Dagur - 17.12.1952, Blaðsíða 3

Dagur - 17.12.1952, Blaðsíða 3
MiSvikudaginn 17. desember 1952 D AGUR 3 ODYRT BOKASAFN FYRIR JOLIN! 50 úrvalsbækur fyrir aðeins kr. 360.00, það er meðalverð pr. bók kr. 6.00! Af bókum þessum má nefna Heimskringlu L, II. og III. bindi, Njáis sögu og Egils sögu. Ljóðmæli eftir Hjálmar Jónsson frá Bólu Ljóðmæli eftir Hannes Hafstein Ljóðmæli eftir Matthías Jochumsson Ljóðmæli eftir Grím Thomsen Ljóðmæli eftir Guðmund Friðjónsson Ljóðmæli eftir Stefán Ólaísson Ljóðmæli eftir Kristján Jónsson Ljóð og sögur eftir Jón Thoroddsen Alþingisrímurnar Heimsstyrjöldin 1939—1945, eftir Ólaf Hans- son, tvö bindi Noregur (Lönd og lýðir, I. bindi) Svíþjóð (Lönd og lýðir, II. bindi) Danmörk (Lönd og lýðír, IV. bindi) Úrvalssögur frá Noregi Úrvalssögur frá Bretlandi Ævintýri Pickwicks, eftir Charles Dickens Manntafl, þrjár sögur eftir Stefan Zweig Tunglið og tíeyringurinn, skáldsaga eftir W. Somerset Maugham Dóttir landnemans, eftir C. Hémon og m. fl. bækur BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS gerir hverju helmili fært að eignasf safn valinna bóka. - Félagsbækurnar 1952 eru komnar, 5 bækur fyrir 55 krónur. $íólf/f?zk ÚRVALSRIT ll M ( ALMANAK HINS ISLCNZKA WÓÐVINAFÉI.AGS um érið 1953 Ómissandi bók á hverju heimili. STEFAN FRA HVlTADAL W LJÓÐMÆLl W ú ú 1 © 1 QfJ KCYKJAVtX l(U --------- Gamalt og þjóðlegt ársrit. Saga um ástir og örlög útlaganna. Wí Perlur íslenzkra Ijóðskálda. Nýjung í íslenzkri bókaútgáíu. Bækur eru nú almennt dýrar. Jafnframt er fjárhagur margra þrengri en áður. Á slíkum tímum er sérstök ástæða fyrir alla lesfúsa íslendinga að notfæra sér þau hlunnindi, um bókakaup, sem þessi útgáfa býður! Prentverk Odds Björnssonar h.f. hefur umboð á Akureyri fyrir Bókaútgáfu Menningar sjóðs og Þjóðvinafélagsins. Gerizt félagar! Hringið í síma 1045, og við munum senda yður bækurnar heim. Prentverk Odds Björnssonar h.f. Hajnarstrceti 88, Akureyri. ÞAICKARÁVARP Hjartkœrar pakkir jœri ég ykkur öllum, sem glödduð mig d jimmtugsafmceli minu, 12. desembcr siðastl., með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. Megi hagur ykkar blómgast. og blessast. Lijið heil! KálfagerÖi, 16. desember 1952. Oskar Einarsson. Hanaikjöt L okkar er hollt og gott, hnossgæti mesta í jólapott! Kjötbúðir KEA. Hainarstræti 89 — Simi 1714 Ránargötu 10 — Sími 1622 SKIÐI Sk/ðabi/jdingar Sk/ðasleðar Jdrn- og glervörudeildin Allir drekka %PSP U&.U á jólunum Ö1 & Gosdrvkkir h. f. J Simqr 1337 og 1893. JÓLADRYKKIRNIR verða: . .... Jaffa Appelsínusafi . . . kr. 15.00 fl. sem md blanda með vatni allt að fimmtdn sinnum! Eplasafi, þýzkur, heilfl. . kr. 9.65 - Ananassafi - 6.20 ds. Ananassafi, minni ... - 4.50 - T ómatsafi - 6.40 - Se 11 d u m h e i m ! Kjötbúðir KEA Ránargötu 10. Sími 1622. Hafnarstræti 89. Sími 1714.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.