Dagur - 30.04.1952, Blaðsíða 11

Dagur - 30.04.1952, Blaðsíða 11
Miðvikudaginn 30. apríl 1952 DAGUR 11 - Fokdreifar (Framhald af 6. síðu). orðið það dýrt að hafa og nota síma, sem enginn getur þó eða vill án vera, að maður eigi heimt- ingu á að símaþjónustan sé svo góð, sem verða má, en þetta og fleira, fari ekki algjörlega eftir geðþótta símafólks, sem ekki síð- ur en aðrir, er mjög misjafnlega skyldurækið og samvizkusamt. — Þetta þykir nú líklega ekkert stórmál, en er ekki óþarfi af símanotendum að láta \troða á rétti sínum?“ HUSQVARNA saumavélar handsnúnar. Jdrn- og glervörudeild Sjónleikurinn NÁBÚAKRITUR eftir Gustav af Geijerstam, verður sýndur á Hrafnagili laugardaginn 3. og sunnudag- inn 4. maí. Hefst kl. í) bæði kvöldin. Dans á eftir. — Veitingar. — U. M. F. Framtíð. 2 lítil herbergi óskast 14. maí eða 1 stærra Upplýsingar í síma 1796 . iri.ill.i 5—7 e. h. Sel HESTAJÁRN gegn póst- kröfu. Verð frá kr. 16.00 gang- urinn. ...... Hallgrimur jdrnsmiðux. Er kaupandi 'áð ISLÝI. Hallgrímur járnsmiður. Kökubaukar 3 stærðir Kökukassar með skúffu Baukahillur í eldhús (6 box) Ruslafötur Jám- og glervörudeild. Jdrn- og gleruörudeildin Halló, stúlkur! Ungur maður óskar eftir stúlku í kaupavinnu í sum ar. Lengri tiini gæti komið til greina. — Kauptilboð ásamt mynd, sendist af'gr blaðsins fyrir 15. maí merkt: Skapgóð. Armband tapaðist sl. miðvikuddg fr Eyrarlandsveg 22 að Nýj heimavistinni. — Finnand góðfúsl. geri Guðm. Kar Péturssyni yfirlækni aðvar álasett Jdrn- og glervörudeild Pömraköku- pönnnr og emal. POTTAR frá Husqvarna á raf- eldaavélar. Jdrn- og glervörudeildin Matarkex Heilhveitikex Kremkex Hafrakex Tekex Waterkex Piparkex Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. IÚR BÆ OG BYGGÐ Garðáverkfæri: Greinaklippur Grasklippur Garðhrífur Plöntupinnar Plöntuskeiðar Plöntugaflar Kartöflugafflar Beðsköfur Arfasköfur Stungugaflar Barnaspaðar Barnahrífur með haldi Spaðar Skóflur, m. teg. Jdrn- og glervörudeildin Soya-baunir Boston-baunir Lima-baunir Marrow-baunir Lentils-baunir i irænar baunir, pk. Grænar baunir, ds. Heilbaunir Hálfbaunir Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. 11 k a r Hneif ar Járn- og glervörudeildin Mjólkurfötur tinaðar. Járn- og glervörudeildin Tinaðar iujólkurfötur með loki. 3, 4 og 5 lítra. Jdirn- og glervörudeildin I. O. O. F. — 134528V2 — Messað í Akureyrarkirkju kl. 5 | e. h. næstk. sunnudag. F. J. R. Messað í Lögmannshlíðarkirkju I kl. 2 e. h. á sunnudaginn kemur. I — Ferming. — F. J. R. og P. S. f umboði íslenzkra getrauna í I Flugfélagi íslands verða veittar leiðbeiningar um útfyllingu get- I raunaseðla í dag kl. 3.30—6. Fíladelfía. Almennar samkom- I ur eru í Lundargötu 12: Sunnu- | daga og fimmtudaga kl. 8.30 e. h. Lítil framför virðist hafa orðið í gatnagerð hér hjá okkur síð- ustu 20 árin eða svo. Götur, sem gerðar voru um 1930, eru nú, í 22. sinn, að verða ófærar bílum vegna aurbleytu. Skyldi sú vísindagrein, að gera götur, hafa staðið í stað öll þessi ár, eða skyldi það bara vera vís- indamennska verkvísindameist aranna okkar, sem er nokkrum árum á eftir tímanum? I. O. G. T. — Stúkan ísafold- Fjallkonan nr. 1 heldur fund n.k. mánudag kl. 8.30 í Skjaldborg. Venjuleg fundarstörf. — Kosning fulltrúa á Þingstúkúfund, Um- dæmisstúkuþing, Stórstúkuþing Kosið húsráð. — Afhentir vei’ða aðgöngumiðar að kvik myndinni Helreiðin. — Hag- nefndaratriði. — Áríðandi að félagar fjölmenni. Möðruvallaklaustursprestakall. Messað að Bægisá sunnudaginn 4. maí og á Bakka sunnudaginn 11. maí kl. 1 e. h. Sumarkápa, Iðnaðarmannafélag Akureyrar heldur fund í Gagnfræðaskóla- húsinu þriðjud. 