónssonar ritstjóra og trygging- arforstjóra (og kennara, þegar umsvif leyfa). Samkvæmt upp- lýsingum Alþýðumannsins (13. tbl. þ. árg.) eru útgefendur bæjarblaðanna — annarra en Alþm. — „matgefendur" rit- stjóranna, enda metur Bragi störf þcirra ekki til fjár. Hins vegar eru Almannatrygging- arnar atvinnuveitandi Braga og er það allt annar handleggur. Munurinn er, að blaðamenn- irnir fá mat fyrir engin störf, en Bragi fé fyrir mikil störf, enda kunnugt að hann sveitist blóð- inu á trygginirastólnum. Þarna bofur hinum hóeværa ritstjóra tclrj7t að leiða athygli að hinum effuríega mismim sem er á af- köstiim inanna í þjóðfélaginu. Getraun. Samkvæmt auglýs- ingu, sem birtist hér í blaðinu í vetur, var efnt til getraunar um tilvitnanir í verk Jóns Trausta á vegum bókaverzlunar hér í bæ. Mikill fjöldi úrlausna barst. Er nú verið að ljúka við að vinna úr þeim og verður bráðlega dregið úr réttum ráðningum um verð- launin hjá bæjarfógetanum á Ak- ureyri og verða úr^Iitin tilkynnt hér í blaðinu. Þessar upplýsing- ar gaf viðkomandi bókaverzlun blaðinu í tilefni af fyrirspurnum um þetta frá lesendum. Fíladelfía. Samkomur verða haldnar í Verzlunarmannahús- inu, Gránufélagsgötu 9 (neðri hæð), sunnudaga kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. -— Fimmtu- daga kl. 8.30 e. h.: Almenn sam- koma. Allir velkoiínir. — Og sunnudagakóli hvem sunnudag kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. Fyrsti farfuglahópurinn sást hér á flugi yfir bænum í gær- morgun. Kristján Geirmunds- son sá gæsahóp fljúga hátt hér yfir. Þetta er venjulegur komutími gæsanan, en köld er nú aðkoman. Hinn 13. þ. m. lézt í Húsavík Kristján Pétursson, 59 ára að aldri, sjómaður frá unglingsárum fram á síðustu ár, en nú síðast verkstjóri við fiskverkun og fisk- móttöku hjá Kaupfélagi Þingey- inga. Höfnin: 11. apríl kom Arnar- fell með sement, sama dag kom Súlan af veiðum. 12. apríl: ’M.b. Garðar kom af veiðum. 13. apríl: Strandferðarskipið Hekla kom frá Rvík, sama dag m.b, Au,ður fór á veiðar, m.s. Akraborg fóy á veiðar. 14. apríl: M.b. Ver fór á veiðar. Stúkan Bi'ynja nr. 99 heldur fund í Skjaldborg næstk. mánu- dag kl. 8.30 e. h. Á eftir fundi verður bögglauppboð til ágóða fyrir minningasjóð Nikolínu og Árna Jóhannsson. Stúkusystkini geri svo vel og skili bögglum til Æðstatemplars, Olafs Daníels- sonar, eða formanns skemmti- nefndar, Eiríks Guðmundssonar. Þess er vænzt að félagar St. ísa- foldar komi á fundinn. Félagar í St. Brynju, fjölmennið á þennan fund. Að fundi loknum verður dansað. Ofursti David Welander aðal- ritarfeHjálpræðishersins í Noregi, Færeyjum og íslandi, kemur til Akureyrar í þessum mánuði og talar á samkomum í samkomusal Hjálpræðishersins 26. og 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. Deildarstjóri hersins hér á landi er í fylgd með ofurst- anum. Notið tækifærið og komið á samkomurnar. Hinn árlegi fjáröflunardagur Kvenfélagsins Hlíf er sem að undanförnu á sumardaginn fyrsta. Bazar og kaffisala verður síðdegis að Hótel Norðurland. , Barnaskemmtun verður kl. 2 e. h. í Samkomuhúsinu, og um kvöld- ið verður þar „kabarett“, sem Karlakórinn Geysir annast. — Kvikmyndasýningar verða í báð- um kvikmyndahúsunum kl. 5 e. h. á vegum dagsins og um kvöld- ið verður svo dansleikur að Hótel Norðurland. Merki verða seld all- an daginn. Allur ágóði rennur í barnaheimilssjóð félagsins. Til sölu: Skrifborð Skápur Ofnar Afor. vísar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.