Dagur - 02.04.1952, Blaðsíða 2

Dagur - 02.04.1952, Blaðsíða 2
2 D A G U R Miðvikudaginn 2. apríl 1952 Kappátið á vegum Æskulýðs fylkingarinnar Athugasemd og eftirmáli Ðagskránnál landbímaðarins: Rækiim skógarbelta til skjóls á tónum Eftir ÁRNA JÓNSSON Unglingadeild konimiinísta- ílókksins hér á Akureyri hafði nýlcga skemmtisamkomu og var citt helzta skemmtiatriðið kapp- át unglinganna og hinna eldri og reyndari safnaðarmeðlima. — Skýrði Þjóðviljinn frá þessari éinstöku íþróttakeppni og varð jafntefli „eftir spennandi keppni“. Inn í þessa frásögn fléttaði Þjóð- viljinn skætingi í garð Mennta- skólans hér og skólameistarans og var nokkuð frá þessum málum öllum greint hér í blaðinu í síð- ustu viku. í tilefni af þeirri frá- sögn hefur blaðinu borizt bréf frá Kjartani Ólafssyni, Menntaskól- anum, og er það á þessa leið: „Leyfissynjun skólameistara“. í trausti þess, að lesendur Dags kjósi heldur að hafa það, sem sannara reynist, vil eg gera eftir- farandi athugasemd við grein þá, sem birtist í Degi síðastliðinn miðvikudag, um kaffikvöld ÆFA og hlutdeild skólameistara þar í. í fyrrnefndri grein er reynt að réttlæta það, að skólameistari synjaði heimavistarnemendum um að sækja þetta kaffikvöld. Saga þessa máls er sú, að Gaberdine Kápur Dragtir Flduelskápur F ermingarkápur Ulsterfrakkar Kaupið meðan úrvalið er mest! Sent í póstkröfu hvert, sem óskað er! VerzL B. Laxdal Karlmannaföt Hálsbindi Karlmannaskyrtur (tékkneskar) Verzl. Bo Laxdal Nýtt veggfóður Veggfóðurslím Stálull . Lím, sem límir allt, í túbum. Penslar, margar stærðir. Ben. J. Ólafsson, Sími 1523. KÝR til SÖlll. Afer. vísar á. nokkrir nemendur M. A. fóru fram á það við skólameistara, að þeim yrði leyft að sækja umrætt kaffikvöld. Skólameistari neitaði umleitan þessari á þeim forsend- um, að um „pólitíska“ samkomu væri að ræðá, og sagðist hann aldrei gefa leyfi til að sækja slík- ar samkomur. í því sambandi tel eg rétt að benda á, að örfáum dögum síðar gaf . skólameistari þrem heima- vistarnemendum leyfi til áð dvelja á fundi í Félagi ungra jafnaðarmanna eftir lokunartíma heimavistarinnar. Einnig er það staðreynd, að skólameistari hefur iðulega'gefið. einstökum nemend- um leyfi til að sækja kvikmynda- hús eða samkomur í Zíon. Þegar þéjtaer haft f huga,.er varla ann- að:hsegt en fnrða sig á umtalaðri leyfissynjun skólameistara. — Ef það er regla hans að synja nem- endum um að sækja samkomur á vegum „pólitískra“ félaga, verður að' teljast eðlilég'ra að' b'rjóta þá reglu, þegar um skemmtifund er að ræða, heldur en þólitískán frseðslufund elns og ungir jafnað- armenn fengu að sitia. Að. lokum vil eg taka það fram, að fullyrðing Dags um, að nem- endum hafi verið synjað um að taka þátt í kappáti ér alröng, því að frám á slíkt var áldrei farið. Kjartan Olafsson. Efíirniáli. Blaðið hefur átt tal við skóla- méistafá, Þórarin Björnsson, í til— efni brófs þessa, og fórust honum m. a. orð á þessa leið af þessu til- efn'i:-' — Það er misskilningur, að eg hafi neitað um leyfi „á þéim for- sendum, að um pólitíska sam- komu væri að ræða.“ Eg neitaði, af því að það er venja að leyfa ekki heimavistarnemöndum að sækja skemmtisamkomur úti í bæ eftir lokunartíma. Um hverja helgi, bæði laugardags- ög siinnudagskvöld, og stundum endranær, eru skemmtisamkom- ur„ í bænum ; ,einkum árshátíðir ýmsra félaga, stjórnmálafélaga, íþróttafélaga, stéttafélaga og ann- arra. Ef leyft væri að sækja skemmtanir hjá einu félaginu, yrðlerfitt að banna það hjá öðr- um. Því verður að taka af skarið. Þetta skilja nemendur yfirleitt og viðurkenna, og er það aðeins ör- sjáldán, að farið er fram á undan- tekningu. Er eg viss um, að foj- eldrar úti um land, sem eiga börn sín í heimavíst skólans, myndu telja