Dagur - 05.01.1952, Side 1

Dagur - 05.01.1952, Side 1
D AGUR kemnr næst út á reglu- legum útkomudegi, mið vikudaginn 9. janúar. Dagu Kaupcndur úti á landi, scm enn eiga ógoldið árgjaldið fyrir blaðið ,eru áminntir um að gera skil nú þegar! XXXV. árg. Akureyri, laugardaginn 5. janúar 1952 1. tbl. Allsher jar|)inginu haldið áfram ðlur fjar Framsóknarnienn ræða fjáriiagsáætlun bæjar- ins á mámidagskvöldið Framsóknarfélag Akureyrar hefur umræðufund um bæjar- málin næstk. mánudagskvöld kl. 8.30 að Hótel KEA. Verður einkum rætt um fjárhagsáætl- un bæjarins og hefur Jakob Frímannss. bæjarfulltr. fram- sögu. Þess er vænzt að félags- menn fjölmenni á fundinn. Strax upp úr nýjári hófust fundir á ný á Allshcrjarþingi Sameinuðu þjóðanna í París. Er nú rætt um sambúð stórveldanna og öryggis- leysið á alþjóðavettvangi. Lítið miðar í samkomulagsátt — þó virðizt minna um stóryrði en fyrr. — Myndin er af Trygve Lie framan við mynd af liöllinni Palais de Chaillot, en þar eru fundir haldnir. ísfisk fyrir 13,5 miiijónir króna á síðasíliðnu ári „Svalbakur44 hefur hæzta meðalsölu togaraflotans Samkvæmt skýrslu, sem Félag ! afli ísl. botnvörpuskipaeigenda birti um áramótin, seldi íslenzki tog- araflotinn ísfisk fyrir 103 millj. króna í erlendum höfnum á sl. Þar af er hlutur Akureyrartog- aranna fjögurra 13% millj. króna. Auk þessa afla er svo karfaafli skipanna sl. vor og sumar og svo hinn mikli síldarafli „Jörundar11; en tölur um verðmæti þess afla alls hefur blaðið ekki. a „Svalbakur" með bezta mcðalsölu. Samkvæmt þessari skýrslu hefur „Svalbakur“, skipstjóri Þorsteinn Auðunsson, náð beztri meðalsölu flotans á árinu, eða 11.916 sterlingspund í ferð. Tog- arinn Geir seldi fyrir hæsta upp- hæð samtals. Afli og sölur Akureyrartogar- anna er þessi: „Harðbakur“, fór 8 söluferðir, afli samtals 1.827,4 tonn, heildar- sala í krónum 3.959.114, meðal- sala í ferð 10.865 sterlingspd. „Jörundur“, fór 6 söluferðii', afli samtals 1.199,9 lestir, heild- arsala í krónum 2.455.372, ineðal- sala í ferð 8.984 sterlingspd. „Kaldbakur“, fór 6 söluferðir, afli samtals 1.439,2 tonn, heildnr- sala í krónum 2.803.394, meðal- sala í ferð 10.258 sterlingspd. „Svalbakur“, fór 12 söluferðir, 1.900,3 tonn, heildarsala krónum 4.342.053, meðalsala fei’ð 11.916 sterlingspd. Oll eru skipin mjög ofarlega með aflamagn og söluupphæðir og má samfagna skipstjórum, annarri áhöfn og útgerðarfyrir- tækjunum með þennan árangur. ónir - I milljj. Iiærri en í fyrra - Eru tekjur. bæjarins, aðrar en litsvor, oeoiilega iagar Bæjarstjórn lauk fyrri umræðu I þús Bæjarstjórn vill leigja skrifstofuhúsnæði af Landsbankanum Bæjarstjórn hefur samþykkt að leita samninga við Landsbanka íslands um leigu á skrifstofu- húsnæði fyrir skrifstofur bæjar- ins í nýbyggingu bankans, sem nú er í smíðum, við Ráðhústorg. Komið hefur í ljós m. a. við at- huganir sparnaðarnefndar, að skrifstofupláss bæjarins í Sam- komuhúsinu er algerlega ófull- nægjandi og ekki unnt að fram- kvæma þar öll nauðsynleg skrif- stofustörf fyrir bæinn, heldur verður að koma þeim niður úti í bæ. í áliti nefndarinnar er gert ráð fyrir að talsverðar endurbæt- ur verði gerðar á bæjarskrifstof- unum í Samkomuhúsinu nú þeg- ar. Rólegra um jól og nýjár en oft áðer - ærs! unglinga eru varasöm. Að þessu slepptu mátti kalla að hér væri tíðindalaust'á gaml- árskvöld. Tíðindalaust mátti kalln hér um jólin og fram á gamlársdag, að því er lögreglan tjáir blaðinu og var þessi tími miklu rólegri liér um slóðir en oftast áður og er stór framför. Hins vegar urðu nokkur ærsl unglinga á gamlárskvöld og dvykkjuskapur mun hafa verið lítt minni en undanfarin ár. Voru klefar lögreglunnar setnir. Þrátt fyrir eindregin tilmæli yfirvaldanna tóku unglingar að safnast saman í miðbænum á gamlárskvöld og bar talsvert á heimatilbúnum sprengjum, sem lögreglan telur hættulegar. Slíkri sprengju var fleygt inn um glugga á pósthúsinu; brotnaði þar rúða og slys hefði.getað hlot- izt af. Þá hefur lögreglan í sínum fórum heimatilbúna sprengju — blikkdós, fulla af púðri o. fl., — sem hefði getað valdið slysi, ef hún hefði sprungið, en það mis- tókst hjá eigandanum. Tilraun mun hafa verið gerð til þess að sprengja upp dynamitgéymslu