Dagur - 05.06.1952, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 5. júní 1952
DAGCR
7
Kvenblússur
silkifóðraðar (með lausri hettu).
Vinnubuxur
Peysur (kr. 56.00)
Leistar (kr. 10.50)
Vefnaðarvörudeild.
Pilsefni
Pique og Spun-Rayon
(fallegt og ódýrt).
Vef nadarvörudeild.
Seglastrigi
(Nr. 10-11-12)
Röndóttur (hentugur í sólskýli)
(rauður hvítur — grænn hvítur)
Vefna ða rv ör (i d ci l d v
Timbur
1
n ý k o m i ð.
Byggingavömdeild KEA.
♦##############J
KALK
fyrirliggjandi.
Byggingavörudeild KEA.
^#########
V erkamannaskór
lágir á kr. 119.20
háir á kr. 136.00
Skóbúð KEA
legghá, hálfhá, hnéhá.
GISLAVED tryggir góða vöru
og rúmgóðan leist.
. i - /• . , ' í
Skóbúð KEA
Prjónavél
til sölu.
Upplýsingar í síma 1611
(fyrir hádegi).
INTERNATIONAL
TRAKTOR V. 4,
í ágætu ásigkomulagi, er
til sölu.
Semja ber við undirritaðan,
er gefur allar upplýsingar.
Tryggvi Jónsson,
Sími 1610.
Dagverðareyri.
Sumarkápur kvenna
Borðdúkadregill hvítur
Blússuefni
ÁSBYRGI h.f.
Reipi
Hef til sölu nokkur pör af
nýjum reipum.
Ennfremur kolaeldavél og
aktýgi.
Allt með tækifærisverði.
Afgr. vísar á.
Dyramottur
'tír' gummí;; áfár sieikár.
Járn- og glervörudeild
Baðmottur
Járn- og glervörudeildin
Heftivélar
Gatarar
Blýantskerar
Svampar
Dagsetningastimplar
Dósir fyrir
bréfaklemmur o. fl.
Járn- og glervörudeildin
Tauvindur
Járn- og glervörudeildin
Teppahreinsarar
Jarn'- óg giervörúdeild
(IR BÆ OG BYGGÐ
Messað í Akureyrarkirkju kl.
11 f. h. n.k. sunnudag. Sjómanna-
messa. Birgir Snæbjörnsson, stud.
theol., prédikar.
Nýja sjúkrahúsið. Fjársöfnun’
í Saurbæjarhreppi, afhent af
Vald. Pálssyni, lagt inn á reikn-
ing sjúkrahússins í KEA kr.
15.206.00.
Til Minningarlundar Bólu-
Hjálmars. Guðmundur Jónsson,
Rauðamýri 1, kr, 50.00. — Hannes
J. Magnússon, Páls-Briemsgötu,
kr. 100.00. — Þormóður Sveins-
son, Hrafnagilsstræti 15, kr. 60.00.
— Sigurbjöfg Helgadóttir, Hafn-
arstræti 98, kr. 100.00. — Oddný
Jónsdóttir og Björn Einarsson,
Ægisgötu 10, kr. 100.00. — Björn
Bessason, Bjarmastíg 5, kr. 50.00.
— Sveinn Bjarman, Hamafsstíg 2,
kr. 50.00. — Tryggvi Haraldsson,
Hafnarstræti 81, kr, 50.Q0. —rrPál-
ína Jónsdóttir, verzlunin Skemm-
an, kr. 50.00.
Nýja sjúkrahúsið. Áheit kr. 120
frá G. J. Mótt. á afgr. Dags.
Laxveiðin hófst í laxánum um
land allt 1. júní og er veiði þegar
allgóð sunnanlands. Veiði í Laxá
í Aðaldal hófst einnig l. júnjí; en
aðalveiðitíminn hefst 15. júní.,—
Fyi'sti laxinn í Laxá mun hafa
veiðst í fyrradag.
Bæjarstjórn Reykjávíkur legg-
ur blátt bann við að jarðýtur og
önnur slík þung yerkfæ.vi fari
um malbikaðar götar höfuð-
staðarins. Hér má oft sjá för
eftir slík áhöld f hiálbikinu. —
Höfum við -frekar efni áJ að
; eyðileggja göturnar .rtjeð þess-
, um hætti en Reykvíkingar?
Sjötugur verður n.k. laugardag
Halldór Friðjónsson fyrrv. rit-
stjóri hér í bæ.
Sjötugur varð 26. f. m. Andrés
G. ísfeld bifreiðarstjóri, heiðurs-
félagi BílstjórafélagsÁkureyfar.
MÓÐIR, KONÁ, MEYJA.