6. maí kl. 8.30 e.h. Dregið var í innanfélagshapp- drætti kvenfél. Hlíf á sumardag- inn fyrsta. Upp komu þessi núm- er: 381: borðlampi. — 385: borð- dúkur. — 164: púðaborð. — 243: peysa. — 94: permanent. — Mun- anna sé vitjað til Ingileifar Jóns- dóttur, Eiðsvallagötu 8. Vinningaskrá í Happdrætti Karlakórsins „Geysis“. Nr. 9323: Farmiði í Norðurlandsför. — Nr. 4105: Rafha-kæliskápur. — Nr. 3427: Farmiði í Bretlandsför. — Nr. 3805: Farmiði í Bretlandsför. Nr. 4509: Farmiði í Bretlands- för. — Nr. 2989: Ritsafn Jóns Trausta, í skinnbandi. — Nr. 5986: Flugferð Akureyri—Rvík ogRvík Akureyri. — Nr. 5571: Úrvals- bækur, verð kr. 450.00. — Nr. 3598: Úrvalsbækur, verð kr. Nr. 903: Rafmagnsrakvél. — 400.00. — Nr. 1282: Blómakarfa. Nr. 394: Rafmagnsstraujárn. Til nýja sjúkrahússins. Sigur- laug og Sveinn Þórðarson kr. 1000.00. — Viðbótarsöfnun í Arn- arnesshreppi kr. 4470.00. — N. N. kr. 20.00. — Dýraverndunarfélag Akureyrar kr. 1000.00. — Kven- félag Þistilfjarðar kr. 1000.00. — Fiskveiðahlutafélagið Ásvör, til minningar um Ingvar Guðjóns- son útgerðarmann frá Kaupangi, kr. 10000.00. — Áheit frá Ingi- björgu Sveinsdóttur kr. 100.00. Með þökkum móttekið. Guðm. Karl Pótursson. Til vorhreingerninga! % Bón Perla Geysir Sólarsápuspænir Blautsápa Sólsápa Blámasápa Gólfklútar, 2 teg. Fægilögur Sódi Ræstiduft Húsgagnaáburður. Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeild og útibú. sem ný (meðalstærð), til sölu. GUFUPRESSAN, Skipagötu 12. Brúðkaup. 24. apríl voru gefin saman í hjónaband ungfrú Svan hildur Befnharðsdóttir og Kjárt'- an Sigurðsson lögregluþjonn, Heimili þeirra er að, Skólastíg 11 Akureyri. — 26. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrar kirkju: Margrét Eiríksdóttir (áð ur Mai-garithe Justine Anna Elísabet fædd Bahr) og Ib Moller garðyrkjufræðingur. — Heimili þeirra er að Eyrarlandsholti, en þau eru senn á förum til Dan- merkur. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 25 I frá N. N. — Kr. 100 frá S. K. Kr. 50 frá H. E. Kr. 50 frá B. S. Kr. 100 frá ónefndri. — Mótt. á I afgr. Dags. Leiðrétting. í síðasta tölublaði | Dags er getið um gjöf til Sól- heimadrengsins frá Siggu. Gjöfin er frá Sigga. Leiðréttist þetta hér I með. Hjúskapur. Sunnudaginn 27. I apríl voru gefin saman í hjóna- band að Hallgilsstöðum í Hörg- árdal ungfrú Guðbjörg Valdi- marsdóttir og Valdimar Jónsson. Séra Sigurður Stéfánsson gaf I brúðhjónin saman. Trúlofun. Ungfrú Sólveig Jóns- I dóttir, Bjarkastíg 5, Akureyri, og Yngvi Rafn Jóhannsson (Har- aldssonar) rafvirkjanemi, Akur- | eyri. Á andatjörninni okkar í Laug- arskarði hafa í vetur m. a. ver- ið 3 álftarungar, er handsam- aðir voru á öræfum í fyrra, og hafa dafnað þar vel. Á sumar- daginn fyrsta flugu 2 unganna af tjöminni. Annar náðist fljótt, en hinn hvarf og hefur ekki til hans spurst. Þessi ungi er tæp- lega eins stór og fullorðin. álft, aðeins dekkri á lit og ætti að vera gæfari en álftir yfirleitt. Hefur nokkur orðið var við fuglinn okkar hér nærlendis? Dansleik heldur Skógræktar- félag Tjarnargerðis laugardaginn I 3. maí í Alþýðubúsinu, Hefst kl. 110 é. h. Bazar hjá Hjálpræðishernum, Strandgötu 19B. Föstudag 2. maí, opið frá kl. 3 til 10 e. h. Drékkið síðdegis- og kvöldkaffið á bazamum". Samkoma: Sunnud. kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Gjöf til kapellusjóðs gömlu kirkjunnar: Kr. 100 frá K. J. — Þakkir. Á. R. Útlendi áburðurinn er kominn og auglýsir KEA í blaðinu í dag að þeir, sem pantað hafa, verði að sækja áburðinn hið fyrsta, kalí- og fosfórsýruáburð, í síðasta lagi 14. maí næstk. og köfnunarefnis- áburð fyrir 20. maí. Eftirlitsskipið María Júlía stöðvaði nokkra togbáta hér fyrir Norðurlandi í fyrradag, en rann- sókn leiddi í ljós, að bátarnir voru utan landhelgislínu og í full- um rétti. Fermingarbörn í Lögmannshlíðarkirkju á sunnudaginn kemnr Drengir: Björgúlfur Jósep Ingvarsson, Grænuhlíð. Brynjar Antonsson, Steinaflötum. Gissúr Jónasson, Lyngholti. Helgi Jóhannsson Kúld, Þingvöll- úm. Ivar Geirsson, Steinholti. Jón Halldór Björnsson, Steinnesi. Júlíus Pétur Bergsson, Sæborg. Kristján Guðmundur Óskarsson, Kristsnesi. Ólafur Ólafsson, Melstað. Stúlkur: Björg Þórðardóttir, Garðshorni. Geirlaug Sigurjónsdóttir, Ási. Guðrún Ólína Valdimarsdóttir, Bitru. Hulda Ester Benediktsdótitr, Bitrugerði. Margrét Arnþórsdóttir, Sand- gerði. Ragnheiður Erla Hauksdóttir, Brautarholti. Rósa Jónsdóttir, Syðra-Samtúni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.