Dagur - 19.06.1952, Page 7

Dagur - 19.06.1952, Page 7
Fimmtudaginn 19. júní 1952 D AGUR 7 Héraðsmót Ungmennasambands Eyjaf jarðar 1952 verður haldið að Hrafnagili dagana 21. og 22. júní. — Fyrri daginn fer fram undankeppni í íþróttum. Síðari daginn verður eftirfarandi tilhögun: 1. Mótið sett (Valdemar Óskarsson sambandsstjóri). 2. Úrslit í frjálsuni íþróttum. 3. Ræða (Haukur Snorrason). 4. Kórsöngur (karlakórinn „Geysir“ syngur undir stjórn Ingimundar Árnasonar). 5. Dans (kl. 9 e. h.). 6. Verðlaunafhending. Mótið hefst báða dagana kl. 2 e. h. — Komið og sjáið spennandi keppni, heyrið „Geysi“ syngja og skenuntið ykkur á fyrsta dansleik sumarsins á Hrafnagili. — Veit- ingar seldar á staðnum. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni á Akureyri frá kl. 1.30 síðari daginn. Stjórn U.M.S.E. Plastefni n ý k o m i ð. Vef)iaðarvönideild. Herrabuxur Mikið úrval. Vejnaðarvörudeild. Herraskyrtur Fjölbreytt úrval. - Grænland (Framhald af 1. síðu). eraðri flugbraut, bryggju og hafnarmannvirki, 13 km. af góð- um vegum, rafmagnsorkuver og vatnsleiðslur og bústaði fyrir 250 verkamenn í námubænum. Flug- völlurinn verður það fyrsta, sem hafizt verður handa um og hefur ríkið þegar lagt fram 1,3 millj. danskra króna til þess verks. Það verður hafizt handa um að grafa og bora á námusvæðinu og und- irbúa vinnsluna sjálfa. Flugvallargerð á íslandi? Þannig er frásögn þessa danska blaðs í aðalatriðum. í henni er ekki rætt um flugvallargerð á ís- landi, virðist gengið út frá því að til sé í ísafirði flugvöllur fyrir stórar flutningaflugvélar. Um slíkan völl er þar ekki að ræða, sem kunnúgt er. Þar er enginn lendingarstaður fyrir landflug- vélar og aðstaða til þess að gera þar stóran flugvöll mun vera erf- ið. í þessu sambandi vaknar sú spurning, hvort hinn nýji flug- völlur hér á Akureyri gæti gegnt hlutverki í þessum áætlunum. Danir hafa áður rætt um mögu- leika til þes sað gera Akureyrar- höfn að aðaluppskipunarhöfn málmgrýtis frá Grænlandi. Þá ivar elíki rætt um flutninga með flugvélum. Kannske opnpst þarna möguleikar til þess að hraða flugvallargerðinni hér og tryggja starfrækslu fullkomins flugvallar í þessum landshluta? Vefnaðarvörudeild. Cr#########^#^^#^M#^^^^^##############################i ESSO smurningsolíur á allar vélar til lands og sjávar. Olíusöludeild K. E. A. Orðsending til lífeyris- og bótaþega, Akureyri: - Hinar mánaðarlegu greiðslur lífeyris hefjast eigi að þessu sinni fyrr en fimmtudaginn 26. júní n. k. Akureyrarumboð AImannatrygginga, KauþVangsstr-æt'i 4. GLERLIM Jdrn- og glervörudeildin Krakkaboltar 5 stærðir. Járn- og glervörudeild. Kúrennur í luasri vigt. Kaupfél. Eyfirðinga Nýlenduvörudeildin Tóbakspípur Gott úrval. Kaupfélag Eyfirðinga Ný lenduvömde i ld ÚR BÆ OG BYGGÐ □ Rún 59526247 — 1.: Rós. Messað í Glerárþorpi kl. 2 e. h. næstk. sunnudag. — F. J. R. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 25 frá J. Á. Jónassyni. Mótt. á afgr. Dags. Áheit á nýja sjúkrahúsið. Kr. 100 frá H. B. Mótt. á afgr. Dags. Hjónaefni. Laugardaginn 7. þ. m. opinberuðu trúlofun sína þau ungfrú Kolbrún Ásgeirsdóttii’, verzlunarmær, Spítalastíg 9, og Valgarður Frímann, rafvirki, Hamarstíg 6. Frá Skyndihappdrætti Þórs. — Eftirtalinna vinningsnúmera hef- ur ekki verið vitjað. Vinningur kom upp á nr. 28, nr. 4, nr. 49, nr. 48, nr. 24, nr. 39, nr. 6 nr. 7, nr. 42, nr. 35, nr. 4, nr. 14, nr. 1050, nr. 1214, nr. 2829, nr. 4609, nr. 4724, ni'. 8864, nr. 10416, nr. 10396, nr. 10860, nr. 10879, nr. 11791, nr. 11930. — Vinninga sé vitjað til Jóns Kristinssonar rakára'. (Birt án ábyrgðar). Ung stúlka, amerísk (17 , ára), óskar að komast í bféfitsánibánd við jafnaldra sinn á íslandi. Ut- anáskrift er: Miss Karen Alt, 510 McLain Lane, Kirkwood, Miss- ouri, U. S. A. Frá Ferðafélagi Akuréyrar. — Á laugardaginn, 21. þ. m., til Skagafjarðar. Farið verður suður í Skagafjarðardali og gist í Litlu- hlíð í Vesturdal. Á sunnudagmn, 22-_þ; ;m:; yerðiji-gepgifi ;á:EJjtða og' í heimleið' farið að Glaumbæ og gamli bæririn skÖðaður, ásamt þeim fornminjum, sem þar eru til ’sýnis. Svo ekið til Sauðárkróks og austur yfir Hegranesið. Hjúskapur. 