Dagur - 15.12.1951, Blaðsíða 4

Dagur - 15.12.1951, Blaðsíða 4
4 D A G U R Laugardaginn 15. desember 1951 Húsmœður! Eins og að undanförnu útvegum við ykkur á jólaborðið: RJÓMATERTUR ÍS og ÁBÆTI Tökum á móti pöntunum. Brauðgerð ”1 Sölubúðir bæjarins verða opnar um hátíðarnar eins’ og liér segir Laugardaginn 15. desember. til kl. 16 Mánudaginn 17. desember . .. . , Þriðjudaginn 18. desember ..., Miðvikudaginn 19. desember ..... Fimmtudaginn 20. desémber . ,. Föstudaginn 21. desember. . .... . , Laugardaginn 22. desember . . . , Mánudaginn 24. desember Mánudaginn 31. desember .... ,.J. - ‘rr 18 — — 22 18 - - 19 >4 n- 18 - - 15' 16 Verzlunarmannafélagið og kaupfélögin á Akureyri. | Jólamaturinn I; Þ>ar sem mest og bezt er úr- i: valið er sjálfsagt að kaupa í ;i jólamatinn. J; ;; Skoðið gluggasýningar vorar i; i; núna um helgina. i; ;: Sjón er sögu ríkari! ;: ii KJÖTBÚÐ Sími 1714 i; og útibúið Rdnargötu 10, simi 1622 j; |; Rakarastofur bæjarins ;■ verða opnar n. k. þriðjudag til kl. 8 e. h., næsta 2 ;; laugardag til kl. 12 á hád. og á aðlangadag jóla 2 2 til kl. 1 e. h. 2 2 Barnaklippingar verða ekki afgreiddar eftir ;i i; fimmtudaginn 20. desember. 2 !; *• *r.f, ...-•• - jr Höfum BUKH-dieselvélar fyrirliggjandi 10-12 hestafla, vatnskældar, búnar koplingu og reimskífu. Verð um kr. 10.100.00 með söluskatti. BUKH-Dieselvélar eru framleiddar í Danmörku og taldar í röð beztu slíkra véla. Samband ísl. samvinnufélaga Véladeild Jólatrés- kertaseríur kosta aðeins kr. 110.00 hjá okkur AMARO-búðin Barnabomsur verða seldar eftir helgina. Skóverzl. M. H. Lyngdal Skipagötu 1. Sími 1580. ÚTSALA Seljum margs konar leikföng á kostnaðar- verði. Brynj. Sveinsson h.f. Sími 1580 — Skipagötu 1. Nýsilfur-teskeiðar er handhæg og smekk- leg jólagjqf. Verð frá kr. 61.00 ks. Brynj. Sveinsson h.f. Barnaþríhjól er góð jólagjöf! Brynj. Sveinsson h.f. Til jólagjafa: Badminton og Borðtennisáhöld. Brynj. Sveinsson h.f. Vekjaraklukkur vandaðar, þýzkar, frá kr. 105.00. Brynj. Sveinsson h.f. Herrafrakkar Hinir margeftirspurðu herrafrakkar (gaberdine) eru nú loksins komnir. Ennf r e m u r : Herrahattar Stælbindi Sokkar Axlabönd Sokkabönd Manchettskyrtur, í miklu úrvali Silkinæríöt herra Karlmannaföt (gaberdine) o. fl. Dömuundirföt Dömunáttkjólar, langerma, stutterma, ermalausir — allt til að auka ánægjuna Sokkabandabelti Corselette Br j óstahaldarar Sokkabönd ennfremur alskonar annar dömu nærfatnaður til jólagjafa Silki-damask Silkidamask í dúka, servíettur og sængurver Damask-plastic í borðdúka Prentaðir borðdúkar Barnamynda-flauel Barnasokkar og leistar Barnapeysurnar, sem allir bíða eftir voru að koma með flugvél

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.