Dagur - 15.12.1951, Blaðsíða 1

Dagur - 15.12.1951, Blaðsíða 1
AugJýsendur! Munið, að aug- lýsingar verða að vera komn- ar til afgreiðslunnar eða í ar til afgreiðslunnar fyrir kl. 2 á þriðjudögum. Afgreiðslan biður kaupendur að innleysa greiðlega póst- kröfur þær fyrir andvirði blaðsms, sem enn liggja ó- greiddar á pósthúsum. XXXIV. árg. Akureyri, laugardaginn 15. desember 1951 50. tbl. Forseti Allsherjarþingsins Vélsmiðjan Oddi tekur að sér viðgerðir á alls Mexilíanski stjórnmálamaðurinn dr. Luis Pandilla Nervo er forseti núv. Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Hann stýrði og fundum fjórveldanefndar stórveldanna, er ræddi afvopnunarmál á dögunum. Nervo þykir slyngur sáttasemjari og réttlátur fundarstjóri. — 30 millj. kr. af greiðsluafgangi ríkisins til bráðnausynlegra Brynjólfur hótar rjúkandi rústum Sjaldan hafa íslenzkir komm- únistar komið fram með eins grímulausar hótanir til handa ís- lenzku þjóðinni og fram kom hjá Brynjólfi Bjarnasyni í útvarp- inu í fyrrakvöld. Gaf hann það berlega i skyn, að ef íslendingar hyrfu ekki frá samstarfi sínu við lýðræðisþjóð- myndi Reykjavík og ná- grenni verða að rjúkandi rúst, eins og hann komst að orði. Brynjólfur er mikill vinru' hefur hann eitthvað fyrir og getur staðið við hótanir sínar með stuðningi Rússa. En líklega reikna kommúnistar ekki með því, að íslendingar eru ólíklegastir til að láta bug- ast við slíkar hótanir ofbeldis- manna. Rússum hefur að vísu tekizt með hótunum, er þeir hafa falið Brynjólfum annarra landa austan járntjalds að flytja, tekizt brjóta undir sig lönd og þjóðir og gera allt frelsi manna að rjúk- andi rúst. En íslendingar munu halda þeirri stefnu að treysta varnir sínar gegn ofbeldinu og eiga þó frelsið eftir í rústunum hans Brynjólfs, þegar óskir hans um valdboð að austan skyldu rætast. Akfæri gott innanhér aðs - Öxnadalsheiði greiðfær konar landbúnaðarvélum r r Stutt samtal við Arna Arnason vélfræðing, sem nýlega liefir tekið við stjórn fyrirtækisins Seint á sl. sumri urðu forstöðu- mannaskipti hjá Vélsmiðjunni Odda h.f. hér í bæ, sem er að mcstu eign KEA. Per Krogh, norskur maður, lét af starfinu, en við tók Árni Árnason vélfræð- ingur. Árni var starfsmaður Odda ár- in 1946—1948, en stundaði síðan framhaldsnám við Stockholms Tekniska Institut í vélfræði og verkstæðisrekstri og lauk því á þremur árum og kom heim aftur sl. sumar og tók skömmu síðar við starfi forstöðumanns á Odda. Dagur kom að nýleg að máli við Árna Árnason og ræddi við hann um starfrækslu fyrirtækis- ins og framtíðarfyrirætlanir. Á Odda starfa nú 20 menn, að vél- smíði og járnsmíði alls konar, vélaviðgerðum og mörgum öðr- um verkefnum. í starfsmanna- hópnum eru margir þekktir vél- virkjar, með mikla reynslu að baki. Verkstæðið annast viðgerðir hver skonar véla og tækja og er á ýmsan hátt ágætlega búið til þess að taka að sér fjölbreytt verkefni. Það gerir við _ýmiss konar iðnaðarvélar, bátavélar og tæki, annast nýsmiðar ýmiss konar og loks tekur það að sér viðgerðir alli-a tegunda landbún- aðarvéla, stórra og smárra. Bfling landbúnaðarvéladeildar. Það kom í ljós í samtali þessu, að hinn nýi forstöðumaður vél- smiðjunnar hefur mikinn áhuga fyrir að koma á bættu sambandi í milli Odda og vélaeigenda í sveit- um. Lagði hann áherzlu á, að verkstseðið mundi veita bændum skjót og greið svör um öll þeirra erindi og kappkosta að leysa landbúnaðar-vélaviðgerðir og eftirlit fljótt og vel af hendi, enda telur vex-kstæðið sig hafa á að skipa fyrsta flokks fagmönn- um til þess að annast þennan þátt stai'fi'ækslunnar. Árni Ái’na- son lagði áherzlu á, að bændur reyndu viðskiptin og létu reynsl- una dæma verð og árangui'. Nú í skammdeginu