Dagur - 02.04.1952, Blaðsíða 11

Dagur - 02.04.1952, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 2. apríl 1952 D A G U R 11 MÓÐIR, KONA, MEYJA. (Framhald af 6. síðu). magnið af moldinni, sem ræður vaxtarkrafti plöntunnar, þa§ er miklu fremur gæði moldarinnar. Sjálfsagt er að hreinsa alla gömlu moldina úr rótunum. Ef ræturnar eru of langar, má stytta einstaka enda, en rífið þær ekki, klippið heldur þvert með skærum. Sjálfsagt er að nota potta með gati á botninum. Ef ofvökvað er, kernst vatnið út urn gatið í und- irskálina, ef það kemst ekki burt, súrnar moldin fljótt. Þegar um- pottað er, er rétt að láta plöntuna standa lægra í pottinum eftir umpottunina en áður. Þegar búið er að koma plöntunni fyrir í hæfi legri hæð, er moldin sett varloga ofan á ræturnar. Gott er að hrista pottinn annað slagið meðan mold- inni er hellt á, til þess að tryggja að mold setjist yfir alla rótarang- ana. Að lokum er moldinni þjappað saman með hendinni umhverfis stöngul og ofan á ræt- •ur. Gamalt húsráð er, að blanda ofuriitlu hvítöli í vatnið þegar vökvað er. Það á að örva vöxt- inn. Þetta húsráð er gott í Dan- mörk, en af augljósum ástæð- um gagnsminna hér. Til fenningar- og tækifærisgjafa: Stofuskápar Klæðaskápar Rúmfataskápar Bókahíllur Kommóður Skrifborð Stofuborð Utvarpsborð Armstólar Dívanar Dívanteppi o. fí. Bólstruð húsgögn h.f. Hafnarstrœti SS. — Simi 1491 Þjalir Þrístrendar Flatar Ferkantaðar RakJjjalir Sverðþjalir Járn- og glervörudeild Fiskiíínur úr hamþi, H/4, 2, 2i/2, 3, 4, 5, 7 Hneiíar Pilkar Sökkur Járn- og gleryönuleildin UR B Æ O G BYGGÐ - Dagskrármál landhúnaðarins (Framhald af 2. síðu). er mikið verk að vinna fyrir ísr lenzka bændur og eg held, að ekki megi gleyma þessari hlið skóg- ræktar þegar áróðri er haldið uppi í skógræktarmálum, enda þótt þarinig skógrækt geti ekki talizt undir ræktun nytjaskóga. Skjólbeltin eru lengi að vaxa og áhrifa þeirra gætir ekki að neinu ráði fyrr en trén eru orðin ca. 5 m. há, eða 10—20 ára. Grasræktun verður áreiðanlega aðalviðfangsefni íslenzkra bænda í náinni framtíð, enda er þar mik- ið verk fyrir höndum, en ræktun skjólbelta má ekki sitja á hakan- um lengur, því að hér er einmitt um að ræða atriði, sem skapar meira öryggi fyrir grasræktina. Þá mundu skjólbelti skapa betri skilyrði fyrir kornrækt, þegar þau hafa náð góðum þroska. — Skjólbelti á grasræktarlöndum mundu prýða mjög umhverfi bæjanna. Þau mundu setja sinn blæ á sveitir landsins, þau mundu auka uppskeru túna um ca. 4— 10%, þau myndu gera fokhættu á heyi og t. d. korni mikið minni, klaki f æri fyrr úr jörð, gras- spretta gæti því hafizt fyrr, slátt- ur mundi hefjast fyrr, sumarið á íslandi mundi lengjast. Ódýrar vörur í dýrtíðinni: Kaffistell, 12 m., kr. 253.00 Matarsteil, 12 m., kr. 339.00 Bollapör, kr. 5.55 Diskar, kr. 7.25 Vatnsglös, kr. 2.65 Kaffifkönnur, alúminium, 1.5 lítrar, kr. 48.30 Mjólkurfötur, 3 1., kr. 32.30 Tekatlar, kr. 13.15 Hitabrúsar, kr. 23.50 Kaffikvarnir, kr. 46.85 Rjómaþeytarar, kr. 6.75 Sigti, kr. 7.50 Eggjaskerar, kr. 11.00 Þvottaföt, alum., kr. 11.50 Djúp föt (bakkar) kr. 25.50 Skeiðar og gafflar, ryðfrítt, kr. 6.50 stk. Könnur með grammamæli, kr. 9.25 Tauklemmur, 2 dús. í pk., kr. 3.00 pk. Klósettpappír, kr. 4.50 Jám- og glervörudeild. Gúmilim Jám- og glervörudeild. Skilvindur 80, 100 og 130 lítra Strokkar, 5 og 10 lítra Mjólkursigti Mjólkurvatt Jám- og glervörudeild. Kodak filmur Járn- og glervörudeild. □ Rún 5952427 — Frl.: Atg.: □ Rún 5952447 = 2.: Munið minningarspjöld sjxikra- hússins! Fást í Bókaverzl. Axels og i Blómabúð KEA. Húsmæðraskólafélag Akureyr- ar heldur aðalfund sinn í Hús- mæðraskólanum föstudaginn 4. apríl kl. 82.30 e. h. Að loknum aðalfundarstörfum verður- sam- eiginleg kaffidrykkja og skemmti atriði. Konur, fjölmennið — Stjórnin. Hjálpræðisherinn, Strandg. 