(Framhald, af 4. síðu).
henni þykir bezt. Heimilisfólkið
verðurf að sjá um sig sjálft þenn-
an dag. Húshaldið kemur henni
ekki við þennan eina dag. Og frú
Jörgensen er harðánægð með
þessa tilhögun og blaðið og heim-
ilisfólk hennar segja, að hún éigi
þetta orlof skilið. Skyldi nokkur
húsfreyja hér um slóðir hafa tal-
ið saman kaffibolíana eða vinnu-
stundirnar við uppþvott og
hreingerningar? Gaman ,væri að
fá frétt af því, ef til væri.
Þurrkaðar perur
lækkað verð
Sveskjur
Rúsínur
dökkar steinlausar í
lausri vigt ’og pokkum.
Apríkósur
Gráfíkjur
Döðlur
Hvcrgi fjölbreyttara úrval af
ávöxtum.
HAFNARBÚÐIN H. F.
xig útibiV. —.........-
Aðalfundur æfifélaga Ræktun-
arfélags Norðurlands verður
haldinn á Akureyri (í íþrótta-
húsinu) næstk .föstudag. — Þar
verða m. a. kosnir fulltrúar á að-
alfund Ræktunarfélags Norður-
lands. Er þess vænzt að félagar
mæti, þeir er þess eiga nokkurn
kost.
Hjúskapur. Hinn 31. f. m. voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Rósa Kristín Jónsdóttir og Sig-
urður Indriðason, bifvélavirki. —
Heimili þeirra er í Eyrarveg 3,
Akureyri. — Sama dag var
bræðrabrúðkaup. Þá voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Þórdís
Jónheiður Ellertsdóttir og Krist-
ján Tryggvason burstagerðar-
maður, — heimili þeirra er að
Brekkugötu 15, Akureyri, — og
ungfrú Inga Kristín Skarphéð-
insdóttir og Jón Valdimar
Tryggvason verzlunarmaður. —
Heimili þeirra er að Oddeyrar-
götu 4, Akureyri.
Hjúskapur. Björg Finnboga-
dóttir hárgreiðslukona og Bald-
vin Þ. Þorsteinsson, sjómaður,
Akureyri. Gift af séra Friðrik J.
Rafnar 31. maí. — Guðrún Krist-
jánsdóttir, Jakobssonar, Akur-
eyri, og Jón Kristjánsson bóndi í
Öxnafellskoti. Gift af sama. 1.
júní.
Hjónaefni. Á hvítasunnudag op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Erla Margrét Halldórsdóttir
verzlunarmær, Skútum, Glerár-
þorpi ,og Ari J. Heiðmann bif-
reiðastjóri, Auðnum, Öxnadal.
Bæjarbúai;! Munið kaffisolurta
í Gagnfræðaskólanum 'á’' sjó-
mannadaginn. Allur ágóði rennur
til nýja sjúkrahússins.
Æskulýðsbátarnir. Kr. 75.00,
frá Sigurbirni Árnasyni. — Með
þökkum móttekið. P. S.
Til Sólheiniadrengsins. Kr. 100
frá gamalli konu. — Mótt. á afgr.
Dags.
Til nýja sjúkrahússins. Áheit
frá V. Baldv. kr. 50.00. — Frá Þ.
K. kr. 50.00. Mótt. á afgr Dags.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 500
frá ABCD. Mótt. á afgr. Dags.
Borizt hefur 1000.00 kr. gjöf til
Slysavarnardeildar Hrafnagils-
og Saurbæjarhr. frá Sigrúnu Sig-
urðard. frá Torfufelli, til minn-
ingar um látinn eiginmann, og
aðra ættingja, sem hvíla í Hóla-
kirkjugarði. — Beztu þakkir.
Sigríður J. Pálmadóttir.
Vbinustofusjóði Kristneshælis
hefur borizt 500.00 kr. gjöf frá
Kr. Á. til minningar um Brynju
Guðlaugsdóttur . Beztu þakkir.
Jónas Rafnar.
Gjöf í kapellusjóð gömlu kirkj-
unnar. Kr. 100 00 frá Önnu Mar-
gréti Ólafsdóttur. Þakkir Á. R.
„Heima er bezt“, júníheftið, er
þegar komið út fyrir nokkrum
dögum, íjölbreytt að efni. Flytur
m. a. þessar greinar: Valdi
Sveins, elzti borgari Sauðárkróks,
Síðasta skeiðið eftir Jón Magnús-
son, Á haustnóttum og sumar-
málum eftir Böðvar á Laugar-
vatni, Grein um SVein Pálsson
lækni, Sögur Hannesar pósts á
Núpsstað, Gullið í Goðaborg eftir
Sigurjón frá Þorgeirsstöðum,
Hólakots-Óli, frá sögn eftir Þórð
Kái'ason, auk þess kvæði, þýddar
greinar, draugasögur, barnaæv-
intýri o. m. fl. Margar myndir
prýða þetta hefti.
Aðalfundur Sambands norð-
lenzkra kvenna verður haldinn á
Kópaskeri r Norður-Þingeyjai'-
'sýslu 4:—7. júlr n-.k. — Stjórnin.