Dagur - 17.12.1952, Blaðsíða 6

Dagur - 17.12.1952, Blaðsíða 6
6 D AGUR Miðvikudaginn 17. desember 1952 Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför eiginmanns míns og föður okkar, JÓNASAR Á. JÓNASSONAR, trésmíðameistara. Guð blessi ykkur öll. Oddrún Jónsdóttir. Emilía Jónasdóttir. Gústav Berg Jónasson. Krakkar mínir! i % ' * i<tz } \ v* . > ^ t-fi'-c. ív ‘á s Vi&T ‘ i Jólasveinninn biður okkur að skila kærri kveðju til ykkar með þökk fyrir síða'st. Hann Vill eíidilega sjá ykktir aftur . Á sunnudaginn kl. 4 verður hann með fylgdarliði sínu á svölunum við Jólabúð barnanna í Hafnarstræti 93. Þá syngur hann aftiir nokkrar vísur. Munið að ef veður leyfir, þá bíður -jóla- sveinninn okkar á svölunum við Jólabúð barn- anna á sunnudaginn'kl. 4. Kátt er um jólin — koma þau senn. I Kaupfélag Eyfirðinga. TIL JÓLANNA: \ ' Þurrkaðir og niðursoðnir úvexlir, fjölmargar teg- nndir, Epli, Melónur og Sítrónur, flestar fáanlégar BökunawÖrur, þar á meðal Úwalshveiti, Súkkat í bitum .og.Kókosmjöl, Kex i skrautöskjum og Kon- feklkassar. Margar tegundir a£ Suðusúkkulaði og Sœlgœti ýtniss konar. Öl og Gosdrykkir, Kerli, Spil og nrargs konar Smávarnmgur. Hraðsuðukatlar, Kaffikönnur og fleiri Búsáhöld. — Snyrtivörur og Hreinlœtisvörur, þar á meðal hinar viðurkenndu . , Goddards vörur, og ótal margt fleira. Sendum lieim daglega. — Símar 1094 og 1918. Hafnarbúðin b.f. © ® ® m ® m (ii é ALLT í jólamatinii Alikálfa og nauta- Steik Buff Gullash Lamba: Læri Hryggir Kotelettur Sneiðar Svið Hjörtu og lifur Svína: Steik Kotelettur Karbonade RJUPUR - HANGIKJÖT Jarðepli - Gulrófur Niðursoðið: Grænar baunir Blandað grænmeti Gulrætur Rauðrófur Agúrkusalat Gulrætur - Laukur. Hvítkál Blómkál Grænmetissúpa Baunasúpa Tómatsúpa Aspargus Maionnaise J arðarber j asul ta Bl. ávextir Marmelade Gaffalbitar Sardínur Kryddsíldarflök Rækjur SOSUR alls konar. Hindberjasaft Sykurvatn Ananassafi Appelsínusafi Laufabrauð Flatbrauð Soðiðbrauð Álegg, alls konar Harðfiskur - Súr hvalur - Síld, alls konar. Smjör og ostar. Sítrónur - Melónur - Grape fruit. Ö1 og Gosdrykkir. Innkaupin hjá okkur koma öllum í jólaskap. Pantið tímanlega, í síma 1473. Sendum heim allan daginn. KJÖT & FISKUR m >aii Á-jf mmmm* ®®m®®®®®®®®@®®®®®®®®®®®®9®®®®®®®$®®

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.