Dagur - 28.05.1952, Blaðsíða 2

Dagur - 28.05.1952, Blaðsíða 2
2 D A GUR Miðvikudaginn 28. maí 1952 Söngför Geysis Dagskrármál landbúnaðarins: Niðursetning kartaflna (Framhald af 1. síðu). hressandi hreinan, þróttmikinn og heilbrigðan söng er sjaldgæft að heyra. Geysir er mjög vel skipaður, og hin afburða mikla hljómfylling þegar í upphafi í „Ja, vi elsker“, spáði óðar góðu. Síðan sannaði kórinn það greini- lega í fjölda sönglaga, hve dásam- legur karlakórssöngur getur ver- ið. Vissulega veldur þar nokkru, að söngskráin var skipuð lögum, sem öll voru vígð tærri, klassiskri söngmennt. Þetta voru sönglög með hreinum línum og eðlilegri hrynjandi og sérkennandi fyrir það, sem við fengum að heyra eftir íslenzk tónskáld. — — — Syrpa dr. Urbancic var glæsilegt upphaf sjálfrar söngskrárinnar, falleg þjóðlög, samansett af smekkvísi og kunnáttu.--------- Samhljómur kórsins er fylling- arríkur og hlýr og þrunginn lyft- ing pex-sónulega sérkennilegra i-adda. Og eggjandi stjórn söng- stjórans getur blátt áfram skapað hrein og stei-k söngvagos. — Eitt dæmi þess var t. d. niðui’lagið á „Glad sásom fágeln“ eftir prins Gustaf, og hið hrífandi „Vorið kemur“ eftir Petschke, sem bæði vai'ð einnig að endui'taka. í „Eg bið að heilsa“ eftir Inga Lárusson var einsöngvari hinn geðþekki tenór-barýton Kristinn Þor- steinsson. Féll einsöngur og kór mjög vel saman í þessu látlausa og tilfinninganæma lagi. Yfii-leitt virðist sem íslenzk tónskáld séu ekkert smeyk við að syngja frjálst og frítt út úr eigin hjarta. Hér vai’ð því raunveru- lega ekki vart neinnar gei-vi- mennsku, heldur lifandi og lífi gæddra tórxa. ,„Gröfin“ oftir, Sig- fús Einarsson var'hrííandi ásæk- in, og bæði hér og einnig í „Förumannaflokkar þeysa“ eftir Karl Ó. Runólfsson varð maður gleðilega hrifinn af beinlínis æv- intýralegum bassahljómum! Hin blíða og friðsæla draumúð í „Nótt“ Sigfúsar Einarssonar var sannarleg kveðja frá gullöld vorra eigin kai-lakóra! „Þér landnemar“ eftir Sigurð Þói-ðarson er afbx-agðs gott kór- lag.-----Kórinn söng spretthart og létt Schumann’s Sígaunalíf, en Pílagrímakór Wagners heppnað- ist ekki fyllilega.---- Vorþing Umdæmisstúku Norð- urlands var haldið á Akureyri dagana 17. og 18. maí síðastl. Á þinginu mættu 20 fulltrúar og auk þess allmargir aði'ir templarar. Eiríkur Sigurðsson, umdæmistemplar gaf skýrslu um störf framkvæmdanefndar á liðnu ári. Félagafjöldi Reglunnar í umdæminu var svipaður og síð- aðstliðið ár, eða 688 félagar í 6 undii’stúkna og 1755 ungtempl- arar í 14 barnastúkum. Á árinu hafði regluboði Stórstúkunnar, Halldór Ki-istjánsson, ferðast um Eyjafjörð, Skagafjörð og Húna- vatnssýslu og heimsótt stúkur og flutt erindi. Stofnaði hann nýja stúku í Ólafsfirði, stúkuna Norð- ui-ljósið ni’. 