Dagur - 15.12.1951, Blaðsíða 7

Dagur - 15.12.1951, Blaðsíða 7
Laugardaginn 15. desember 1951 D A G U R 7 am~° Ný bók ^•1 Hreimur fossists hljóðnar í þýðingu KONRÁÐS VILHJÁLMSSONAR er komin í bókaverzlanir Mikil og skemmtileg skáldsaga á borð við „Glitra daggir, grær fold44 :.... Allt í jólamatinn! Hangikjöt Svínakjöt Lambakjöt Nautakjöt Hjörtu ög lifur Lambasvið Gæsir Rjúpur Kjúklingar -K Grænar baunir Blandað grænmeti Gulrætiir Ráuðrófúr Hvítkál Blómkál Agúrkusalat Grænmetissúpa Tómátsúpa Baunasúpa -K Jar ðarber j asulta Ávaxtasulta Steinlausar rúsínur -K Ariánás Ferskjur Perur Apríkósur Blandaðir ávextir Hindber Jarðarber -K Jarðepli Gulrófur Gulrætur Laukur S a 1 ö t: Ávaxta Gtærimetis Síldar ítalskt Rækju -K Álegg, allskonar -K Laufabrauð Flatbrauð Ö1 og gosdrykkir r Stærð 42x20 cm., tvöfaldir. \rerð kr. 170.85 og 497.50 stk. Verzlnnin Eyjafjörður b.f. n iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini 11111111111111111 n Mi iiiiiiiiiiiiiiiiiniiii 111111111111111111111 Harðfiskur - Rikklingur - Síld alls konar Epli - Appelsínur - Sítrónur - Vínber og margt fleira> sem of langt yrði upp að telja. Innkaupin hjá okkur koma öllum í jólaskap. Komið — sjáið og sannfærist. Paritið í tiriiá í síma 1473. — Sendum heim. KJÖT & FISKUR iíBítííKHímímítítítíWítJtKitKHIBKHímírSmKHSíííKHKHKHKHKHKBíiKH; AUGLÝSIÐ í DEGI Búnaðarfélag Islands hefir undanfarin ár gefið út ýmsar nytsamar baekur, sem allar eru seldar á kostnaðarverði. . , ...... f Áf þeim, serri énn efli fáariíegar, má beiida á: Vatnsmiðlun eftir Pálma Einarsson........................ ób. kr. 3.00 Jarðvegsfrœði eftir Jakob H. Líndal ...................... — — 7.00 Búfjáráburður eftir Guðmund Jónsson ...................... — — 4.00 Tilbúinn ábnrður eftir Kristján Karlsson ................. — — 5.00 Fóðurjurtir og korn eftir Kl. Kr. Kristjánsson .... — — 7.00 Nýrœlil eltir Ófaf Jónsson................................ — — 7.00 Gróðurtilraunir eftir Ólaf Jónsson — — 25.00 Girðingar og loftslag á Islandi eftir Árna Jónsson og Björn L. Jónsson ................................. — — 10.00 Þær 8 tiæktir; sem hér hafa vérið taldar, bafa komið út sérstæðar, en sáriieiginíega iriýndá þær í heild Jarðræktarfræði. Sum af lieft- lim þeásrihi eru alvég áð verða uppsekl, og ættu þeir, sem eiga ein- stiik hefti að Jressu ritverki, ekki að láta hjá líða að útvega sér jarðræktarfræðina sámstæða. Hér er um gjafverð að ræða, og ein- stætt tækiíæri, sem ekki kémui' áftur. Énn eru fáanleg nokkur eintök af Aldarminningu Búnaðarfé- lags íslands, 2 bindi eftir Sigurð Sigurðsson og Þorkel Jóhannés- son, hvort bindi ób. á kr. 12.00. Vasahandbók bœnda 1952 kemúr út nú um áramótin. Söfnun áskrifta er lokið, eri nokkur eiritök munu fást á skrifstofunni með bókhlöðuverði. Atli, hið vinsæla rit séra Bjiirns Halldórssonar í Sauðlauksdal, 1. útgáfa frá 1780, ljósprehtuð, með formála eftir Þorstein Þor- steinsson, sýslumann, er tilvalin jéilagjiif fyrir bændur og