Dagur - 05.01.1952, Side 4

Dagur - 05.01.1952, Side 4
4 D A G U R Laugardaginn 5. janúar 1952 r DAGUR Ritstjóri: HAUKUR SNORRASON. Afgreiðsla, auglýsingar, innheimta: Erlingur Davíðsson. Skrifstofa í Hafnarstræti 88 — Sírni 1166 Blaðið kemur út á liverjum miðvikudegi. Árgangurinn kostar kr. 40.00. Gjalddagi er I. júlí. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Áfram miðar samt SAMKVÆMT bráðabirgðauppgjöri hafa íslend- ingar selt öðrum þjóðum framleiðsluvörur fyrir 638 milljónir á árinu 1951, og er þetta stórfelld aukning, miðað við árið 1950, og jrað jafnvel þótt tekið sé tillit til þeirra 80—100 millj. króna í út- flutningsverðmæti, sem þjóðin tapaði í hinu lang- vinna og heimskulega togaraverkfalli á því ári. Útflutningurinn 1951 náði þessari upphæð án nokkurra stórvinninga í happdrætti sjávaraflans á borð við Hvalfjarðarsíldina 1947—48. Það ófyr- irséða happ skaut útflutningsverðmætinu þá upp í 661 millj. kr. (miðað við núv. gengi). Á sl. ári var þvert á móti veruleg aflatregða í mörgum ver- stöðvum og síldarafli brást enn hér undan Norð- urlandi. Útflutningsverzlunin skilaði þessari heildarupphæð í land á sl. ári eingöngu vegna þess, að þrátt fyrir allt skrafið um erfiðleika og vandræði atvinnuveganna, voru þeir starfræktir án stöðvana og af nokkru kappi og greiðlega gekk að selja íslenzkar framleiðsluvörur erlendis við allhagstæðu verði. Þessa niðurstöðu útflutnings- verzlunarinnar má með réttu kalla verulegan sig- ur fyrir stjórnarstefnuna og sönnun þess, að geng- isbreytingin á sinni tíð var óhjákvæmileg nauðsyn eins og fjármálum og atvinnumálum landsmanna var komið. Án gengisbreytingarinnar hefði út- flutningsverzlunin ekki verið rekin með þessum hætti. Án þeirrar samræmingar á verðlagi heima og erlendis hefðu atvinnuvegirnir ekki vei'ið starf- ræktir með sama hætti og sl. ár. Áhrif gengis- breytingarinnar verða e. t. v. augljósust þegar lit- ið er á tölur yfir útflutninginn til einstakra landa. T. d. hefur útflutningur til Bandaríkjanna aukizt að verðmæti um nær 60 milljónir króna. Útflutn- ingsaukningin til fleiri landa byggist á þeirri stað- reynd, að íslenzkar framleiðsluvörur urðu þá fyrst samkeppnisfærar á ýmsum mörkuðum, er genginu var bi-eytt. Útflutningsskýrslur fyrir sl. ár sýna útflutning kjöts fyrir röskar 12 millj. króna. Auk- in þátttaka landbúnaðarins í útflutningsverzlxm- inni er efnaleg og andleg uppörvun fyrir bænda- stéttina og þýðingarmikið fyrirheit fyrir þjóðar- búskapinn allan. TIL MUNU ÞEIR MENN, sem gera sér ekki það ómak að lesa tölur um útflutningsverzlun þjóðarinnar og láta sig litlu skipta þá reikninga. Á því er líka alið hér í landi, að óþai-ft sé fyrir þjóðina að velta þeim málum svo mjög fyrir sér. Vísitölu- og kaupgjaldsmál séu þai-fara íhugun- arefni. Svo langt hefur verið gengið á þessari braut, að höfuðmálgagn núv. stjórnarandstöðu taldi það í fyrra höfuðsynd norðlenzkra sjómanna, að „afla verðmæta fyrir gengislækkunarstjói-n- ina“. f áramótaboðskap vestrænna þjóðaleiðtoga hefur um þessi áramót verið bent á þá staðreynd, að aukin framleiðsla ein fái bætt fólkinu þá kjai-a- skerðingu, sem aukin dýrtíð og útgjöld til