Dagur - 28.05.1952, Blaðsíða 6

Dagur - 28.05.1952, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 28. maí 1952 Afgreiðslustúlka Oss vántar strax góða og samvizkusama .stúlku í vefnaðarvöruverzlun á Dalvík. • • Upplýsingar í síma 1945, Akureyri. TILKYNNING Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á unnum kjötvörum: í heildsölu í smásölu pr. kg ; pr. kgr Kjötfars Miðdagspylsur . Vínarpylsur og bjúgu kr. 10.75 kr. 13.00 — 15.15 — 17^20 - 20.00 . — 16.55 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 20. maí 1952. VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. iTakið eftir! Höfum flutt vinnustofur okkar í Strandgötu 3B. Tökum alls konar fatnað í hreinsun og pressun og ullarfatnað í litun. Vönduð vinnal Örugg og fljót afgreiðsla! Efnalaugin SKÍRNIR. Svínakjöt: Steik Karbonaðe BILAHLUTIR Alls konar Varahlutir Góð stúlka óskast í vist nú þegar eða í næsta mánuði. Dvalið verð- ur i sveit yfir sumarmán- uðina. Kristin Bjarnadóttir. Þingvallastræti 18, Akureyri. Tilboð óskast '9 iS manna Ford, módel ’48, .A-702. — Tilboðum sé skil- að til Guðmundar Finns- spnar, Áhaldahúsi vegagerð- afina, Akureyri. . Gleráreyr- timbri, ur Til sölu: Geymsluskúr á um, byggður með járnþaki, steypt gólf. Uppl. í Norðurgötu 19, eftir kl. 6 síðdegis. Ingvar Eiríksson. Bíll til sölu Chevrolet-vcirubifreið, með nýju 6 manna húsi og palli, til sölu með sanngjörnu verði. Grímur Valdimarsson, Sími 1461. Ung kýi Prjónafatnaður á b ö r n (niðursett verð) Gerið hagstœð kaup áður en börnin fara i sveitina! V efnaðarvörudeild Barnafatnaður (útlendur) nýkominn V efnaðarvörudeild Sjómenn! og ársgömul kvíga af góðu kyni, til sölu. Jakob Jónsson, Syðri-Tjörnum, Öngulsstaðahreppi. — gerið góð kaup! Sjóvettlingar (verð frá kr. 12.00) V innuvettlingar Stígvélaleistar Trollbuxur Ullarpeysur Úlpur (skinnfóðraðar) Skinnjakkar V efnaðarvörudeild Eyfirskir þættir Kotelettur Nautakjöt: Súpukjöt [5 Steik i“- ; §• Gullash Lambakjöt- Sneiðar ► S” ■- Lærasteik ’-f: Súpukjöt Töltum á móti pöntunum. KJÖTBÚÐIR KEA Hafnarstræti 89. Sími 1714. Ránargötu 10. Sími 1622. í ameríska og enska bila nýkomnir. Bílasalan h.f. Simi 1749. FIRESTONE rafgeymar fyrirliggjandi, Bílasalan h.f. Simi 1749. FIRESTONE hjólbarðar og slöngur Flestar stærðir fyrir fólks- bíia. Einnig Jeppa-dekk- in grófu. Bílasalan h.f. Simi 1749■ Auglýsið í DEGI (Framhald). Ekki var til muna fyrirstaða af fönn á heiðinni eða í dalnum, en ákaflega blautt og leiðinlegt færi. Ekki fann eg mikil þreytu- merki á hestinum, þótt hann væri búinn að bera mig 70—80 km. leið þennan dag. Tvívegis reið eg Grána ein- hesta vestur að Hólum. Fór fram Hörgárdalinn og vestur Hjalta- dalsheiði. Hafði hann ekki nema einnar nætur hvíld, því að heim fór eg daginn eftir. Oft reið eg Grána til Akureyr- ar, og var röskar 2 klst. hvora leið, en það eru tæpir 30 km. önn- ur leiðin, og er það hörð ferð. En Gráni mæddist lítt, þótt hart væri farið, en svitnaði mikið, enda var fjörofsinn ákaflegur. Ekki var hugsanlegt að hafa gott vald á taumum með annarri hendi, því að ef hann fann