270 með 24 félögum, nú telur stúkan 35 félaga. Um- boðsmaður stúkxmnar er Peti-ea A. Jóhannsdóttir, en æðstitempl- ar Halldór Guðmundsson. Þá gekkst framkvæmdanefnd- in fyrir almennum útbreiðslu- fundi á Akureyri og flutti séra Jakob Jónsson framsöguei’indi. Þá heimsótti framkvæmdanefnd- in tvær barnastúkur við Eyja- fjörð, á Dalvík og Hjalteyri. í Ignimundur Árnason er sér- stökum og sérkennilegum hæfi- leikupi gæddur söngstjóri. Hann hefur éinbeíttan vilja og getur líka beitt honum,- svo -’að kóf 'hans nær fram til ótrúlegra afreka. Hvenær hefur t. d. jafn tiltölulega lítill kóf riáð annari’i eins kraft- fyllingu og glæsimennsku í Fri- murej-jogen? Hann Héfur einnig öruggan smekk og þroskaðan skilning á söngrænum fyrirbrigð- um. Hann kann því þá list að fara sér gætilega og bíða þess að áhrif in „sökkvi til botns“, áður en hann heldur áfi’am. Sönghi’aði hans ■ í ■ „Glad ;sásom fágeln“ er nokkuð rólegri heldur en við höf- um átt að venjast ,en einmitt með því náði hann líka hinum ein- stæðu loka-áhrifum söngsins. — Árni Ingimundarson er duglegur og nákvæmur'undii’leikari-----“ Aðsókn var góð og mikil hrifn- ing, blóm og ræður eftir á o. 5. frv."" ' " ErlingWisth (í „Adresseavisen"). (Stytt.) Ölaf Aúsgaard, umsjónai’maðuv skólamála í Þrándheimi, segir m. a. í bréfi hingað á þessa leið: „Eg verð að skrifa þér í dag, meðan enn ei’u frísk og ómáð áhrifin af þeim viðbui’ði að hitta „Geysi“ og heyra söng þeirra. Þeir komu hingað í gær og lögðu óðar borgina undir sig. Fyrst héldum við þeim ofurlitla veizlu í hinum gamla Ei-kibispusgai’ði, og: þai-„ þauð Hövik, ræðismaður ís- lands, þá velkomna fyrir hönd- bæjáTsf jórnáf. — “Vfð höfúm ver- ið dálítið kvíðandi yfir því, ap tímia^ myjidi ?©Þ tj| -yR| ^a^ast óhepþilegúF 'svona íétt efth' 17. maí, ,og svo var fagui’t vorveður þessá dagana. — En húsfyllir varð um kvöldið, og hljómleikarnir, — já, þeir voru sannai-legur við- burður!;Eg,.hef ajdrei heyrt jafn hljómþrunginn kai-lakórssöng! — Vér Þrændir erum venjulegá fremur seinteknir og erum tregSr til að láta uppi hrifni vora og til- finningar. En í gær var öllu slíkú rutt úr vegi, og allar hömlui’ í’ofnaf. Eintóm hömlulaús hrifni! --------Eg sendi þér úrklipping úr einu morgunblaðanna, svo að þú getir sjálfur séð þetta“.---- vetur starfaði á Akureyri upplýs- inga- og hjálparstöð vegna di’ykkjusjúkra manna. Átti fram- kvæmdanefndin frumkvæði að henni, en baúð áfengisvarna- nefnd bæjarins að vera aðili að starfinu. Stöðin var opin á föstu- dögum frá kl. 5—7 frá 30. nóv. fi-am í miðjan marz. Stöð- inni stjói-naði 3. manna nefnd. Frá ymdæmisstúkunni: Hannes J. Magnússon og Ólafur Daníels- son, en frá áfengisvarnanefnd: Guðmundur Karl Pétursson. — Aðsó'kriVái’ Trémúr Iftil, þó gengu nokkrir menn.í Regluna fyrir at- beina nefndarinnar og nokki’ir fengu læknishjálp. Þá sá’ nefndlri ’um' útgáfu eins tölublaðs af blaðinú „Reginn“ og dreifði .því út um umdæmið. 