land- varna hafa nú fært heim að hvers manns dyrum. Hið sama gildir vissulega um okkar efnahagsmál. Þau verða ekki leyst með vísitölu- og seðlaprent- unarvísindum núv. stjórnai’andstöðuflokka, held- ur aðeins með þróttmiklu fi’amleiðslustarfi til lands og sjávai’. Niðurstöðut. útflutningsvei’zlun- arinnar 1951 sýna okkur, að þrátt fyrir marga FOKDREIFAR Að lesa í rúmi sínu. MÉR VARÐ hugsað til þess héi’ á dögunum, þegar eg var að í-eyna að lesa 400 bls. bók, þykka og stóra, liggjandi í rúmi mínu, að furðulega hefði fjölmennið, sem frekar grípur bók af nátt- borðinu en úr bókaskápnum, verið umburðarlynt við bókaút- gefendur og þögult um sín sjón- armið og hagsmunamál. Eg tel víst að þetta fólk flest sé andvígt skrautútgáfunum stóru og þungu þegar af þeirri ástæðu, að þyngslin eru svo mikil, að heldur við að doðrantinn liðist sundur áður en lestrinum er lokið, ef þess er ekki gætt að láta hann hvíla í vissum skorðum á sléttum fleti. En þetta er hógvært fólk, sem tekur við því, sem að því er rétt, án þess að mögla. Og það enda þótt bókin sé hvergi nærri gefin. Eg hef sjálfur fyllt þennan hóp fram til þessa, en nú þykir mér tími til kominn að gera upp- steit. Eg fór nefnilega að virða fyrir mér bækurnar frá jóla- mai’kaðinum út frá þessu sjónar- miði, vega þær í lófa mér, skoða pappírsþykktina, spássíustærð- ina, telja línurnar á síðunum o. s. frv. Niðui’staðan vai’ð sú, að langflestar þessar bækur væru óþai’flega fyrii’ferðai’miklar og hreint ekki gefnar út af minnsta tilliti til þeiri-a, sem vilja gjarn- an halda á bókinni í annaiTÍ hendinni er þeir lesa. Þessi synd virtist mér líka miklu eldri en tvævetur. Lausleg athugun á bókaskápnum mínum leiddi í ljós, að hún hefur elt sum bóka- forlög flest árin og J)ó einkum á stríðsárunum. Þá var blómatími skrautútgáfunnar. ekki hlífðai’kápuna á jólabókun- um síðustu. Það er tízka hér að skreýta hana ‘með litþrentaðri mynd. Mýndirnar ei-u misjafn- lega fallegar og smekklegar, en allar dýrar. Oft er lítið samræmi milli myndar og bókai-efnis. Eg held að þessi myndskreyting sé oft á misskilningi byggð. Meii-a tel eg um vert, að á hlífðarkápu sé lögð rækt við fallega og sam- ræmda leturgerð, smekklegt lita- val og niðurröðun orða. I þessu efni má margt læra af góðum, enskum útgáfufyrirtækjum. — Bókagei’ð Breta er laus við út- flúr, traustleg og stei’kleg.. Papp- írsval oft athyglisvert og lær- dómsríkt. Smekkleg hlífðarkápa á ísl. bók er t. d. á skáldsögu Árna Jónssonar, „Einum unni eg manninum“. Meix-a af slíku en minna af misjafnlega vel gei’ðum myndum! Bókamarkaður framtíðarinnar. MÉR ÞYKIR líklegt, að bók- salan á árinu 1951 verði til þess að íslenzkir útgefendur verði varkárari í bókavali en stundum áður og gefi þá e. t. v. meix-i gæt- ur að sjálfri bókargerðinni en hingað til. Eg spái því, að á bóka- markaði framtíðarinnar verði færri lúxusútgáfur en áður. Meii-i hagsýni í bókargerðinni verði gætt. Pappírinn verður e. t. v. þynni’i, lesmálssíðui’nar þétt- settari, spássíurnar minni og lit- myndii’nar á kápunum hverfa. En með þessum breytingum gæti íslenzk bókagei’ð stigið spor til fx-amfara, til hófsamlegs vei’ðlags og hentugri