hafa ýmsir bændur t. d. sent vei'kstæðinu ljósavélar til efirlits og viðgerða og hafa vélarnar aldrei verið meira en sólarhi'ing hér, enda brýn þörf fyrir bændur að fá þær í lag fljótt á þessai’i ái’stíð. Þannig mætti í-ekja fleiri dæmi. Það er aðaláhugamál hins nýja forstöðumanns, að vei’kstæðinu takizt að gegna með sæmd því hlutvei-ki, er því var upphaflega ætlað, er KEA hófst handa um í’ekstur þess: að inna af hendi alls konar viðgerðir og nýsmíðar fyrir fólk í sveit og við sjó og gera það þannig, að beggja hagur væri að. framkvæmda 15 milljónir til bygginga í kaupstöðum og kauptúnum í útvarpsumræðum um fjár- lagafrumv. sl. miðvikudagskvöld lýsti Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra yfir því, að ríkisstjórnin hefði, í samráði við stuðnings- flokka sína á Alþingi, ákveðið að leggja fyrir þingið tillögur um að 30 millj. króna af greiðsluafgangi ríkissjóðs á þessu ári, skuli varið til bráðnauðsynlegra fram- kvæmda í bygginga- og ræktun- armálum. Ráðherrann áætlaði greiðsluaf- gáiiginn alls röskl. 55 millj. kr. Tekjur fara væntanl. 105—107 millj. fram úr áaetlun, en gjöldin fai-a einnig fi’am úr áætlun og verður greiðsluafgangurinn því hvei’gi næi’i’i eins mikill og stjórn arandstæðingar héldu fram í ræðum sínum. Framlag til bygginga og ræktunar. Samkvæmt upplýsingum fjár- málaráðhei-rans, verður þessum 30 milljónum króna í’áðstafað þannig, að 15 millj. ganga til í-æktunai’sjóðs og byggingasjóðs í vöi’zlu Búnaðai’bankans, 12 millj. til vei’kamananbústaða og bæjai-félaga, sem byggja samkv. lögum um útrýmingu heilsu- spillandi íbúða, og til styrktar smáíbúðum í kauptúnum og kaupstöðum. Þessi lánaaðstoð við nauðsyn- legar framkvæmdir var því að- eins möguleg ,að ríkið hefði yfir verulegum greiðsluafgangi að i-æða, en sú staðreynd fór mjög í taugarnar á ræðumönnum stjói-narandstæðinga, bæði út- varpskvöldin. Einmunagóð tíð hefur vei’ið hér síðustu daga og hafa sam- göngumálin mikið lagast hér inn- anhéraðs, enda hefur snjó tekið og auðvelt hefur reynzt að ryðja vegi, þar sem þess hefur verið þöi'f. Oxnadalsheiðarvegur er talinn allgreiðfær og er haldið uppi bílferðum milli Reykjavík- ur og Akui-eyrar. Mjólklxrflutn- ingar úr héi’aðinu ganga nú aftur greiðlega. Vaðlaheiði er talin ófær bílum. Engin jól - aðeins afmæli Stalins! Jólin nálgast, en fyi’st kemur afmælisdagur Stalins. í Austur- Þýzkalandi er unnið að því, að menn haldi afmælisdaginn hátíð- legan, en hann er 21. desember — en láti jólin eiga sig! í öllum skólum landsins vei’ður afmælis- ins minnzt 21. des, en jólatrés- fagnaði barna hefur verið aflýst, a ðþví er danska blaðið National- tidende hei-mir. Bæjarstjórn hefur þakkað Lárusi Rist höfðinglega gjöf Óskar viðræðu við hann um framtíðarafnot jarðarinnar Botns í Hrafnagilshreppi Bæjarstjórn Akureyrar hefurað að jörðin yrði aðsetur'Tyrir ritað Lárusi J. Rist sundkennara bréf og þakkað honuin höfðing- lega gjöf til bæjarins, en eins og fyrr er frá skýrt hefur Lárus gefið bænum jörðina Botn í IlrafnagilshreppL Gjöfin er í nafni þeirra feðga Lárusar og Jóhanns sonar hans, er fói’st í flugslysi í Bretlandi á sl. ári. Bæjai’stjórn vottar Lárusi þakkir fyrir þá umhyggju fyrir æskulýðnum, sem fram kemur í gjafabréfi hans. Hafði Lárus rit- vinnuskóla bæjarins og þar m. a. stofnað til mikillar skógræktar. Óskar bæjarstjórn eftir nánari viðræðum við Lárus um afnot jarðarinnar. Það skilyrði er fyrir gjöfinni, að bóndi sá, er nú býr að Botni, fái ábúð þar áfram. Þessi gjöf Lárusar og Jóhanns heit. Rist, opnar nýja möguleika fyrir skógræktarmál bæjarins og margvísleg önnur verkefni, sem hugstæð ættu að vera æskufólki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.