Dagur - 17.12.1952, Blaðsíða 1

Dagur - 17.12.1952, Blaðsíða 1
I D A G U R litpientar stærri augiýsingar fyrir viðskipta- vini sína, ef sérstaklega er um það samið. Talið við afgreiðsl- una. DAGUR*er 16 síður í dag, tvö blöð, merkt I og II Bagxjr Blaðið gctur látið viðskipta- vini sína fá hentug myndamót með verzlunarauglýsingum án endurgjalds, ef um það er samið. Talið við afgreiðsluna. XXXV. árg. Akureyri, miðvikudaginn 17. desember 1952 54. tbl. Bretar eru frá fornu fari góðir kaupmenn og stjórnmálamenn - r en I deilunni við Island brást beim bgalisfin! Eksfrablaðið í Kaupmannahöfn selur ofan í við Breía Vaxandi andúðar í garð Islands gætir í umræðum danskra blaða m handrifamálið Nú er forðast að tala um íslenzku handritin - hentara þykir að kalla þau norræn - „hvaða skuld höfum við íslandi að gjalda?” er spurt næni — og á tímabili, sem var Ekstrabladet í Kaupmannahöfn birti ritstjómargrein 4. des. sl. undir fyrirsögninni „Uklogt". — Segir blaðið þar, að enda þótt Brctar hafi frá alda öðli verið taldir slyngir stjórmnálamenn og kaupmenn, hafi þeim hrapallega brugðizt bogalistin í deilunni við . y'' Islendinga. í fyrsta lagi sé árangurinn sá, að auka dýrtíð heima fyrir, í öðru lagi að skapa sér andúð einnar Atlantshafsbandalagsþjóðarinnar og loks eiga þeir ó hættu að tapa „goodwill" víðar en á íslandi vegna þessa máls. Blaðið minnir á, að Bretar séu ekki mikið elsk- aðir víða um lönd, t. d. í Persíu, Egyptalandi, Suður-Afríku og jafnvel í Kanada sé vaxandi and- úð á fceirri stefnu, sem Bretar reka í efnahagsmálum, og Danir hafi litla ástæðu að heldur til að vera hrifnir af. Ekki hafi gengið of vel að fá Breta til að viður- kenna rétt Norðmanan til sinnar landhelgi. Blaðið segir, að Danir a. m. k. muni vel þær þrengingar, sem Bretar hafi orðið að ganga í gegn- um, nýlendurnar gangi af þeim og hernaðarútgjöldin séu þeim þung í skauti, og ekki sé að furða þótt undan svíði, ekki sízt við að horfa upp á fyrrverandi óvinaríki le.ggja undir sig markaði, sem eitt Ríkisstjómin lagði í gær fyrir sáttanefnd sína tillögur til lausn- ar á kjaradeilunni, þar sem gert er ráð fyrir miklum verðlækkun- um og ýmsum öðrum þýðingar- miklum ráðstöfunum til þess að auka kaupmátt launanna. Eru tillögurnar miðaðar við að almennar kauphækkanir fari ekki fram, en fyrir því berj- ast kommúnistar, heldur verði reynt að fara lækkunarleiðina. — Tillögurnar eru í aðalatriðum þessar: Tillögur ríkisstjórnarínnar. I. Ríkisstjórnin beitir sér fyrir verðlækkun á eftirtöldum nauð- synjavörum: Mjólk lækki úr kr. 3.25 í kr. 2,71 Kartöflur úr kr. 2,45 í kr. 1,75 Kaffi úr kr. 45,20 í kr. 40,80 sinn voru áhrifasvæði Breta. Við höfum heldur ckki gleymt, segir blaðið, hlutdeild Breta í að leggja nazismann að velli. En samt sem áður — og kannske einmitt þess vegna — leyfum vér oss að ráða til aðeins meiri varkárni og sann- girni í baráttunni við íslendinga. Hvers virði væri sigurinn yfir íslenzkum fiskimönnum, ef hann í fyrsta lagi yrði til þess að skaða sjálfstæði íslands, í öðru lagi matvælabirgðamál og útgerð Breta sjálfra og síðast en ekki sízt — er tímar liðu — stuðla að því, að aðdáun þjóðánna og virð- ing fyrir hinu brezka ríki, hrap- aði niður í ekki neitt? Er allt þetta skörulega mælt, og það í dönsku blaði. Mývetningar eiga 200 kindur á Austurfjöllum Síðast í góðviðriskaflanum um daginn smöluðu Mývetningar af- réttarlönd sín á Austurfjöllum, en þá vantaði 200 ær í safnið. Síðastl. mánudag fór hópur Mývetninga austur í eftirleitir. Fregnir að austan herma, að snjóléttara hafi verið á austuröræfunum en í döl- um Þingeyjarsýslu, en þar er nú þungfært á vegum vegna snjó- komunnar síðustu daga. Sykur úr kr. 4,14 í kr. 3,70 Saltfiskur úr kr. 5,60 í