lesbóka fyrir þorra fólks. Nýtt viðhorf ineð nýju ári Nýtt ár er gengið í gax’ð. Við höfum kvatt gamla árið og „séi hver þess gleði og þi’aut’* er gengin. Við stöndum á tímamótum, horfum á móti hækkandi sól, og okkur hlýnar um hjartaræturnar við þá til- hugsun, að dagarnir taka nú að lengjast og dimman dvín. Hvernig er okkur innanbrjósts á slíkum tíma- mótum? Getum við hafið okkur upp úr hvei’sdags- önninni og horft yfir líf okkar? Getum við greint, hvert stefnir? Getum við skoðað sjálf okkur, rann- sakað viðhorf okkar til annarra, grandskoðað hug okkar og hugarheim allan eins og þegar við í-eyn- um að lesa aðra mannveru niður í kjölinn? Okkur er áreiðanlega hollt að reyna þetta, og án efa mun- um við koma auga á ýmislegt, sem hreinsa þarf burtu og uppræta, og ef til vill munum við koma auga á nýjar leiðir til þess að gei-a betur en á gamla árinu. Áramótin eru vel fallin til þess að hreinsa til hjá sér, ekki aðeins í skúffum og skápum, heldur engu síður í afkimum og skotum okkar eigin sálar. Með hækkandi sól og vaxandi birtu er gott að eign- ast viðhorf til alls og allra, bjartara viðhorf og betra, og það getum við, ef við aðeins stöldrum við, reyn- um að koma auga á það, sem máli skiptii’, gi’eina kjai-nann frá hisminu og, það sem mestu máli skipt- ir, viljum. •o- Hvað segja Danir Skrautútgáfur og aðrar. STÓRU BÆKURNAR eru ekki ævinlega efnismiklai’. Letrið er stórt og línur gleiðar. Spássíur stórar og pappír svellþykkur og rándýr. Þessar bækur fylla mik- ið rúm í bókaskápnum, kjölurinn er breiður og virðulegur, en keyptum við þær þess vegna? Eg neita því. Hitt kann að hafa haft einhver áhrif á okkur endrum og eins, að skrautútgáfan tók sig betur út innan í jólaumbúðunum en litla yfirlætislausa bókin og á þennan veikleika virðast mai’g- ir útgefendur hafa sigtað og stundum hafa þeir hitt i mark. En þessi veikleiki hefur þá líka orðið dýr fyrir lesendui’na. — Stóru og fínu bækurnar eru dýrar. — Bókin gerir sama gagn í ódýi’ari og hentugri útgáfu. Það er nefnilega misskilningur að dýrustu útgáfurnar séu alltaf smekklegastar. Því fer víðs fjarri. Mér hefur t. d. alltaf þótt „World’s Classics útgáfan enska (Oxfoi’d University Press) í senn smekkleg og hentug og hún hefur auk þess þann stóra kost, að vera ódýr. Þar má fá úrvals- rit heimsbókmenntanna þannig úr garði gerð, að þægilegt er að handfjalla þau. íslenzkir útgef- endur virðast ekki hafa komið auga á kosti slíkrar bókagerðar. Þó eru þeir margir og augljósir. En jafnvel þótt þessi útgáfa — og fleiri slíkar — væru ekki stæld- ar, virðist nægilegt rúm til að sveigja ýmsar útgáfur meii’a til þess að vera fyrirferðarminni og ódýrari. Litmyndir og leturgerð. EG GET ekki skilizt svo við þessar hugleiðingar, að eg nefni Róstusamt á kærleiksheimili. ÞÓTT MBL. lesi kommúnistum ljótan texta daglega, er það segin saga, að ef deilt er á ýmis afglöp „nýsköpunarstjórnarinnar“ er snúizt til varnar. Er þetta áber- andi fyrirbæri í blaðinu og eins í ræðum Sjálfstæðismanna, t. d. í útvai-psumi’æðum frá Alþingi, og það eins þótt ádeilurnar beinist að ýmsum stjórnarstörfum fyrrv. kommúnistaráðherra. Formaður nýsköpunai’stjói’narinnar þykist