tiúáííð. Verð ib. kr. 45.00. Áthugið, hvaða bækkur við hiifum til sölu og takið þær hér sjálfir. Með því sparið J)ér ýður burðargjald. Búnuaðarfélag ísLands. Illll••llllllllllllllllllllll■■ll■llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll||ll|||l||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||i|||l• ÚR BÆ OG BYGGÐ Áheit á Strandarkirkju. Kr. 20 frá ónefr.dum. Mótt. á afgr. Drgs. Til SálhcSmádrengsins. Kr. 5ð frá J. S. Mótt. á afgr. Dags. Frá rakarastofum bæjarir.s. — Næstk. þriðjudag verður opið til kl. 8 síðd. — Laugafdag til. kl. 12 síðd. — Aðfangadag jóla til kl. 1 e. h. — Barnakliþpingár verða ekki afgreiddar eftir fimmtudag 20. desember. Hátíðaniessur í Möðruvallakl.- prestakalli. Jóladag kl .1 e. h. á Möðruvöllum og kl. 4 e. h. í Glæsibæ. — 2. jóladag kl. 1 e. h. á Bakka. — Sunnudaginn 30. des. kl. 2 e. h. í Skjaldarvík. — Gamlaársdag kl. 4 e. h; í Barna- skóla Arnarnesshrepps. — Ný- ársdag kl. 1 e. h. að Bægisá. Merkisbóndinn Halldór Sigur- geirsson á Öngulsstöðum varð sextugur sl. fímmtudag. Ejöídi viná úr svéit og bæ heimsótti Hálldór, árnaði hontim heilla og færðu hörlttm góðar gjöfir. Dagur sendir hinum áextuga heiðurs- manni hugheilar himingjuóskir. Héinia er bezt, 10. hefti 1. ár- gangs, fer komið út. Efni þess ei- m. á.: „Einn lándsins láusámkð- ur“; sagnif af Einari Beriedikts- syni, Vísnamál, Hræðileg jóla- nótt, Förumenn, kvæði eftir Hallgrím frá Ljárskógum, í faðmi sveitariná éftir Jói'unni ÓÍafs- dóttur, Niðursetningur í hrakn- ingúm martna á rililli og alla lfeið til Ameríku eftir Böðvar Magn- ússon á Laugarvatni, Sálrænt skfnbknd manns og hests eftir Ásgeif frá Gottorþ, Reykjavíkur- þáttur eftir Elías Mar, Ný heim- ili. á nýju Ikndi, Myrkviðir, hjá- trúarinnar, Barnið og blómið, Ijóð eftir Helga Sæmundsson, Sveinn Pálsson og kópur, Hesta- vísháþáttur, Ðauði Páll, Her- hlaup Húna. Áheit á Strandarkirkjú. Kr. 500 frá W. Mótt. á afgr. Dags. Málverkasýning Félag frístundamálara Akur- eyrar hefur sýningu þessa viku, í Brekkugötu 1 (fyrrum P. V. A.), eins og nokkur undanfarin ár, og er skemmtilegt að sjá þess greinilegan vott, að þessi merki- legi áhugamanna-félagsskapur lifir og þróast prýðilega! Að þessu sinni sýna hér mál- verk og teikningar 10 saman, konur og karlar, alls 118 myndir, og margar þeirra stór málverk og fjölbreytt. Hér eru landslags- og sjávarmyndir, andlitsmyndir, þjóðsagnamyndir og hugmyndir margvíslegar (,,fantasíur“). Er fjölbreytnin afar mikil, og blasa hvarvetna við ný viðhorf, og sum allfurðuleg og nýstárleg. Akureyrarbúar ættu að sýna þfessurii áhugamönnum sírium þann sóma óg viðurkenningu áð sáekja vel þessa sýningu þeirra, njóta hennar og meta. Og hér getur smekkvís skoðandi fundið sér fallega jólagjöf, ef svo ber undir! í vetur hefur félagið einnig stofnað barnadeild og væntir sér mikils árkngurs og góðs af henni. H. Jakkaföt, á 12—14 ára, til sölu. Ödýrt. AfgT. vísar á.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.