Dagur - 22.08.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 22.08.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. ágúst 1951 DAGUR 3 Timburrusl fæst keypt hjá oss við vægu verði. Skipasmíðastöð KEA. um innsiglun útvarpstækja Samkvanit ákvæðuni 34. og 35. greina reglugerðar Ríkisútvdrpsins he£ ég í dag mælt svo fyrir við alla inn- heimtumehn að þeim sé, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu þessarar a.uglýsingar, heinrilt og skylt að taka við- tæki þeirrahnanna, er eigi greiða afnotagjöld sín a£ út- varpi, úr líötkun og setja þau undir innsigli. Áthygli skal vakin á því, að viðtæki verða því aðeins tekin nndaii innsigli, að útvarpsnotandi Irafi greitt af- notagjald sitt að fullu auk innsiglunargjalds, er nemur 10% a£ afnotagjaldinu. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Skrilstoiu Ríkisútvarpsins, 17. ágúst 1951. Ú tvarpsst jórinn. í kvöld kl. 9 Handan við múrinn (High Wall) Robert Taylor Audrey Totter Herbert Marshall. Bönnuð yngri en 16 ára. Bárnaskóli Akureyrar tekur til starfa laugardaginn 1. september, kl. 10 árdegis. Mæti þá öll börn, sem voru í 1. og 2. bekk síðastliðinn vetur, svo og öll börn fædd árið 1944. Á sarna tíma hefs't sundnámskéið Við sundlaug bæjar- ins fyrir öll 11, 12 og 13 ára börn, sem ekki hafa lokið sundpróíi. Kennarafundur föstudaginn 31. ágúst, kl. 4 síðdegis. Skólastjóri. í kvöld kl. 9 ULLAR-DÚKAR, margar gerÖir ULLAR-BAND, margir litir LOPl, margir litir ULLAR-TEPPÍ'. 3 tegundir Æska 0«; ástir o (Delightfully Dangerous) •'jörug og spenrtandi ame- rísk söngvainynd. Jane Powell Ralph Bellarny Constance Moöre. TILKYNNING Samkvæmt samþykkt hafnarnefndar fá þeir skipaeig- endur, sem skulda hafnarsjóði Akureyrar áfallin hafnar- gjöld, eigi skipakvíarpláss fyrir skip sín, fyrr en gjöldin hafa verið gireidd. Þetta tilkynnist hér með hlutaðeigendum. Akureyri, 18. ágúst 1951. Bæjarstjóri. Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullarteppin, sem allir vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörur fást hjá öllum kaupfélög- um landsins og víðar. Pianoviðgerðir Þeir, sem hafa hug á að fá lagfærð hljéiðfæri sín, eru beðnir að tala við mig sem fyrst. OTTO RYEL. BANN Fugladráp og berjatínsla er stranglega bönnuð í landi téði'a jarða: FÍögu og Einhamars í Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI. Berjatínsla bönnuð óvið- komandi á Hálsi í Svatf aðardal. Ábúandi. Sokkabandabelti, margar teg, Corselett Brjóstahaldarar (enskir) Sokkabönd. Éhdúl'hýjúrt til 9. flokks hefst 24. þ. m. Verðút að Vferá lokið 9. sfeptember. MUNID Atí ENDURNÝJA í TÍMÁ! Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f, Vörubíll, Stu.debaker, sin íðáár 1941, með nýlegum nxéitor og góð- um gúmmíum, til sölu hjá Friðlaugi Hernitssyni, Sýrnesi. Sími um Gienjaðai'stað. Höfum fyrirliggjandi örfáar Vefnaðaruörudeild með gamla verðinu óskar eftir atvinnu, helzt við algreiðslustörf. — Til- boð, merkt ,,18“, leggist irtn á afgreiðslú DágS. Véla- og varalilutadeiUl þunn og þykk Herbergi Vefnaðarvörudeild Gott herbergi, eða tvö sam liggjandi herbergi, helzl uppi á Brekkú, éiskast. Til boðum sé skilað á algr Dags senr fyrst, nrerkt: „Herbergi". SOKKABANDABELTI CORSELETT BR} ÓSTAH ALDARAR HÁNDKLÆÐI BAÐSLOPPAEFNI nýkomið Verzlunin SKEMMAN til íeigu fyrir reglusanran nrann. Hafnarstrceti 10S. Vefnaðarvörudeild singar í síma 1825

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.