Dagur - 13.02.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 13.02.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 13. febrúar 1952 D A G U R 3 Föðursystir mín, GUÐRÚN PÁLSDÓTTIR, andaðist 5. þessa mánaðar að heimili sínu, Fornhaga. — Jarð- arförin fer fram frá heimili hinnar látnu mánudaginn 18. þessa mánaðar kl. 1 e. h. h. — Jarðsett verður að Möðru- völlum. Herdís Pálsdóttir. Þ AKKARÁV ARP Hjartans þakklr íyrir mér auðsýnda vináttu og hlý- hug á sextugsaímæli mínu, þann 9. íebrúar s. 1. Liíið heil. Kolbeinn Guðvarðarson, Sandvík, Glerárþorpi. ÍKHKBKHKHKHKHKBKBKHKHKHKHSÍHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKS 0<HS<HS<HS<BS<HS<HS<HS<BS<BS<BS<HS<BS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS0H Öllum mínum ættingjum og vinum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöíum og heillaskeytum á fimmtugsaimæli mínu 5. þ. m., iæri ég mínar alúðar- íyllstu þakkir. — Guð blessi ykkur öll. Stefán Ásgeirsson, Gautsstöðum. KHS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HSO 0<HS<í<HS<HS<HS<HS<HS<BS<HS<BS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<H3^ Innitegar þakkir íyrir heimsókn, heillaóskir og góð- ar gjaíir á íimmtugsaímæli mínu 28. janúar s. 1. Dagný Bogadóttir, Stóra-Hamri. S<HSO<HS<HS<HS<BS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<BS<HS<H3 0<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<HS<H Frestur til málshöfðunar út af stóreignaskatti er til febrúarloka þ. á. F j ármálaráðuney tið. Framsóknarfélag Ákureyrar heldur fund að Hótel KEA þriðjudaginn 19. þ. m. kl. 8i/o e. h. Fundarefni: Sagðar fréttir frá síðasta Alþingi. Framsögumaður: Bernharð Stefánsson, alþm. Stjórnin. í'A#W#^#^#####################################################J ** ff B ifreioaaiöli Bifreiðaskattur, skoðunargjöld og vátrygg- ingargjöld ökumanna fyrir árið 1951 féllu í gjalddaga í ársbyrjun 1952. Bifreiðaeigendur eru áminntir um að greiða gjöld þessi í skrif- stofu minni hið allra fyrsta. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, 11. febrúar 1952. Friðjón Skarphéðinsson. Gardínusfengur fyrirliggjandi Timburliús KEA. i/w###^##^###^############################################^ 'iiiin miiiiiiiiiiii.. I SKIALDBORGAR-BÍÓ \ | Orustu-flugsveitin \ 1 Mjög spennandi amerísk mynd l í eðlilegum litum. § Aðalhlutverk: EDMOND O’BRIEN ROBERT STACK \ I Bömnið yngri cn 12 nra. | .... <111IIIIIllllll111111111111111111111111111111111111111111111111111111» | NÝJA-BÍÓ I Bágt á ég með I börnin tólf l Bráðskemmtilegur amerískur j l gamanleikur, tekinn í eðli- = í legum litum. i Aðalhlutverk: Clifton Webb o. fl. | "miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii? Skíði Skíðabindingar Skíðastafir Skíðavax Skautar Sleðar Jdrn- og glervörudeildin Vasahnífar Skæri Jdrn- og glewörudeildm Netagarn Jdrn- og glervörudeildin Pilk ar Jdrn- og glervörudeildin Skíði (splitkane), ásamt binding- um, til sölu, ódýrt, í Norð- urgötu 26, sími 1754. Húsnæði til leigu frá 1. marz n. k. 2 herbergi ásamt góðu eld- unarplássi, baði og aðgangi að geymslu og þvottahúsi. Afgr. vísar á. Herbergi óskast strax. Afgr. vísar á. JÖRÐ Jörðin ENGIDALUR í Bárðdælahreppi er laus til ábúðar á næsta vori. Upplýisngar gefur Páll Guðmundsson, Saltvík, Reykjahreppi, S.-Þing. Sími um Laxamýri. GEFjUMAR- ■DÚKAR GARN LOPI er bezta skjólið gegn vetrarkuldanum. Stórkostleg verðlækkun á öllum framleiðslu- vörum verksmiðjunnar. Kynnið yður hið nýja verð í kaupfélögunum um land allt. Ullarverkmiðjan GEFJUN AKUREYRI. ÁÐALFUNDUR Byggingafélags Akureyrar fyrir árið 1951, verður haldinn fimmtudaginn 14. þ. m., í Túngötu 2. Hefst kl. 8.30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Ákureyri, 11. febrúar 1952. Félagsstjórnin. Frá Húsmæðraskóla Ákureyrar Þær stúlkur, sem óska eftir að stunda nám við Húsmæðraskóla Akureyrar næsta ár gjöri svo vel að senda umsóknir sínar til forstöðukon- unnar. Skólinn tekur til starfa 15. september. Nokkrar stúlkur geta komizt að í heimavist. Valgerður Árnadóttir. Akureyrarbær Laxárvirkjun TILKYNNING Hinn 7. febrúar 1952 framkvæmdi notarius publicus útdrátt á 6% skuldabréfum bæjarsjóðs Akureyrar vegná Laxárvirkjnnar fyrir skuldabréfa- láni teknu árið 1939. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 7 - 40 - 46 - 64 - 82 - 107 - 122 - 133. Litra B, nr. 13-39-49-108- 112- 117- 149- 150. Litra C, nr. 42 - 73 - 91 - 135 - 166 - 191 - 239 - 253 - 259 - 272 - 283 - 289 - 301 - 357 - 364 - 428 - 465 - 487 - 508 - 519 - 532 - 542 - 545 - 554 - 564 - 570 - 582 - 587 - 672 - 697. Bréf þessi verða greidd í skrifstofu bæjargjaldker- ans á Akureyri 1. ji'ilí 1952. Bæjarstjórinn á Akureyri, 8. febr. 1952. Steinn Steinsen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.