það litla framför, ef farið væri að leyfa nemöndum að sækja skemmtisamkomur bæjar- ins á síðkvöldum og fram á næt- ur. Allir vita, að slíkar skerrtmt- anir, einkum ef dans er annars vegar, er hinn óhollasti vettvang- ur fyrir æskuna. Eg mun því framvegis sem hingað til reyna að halda þeirn hætti, sem verið hef- ur á þessum málum. — I STUTTU MALI STÓRSÍLDARVEIÐI Norð- manna á þessu ári varð sam- tals 5.620.022 hl. og er árið þriðja bezta síldarárið, næst á eftir 1951 og 1950. ★ NÚ ER VERIÐ a'ð ræða uip myntsláttu í Bretlandi og á myntin að bera andlitsmynd Elísabetar drottningar. Það er vanganiynd þjóðhöfðingjanna, sem jafnan er sett á brezka mynt. En á drottning að horfa til vinstri eða liægri? Um þetta segir m. a. svo í ensku hlaði: Myntsérfræðingar spá því, að Elísabet muni eiga frið'sæla daga á stjórnarstóli ef hún heldur við þeirri erfðavenju Bretakonuiiga, að ef fyrir- rénnaririn hefur horft til hægri á myntinni, horfi nýkrýndur konunugr til vinstri, og svo öfugt. Það var Karl II, sem hóf þennan sið vegna þess að hann vildi ekki horfa í sömu átt og Cromwéll. Og síðan er sagan þessi: William IV (1830—37) horfði til hægri. Á hans ríkis- stjórnardögíun var Bretiand aldrei í stríði. Viktoría drottn- ing horfði íil vinstri, ríkið efldist í hennar tíð, en komst ekki hjá stýrjöldum. Edward VII horfði til hægri, og slapp við stríð. Georg V (1910— 1936) horfði til vinstri og íifði heimsstyrjö’dina fyrri. Ed- ward VIII ííkti svo skamma liríð, að ekki gafst tími til að slá mynt með mynd hans. Ge- org VI gekk út frá bví, að ef Edward hefði gefið út mynt, mundi liann hafa horft til hægri, hánn lét því slá sína mynt þannig, að hann liorfir tii vinstri. Og Georg ríkti er heimsstyrjöldin ríðari geysaði. Ef Elísabet lætur slá iriyrif sína í sainræmi við þessa erfða- venju — sem hún efalaust líka gerir — eru horfur á að friður ríki í hennar stjórnartíð, segia þessir vísu menn í Bretlándi, og færi betur að þeir reyndust sannspáir. ★ DÖNSK milliþinganefnd í skólamálum hefur Iagt til að létt verði verulega „embættis- próf bamsins“, sem svo eru kölluð þar, en svipar til lands- prófanna okkar, og jafnfranit að prófúrslit verði meira á valdi kennaranna en minna liáð eftirliti fjarlægrar „lands- prófsnefndar". Dönsku blöðin segja að líklegt sé að þessi brcyting nái fram að ganga bráðlega. ★ MANCHESTER GUARDIAN segir að sá siður brezkra verkamanna, að vera sífellt að taka sér vinnuhié til þess að drekka te, kosti brezka ríkið gífurlegar upphæðir á ári. Þessi siður sé búinn áð koma því orði á Liverpoalhöfn, að hún sé seinvirkasta og dýrasta höfn í heimi. Fleiri biö.) hafa bent á hvcrsu dýrir svona ávanar geta orðið. Tilefni þessara umræðna er verkfall við byggingu 2 milljarða króna ölíuhreinsunarstöðvar út af te hléi, sem verkamenn vilja fá milli kl .13,30 og 17,30. ★ OG SVO er það sagan' um siglingamálaráðuneytið sviss- neska. Hvað hafið þið að gcra með siglingaráðuneyti? spurði rússneskur sendifulitrúi. Þið hafið eldíi aðgang að sjó! Hvað hafið þið í Rússlandi’ að gera með ráðuneyti fyrir réttvísina? spuíði Svicsinn í staðínn. Enginn þykir nú maður með mönnum nema hann tali um skógrækt cg sýni skógræktarmál- um áhuga í verki. Þeir menn, sem vakið hafa áhuga þjóðarinnar á skógrækt, eiga þakkir skilið fyrir þarih árangur, sérii þegai1 héfúr náðst. Skógrækt er í uppsiglingu hér á landi, en til þéssa hefur ræktun þessa nytjagróðurs ver- ið algjörlega fjarri Íslendingum, ekki síður en ræktun kornteg- unda. Ræktun skóga kemui' í kiölfar þeirrár ræktunaröldu, sem rís á öndverðri þéssari öld á sviði grasíæktunar. Hér verður ekki reétt aimennt um skógrækt, heldur um eina hlið skógræktar, sem getur haft þýðingu fyrir grasrækt, garðrækt, kornrækt