Dagur - 23.05.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 23.05.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 23. maí 1951 D AGUR Vinum mínum, einstökum og öllum, næi og íjær, sem sæmdu mig gjöfum, blómum, heimsóknum og heillaskeytum á sextugsaímæli mínu, 26. apríl síðastl., votta ég mínar innilegustu hjartans þakkir. Drcttinn blessi ykkur öll og iarsæli. Björgvin Guðmundsson. CBKBKBKBKBKBKbKBKBKBKbKHKBKhKHKHKHKhKHHKBKhKBKBKH Nr. 19/1951 TILKYNNING Fjárhagsráð liefur ákveðið nýtt hánrarksverð á smjör- líki sem hér segir: Heildsöluverð án söluskatts kr. 7.32 kr. 13.14 pr. kg. Heildsöluverð nr. söluskatti kr. 7.73 kr. 13.55 pr. kg. Smásöluverð án söluskatts .. kr. 8.43 kr. 14.31 pr. kg. Snrásöluverð m. söluskatti . . kr. 8.60 kr. 14.60 pr. kg. Reykjavík, 16. maí 1951. V erðlagsskrif stof an. AÐALFUNDUR Jarðrækatrsambands Saurbæjar- og Hrafnagilshreppa j: verður haldinn í þinghúsi Hrafnagilshrepps sunnudaginn 27. maí og hefst kl. 1 e. h. Stjórnin. * 1 AUGLÝSING Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands tilkynnir: Handavinnusýning verður haldin í lrúsakynnum félagsins, Brekkugötu, Akureyri, laugardaginn 26. nraí n. k., kl. 8—11 síðdegis, og sunnudaginn 27. nraí, kl. 4—11 síðdegis. — Enginn inngangseyrir. Sýniskennsla í ýnrsunr greinum heimilisiðnaðar verð- ur höfð á sanra stað þrjá síðustu daga maímánaðar (29., 30. og 31. nraí), 6 ílokkar, 3 tínra lrver. Upplýsingar gel'ur íornreður félagsins, Halldóra Bjarnadóttir. Sínri 1488 að morgni dags. Þeir sjómenn, sem taka vilja þátt í íþróttum sjómannadagsins 3. júní n. k., eru vinsamlegast beðnir að gefa sig fram við Þorstein Stefdnsson, lrafnarvörð, fyrir 1. júní. S j ómannadagsráð. Almenningssalernin Ákveðið lrefur verið að ráða karl og konu til gæzlu almenningssalernanna. Skal konan lrafa vörslu salern- anna að deginum en nraðurinn að kvöldinu. Umsóknum skal skilað á skrifstofu bæjarstjóra eigi síðar en 30. nraí næstkonrandi. Bæjarstjóri. <-•_ sýnir í kvöld kl. 9: Brim (BRÆNDINGEN) í aðalhlutverkinu: INGRID BERGMANN Næsta mynd: r Utlaginn Spennandi kúrekamynd. 111111111111111111111 ntimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiK l■ll■llllll■■ll■lllllll■ll•■lllll \ SKJALDBORGAR i I_______BÍÓ___________________| sýnir í kvöld kl. 9: jLjúfi gef mér lítinn j koss j i Bráðskemnrtileg rússnesk í i söngva- og nrúsíkmynd. | Aðallrlutverk: A. KARLYEV S. KLICHEVA = t *l,iiwiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiMiM|>,‘i Nýkomin' örfá eintök af 9? Á Kon-Tiki yf ir KyrraliaP Bókaverzl. Axels Væntanleg innan skamms nokkur elntök af „Öldin okkar44 Bókaverzl. Axels Fyrirliggjandi: Spil Kaffi-serviettur Gott s j álf blekungablek Bókaverzl. Axels Sími 1325 Bókaverzl. Axels Innilegar þakkir vil ég fœra öllum þeim, er d marg- vislegan hdtt vottuðu rnér vindttu sína d sextugsafmœli rninu, 21. þ. rn. — Guð blessi ykkur öll. JÓN KRISTJÁNSSON. HKHKBKBKbKhKbkbhKhKhKhKHKhSiKhKbKhKBKbKhkhKHKHKhk Frá Vöruhappdrættinu Endurnýjun tií þriðja flokks stendur yfir. verður að vera lokið 5. júní. BÓKABUÐ RIKKU. T résmiðir! Trésmiðir óskast héðan úr bænum að Laxár- virkjun í sumar. , Upplýsingar gefur Stjórn Trésmiðafélagsins. Nýkomnar útlendar vörur! KAKO MATARLÍM (þunnar plötur) MARMELAÐE GÓLFBÓN FÆGILÖGUR SANDSÁPA Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin og úlibú. Flónel hvítt, bleikt, blátt og röndótt. Tvisttau margir litir. Khaki Bómullartau einlitt. Vefnaðarvörudeild 1 Fermingarföt til sölu. Siéurður Guðmundsson, klæðskeri Helga-magra-stræti 26. HVITT LEREFT 80—90 og 140 cm. Vefnaðarvörudeild v ROSÓTT LEREFT Mjög fjölbreytt úrval. V efnaðawörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.