bæjarins. Flugeldasýningar. Leyfilegt var að skjóta flugeld- um í bænum og var það víða gert, m. a. frá skipunum Tröllafoss og Heklu, er voru í höfninni, eins frá ýmsum húsum í bænum. Var að því góð skemmtun. Veður var stillt og bjart og nokkurt frost. um fjárhagsáætlun bæjarins milli jóla og nýjárs og mun síðari umræða fara fram eftir helgina. Samkvæmt áætluninni, áður en hún ferLil síðari umræðu, eru út- | gjöld bæjarns um 10,3 millj. kr. ogmiAurjöfmmin -er um 8Jl inillj. kr., eða rösklega 1 millj. hærri en útsvörin urðu endanlega sl. ár. Hefur allur kostnaður við rekstur bæjarins hækkað veru- lega vegna aukinnar dýrtíðar. Auk þess hefur bærinn með höndum ýmsar fjárfrekar fram- kvæmdir, og stendur straum af þeim með árlegri tekjuöflun, en ekki með lánum nema að mjög litlu leyti. Hefur þetta verið stei’na bæjarstjórnarinnar hér, enda má telja hag bæjarfélagsins góðan. Ilclztu tekjuliðir. Samkvæmt áætluninni eru helztu tekjur bæjarins þessar: Útsvör kr. 8.286.400.00, skattar af fasteignum 299 þús., tekjur af fasteignum bæjarins (jarðeignum og húseignum) 250 þús., endur- greiddir fátækrastyrkir 170 þús., þátttaka hafnarsjóðs í stjórn kaupstaðarins 35 þús., fyrir reikn ingshald Rafveitunnar 50 þús. sundkennslustyrkur úr ríkissjóði 13 þús., tekjur. af sundlaug og gufubaðstofu 13 þús., tekjur af grjótmulningi (brúttó) 300 þús., hluti bæjarsjóðs af stríðsgróða- skatti 13 þús., sætagjald kvik myndahúsa 20 þús., lántaka 500 þús. Helztu gjaldaliðir. Jólagátan •Mjög mikil þátttaka varð í að leysa jólagátu Dags 1951. Flestar lausnirnar voru rétlar og hefur verið dregið um verð- launin og komu upp nöfn þess- ara lesenda: 1. verðlaun, kr. lOO.tð, Sig- ríður Guðmundsdóttir, Eski- hlíð 14, Reykjavík. 2. verðlaun, kr. 50.00, Magn- ús Stefánsson, Fagraskógi. Helztu gjaldaliðir eru þessir: Vextir og afborganir af föstum lánum 93 þús., stjórn kaupstaðar- ins (bæjarskrifst. o. fl.) 538 þús. löggæzla 398 þús., heilbrigðismál ýmis 155 þús. (framlag til rekst- urs og nýbyggingar sjúkrahúss ekki meðt.), þrifnaður (snjó mokstur, götuhreinsun og sorp hreinsun) 570 þús., vegir og byggingamál 1384 þús., þar- af til vega og ræsa 1100 þús. grjót mulningur 370 þús., kostn. við fasteignir, fegrwn bæjarins o. fl. 515 þús., eldvarnir 166 þús., þar af til nýs brunasíma 30 þús., til Sjúkrasamlagsins 350 þús., til Tryggingastofnunar ríkisins 750 framfærzlumál 755 þús., menntamál (til barna-, gagn- fræða-, iðn-, húsmæðra- og tón- listarskóla, íþróttahúss og barna- leikvalla) 1059 þús., ýmis útgjöld eru 3,2 millj. og eru þar m. a. þessir liðir: Til verkamannabústaða 175 þús., til eftirlaunasjóðs 100 þús., til fjórðungssjúkrahúss 500 þús., reksturshalli Akureyrarspítala 250 þús., til íþróttavallar 100 þús., til nýbyggingar við sundstæðið 200 þús., framlag til bygginga- lánasjóðs bæjarins 200 þús., til dráttarbrautarinnar 100 þús., til slökkvistöðvarbyggingar 200 þús., til brúargerðar á Glerá 100 þús., til almenning'ssalerna 70 þús., til viðgerðar á Samkomuhúsi bæjar- ins 30 þús., til Gagnfræðaskóla- hússins 40 þús., til vinnuskóla 25 (Framhald á 7. síðu). Barnauppfræðsla kommúnista f sérstöku nýjárs-hátíðablaði = \ Þjóðviljans, segir kommún- I Í istískur ofsatrúarmaður, Þór- i I bergur Þórðarson, dálítið frá 1 í bamauppfræðslu kommúnista. i É Fræðslan verður með þeim i i hætti, að birt eru tilsvör og \ I hugleiðingar 7—8 ára gamall- i Í ar telpu, en hóm hugsar mikið i Í um heimsmálin, veit fyrir víst i i að Ameríkumenn eru vondir i i og Rússar góðir, einkum i Í Stalín, því að hann heldur i Í skrúðgöngur og vinkar til i i barnanna af altani! í lok i i greinarkornsins lætur Þór- i i bergur litlu tclpuna hafa eftir- 1 i farandi yfir: | | „Mér þykir ekkert gaman að i i lifa.. . . Það er ekkert giunan \ i að lifa í þessum heimi, eg segi i Í það satt. Þjóðverjar skjótandi i i og drepandi. Morgunblaðið i Í alltaf Ijúgandi og svíkjandi, og i i Ameríkanarnir svo vel með I Í sig, að það er alveg ósköp. En 1 i þó að Amenkanarnir séu vel i f með sig, þá verða þeir samt i i teknir fastir, þegar þeir láta i Í vatnssprengjuna út. Eisen- \ Í hower vill gera stríð á ís- I I landi.“ I

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.