Dagur - 11.07.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 11.07.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 11. júlí 1951 DAGUR Innilcgt þakklæti fyrir auðsýna samúð við andlát og jarðar- för ÁGÚSTAR JÓNSSONAR frá Sílastöðum. Vandamenn. Sunnudaginn 8. júlí andaðist að heimili sínu, Réttarholti, GUÐLAUGUR JÓAKIMSSON. Útförin fer fram laugardaginn 14. júlí að heimili hins látna. Emilía Halldórsdóttir. BÆNDUR! Sölu á ullárframléiðslu ársins 1950 er nú lokið. — Spyrjið eftir uppbót á ullina í kaupfélagi yðar, og þér munið sannfærast um ágæti samvinnunnar. Munið að þeir, sem afhenda kaupfélagi sínu frantleiðsluvör- .urnar til sölumeðferðar, fá ávallt að lokum liæsta verðið. Vandið sem bezt til rúnings ljárins, og látið enga kind sleppa á fjall í reylinu. Afhendið kaupíélagi yð- ar, nú eins og áður, ullina óþvegna og sem mest í heil- um reyfum og vel þurra. Samband ísl. samvinnufélaga ÚTFLUTNINGSDEILD TILKYNNING Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi lrámarksverð á benzíni og olíum: 1. Benzín pr. líter kr. 1.54. 2. Ljósaolía pr. tonn kr. 1135.00. 3. Hráolía pr. líter 661/ eyrir. Ofangreint verð á benzíni og hráolíu er miðað við afhendingu frá „tank“ í Reykjavík eða annarri innflutn- ingshöl’n, en Ijósaolíuverðið við afhendingu á tunnum í Reykjavík eða annarri innflutningshöfn. Sé hráolía og benzín afhent í tunnum, má verðið vera 21/9 eyri hærra hver líter af hráolíu og 3 aurum liærri hver líter af benzíni. í Hafnarfirði skal benzínverð vera sama og í Reykja- vík. í Borgarnesi má benzínverð vera 5 aurum hærra hver lítri, og í Stykkishólmi, Patreksfirði, ísafirði, Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsa- vík, Þórshöfn, Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði og Vest- mannaeyjum, má verðið vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef benzín er flutt á landi frá einhverjum framan- greindra staða, má bæta einum eyri pr. lítra við grunn- verðið á þessum stöðum fyrir hverja 15 km., sem benzín- ið er flutt, og má reikna gjaldið, ef um er að ræða helm- ing þeirrar vegalengdar eða meira. A öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er flutt til sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í Reykjavík. Verðgæzlustjóri ákveður verðið á hverjum sölustað samkvæmt framansögðu. í Hafnarfirði skal verðið á hráolíu vera hið sama og í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og á Suðurnesjum má verðið vera 3þ£ eYri hærra pr. lítra, en annars staðar á landinu 4/2 eyri hærra pr. lítra, ef olían er ekki flutt inn beint frá útlöndum. Sé um landflutning að ræða frá birgðastöð, má bæta við verðið 1 eyri pr. lítra fyrir hverja 15 km. Heimilt er einnig að reikna H/2 eyri pr. lítra fyrir heimkeyrzlu, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notk- unar í landi. í Hafnarfirði skal verðið á ljósaolíu vera hið sama og í Reykjavík, en annars staðar á landinu má það vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint frá útlöndum. — Söluskattur á benzín og ljósaolíur er inni- falinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 4. júlí 1951. Reykjavík, 3. júlí 1951. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. <3 <§ í kvöld kl. 9: Stúlkurnar í Smálöndum Skemmtileg sa?nsk sveita- \ lífsmynd með söngvum. 1 Aðalleikarar: SICKAN CARLSSON | AKE GRÖNBERG 'MIII111111111111111II11111■11111111||t||||a||||||||f||||||||||||||~ iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiniiiiiifiiiiiiinu* SKJALDBORGAR 1 BÍÓ Samkornuhúsið 1 í kvöld kl. 9: | BLÁR HIMINN | Síðasta sinn. * Fimmtudagskv. kl. 9: ! RIGOLETTO Sýnd vegna ljölda áskorana ] Föstudagskvöld kl. 9: Eg hefi ætíð elskað j l’h Fyrsta sýning. | • ■V*WIIIIIIIIIIIIII|IIMI||||||||||||||||||||lllll||||||||||||l|iil Bændur! Höfurn til nokkrar af hinum viðurkenndu „R e k o r d“ mjóikur- flutningafötum, 30 og 40 lítra., Verð kr. 194.25 og kr. 214.30. Sendum gegn póstkröfu. Verzl. Eyjafjörður h.f. I Daglegar ferðir Akureyri-Reykjavík Ífe;,, LOFTLEIÐIR h.f. Simi 1940. Hugheilar og kærar kveðjur sendi ég skólastjóra og kennurum barnaskóla Akureyrar fyrir auðsýnda vin- semd ásamt gjöf, er kennarar færðu mcr á sjötiu ára af- mceli minu, 30. jufii siðastliðinn. — Einnig sendi cg minar beztii pakkir frændfólki minu á Tréstöðum, er gladdi mig bceði með gjöfum og á ýmsan annan hátt. Guð blessi ykkur öll og störf ykk'ar. Gunnar Jóhannsson. Arður til hluthafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands 2. júní 1951, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1950.' Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgi'eiðslumönnum félagsins um land allt. H.f. Eimskipafélag íslands. H.f. Eimskipafélag íslands: Aukafundur Aukafundur í Hlutafélaginu Eimskipafélag íslands verður lialdinn í lundarsalnum í húsi félagsins í Reykja- vík laugardaginn 17. nóvember 1951, og helst hann kl. 1.30 eftir hádegi. Da?skrá: Réykjavík, G. júní 1951. Stjórnin. VEIÐIBANN Öll veiði í Norðurá fyrir landi Frenrri-Kota, Ytri- Kota og Tungukots er stranglega bönnuð. Leigutakar. 1. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 2. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs H.f. Eimskipafelags íslands. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavík dagana 14. og 15. nóvember næstkomandi. Menn geta fengið eyðiblöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. HÚSMÆÐRASKÓLI AKUREYRAR tekur til starfa 15. september næstkomandi. Æskilegt er, að umsóknir um skólavist sendist sem fyrst til formanns skólanefndarinnar, pósthólf 88, Akureyri. Bændur! Eins og að undanförnu tökunr við ull til sölu- meðferðar. — Móttaka á þveginni og óþveginni ull þegar hafin. — Sendið okkur ullina sem allra fyrst. Verzl. Eyjafjörður h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.