kr. 5,20 Enn fremur fyrir lækkun ó kolum og fleii'i nauðsynjavörum. Brennsluolíur lækki um 4 aura ltr. Þetta allt mundi lækka vísi- töluna strax um 5 stig. Þá lækki benzín um 4 aura ltr. II. Flutningsgjöld til landsins verði lækkuð um 5%. III. Vei'ð á ýmsum öðrum nauðsynjavörum verði lækkað. Er tilkynnt, að Innflytjendasam- bandið, kaupmenn, SÍS og kaup- félögin, hafi skuldbundið sig til þess til ársloka 1953 að selja þessai' vörur með lækkaðri álagn ingu. IV. Lækkun vísitölu vegna vörulækkana lækki ekki kaup- gjald skv. vísitölu, fyrr en vísi- talan hefur lækkað um 10 stig, og Landsbankaúfibúið hér skuldaði aðalbankanum 18 millj. um sl. áramót í stjórnartíðindum, þeim síð- ustu, er borizt hafa hingað norður, eru birtir reikningar Landsbanka íslands pr. 31. des. s.l. og geyma þeir fróðlegar upplýsingar, einkum í sam- bandi við þær umræður, um stefnur í bankamáliun, seni hrundið var af stað hér í blað- inu fyrir skömmu. Það kemur í ljós, að á sama tínia og útibú Útvegsbankans hér geymdi á fjórðu millj. króna af fé sínu í Reykjavík, hefur Landsbank- inn lagt útibúinu hér 18 millj. til starfsemi sinnar. Staðfestir þetta það, sem haldið var fram hér í blaðinu fyrir skemmstu, áð litibú Landsbankans ræki hér aðra og heilbrigaðri fjár- málastefnu cn önnur banka- útibú og þá einkum Útvegs- bankinn. Ef sama stefna væri uppi hjá forráðamönnum Út- sem nema mundi mörgum millj umfram það, sem nú er. Blað- ið mun víkja nánar að þessum málum öllum síðar. Aðvörun fró slökkviliðsstjóra. Enginn skyldi leika sér aS eld- inum. Kertaljós eru augnayndi barnanna en ekki leikföng. Haf- ið alltaf gát á logandi kertum og skiljið aldrei börnin eftir ein, þar sem þau geta náð í kerti og eld- spýtur. Það er of seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan í hann. þá aðeins um það, sem lækkunin er umfram 10 stig. V. Þá beitir ríkistjórnin sér fyrir breytingu á almannati-ygg- ingalögum, þannig, að fjölskyldu bætur. verði auknar. Verði greiddur barnalífeyrir, á 1. verð- lagssv., með vísitölu, fyrir 2. barn kr. 612.00, fyrir 3. barn kr. 918,00. Á 2. verðlagssv. hlutfalls- lega sama greiðsla. Þetta á að greiðast að 1/3 með hækkuðu ið- gjaldi ,en að 2/3 af ríkinu. Ið- giöd munu hækka um 90 kr. á hjón, en fyrir hjón með 3 börn þýðir þetta 1440 kr. ávinning á ári. í greinargerð bendir í íkis- stjórnin á,. að um 2 leiðir sé að velja til að leysa kjaradeiluna, þá leið, sem ríkisstjórnin nú leggur til að farin verði og grunnkaups- hækkunarleiðina, sem leiðir strax til aukinna ríkisútgjalda, erfiðari Vaxandi andúðar gætir í garð Islands í umræðum danskra blaða um handritamálið, en um það hefur mjög verið rætt að undan- förnu vegna fyrirhugaðs frv. stjórnarinnar um að „gefa“ fs- landi tiltekinn hluta Ámasafns. Er svo að sjá, sem andstæðing- ar málsins leggi mjög mikið kapp á að gera það tortryggilegt. Blöð- in sjálf ræða það — flest í óvin- samlegum tón — , og birta auk þess bréf fró lesendum, sem vitna bæði um andúð og fáfræði hins almenna danska borgara um ís- land; sögu þess og tengslin við Danmörk. „Samnorræn eign“. Tónninn kemur glöggt í ljós í ritstjórnargrein í ,,Börsen“ 5. des .sl., en þar segir á þessa leið: „... . Vakin er athygli á því, að handritin, sem eru skróð á gam- alnorskt-ísl. mál (Oldnorsk-Is- landsk) séu alls ekki íslenzk sér- fyrirbæri; heldur undirstaða alls, sem við vitum um okkar eigin uppruna og sögu, og er það sam- eiginlegt fyrir Dani, Norðmenn, Svía, Færeyinga og íslendinga. Hér er um að ræða samnorræna eign, sem eðlilega er staðsett í norrænum höfuðborgum eins og Kaupmannahöfn og Stokk- hólmi. . . . “ í langri grein í „Brl. Aften- avis“ 3. des. mælir prófessor Kaare Grönbech mjög eindregið gegn afhendingu