1 framkvæmdanefnd hlutu kosningu: U. templar Eiríkur Sigurðsson. — U. kanslai’i Hann- es J. Magriússön. — U. vai'a- templar' Kristín Jónasdóttir. —~ U. ritari Jón J. .Þórsteinsson. — U. gjgldkeri . Ólafur, Daníelsson. — U. gæzlumaður unglingastarfs Bjarni Halldórsson. — U. gæzlu- maður Andrés Hafliðason. — Sjómannadagurinn verður 8. júní n. k. Vegna hvítasunnuhátíðarinnar verður hátíðahöldum Sjómanna- dagsins í ár frestað um eina viku, og fara þau því fram 8. júní n.k. Munu hátíðahöldin fara fram í líku formi og undanfai’in ár: kappróður, sjómannamessa, björg unarsund, stakkasund o. fl. Ágóða dagsins vex-ður varið til byggingar björgxmarskips fyrir Noi’ðlendingafjói’ðung. Er þess að vænta, að það mál leysist innan mjög langs tíma, því að nú hefur hinn góðkunni skipasm. Gunnar Jónsson hér á Akureyi-i. nær því lokið við að teikna skipið, en eins og kunnugt er, hefur Skipa- smíðastöð KEA lofað að gefa teikninguna, og er það höfðing- leg gjöf. Þeir, sem ætla að taka þátt í íþróttum Sjómannadagsins, eru beðnir að láta einhvern úr Sjó- mannadagsráði vita sem fyrst um þátttöku sína, en Sjómannadags- rá ðskipa nú: Frá Skipstjói’afélagi Norðlendinga Aðalsteinn Magn- ússon, Bjarni Vilmundarson og Ottó Snæbjörnsson. Frá Sjó- mannafélagi Akureyrar Lórenz Halldórsson, Yngvi Árnason og Aðalsteinn Einai-sson. Frá Vél- stjói’afélaginu Jón M. Árnason, Njáll Bjarnason og Eggert Ólafs- son, en í forföllum hans Kristján Kristjánsson. •' ■ ’ ’ Stí • Gunnar Salomonsson sýnir listir sýnar og villist af vegi Kraftajötuninn Gumiar Salo- monsson hefur að undanförnu sýnt listir sínar í Nýja-Bíó hér í bæ og hefur haft húsfylli. Á sunnudagskvöldið lyfti hann litl- um enskum bíl með 4 farþegum á torginu úti fyrir bíó og horfði múgur manns á þessa aflraun og klappaði kappanum lof í lófa. Á mánudagskvöldið hafði Gunnar afli-aunasýningu í Dalvík og lagði af stað heim á leið í bíl sínum undir nóttina. Veður var slæmt og versnandi og skyggni lélegt. Láðist ökumanninum að beygja til vinstri hjá Árgerði og ók í þess stað fi’am í botn á Svai’faðai’dal. Bíllinn komst þó um síðir á þjóð- veginn til Akureyrar, en ferða- fólkið varð að ganga af honum biluðum hjá Rauðuvík og fá annan farkost til Akureyrar. U. fræðslustjóri Halldór Frið- jónsson. — U. kapelán Stefán Ág. Kristjánsson. — U. fregnritari Kristján Róbei’tsson. — Fyrrv. U. templar Jóhann Þorvaldsson. Mælt var með Brynleifi Tobi- assyni sem umboðsmanni stór- templars. Fullti’úar á stórstúku- þing voru kosnir: Eiríkur Sig- urðsson og Halldór Friðjónsson. Á þinginu voi-u samþykktar ýmsar tillögur og ályktanir, er verða birtar hér síðar. ViTiibandsúr tapaðist íyrra sunnud. neð- arlega á Oddeyri. Finnandi geri góðfúslega aðvart í síma 1630. Útlit er nú fyrir, að garðavinna sé í þann mund að hefjast hér norðanlands, a. m. k. í þeim byggðarlögum, þar sem ekki kom mikill snjór eftir sumarmálin. Hér á Akureyri hafa nokkrir ■<egar byrjað að