jafnan þui’fa að breiða vex’ndar- vængi yfir hana alla, eins og ungamóðir, sem vill skýla böi’n- um sínum. Mbl. og Þjóðviljinn hafa til þessa heldur ekkert deilt um eyðslu nýsköpunarpostul- anna. í þeim efnum kemst ekki hnífurinn á milli þeirra. En nú um nýjárið varð dálítil lífsvenju- bi-eyting. Þjóðviljinn hafði þessa athugasemd að gera við áramóta- pistil Ólafs Thors: um skyrið? Eg komst nýlega yfir lítinn bækling danskan, eftir dr. med. Johanne Christiansen. Bæklingur þessi er um megrunaraðferðir og reglur, og aftast í honum er kafli, sem gaman er fyrir okkur að líta í. Þar segir m. a.: „Grænmetisætur, sem vilja megra sig, eiga að borða skyr í stað kjöts og fisks, hræra það út í vatni og sykra örlítið.“ Þá er skyrinu lýst lítillega og sagt að það sé „islandsk tykmælk i fast form“ og innihaldi jafnmikið af eggjahvítuefnum og kjöt og fiskur. Segir einnig, að ein af mestu hættum við gi-ænmetisfæði (algert) sé eggjahvítu- vöntun, þar sem það sé aðeins nægilegt í möndlum og hnetum, en hvort tveggja sé erfitt að útvega. Þá koma fjórar uppskx-iftir: skyr-smjör, skyr- súpa, skyr-hafragrautur og skyr-sósa. Skyr-smjör: Ein eggjarauða er hrærð vel. Sam- „Um þessi ái’amóti gerist at- burður, sem vert er að vekja at- hygli á. Ólafur Thoi’s birti ára- mótagrein í Morgunblaðinu og lýsti yfir því í fyrsta sinn að ný- sköpunarstefnan hafi verið röng. Hann komst þannig að’ orði: „Eg vil í þessu sambandi enn einu sinni árétta það ,sem mér löngu er oi’ðið ljóst, að við vorum á villigötum í efnahagsmálum lengst af frá ófriðai’byrjun og fram til ársbyrjunar 1950, sem og hitt, að hin nýja leið, sem við þá lögðum inn á, var rétt, þá er mér einnig ljóst, að enn er ekki útséð um, hvar við lendum." Þarna er kveðið skýrt og greinilega að orði. Með nýsköp- unarstefnunni, sem fylgt var á árunum 1944—1947, vorum við íslendingar á „villigötum í efna- an við er bætt skyri, þar til liturinn er eins og smjörlitur. Örlítið af sykri og salti er sett saman við (eftir smekk). Skyrmá einnig nota eins og það kemur fyrir til þess að smyi’ja með því brauð undii* ýmiss konar álegg. Skyr-súpa: Skyi’ið er hrært vel út með vatni, mjólk eða áfum, þar til það er hæfilega þykkt sem súpa. Sítrónusneiðar eða rifin epli er sett saman við og sykrað eftir smekk. Skyr-hafragrautur: (Nafninu er hér haldið óbx-eyttu, en auðvitað er hér átt við okkar ágæta hi’æring.) Þunnur hafragrautur er soðinn og jafn- miklu af hrærðu skyri blandað saman við. Skyr-sósa: Skyr hrærist með vatni, þar til það er á þykkt sem venjuleg sósa. Sinnep eða karry er hrært saman við og getur hver og einn ráðið því, hve bragðsterka hann vill hafa sósuna. Borðuð með hi'áu grænmeti og hai’ðsoðnum eggjum.“ annmarka og ei’fiðleika og stund- arósigra miðar samt áfi'am. Sú vitneskja er gott vegai’nesti og góð áminning á hinu nýbyrjaða ári. Yfii’lýsing Ólafs er hin athygl- isvei’ðasta, þótt hún korni seint fram. En kannske þai’f Mbl. að útskýra hana nánar en Þjóðvilj- inn gerir. Getur oi’ðið úr þessu rimma á kærleiksheimilinu. Þetta segir hinn danski læknir um skyrið, og lát- um við hér staðar numið. A. S.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.