handritanna og segir m. á. á þessa leið í lok grein arinnar, sem er sorglegur vitnis- burður um raunverulegt inni- hald „norrænnar samvinnu“: „.... Og trúir því nokkur, að vér, með afhendingu nokkurs hluta af Árnasafni, getum keypt oss varanlegan frið frá ennþá stórtækari íslenzkum brellum? Auðvitað getum vér það ekki. Framkoma íslendinga eftir sam- komulagið 1927 sýnir ótvírætt, hvernig tíminn eftir 1952 verður, ef af afhendingu verður." Ann- ars staðar segir þessi Stórdani: ,„.... Hvers konar -vináttutil- finningum halda íslendingar eig- inlega að vér séum haldnir af? Það geta að minnsta kosti ekki verið þæi' tilfinningar, sem gripu oss 1944, þegar íslendingar, með aðferð, sem vér tókum oss afkomu atvinnuveganna, aukinn- ar dýrtíðar og annarra vandræða. Kommúnistar heimta grunnkuupshækkanir. Kommúnistar lýstu í blaði sínu í gær fullum fjandskap við þessar tillögur — kölluðu þær „smánar- boð“ og heimtuðu að haldið yrði fast við fyrri kröfur um hækkað grunnkaup. En talið var í Rvík í gær, að almenningur mundi snúa við þeim bakinu með fyrirlitn- ingu og fylkja sér um tillögur ríkisstjórnai'innar. — Atkvæða- greiðsla um tillögurnar fer vænt- anlega fram á morgun. nógu erfitt fyrir — einhliða þvinguðu aðskilnað ríkjanna, sem svo er aftur tilefnið til þeirrar kröfu um afhendingu, sem nú er komin fram. . . . “ Þannig er öll þessi ritsmíð. Blaðið „Information" hefur snúizt mjög öndvert gegn af- hendingu handritanna, kallar það ætíð „hin svonefndu íslenzku handrit“ og þess í milli „sam- norræna menningarfjársjóði". — Þessi ummæli blaðsins urðu til þess að Martin Larsen lektor, fyrrv. sendikennari hér, benti blaðinu á þennan orðaskrípa- leik, en rödd hans er rödd hróp- andans í eyðimörkinni. Andstæð- ingar handritamálsins eru fjöl- mennari í blöðunum, miklu fjöl- mennari. „Hverja skuld að gjalda?“ Nokkra hugmynd um þekkingu Dana á sögunni og samskiptum þeirra eigin valdhafa við ísland ó liðnum öldum — og árangurinn af norrænni samvinnu — er að fá í bréfi, sem Henning Schmidt læknir (maður sem er stúdent og hefur lokið háskólaprófi, af titl- inum að dæma) ritar í Berl. Aft- enavis 4. des. sl. Eftir að hafa vitnað í skrif þeirra manna, sem mest hafa barizt gegn handrita- málinu, varpar hann fram þess- ari spurningu, sem hann kallar „fölelsesbetonende“: „Hverja þakkarskuld höfum vér að gjalda íslendingum, að réttlætt geti þessa stórkostlegu gjöf?“ Þessi virðulegi læknir þyrfti að kynn- ast íslandssögunni og því gegnd- arlausa arðráni, sem Danir ráku hér öldum saman. Fjármunum okkar skila þeir aldrei aftur, ekki heldur kirkjugripum, sem þeir stálu, en skinnbókum okkar og handritum, verða þeir að skila, því að þær eru okkur dýrmæt- ari og okkar löglega eign, en ekki þeirra, og sú krafa verður aldrei látin niður falla, hvað svo sem þeir skrifa úti í Kaupmannahöfn í þessum mónuði eða þeim næsta. Ein rödd. Mitt í öllu þessu blekkinga- moldviðri, sem lýsir. af andúð á íslendingum og skilnings- og þekkingarleysi, var ein vinsamleg rödd: í „Fyns Venstreblad“ í Od- ense. Það birti ritstjórnargrein á fullveldisdaginn, 1. des., undir fyrirsögninni: „Lad Island faa alle haandski'ifterne“. Greininni lýkur þannig: „Islands nationale Klenodier.. . . hörer hjemme i Reykjavik og ekki í Köbenhavn". En enginn má við margnum. Yf- irgnæfandi meiri hluti danskra blaða — og þeirra, sem skrifa blöðunum — eru andvígir af- hendingu handritanna og haldnir andúð á íslandi, m. a. vegna lýð- veldisstofnunarinnar. Þetta er staðreynd, sem rétt er að íslend- ingar viti. Tillögur ríkisstjórnarinnar: Miklar verðlækkanir - auknar fjölskyldubætur vegsbankans mundi atvinnu- lífið hér liafa lánsfé úr að spila,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.