setja niður kar- töflur, en víða er frost í görðum ennþá. Er því tæplega að vænta að kartöfluniðursetning hefjist fyrr en síðari hluta vikunnar. Þótt ekki sé hægt»að segja, að vc-I vori, þá má te’ja að viðun- andi sé, ef kartöflur eru komnar í mold um næstu mánaðamót, en svo mun þó tæplega verða að xessu sinni úr því að tíð var svo köld fyrri hluta þessa mánaðar. Þótt ekki sé búið að setja kar- töflur í gax-ðana má telja að kar- töfluræktin sé komin í fullan gang, því að allir þeir, sem hafa ætlað sér að setja þær til spírun- ar, en spírunin er fyrsti þáttur kai’töfluræktai'innar og ekki sá xýðingarminnsti hjá okkur fs- lendingum, sem aldrei höfum lengra sumar en 5 mánuði og stundum ekki nema 4 eða jafnvel nn styttri tíma. Með spíruninni lengjum við vaxtartíma kax-töfl- unnar a. m. k. um 2—3 vikur. f löndum, þar sem veðrátta er mild ari og sumurin lengri, hagnýta kartöfluræktendur sér ekki þenn an möguleika kai’taflnanna. Kar- töflur geta byi-jað vöxt í húsum inni, aðeins ef hitinn er aukinn fi'á því sem er í góðum kartöflu- geymslum að vetrinum. í Dan- mörk eru kartöflur settar niður yfii’leitt fyrri hluta aprílmánaðar óg þá óspú’aðar. r »»,v Hér á landi hafa ekki' 'výerið • gerðar margar tilraunir með að setja niður spíraðár og óspíraðar kartöflur, því að segja má að öll- um sé fullkomlega ljóst hver vinn ingur er að innispírun. Árin 1905 —1907 vár gerð tilraun hér í Gróðrarstöðinni með að setja niður spíi’aða rog óspíraðar kar- töflur. Voi’u uppskerutölur og hlutföll þessi í hkg/ha: 1905 1906 Meðalt. Hlutf. Spírað 237.5 173.4 28.9 146.6 100 Óspír. 161.5 102.9 23.0 95.8 65 Munurinn á spírúðu og óspír- uðu er mjög mikill og yfirleitt má segja að óspírað eða lítið spírað útsæði gefur mikið minni upp- skei’u í öllu venjulegu árferði nema þá í heitu landi. Hæfileg lengd á spírum er 2— Reynsla undanfarinna ára hef- ur sannað, að mikill áhugi er hjá bæjai-búum með að í’ækta þessa nytjajurt til heimilisnota, enda fer þeim alltaf fjölgandi, sem um gai’ðland biðja, og það land, sem undir þessa ræktun er no'tað, fer vaxandi ár frá ári, og er nú svo komið, að nú er ekki hægt að stækka garðlandið til muna hér í nágrenni bæjarins og ber því brýna nauðsyn til að halda við því landi, sem við nú höfum, svo að ekki þui’fi að leggja það niður sökum vanhii’ðu og illgresis. Undanfai’in sumur hefur því ráði verið beitt, að aðvai’a fólk um að hreinsa illgresið úr görðunum, og það ítrekað hvað eftir annað, en því miður hefur sú aðferð ekki borið tilætlaðan árangur, svo að nú verður að grípa til þess ráðs, að láta hreinsa illgi-esið úr görðum þeírra manna, sem ekki gera það sjálfir, 'að uridangeng- inni aðvörun í gegnum blöð bæj- arins, á kostnaðgai’ðleigjandaeins og samningur sá, sem er aftan á 4 cm. og bezt að spírunin eigi sér stað í góði’i birtu. Árin 1905—1908 voru gerðar tilraunir hér með mismunandi sáðdýpi á kartöflum. Reynd voru 3 mismunandi sáðdýpi: 2, 3 og 4 þumlungar. Meðal uppskei’a fjög- ui-ra ára vai’ð þessi í hkg/ha: 2 þumlungar gáfu 69.6 3 þumlungar gáfu 97.3 4 þumlungar gáfu 102.4 Þessi tili-aun bendir ótvírætt á að minna sáðdýpi en 3 tommur sé ekki heppilegt. Þar sem ill- gresisherfi eru notuð við arfa- eyðingu áður en kartöflurnar koma upp, er ekki í-áðlegt að setja grynnra en 4 tommur.