Dagur - 05.12.1951, Blaðsíða 3

Dagur - 05.12.1951, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 5. desember 1951 D A G U R 3 \ Sýnum mjög bráðlega: I | Kafé Paradís | I Tilkomumikil og víðfræg i j stórmynd unr áhrif vín- I nautnarinnar. í Aðalhlutverk: \ \ PAUL REICILARDT \ \ INGEBORG BRAMS \ \ 1B SCHÖNBERG \ Allur ágóðinn af sýningu i \ myndarinnar rennur til i Sjúkrahússins. i Grammofonplötur (klassískar), Nokkur stykki til sýnis og sölu á afgreiðslu Dags. Ryksuga (Cadillac, góð) til sölu. Upplýsingar í síma 1460. Til sölu: Vegna brottflutnings eru til sölu vönduð dönsk borð- stofuhúsgögn úr hnotu. Birgir Þórhallsson. Sínri: 1203. Hafr akexið á g æ t a fæst nú aftur. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild, og útibú. Ávallt eitthvað nýtt * ULLAR-DÚKAR, margar gerðir ULLAR-BAND, margir litir LOPI, margir litir ULLAR-TEPPI, 3 tegundir Haustið nálgast, þá er gott að eiga hlý skjól- föt. Ekki er ráð nenra í tínra sé tekið. Kaupið strax efni í fötin, band eða lopa í peysuna, og ullarteppin, sem allir vilja eiga frá GEFJUNI. GEFJUNAR-vörnr fást lrjá öllum kaupfélög- um landsins og víðar. Ullarverksmiðjan GEFJUN AKUREYRI. Jólahreinsunin er byrjuð Tökum til lrreinsunar alls konar fatnað og vefnað Atlrugið, að \ ið bjóðunr yður l’yrsta flokks lrreins- un og pressnn franrkvæmda af kunnáttu og ná- kvænrni. — Nýtísku-vélar. — Ný hreinsunarefni. Fljót afgreiðsla. „Gufupressan“ s.f., Skipagötu 12. Sími 1421. Bezta en j>ó langódýrasta sultan. Verð: Kr. 14.65 pr. kg. Karlmannaföt r~.— Gaberdine HATTAR MANCILE T TSKYR T UR BINDI SLAUFUR HÁLSKLÚTAR TREFLAR VASAKLÚTAR SOKKAR Vefnaðarvórudeild Það tilkynnist hér með að 9 SIGURÐUR B.TARNASON frá Snæbjarnarstöðum andaðist að heimili sínu, Grund, Hrafnagilshreppi, mánudaginn 3. þ. m. Jarðarför auglýst síðar. Vandamenn. ÞA KKARÁ VARP Öllum peim, fjœr og nœr, sem gefið hafa fé til klukku- turnsins við Vallakirkju i Svarfaðardal, vill sóknarnefnd Vallasóknar, fyrir hönd safnaðarins, fœra sinar beztu pakkir fyrir rausnarlegar gjafir og ræktarsemi, sem peir hafa sýnt átthögum sínum, sókn og kirkju. Hjartanlega pakka ég öllum peim, f jœr og nœr, sem heiðruðu mig og glöddu á 85 ára afmœli mínu p. 25. nóvember, með heimsóknum, heillaskeytum og gjöfum. Sömuleiðis pakka ég virðuleg samsceti hjá Guðspeki- félaginu og Góðtemplarreghmni hér i bce. Fyrir alla pessa velvild í minn garð, bið ég góðan guð að launa rikulega. Akureyri 3. desenrber 1951. SIGURGEIR JÓNSSON. INNILEGAR ÞAKKIR fœri eg öllum peim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á fimmtugsafmœii mínu, 24. nóvember siðastliðinn. Megi gúð og gccfan gleðja ykkur öll. JÓN MAGNÚSSON, Samtúni. Niðursuðuvörurnar frá Mata eru konrnar aftur: Grænar baunir Gulrætur Gulrætur og Grænar baunir KJÖTBÚÐ <^> Sími 1714 og útibúið Ránargötu 10, sínri 1622 Gluggatjaldaefni þunn — í nriklu úrvali Vefnaðarvörudeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.