o. fl„ en það er i'tóktun skjólbelta. belti er eitt af því, sem grasrækt- armenn eiga að koma upp á öll- um tímum og gera ráð fyrir þeim um léið o'g lönd eru tekin til ræktunar, því að það er elcki sama hvaða stefnu skógarbeltin hafa, því að þau eiga að vera þvert við aðalvindátt. Þarf því að taka tiliil til þeirra strax og t. d. framræsla er ákveðin. Aðal- skurði þarf að taka með hliðsjón af væntanlegum skógárbeltum, eftir því sem lega landsins leyfir, sama má segja með bil milli skurða, því að þegar skógarbelti þurfa að liggja samhliða stefnu opinna skurða, yrðu þau* að vera á skurðbakka, til þess að komást hiá því að skera spildurnar of mikið í sundur. Þar sem ekki er þörf á framræsiu ættu menn að skipta hinu væntanlega rækturi- arlandi í skákir með skógarbelt- um og planta í þau samtímis og jarðvinnsla og sáning fer fram á spiidunum. Hvaða þýðingu geta skjóibeiti haft fyi'ir grasræktiná? Ilinlend reynsla í þessu efni er engin og verður því að styðjast við erlenda reynslu og atliuganir. Kostum skjólbelta má í stuttu máli gera grein fyrir í eftir- greindum atriðum: 1. Skógarbelti draga úr vind- hraða cg hindra að mestu eða öllu leyti svipvinda, sem mýndast t. d. þar sem vindur skellur á þéttum vegg, svo sém múrvegg. Skjól- verkana gætir út frá beltunuin tí- faida hæð þeirra. 2. Uppgufun eða þornun jarð- vegsins verður ekki eins ör og á skjóllausu landi, sem kemur fram í því, að hreyfing loftsins vcrður minni. 3. JarSvégshi'tinn verður meiri, því að loftskipti verða ekki eins ör, þar sem skógarbélti draga úr vindhraðanum. Þegar sól skín, verður hitatap með loftstraumi frá minna, sem hreyfing loftsins er minni. 4. Lofthitirin verður einnig meíri af sömu ástæðu og í 3. lið er greint frá. Alkunna er, að í hægviðri hlýnar mikið fyrr en þegar vindur blæs. 5: Góð skóéárbelti auka upp- skérú svo til a'ÍIrá nytjajurta eins og að líkum lætur af framan- greindum atriðum. Er líklegt að einmitt þetta atriði kunni að hafa mikla þýðingu hér á láridi, þar sem hitinn er mjög takmarknður og lítil hitahækkun mundi áreið- anlega skipta t. d. miklu máli í sambandi við kornrækt og ýmiss konar garðraékt og einnig auka öryggi grassprettu. Þegar búfé er beitt á ræktað land, er mikið skjól af skógarbeltum,- Hvernig eiga nú skógarbeltin að vera? Hlutverki skógarbéltanna er þegar lýst í stuttu máli, en þau má hafa með ýmsu móti og í þau eru nbtuð erlendis fjölmargar trjátegundir, en hér á landi þykir mér líklegt að birkið verði héppi- legasta trjátegundin, en annars vei-ða skógræktarfræðingamir að segja sitt álit um þessa hlið máls- ins. Víða erlendis eru skógarbelti aðeins ein trjáröð. þegar þau eru ætiuð íil skjóls á akurlendi og grasvöllum, en aftur á móti fleiri raðir á breidd, t. d. umhverfis aldingarða og hús. Er eg var á ferð á Jótlandi sl. sumar, veitti eg því. athygli, að á heiðunum suður áf Viborg á Jótlandi, (en þessi heiðasvæði eru nýlega tekin til ræktunar) að skjólbelti voru úr einfaldri röð grenitrjáa með um 60—1.00 m. millibili. Mér var tjáð af forráðamönnum danska heiða- félagsins, að þessi aðferð væri nú mest notuð á þéssum slóðum. í fyrsta lagi af því, að ein röð gefur viðunandi skjól, þegar trén hafa náð nokkurri hæð. í öðru lagi taka þannig skógafbelti mjög lítið piáss. Hér verður reynsla að skera úr um það, hvort ein trjá- röð í hverju belti mundi henta betur en fleiri. í Þýzkalandi sá eg einnig sama hátt hafðan á skógarbeltaræktun. Hér koma að sjálfsögðu til fleirí sjónármið, scm taka þarf til athugunar, þegar skógarbeitum er komið upp, en að bessu sinni vérða þau ekki rædd nánar. Hér (Framhald á 11. síðu). Þannig líta skógarbeltin út. Eg er ekki í efa um að skógar-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.