Dagur - 05.06.1952, Blaðsíða 6

Dagur - 05.06.1952, Blaðsíða 6
6 DAGUR Fimmtudaginn 5. júní 1952 TILKYNNING Nr. 10, 1952'. Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og olíum: 1. Benzín, hver lítri . . .... . kr. 1.74 2. Ljósaolía, hvert tonn . . . — 1350.00 3. Hráolía, hver lítri .... — 0.79 Ofangreint verð á benzíni og. hráolíu er miðað við afhendingu frá „tank“ í Reykjavík, eða annarri inn- flutningshöfn, en ljósaolíuverðið við afhendingu, á tunnum í Reykjavík eða annarri innflutningshöfn. Sé hráolía og benzín' afhent í tunnum, má verðið vera 2 Vz eyri hærra hver lítri af hráolíu Óg 3 aurum hærra hver lítri af benzíni. í Hafnarfirði skal benzínverð: vera sama og í Reykja- vík. í Borgarnesi má benzínverð vera 5 aurum hærra hver lítri, og í Stykkishólmi, Patreksfirði, ísafirði, Skagaströnd, Sauðárkróki, SiglUfirði, Akureyri, Húsa- vík, Þórshöfn, Norðfirði, Eskifirði, Reyðarfirði og Vest- mannaeyjum má verðið vera 7 aurum hærra hver lítri. Ef benzínið er flutt á landi frá hverjum framangreindra staða, má bæta einum eyði pr. lítra við grunnverðið á þessum stöðum fyrir hverja 15 km, sem benzínið er flutt, og má reikna gjaldið, ef um er að raeða helming þeirrar vegalengdar eða meira. Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem benzín er flutt til sjóleiðis, má verðið vera 11 aurum hærra en í Reykjavík. Verðgæzlustjóri ákveður verðið á hverjum sölustað samkvæmt framansögðu. í Hafnarfirði skal verðið á hráólíu vérá hið Sama ög í Reykjavík. í verstöðvum við Faxaflóa og á Suður- nesjum má verðið vera 3% eyri hærra pr. lítra, en annars staðar á landinu 4% eyri hærra pr. • lítra,. ef olían er ekki flutt inn beint frá útlöndum. . ,-r- . Sé um landflutning að ræða frá birgðastöð, má bæta við verðið 1 eyri pr. lítra fyrir hverja 15 km. Heimilt er einnig að reikna IV2 eyri pr. lítra fyrir heimkeyrslu, þegar olían er seld til húsakyndingar eða annarrar notkunar í landi. í Hafnarfirði skal verðið á Ijósaolíu vera hið sama og í Reykjavík, en annars staðar á landinu má það vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint frá útlöndum. Söluskattur á benzíni og Ijósaolíu er innifalinn í verðinu. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. júní 1952. . . Reykjavík, 31. maí 1952. V erðlagsskr if stof an. Bílstjórafélag Akureyrar Þeir meðlimir Bílstjórafélags Akureyrar, sem ætla sér að dvelja í Tjarnargerði í sumar, eru beðnir að beina umsóknum um það til Hafsteins Hall- dé)rssonar, Aðalstræti 4G (sími 1569). Billstjórafélag Akureyrar. Barna- og unglingafatnaður Vinnubuxur (margir litir) Sportskyrtur (köflóttar og m. myndum) Samfestingar Sokkar — Leistar. KAUPIÐ MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST! Vefvaðarvörudeild. ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ eins og sést á myndinni er fylgir þessari auglýsingu. * Nýjung i kvenfafagerð! Nú um þessar mundir eru að koma á markaðinn svonefndar "STJÖRNUDRAGIIR" Þessar dragtir kosta frá kr, 735,00 Stjörnujakki og pils. ★ * ★ ★ Einnig er hægt að fá keypta Stjörnujakka án pils, sem kosta frá kr. 543,30 stykkið, og þá er jafnframt Á hægt að fá pilsið saumað á einum degi, eða keypt ^ efni í pilsið eftir vild kaupendanna. J STJÖRNUDRAGTIR eru nýjasta kvenfatatíska * hvar sem er í heiminum. Komið - Skoðið - Kaupið Saumastofa GEFJUNAR Húsi K. E. A. III. hæð. Sími 1347. ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ * ★ Döðlur í pökkum Döðlur í lausri vigt Gráfíkjur í pökkum Blandað kex í 1. vigt Kex í pökkum Kremkex Heilhveitikex Frónkex. Kaupfélag Eyfirðinga N ýlenduvörudeild og útibú Brylcrem Brillantine Rakvötn Rakburstar Raksápur Rakblöð. Kaupfélag Eyfirðinga. Nýlenduvörudeild og útibú. Ilmvötn EVENING IN PARIS tvær stærðir. EAU DE COLOGNE Kaupfélag Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin ****** ¥*¥ X-¥Jf ¥■ ’óra með rafmagnsdeildarprófi vantar að Laxárvirkjuninni. Upplýsingar um aldur, nám og fyrri störf sendist fyrir 28. júní n. k. til Rafmagnsveitna ríkisins, Reykjavík. Ldxárvirkjunin. 1 Frá Húsmæðraskóla Akureyrar Handavinnusýning nemenda verður í skólanum laugardaginn 7. júní frá kl. 11 f. h. til kl. 11 e. h. Skólauppsögn verður miðvikudaginn 11. júní. FORSTÖÐUKONAN. Kirkjujörðin Litlagerði í Grýtubakkahreppi er laus til ábúðar nú í fardögum. — Undirritaður gefur allar upplýsingar jörðinni viðkomandi. Sími um Grenivík. Hrepfjstjóri Grýtubakkahrepps. Höfum fyrirliggjandi íslenzk olíukyndingarfæki af ýmsum gerðum. Meðal annars fyrir sveita- bæi, er ekki hafa rafmagn. Ræðið við okkur um kaup og uppsetningu. Olíusöludeild KEA. Sími 1860. Rifflað flauel og Gabardine-efni nýkomið. VERZL. B. LAXDAL.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.