Dagur - 02.04.1952, Blaðsíða 9

Dagur - 02.04.1952, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 2. apríl 1952 D A G U R Lítið inn hjá okkur er þér veljið AXEL KRISTJANSSON h. f. Bóka- og ritfangaverzlun Nýkomnar: FACTA-samlagningarvélar rafknúnar. Halda — Facit — Facta umboðið: AXEL KRISTJÁNSSON h. f. Kaupmenn og kaupfélög: útvegum . . Audion rafmagns buxnapressur mjög hentugar fyrir einhleypa menn. Audion rafmagns hálsbindapressur Audion rafmagns vindlakveikjara Stuttur afgreiðslufrestur. Sýnishorn fyrirliggjandi. Audion-umboðið: AXEL KRISTJÁNSSON h. f.. y*ií í-i , . , Gleymið ekki að kaupa Sheffer's sjálfblekungar og sett Eversharp sjálfblekungar og sett Parker sjálfblekungar og sett Mont Blanc sjálfblekungar og sett Ljósmyndavélar væntanlegar mjög bráðlega AXEL KRISTJÁNSSON h. f. Bóka- og ritfangaverzlun Uppboð á slægjulöndum Uppboð á slægjulbndum Akureyrarbæjar í Hólmun- um fer fram í bæjarstjórnarsalnum miðvikudaginn 9. apríl næstk., kl. 2 e. h. Verða slægjulöndin seld á leigu til tveggja ára, árin 1952 og 1953. Uppboðsskilmálar verða festir upp á uppboðsstaðnum. Bœjarstjóri. Framsóknaríélag Akureyrar heldur aðalfund að Hótel KEA fimmtudaginn 3. þ. m., og hefst hann kl. 8.30 e. h. F u n d a r e f n i : Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn! FjÖlmennið og mætið stundvíslega! S t j ó r n i n. 1 Aðalfund sinn heldur Starfsmannafé- lag Akureyrar i Túngötu 2 á Skírdag, 10. þ. m„ kl. 2 e. h.. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Flatningsmenn Nokkrir vantir flatnings- rnenn óskast. — Upplýsing- ' ar hjá Ú tgerðarfélagi Akureyringa h.f. Farmall-sláttuvél, ný — til sölu. Afgr. visar d. Stúlka, vön sveitavinnu, með 5 ára telpu, óskar að komast á gott sveitaheimili yfir hey- skapartímann. — Tilboð, á- sarnt kauptilboði, sendist afgr. Dags fyrir apríllok, merkt Sveitastörf 305. Stúlka óskast 1—2 mánuði til hús- verka. — Sími 1432. Herbergi til leigu í nýju húsi. Að- gangur að baði. — A. v. á. Brakki Tilboð óskast fyrir 15. þ. m. í bakkann bak við Strandg. 35 tii nið.urrifs í vor. Björn Halldórsson. Frá KvenféL Iilíf Þeir, sem hafa ætlað sér að sækja um dvalarvist fyrir börn sín á dagheimilinu Pálmholt í sumar, gjöri svo vel og sendi umsóknir sínar fyrir 14. maí til undirrit aðra, sem veita allar nánari upplýsingar. Krislin Pétursdóttir, Spítalaveg 8. Guðrún Jóhannesdóttir, Lundargötu 10. Sigrún Áskelsdóttir, Gránufélagsgötu 5. Útsæðiskartöflur Getum útvegað ágætar út sæðiskartöflur. HAFNARBÚÐIN H.F. Þurrkaðar perur væntanlegar með „lhúar fossi“. HAFNARBÚÐIN H.F. AUGLÝSING frá innflutnings- og gjaldeyrisnefnd Fjdrhagsráðs. Samkvæmt heimild í 3, grein reglugerðar frá 23. sept- ernber 1947 um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afliendingu vara, hefur verið ákveðið, að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðli, er gildir frá 1. apríl 1952. Nefnist hann „Annar skömmtunarseðill 1952“, prentaður á livítan pappír með grænum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: Reitirnir: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. Reitir þe.ssir gilda til og með 30. júní 1952. Reitirnix: Skammtur 5 1952 og Skammtur 6 1952 gildi hvor iun sig fyrir 500 grömmum af srnjöri. — Skammtafeitif þessir gilda til og með 30. júri.í 1952. „Anriar skömintúnarseðiII 1952“ aíhendist aðeins gegn þyí, að úth.lytunarstjórum sé samlímis.skilað.stofni af „Fyrsta skömmtitnarseðli 1952“, með árituðu nafni og' heimilisfangi, svo og fasðingardegi og ári, eins og fornt lians segrr til um. Ákyeðið lieíur verið, að Skammtur 1 1952 og Skammtur 2 1952, af ^pyrsta skömmlunarseðli 1952“ sktdi báðir þalda gildi sínu til loka aprílmánaðar 1952, og fáist á því tímabili 500 grönnn af smjöri út á hvorn slíkan skammtareit. Geymið vandlega Skammta 7 og S af þessum „Öðr- um skömmtunarseðli 1952“, ef til þess kæmi, að þeint yrði gefið gild-i síðar. Reykjavík, 31. marz 1952. Innflutnixigs -og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs. frá félagsmálaráðuneytmu Umsóknarfrestur um lán, sem veitt verða nú í ár samkvæmt IV. kaíla laga nr. 36, 1952, um lánadeild smáíbfiðárhúsa, hefur verið ákveðinn til 1. maí 1952. y'msóJkiiir, sem berast eftir þann tíma, koma ekki til greina við lánveitingar á þessu ári. Jafnframt vill ráðuneytið brýna fyrir þeim, er sækja um þessi lán, að láta giögga greinargerð fylgja umsókn- inni varðandi fjolskýldustærð, húsnæðisástæður og mögu leika fyrir að koma húsnæðinu upp, ef smáíbúðarlánið fengist. Ef byggingin er komin nokkuð áleiðis, þarf að fylgja glÖgg greinargerð yfir þau lán, er kunna að hvíla á húsinu. Umsóknir sendist félagsmálaráðuneytinu, Túngötu 18, Reykjavík. Fé lags nt á lar á ðu n e y t i ð, 27. marz 1952. L Ú tsæðiskar töf lur Þeir, sem liafa pantað hjá oss útsæðiskartöflur, vitji þeirra fyrir 20. apríl n. k. Annars verða þær seldar öðrum. KJÖTBÚÐ <^> Sími 1714 Gott karlm.-armbandsúr ... til sölu með tækifærisverði. Afgr. vísar á. Vantar 2—3 herbergja íbúð, helzt fljótlega. Gunnar Jónsson, Sími 1473. Kven-armbandsúr tapaðist að Hrafnagili sl. laugardagskvöld. Vinsam- legast skilist gegn iimdar- la.unum á afgr. blaðsins. Þjónusta Get tekið nokkra menn i þjónustu. Guðrún Guðmundsdóttir, Sólvöllum 13.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.