nokkra eftirgjöf, var hann rokinn á sprett. Aldrei kom annað reiðver á Grána en hnakkur og aldrei haft um fætur h'ans. Hann var gæfur og hrekkjalaus, en ákaflega óstilltur í haga og fjallsækinn, þar sem hann kom því við. Aldrei mæddist hann svo á spretti, að hann færi ekki að bíta, ef honum var sleppt. En væri haldið í hann, hljóp hann kringum manninn og beit með ákafa munnjám og stengur, en fékkst ekki til að grípa niður. Sumarið 1927 reið eg sem oftar til Akureyrar. Á heimleiðinni náði eg Sigurði sál. Guðmunds- syni, skólameistara, við Krossa- staði. Var hann á ferð fram að Hraunsvatni með börn sín til skemmtunar. Urðum við þaðan samferða fram að Skjaldarstöð- um, og leiðbeindi eg þeim til ákvörðunarstaðar. Sigurður var alinn upp í Húnaþingi og hafði míög gaman að góðum hestum. Dáðist hann mikið að Grána mínum. Tuttugu árum síðar bar fundum okkar Sigurðar saman. Fór hann þá að spyrja mig eftir Grána og sagðist mikið hafa öf- undað mig af þeim hesti. Eitt sinn kom eg neðan af Þela- mörk. Var þá verið að leggja ak- brautina fram Bægisármóa. Var mölin í veginn tekin í melbarði lítið eitt neðan við gamla veginn. Þar voru nokkrir kunningjar mínir er kölluðu til mín, og reið eg niður að malargryfjunni, en fór ekki af baki, því að eg ætlaði að stanza .Segir þá einhver við- staddur: „Láttu nú Grána stökkva hér niður í gryfjuna til okkar!“ Vék eg Grána þá ögn til baka, reið svo sporhratt fram á gryfjubarminn og lét hann stökkva niður til þeirra, og mun Sokkabandabelti Nylon og satin Verð frá kr. 28.00 st. V efn aðarvörudeild Sandalar með leður- og hrágúmmí- sólum, livítir, rauðir og brúnir, nýkomnir Skódeild KEA. Strigaskór Skódeild KEA. Bifieið Sex manna fólksbifreið til sölu. Smíðaár 1947. Skipti á jeppa eða vörubíl koma til greina. Upplýsingar gefur Jóhann Jónsson Sími 1841 og 1760. Stór og góð íbúð til sölu. — Uppl. gefur Jón Kristjánsson Hafnarstr. 3. Sími 1431. bakkinn hafa verið um það axl- arhár. Má af þessu marka að nokkur hindrun hefði mátt vera á veginum til þess að hann hefði numið staðar. Enda var sama hvað fyrir var, keldur eða klung- ur. Gráni fór léttilega yfir það. Þegar Gráni var orðinn 17—18 vetra fór eg að reiða mjólkurföt- ur á honum yfir ána að þjóðveg- inum. Hafði eg það þannig, að eg batt föturnar saman þannig, að þægilegt var að leysa þær sund- ur. En svo var klárinn óstilltur, að eg varð að snara mér á bak um leið og föturnar komu upp. Fyrir kom að eg tók þriðju fötuna í hnakkinn fyrir framan mig. Var það þungur burður. En aldrei kom fyrir að klárinn hrasaði, þótt áin tæki hátt í síður. Af ókyrrð vandist hann fljótt, þegar fötum- ar voru teknar niður með þeim hætti, að eg smeygði beizlistaumi upp í hægri handar olnbogabót og hélt taumnum þannig á hnakknefinu meðan eg tók föt- urnar niður. Ekki var Gráni bílhræddur að heitið gæti, en þó snaraðist hann eitthvað til hliðar yrði bíll á vegi hans. — Eitt sinn var eg rétt stig- (Framhald). Lyklaveski með þremur bíllyklum tapað. Vinsamlegast skilist til mín. ÞÓR O. BJÖRNSSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.