því að öðrum kosti getur hei’fið rifið kartöflurnar upp eða losað þær og dregið út úr röðinni. Á árunum 1943—1947 voru gerðar tilraunir hér í Tili’auna- stöðinni með mismunandi bil milli kartaflná í í’öðinni, bæði bæði rauðar ísl. og gullauga. Bil milli raða var haft 60 cm., en á milli kai’taflnanna í í'öðinni 33 cm. og 23 cm. eða 3 og 4 kartöflur á lengdarmeter í röð. Árangur þessax’a tilrauna vax'ð sá, að lítill munur var á því, hvort hafðar voru 3 eða 4 kartöflur á meter- inn. Þó gáfu 4 kartöflur á meter aðeins meiri uppskei’u, en tæp- lega mun ástæða til að setja þétt- ara en 3 kartöflur á hvern lengd- ai-meter í röð. Stóru kartöflurnar gáfu und- antekningai-lítið . • nokkru meiri uppskeru, er nam 10—20 tunnum af hektara, en Jef settar voi;u 2 smáai’ Saman- Ivaiíð -úpþskéraá álíka inikil og-hjá- stóru kai’töfl- unuhm. Smáar kartöflur geta því komi’ð að fullum notum, ef þser eru heilbrigðar, með því að setjia þær tvær og tvær saman og það vii'ðist engin frágangssök að nota þannig til útsæðis allt að 25 gr. kartöflur, og þegar léleg er upp- skera er engin ástaaða til annars en að geyma smælkið til útsæðis og nota það eitl og eitt ái’, en hæpinn ræktunarmáti mun það vera, að nota aldrei annað en smælki til útsæðis. Ef setja þarf niður mjög stórt útsæði, t. d. 100 gr. kartöflur eða meii’a, má skera þær í 2 eða jafn- vel 3 hluta og þannig di’ýgja út- sæðið, en að öði’u leyti er enginn vinningur að því að kljúfa útsæð- ið. Á. J. kvittunum þeim, sem menn und- irski’ifa er þeir fá garðlandið leigt, ber með sér. En til þess að gera illgresiseyð- inguna létta er nauðsynlegt að hafa bil á milli kartöflui’aðanna, ekki minna en 50 cm., helzt 60 cm., og á milli kartaflanna í röð- inni 25 cm., þannig er auðvelt og fljótlegt að komast að því að hreinsa allt illgresi í burtu, og lítil eða engin hætta á að kar- töflugi’asið bíði tjón af. Breið beð, settum mörgum og þéttum í'öðum, er aftur ógemingur að hreinsa, og mikil hætta á skemmdum við hii’ðinguna. Oll illgi-esiseyðing er lítið verk, ef byrjað er nógu snemma á henni, og ef þess er gætt að arfinn nái ekki til að mynda samfelld teppi í göi’ðunum, eg vil því benda fólki á að nota sínar kvöldstundir til að hreinsa gai’ða sína, og taka það í Vákt nógu snemma. Akureyri, 26. maí 1952. Finnur Árnason. 688 félagar í góðtemplarasfúk- unurn á Norðurlandi Orðsending frá garðyrkjuráðunaut til kartöfluræktenda á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.