17. júní Voru gefin saman í hjónaband af séra Pétri Sigurgeirssyni ungfrú Þórunn Sólbjört Friðjónsdóttir og Björn Ingi Þoryulé^qp ^{^anj/í^ejþþli þeirra er í Strandgötu 9, Akur- ejfrl. Sam a:. vorú ,gþfin sainari j hjónaband urigffú Bryri- hildur Jónsdóttin o^-Jón Jónsson verkstjóri lijá ' Eifnskip'. tícirriili þeirra er að Sniðgötu 1, Ak. Það bar til að kvöldi 17. júnl á pallinum á Ráðhústorgi, að skipta átti um hljómlist fvrir dansinum, hljómsveitin ætlaði að taka sér hvíld, en nota átti útvarpið frá Rvík á meðan. Út- varpsmemi voru að stilla tæki sín inn á Rvíkurstöðina, en hljómsveitin hér Iék á meðan. Þá bar svo til, áð lagið, sem að sunnan kom á öldum Ijósvak- ans, var nákvæmlcga sama Iag- ið og hér var verið áð Ieika og féllu tónar hljómsveitarinnar og litvarpsins prýðilega saman, svo að heyra var sem ein hljómsveit væri. Þetta var al- ger tilviljun, og hún kosluleg. Golffélagar! . — ’Bikarkeppni fimmtudaginn 9, júní. kl. 8 ’e. h. og laugardaginh'2. júrií kl. 2 e. h. Högglceppni 5. máí vann Gest- ur Magnússon. Gunnarsbikar- keppni .Var. háð; lavigardágiim 7. júní, laugardaginn 14. júni og sunnudaginri 15. júní. 1. unninn af Gesti Magnússyni. 2. af Páli Hall- dórssyni. Vegna þjóðhátíðardagsins kem- ur Dagur út einum degi síð%r en venja er. Stúlka |N óskþst til lieirii itiSStáría.'jmj 1 óák\,æðinn ,tíma. ý A%r, vísar á. 75 ára varð 17. þ. m. Ólafur Metúsalemsson, skrifstofumaður, Brekkugötu 25 hér í bæ, fyrrum kaupfélagsstjóri í Vopnafirði. Sólheimadrengurimi. Kr. 50 frá E. A—9. Mótt. á afgr. blaðsins. Héraðsmót UMSE mn helgina. Héraðsmót Ungmennasambands Eyjafjarðar verður haldið að Hrafnagili um næstu helgi. Á laugardaginn fara fram undan- keppnir í frjálsum íþróttum, en á sunnudaginn verður tilhögun þessi: Mótið sett,. Vald. Óskars- son, form. Sambandsins, úrslit í frjálsum íþróttum tilkynnt, ræða, Haukur Snorrason r-itstj., söngur, Karlakórinn Geysir. Um kvöldið verða afhent verðlaun og síðan dansað. Sætaferðir eru frá Ferða- skrifstofunni á sunnudaginn. SÓTTU ÞING SUF. Þrír fulltrúar frá Félagi ungra Framsóknarmanna á Akureyri sóttu þing SUF, sem nýlega er lokið í P.eykjavík. Þessir fóru: Lénharður Helgason, Anton Valdimarsson og Karl Ó. Tómas- son. Frá ungum Framsóknar- mönnum í Eyjafirði fóru: Steingr. Bernharðsson, Dalvík, og Stefán Valgeirsson, Auðbrekku. Þingið gerði ýmsar markverðar ályktan- ir, sem getið verður hér í blaðinu síðar. 5 þrastaruhgár í vörubílshrciðrinu! Um helgina síðustu skriðu ung- arnir úr eggjunum í þrastarhreiðr- inu á vörubílnum A-629, sem áður er sagt frá hér í blaðinu. Sat þröst- urinn og ungaði út eggjunum, þótt bíllinn væri í daglegum akstri. Nú hafa ýmsir dýravinir hér og sunnan- lands ákveðið að skjóta saman fé, svo að unnt sé að leggja bílnum, meðan íuglinn er að koma ungun- um á legg. Eru samskot til þess nú hafin. Blaðið tekur á nióti samskot- um í þessu augnamiði. Eiríkur Einarsson afgreiðslumaður Eiríkur Einarsson afgreiðslu- maður blaðsins „íslendingur" hér í bæ, lézt að heimili sínu hér í bæ fyrra föstudag, aðeins 52 ára að aldri. Banamein hans var hjarta- slag. Öllum kom þessi dánarfregn á óvart. Þessi stóri og myndarlegi maður hafði allt fram á síðustu stund gengið að störfum sínum með dugnaði, sem hans var vandi. Eiríkur Einarsson var skagfirzkr- ar ættar, en hafði dvalið hér í bæ allengi. Stundaði um langt skeið daglamiavinnu í bænum og lét sig jafnframt miklu skipta félags- mál verkamanna, ritaði talsvert í bæjarblöðin og var áhugasamur um bæjarmál. Gerðist svo af- greiðslumaður íslendings fyrir rösku ári og ritaði að jafnaði tals- vert í blaðið. Hann var og vara- bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðis- flokkinn í bæjarstjórn. Iþeim fá- menna hóp manna hér í bæ, sem vinnur að blaðaútgáfu, var Eirik- ur einkar vinsæll. Var gott að riiga samvinriu. yið hann.. Blaðið ísendir aðst-andúndyín hans inni- lcgar samúðarkveðjur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.