19B. Föstudag 4. apríl kl. 8.30 e. h.: Kvöldvaka. Telpur úr sunnudaga skólanum syngja og spila, og ann- ast efnisskrána. Kvöldkaffi verð- ur veitt. — Sunnudag kl. 10 f. h.: Helgunarsamkoma. Kl. 2 e. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 8.30 e. h.: Almenn samkoma. Söngur og hljóðfærasiáttur. Allir velkomn- ir. — Mánudag kl. 4 e. h.: Heim- ilasambandið. Kl. 8.30 e. h.: Æsku lýðssamkoma. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100 frá S. J. Mótt. á afgr. Dags. Svefnpokar Bakpokar Jám- og glervörudeild. Myndarammar í eftirfarandi stæfðum: 6x9, 9x0, 12X18, 13X18, 15X20, 16x 22, 18X24, 20X25, 21X28, 24x30 og 25x33 cnx Jám- og glervörudeild. Allir á skíði! Höfum ágæít úrval af SKÍÐUM, STÖFUM BINDINGUM fyrir börn og fullorðna Enn frernur: ÖSTBYE og BRATLIE skíðavax. Járn- og glervörudeildin Waterman’s Lindarpennar eru sterkir og góðir, en þó ódýrir Járn- og glervörudeildin Sjóstakkar Sjóhattar Sjófatapokar Vinnuvettlingar Jám- og giervörudcild. I. O. Ö. F. = 133448% = Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á pálmasunnudag. (Tekið á móti samskotum til kristniboðs- ins). — P. S. Hátíðamessur í Möðruvallakl.- prestakalíi. Pálmasunnudag kl. 1 e. h. á Bæ'gisá, skírdag kl. 2 e. h. í Skjaldarvík (altarisganga), föstud. langa kl. 2 e. h. í Hjalt- eyrarskóla, páskadag kl. 2 e. h. á Möðruvöllum og kl. 4 e. li. í Glæsibæ, annan í páskum kl. 1 e. h. á Bægisá og kl. 4 e. h. á Bakka. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalii. Hólum, pálmasunnu- dag kl. 1 e. h. Saurbæ, sama dag kl. 3 e. h. — Grund, föstudaginn langa kl. 1 e. h. — Munkaþverá, páskadag kl. 1 e. h. — Kaupangi, annan páskadag kl. 2 e. h. Fyrirlestur: „Fagnaðarboðskap- urinn um ríkið“ flytur Arthur Gook að Sjónarhæð næstk. sunnudag kl. 5 e. h. Allir vel- komnir. X Biblíunámsskeiðið. Komið sam- an næstk. laugardagskvöld kl. 8.30 að Sjónarhæð. Samkomur í kristniboðshúsinu Zíon. Pálmasunnudag (kristni- boðsdagur): Kl. 10.30 sunnudaga- skóli, kl. 8.30 e. h. almenn sam- koma. Gunnar Sigurjónsson og séra Jóhann Hlíðar tala. Gjöfum til kristniboðsins veitt móttaka. Þriðjudag kl. 5.30 e. h.: Fundur fyrir ungar telpur, 7—13 ára, kl. 8.30 föstuhugjeiðing. » ! Gjafir til nýja spítalans. Kven- félag Akureyrarkirkju kr.. 3000. — Ungmennafélagið Dagsbrún, Glæsibæjarhreppi, kr. 1000. — Sparisjóður Akureyi-ar kr. 20000. — Maður í Hrafnagilshreppi kr. 1000. — S. R. S. kr. 400. — Aðal- heiður Jónsdóttir, ljósmóðir, kr. 1000. — Ónefndur kr. 500. — Skip verjar á togaranum Svalbak kr. 3400. — Skipverjar á togaranum Jörundi kr. 4575.1— Safnað í Ár- skógshreppi, afment af Kristjáni E. Kristjánssyni, kr. 11780. — Frá GuðmundiTngímundarsyrii, Prest hólum, til minningar um konu hans, Þorbjörgu Sigurðardóttur, kr. 500. — Árni Jónss. kr. 200. — Með þökkum móttekið. Guðm. Karl Pétursson. Áheit og gjafir til Hríseyjar- kirkju 1951. Júní. Áheit frá S. B. S. kr. 50. — Áheit frá ónefndri kr. 50. — 12. okt. Áheit frá Valgerði Jónsdóttur kr. 50. — 27. nóv. Áheit frá ónefndri kr. 100. —24. des. Áheit frá N. N. kr. 100. — 24. des. Áheit frá ónefndri kr. 50. — 12. nóv. Gjafir frá Pétri Holm kr. 200. — 10. des. Gjafir frá ónefnd- um kr. 50. Samtals kr. 650. — Beztu þakkir. Sóknarnéfndin. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- korian nr. í heldur fund riæstk. mánudag kl. 8 30 e. h. í Skjald- börg. Venjuleg fundarstörf. — Skýrsla embættismanna — kosn- ing embættismanna :— vígsla embættismanna. — Skýring á óritaða starfinu. — Hagriéfndar- atriði. — Allir félágar, ungir og gamlir, eru sérstaklega hvattir til að koma til að hlusta á skýringar á hinu óritaða stárfi, sem flúttar vérðá af úriiböðsmanni Stórtémpl ars. Nýir félagar aíltáf velkorririir. Bazar verður haldinn hjá Al- þýðukvennafélaginu að Túngötu 2 fimmtudaginn 3. apríl. Aðalfuhdur Dýraverndarfélags Akureyrar verður haldinn næstk. föstudag kl. 8.30 síðd. í Skjald- borg. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður þar fluttur ,þáttur um hestinn og sýnd kvikfnynd af dýrum. Þeir, sem kynnu þð vilja gerást' félagar eru vélkomnir á ftmdinn. • ' < • . , : n: Síðasta föstuguðsþjónustan verður í kirkjunni í kvöld kl. 8.30. Kirkjugestir eru minntir á að hafa mcð sér Passíusálma. F. J. R. K. F. U. M., Akureyri. Fundur í Zíon næstk. sunnudag. Y.D. kl. 1 e. h. — U.D. kl. 2 e. h. Sjónleikurinn „Tengdamamnia“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur hefur verið sýndur að Hrafnagili fjór- um sinnum við húsfylli og ágætar undirtektir. Nú hefur Leikfélag Akureyrar farið fram á að leik- urinn verði sýndur nú í miðri viku, þar sem leikfélagar eiga eríitt með að komast um helgar. Verður því leikurinn sýndur á fimmtudags- og laugardagskvöld næstk. kl. 9. íþróttafél. Þór. hefur skémmt- un fyrir félaga og gesti í Skjald- borg í kvöld kl. 8.30. Sýnd verður fjölbreytt íþróttakvikmynd í lit- Um og síðan dansað, — gömlu og nýju dansarnir. — Fjölmennið, Þórsfélagar. Stjórnin. Leiðrétting. í frásögn af hvarfi hestanna frá Möðruvöllum í síð- asta tbl., var svo til orða tekið, að skilja mátti frásögnina á þann veg, að hestanna hefði ekki verið leitað frá því daginn, sem þeir hui-fu og þangað til að þremur vikum liðnum. Hið rétta í því efni er, að hestanna var mjög leitað á öllum líklegum slóðum, og m. a. fengin aðstoð frá Flugfélagi ís- lands til þess að svipast eftir þeim á fjöllunum umhverfis, en ekki bar sú leit árangur. Annar hest- urinn fannst loksins, sem fyrr er sagt, yzt á Möðruvallafjalli, á ólíklegasta stað, og hinn næsta dag, hrapaður ofan í Mjaðmárdal. Fíladelfía. Almennar samkom- ur eru í Lundargötu 12 sunnu- daga og fimmtudaga kl. 8.3Ö e. h. Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Öll börn velkomin. — Saurriafundir fyrir stúlkur á miðvikudögum kl. 5.30 e. h. Sxxnnudaga- skóli Akur- éyrarkirkju er á sxmnu- daginn kem- ur kl. 10.30 f. h. — 5—6 ára börn í kapellunni. — 7—13 ára böm í kirkjunni. — Bekkjarstjórar mætið kl. 10. Æskulýðs- félag Akureyr- arkirkju. — Mið-deild í kap ellxmni kl. 8.30 e. h. — Vor- perlusveitini, pálmasunnudags- kvöld. Hjónaband. Hinn 30. marz voru gefin saman í hjónarband, af séra Friðrik J. ítafriar, Ólöf Ingunn Ingólfsdóttir óg Þórir Bjarni Hjaltalín, Ránargötu 6. Fnndur verður haldinn í kven- félaginu Framtíðin fimmtud. 3. apríl kl. 8.30 í Alþýðuflokkshxis- inu við Túngötu. Konur hafi með sér kaffi. Guðspekistúkan „Sýstkina- bandið“ heldur fund þriðjudaginn 8. apríl kl. 8.30 síðdegis. Efni: Krossgangan. Frá kvennadeild Slysavarnafél. Næstk. fimmtudag, 3. aprfl, verð- ur darisleikur í nýja alþýðuhús- inu við Lundargötu og hefst kl. 9.30. Mun hin ágæta mynd, Mið- nætxxrgesturinn, verða sýnd í Skjaldborg þriðjud 8. aþríl. Er þessi mynd vafalaust mörgum Akureyringum að góðu kunn. — Söngkór deildarinnar gengst fyr- ir þessum skemmtunum og verð- ur ágóðanum varið til mjög að- kallandi hjálpar sjúkum félags- konum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.