Dagur - 11.07.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 11.07.1951, Blaðsíða 7
Miðivikudaginn 11. júlí 1951 D A G U R 7 Útíör sonar okkar og bróður ÞÓRARINS JÓNSSONAR, Fjólugötu 15, Akureyri, sem lézt af slysförum hinn 8. þ. mán., fer fram laugardaginn 14. þ. mán. og hefst frá Akureyrar- kirkju k!. 2 e. h. Foreldrar og systkini. Sonur okkar og bróðir KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, verzlunarmaður, Eyri í Glerárþorpi, lézt af slysförum 8. júlí sl. Jarðarförin ákveðih síðar. Anna Pétursdóttir, Kristján Sigurjónsson og systkini hins látna. Gaberdine Gaberdine karlmannafrakkar með og án beltis Kodak-ljósmyndavélar Stærðir 6 x 9 og 4 x 6V2 Sendum gegn póstkröfu Brynjólfur Sveinsson h.f. Skipagötu 1. — Simi 1580. TILKYNNING til sölumanna Laxárvirkiunarbréfa Vegna brottfarar Tómasar Árnasonar Iidl. úr land- inu, hefir lialdri Guðlaugssyni, endurskoðanda, Akur- eyri, verið falið söluumboð bréfanna á Norðurlandi í hans stað. Akureyri, 29. júní 1951. Stjórn Laxárvirkjunarinnar. Tilkynning frá Frystihúsi KEA Af matvælum, sem liggja á húsinu utan frystihólfa, frá sl. ári og eigi verða sótt fyrir 16. þ. m., verður reiknað fullt geymslugjald á ný. Sumarmánuðina verða ♦ matvæli aðeins afhent á þriðjudögum og löstudögum. Frystihús KEA. Nýit GEFJUNAR-kamhgarn! Nýja GEFJUNAR-kambgarnið er lang merk- asta framför í garnframleiðslu þjóðarinnar. Það er mjúkt og áferðarfallegt eins og gott erlent garn, en það er mun ódýrara en allt annað garn, sem nú er fáanlegt á íslenzkum markaði. Fæst í öllum kaupfélögu landsins og víðar. Reynið sem fyrst nýja GEFJUNAR-kamb- garnið. Ullarverksmiðjan GEFJUN LAkureyri. ■* Flugáætlun frá 1. júlí 1951 Innanlandsflug frá Reykjavík: Sunnudaga: Til Akureyrar f. h. — Vestmannaeyja — Sauðárkróks — Akureyrar e. h. Mánudaga: Til Akureyrar f. h. — Vestmannaeyja — Ólafsfjarðar — Norðfjarðar — Seyðisfjarðar — Kirkjubæjarklausturs. — Hornafjarðar — Siglufjarðar — Kópaskers — Akureyrar e. h. Þriðjudaga: Til Akureyrar f. h. — Vestmannaeyja — Blönduóss — Sauðárkróks — Siglufjarðar — Akureyrar e. h. Miðvikudaga: Til Akureyrar f. h. — Vestmannaeyja — Egilsstaða — Hellissands — ísafjarðar — Hólmavíkur — Siglufjarðar — Akureyrar e. h. Fimmtudaga: Til Akureyrar f. h. — Vestmannaeyja — Ólafsfjarðar — Reyðarfjarðar — Fáskrúðsfjarðar — Blönduóss — Sauðárkróks — Siglufjarðar — Kópaskers — Akureyrar e. h. Föstudaga: Til Akureyrar f. h. — Vestmannaeyja — Kirkjubæjarklausturs — Fagurhólsmýrar — Homafjarðar — Siglufjarðar — Akureyrar e. h. Laugardaga: Til Akureyrar f. h. — Vestmannaeyja — Blönduóss — Sauðárkróks — ísafjarðar — Egilsstaða — Siglufjarðar — Akureyrar e. h. Frá Akureyri: Til Reykjavíkur: 2 ferðir daglega. Til Siglufjarðar: Alla virka daga. Til Ólafsfjarðar: Mánudaga og fimmtudaga Til Kópaskers: Mánudaga og fimmtudaga Til Austfjarða: Föstudaga: Flugfélag íslands h.f. Silungastöng til sölu. Steingrímur Bernharðsson Búnaðarbankahúsinu. ÚR BÆ OG BYGGÐ Kirkjan. Messað á Akureyri sunnudaginn 15. júlí kl. 11 f. h. F. J. R. Hjúskapur. Hinn 7. þ. m. voru gefin saman í Akureyrarkirkju ungfrú Erna Sigurðardóttir, Fló- ventssonar lyfjafræðings, Akur- eyri, og Magnús Á. Guðmunds- son ,skrifstofustjóri, Akranesi. F. J. R. — Sama dag voru gefin saman Ingibjörg E. Hallgríms- dóttur, Traustasonar, Akureyri, og Björn Guðmundsson gjald- keri, Reykajvík. F. J. R. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, sunnudaginn 15. júlí kl. 1 e. h. — Kaupangi, sunnudaginn 22. júlí kl. 2 e. h. — Munkaþverá, sunnudaginn 29. júlí kl. 1 e. h. — Hólum, sunnu- daginn 5. ágúst kl. 1 e. h. — Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. Ámi Jónsson tilraunastjóri biður þess getið, að hann verði fjarverandi úr bænum til ágúst- loka. Þeir, sem annars kynnu að eiga við hann erindi á þessu tímabili vegna Samvinnubygg- ingafélags Eyjafjarðar, geta snú- ið sér til Valdimars Pálssonar, Hamarstíg 3, er gefa mun upp- lýsingar um það efni. Operukvikmyndin eftirsótta Rigoletto verður vegna fjölda áskorana sýnd annað kvöld (fimmtudag) kl. 9 í allra síðasta sinn. Slysavarnarfélagskonur, Ak- ureyri, sem sátuð kaffidrykkj- una með sunnankonunum og eigið efti rað greiða kaffið, vin- samlega greiðið það í verzl. B. Laxdals. Sömuleiðis ef einhverj- ar fleiri úr félaginu vildu lítillega styrkja móttökusjóðinn, þá er því með þökkum þegið. Stjórnin. í gær kom hingað til bæjarins dr. Olsson, menningarfulltrúi við sendiráð Bandaríkjanna í Rvík og forstöðumaður upplýsinga deildar sendiráðsins. Dr. Olsson hyggst dvelja hér og við Mývatn um nokkurra daga skeið. tleimá er bezt, júlíheftið, flyt- ur m. a. þetta efni: Stjáni blái, bezti sjómaðurinn í flotanum, Þáttur af Dranga-Bárði, vísna- mál, grein „Að hika er sama og tapa“, Reykjavíkurþættir eftir Elías Mar, gréinar um dularfulla atburði og sjóferðir og landa fundi, tvö kvæði eftir Baldur Ei ríksson, grein um ísland eftir enska konu og margt fleira af skemmtilegu og læsilegu efni. Margav myndir prýða þetta héfti. Stjórnarskrárfélag Akureyrar og nágrennis heldur opinberan fund í Skjaldborg á miðvikudag- inn 11. þ. m. kl'. 8.30 síðdegis. Til umræðu verður stjórnarskrár- málið. Allir eru velkomnir á fundinn, meðan húsrúm leyfir, en þó einkum þeir, sem vilja koma á sérstöku stjórnlagaþingi og kem vilja skilja sundur löggjafarvald og framkvæmdarvald með á- kvæðum í væntanlegri, nýrri stjórnarskrá. Jónas Jónsson frá Hriflu héfur framsögu á fundin- um. Áheit á Akureyrarkirkju. Kr. 100.00 frá E. A. — Kr. 25.00 frá Á. J. — Þakkir ÁZR. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að í' Glæsibæ sunnúdaginn 15. júlí kl. 2 ög að Bægisá sunnud. 22. júlí kl. 1 e. h. Gjaldkeri Rauða Krossins, Páll Sigurgeirsson, biður alla þá fé- lagsmenn, sem geta komið því við, að koma og greiða árgjöld sín.Tann verður að hitta næstu daga í Vöruhúsinu, virka daga, frá kl. 4—6 e. h. Fíladelfía. Samkomur veroa í Lundargöíu 12 fimmtudag og sunnudag kl. 8.30 e. h. — Á fimmtudag talar Nils Ramselius. Allir velkomnir. Áheit á Munkaþverárkirkju, frá ónefndri konu 100 kr. Með- tekið með þakklæti. Benjamín Kristjánsson. Harðbakur landaði síðastl. sunnudag 415 lestum af karfa í Krossanesi. Svalbakur var þá nýbúinn að vera þar með 392 lestir. Togarinn Jörundur mun verða gerður út á síldveiðar í sumar, og verður eigandi hans, Guðmundur Jörunds- son, skipstjóri á síldveiðun- um, og mun hann hafa í hyggju að búa skip sitt svo, að það geti jafnvel sótt á fjarlæg mið, ef þörf gerist. Lakaléreft tvíbreitt, Verð kr. 21,00 m. Brauns Verzlun STAKAR KARLMANNA nærbuxur stuttar — síðar Brauns Verzlun Hraðsuðu- pottar ísl. erlendir nýkomnir lækkað verð Vöruhúsið Ii/l Norsku Ijáirnir kosta kr. 10.45 I Vöruhúsið h.f.i Enskar hrein- lætisvörur: Sólskinssápa Lux handsápa Palmolive handsápa Rinso þvottaduft Vim ræstiduft Tannsápa Raksápa L Vöruhúsið h/f

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.