Dagur - 21.01.1953, Síða 5

Dagur - 21.01.1953, Síða 5
Miðvikudaginn 21. janúar 1953 D A G U R 5 Bandaríkjamenn af þremur trúar flokkum kveða enga hlut- drægni í ákærunni á hendur Rósenberghjónunum New York, 6. jan. VERKFALLIÐ Vanmáttur stjórnarvaldanna Sjálfstæði þjóðarinnar í liættu Afurðaverð landbúnaðarins Eftir JÓN H. ÞORBERGSSON á Laxamýri Nokitrir mikilsvirtir bandariskir borgarar lýstu því yfir í dag, að „hvorki kynþáttaofsókn né trúarleg hlutdrægni komi fram" í ákærunni á liendur Rósenberghjónunum, sem bíða nú líflátsdóms fyrir kjarnorku- njósnir. Meðal. þeirra, sem aS yfir- lýsingu þessari standa, eru menn er játa trú kaþólskra, mótmælenda og Gyðinga. Dómarinn, Irving Kaufman, hef- ur frestað aftöku Rósenberghjón- anna, er fram átti að fara hinn 14. jan. næstkomandi, þar lil 5 dögum eftir að, náðunarbeiðni hefur borizt Truman forseta. Fresturinn gengur í-gildi frá og með þeim degi, er verjandi Rósenberghjónanna send- ir náðunarbeiðnina til forsetans, en liún verður að hafa borizt honum fyrir næstkomandi föstudag. í dag var birt skýrsla um máls- rannsóknina, og meðal þeirra, sem hana undirrituðu, voru: William Rosenblum, prestur við Israelsmust- erið í New. York, Samuel Rosen- man, fyrrverandi hæstaréttardómari í New York, Clarencc Manion, fyrr- um lögfræðiprófessor við Notre Dame háskólanní, og séra Daníel Poling, í'itstjóri y.Christian Herald“, sem er’ blað niótnuelenda. Áróður kommúnista. tiifii nlii ' KváSu þeir kþmmúnista ætla aðj notfærá sér mál Rósenberghjön- anna til að hnekkj.i Irú maníia' á amerísku stjórnarfari. Bættu þeir því við, að ,,þeir, sem þátt tækju í skipulagðri baráttu fyrir náðunar- -g-rK . Rs’r tfagtu. líi ' , . betðm í mált þessu, hcfðu visvit- andi éða.óviljandi lagzt á sveif með kommúhistaáróðrinum“. Beri þess og að geta, áð öll viðurkennd sam- bönd,- sem berjast fyrir borgaraleg- . uni réttindum,, hefðu látið í ljós það álit sitt, að.mál Rósenberghjón- anna hefði í alla,staði hlotið sann- gjarna og rétta meðferö fyrir dóm- .stólum landsins. Síðastliðinn sunnudag gaf nefnd sú, cr fjallar urh frelsi á sviði vis- jnda og menningarmála, út yfirlýs- ingu og.kveður þar við svipaðan tón og í yfirlýsingu fyrrgreindra aðila. Segir þar m. a., að margir mikilsmetnic andkommúnistar hafi látið gabba sig til {jess að undirrita „náðunarbeiðnina", sem kommún- istar gáfu út og dreifðu manna á meðal. Nefndin sagði einnig, að þeir andkommún Lstar, sem beiðnina hefðu undirritað, gætu með fullum rétti mótmælt líflátsdómi Rósen- bergshjónanna. Hins vegar bæri þeim að forðast þátttöku í ósvífinni áróðursbaráttu kommúnista um heirn allan út af máli þessu. Óhrekjandi vitnisburður. Nef'ndin ságði, að réttarhöldin í máli Rósénberghjónanna hefði far- ið fram á lögformlcgan hátt, og hefðu óhrekjandi vitnisburðir kom- ið frairi, cr sönnuðu sekt þeirra. Vitnisburð þennan um sekt Rósen- berghjónanna verði að viðurkenna oþinberlega, áður en hægt sé að taka til gréiria nokkra náðunar- beiðni, er horin sé fram á grund- velji réttvísinnar. „l>eir, sem leyfa kommúnistum þáririig að nöta nafn sitt í þeim til- gangi einum að draga í efa sekt Rósenberghjónanna, veitast þung- lega að máBtaö réuvisinnar — og þar með einnig að helgustu mann- réttindum." Nefndin kvað kommúnista vís- vitandi hafa unnið að því að skapa almenningsálit, er skoðaði náðunar- beiðnina sem árangur af kröfum þeirra. „Ef líflátsdómririnn nær fram að ganga, verða Rósenberghjónin dýr- lingar kommúnista. — Vérði þau sýknuð, er enn möguleiki á, að þau verði rijósnárar kommúnista. Engum getur dulizt, hvor úrslitin kommúnistar kjósa frenmf.“ Minningabók Gúðmund- I ar Eggerz ýslumanns. — H. f. Leiftur, Reykjavík 1952. Eg var rétt að ljúka við að lesa seinustu blaðsíðurnar af hinni bráðskemmtilegu sjálfsævisögu séra Friðriks Eggerz í Akureyj- um, sem er seinni hlutinn af hinu merka riti hans: Úr fylgsn- um fyrri aldar, er mér barst í hendur Minningabók sonarsonar hans: Guðmundav Eggerz sýslu- manns, og þótti mér sú viðbót harla góð. Ættarsaga séra Frðriks nær yfir hér um bil tveggja alda bil til 1880. En minningar Guðmund- ar hefjast um líkt leyti og penn- inn fellur úr hendi afa hans. Lýsá þær meðal annars æskuheimili hans í Akureyjum og atvinnu- háttum þar miklu nákvæmar í smáatriðum en sr. Friðrik hefur hirt um að gera á þessu skeiði og eru þær því merkleg viðbótar- heimild um þetta heimili, sem hefur verið eitt hið stórbrotnasta menningarsétUf á íslandi í þann tíma. Rekur Guðmundur söguna ennþá fram um marga áratugi og hefur hann frá mörgu að segja eins og afi hans. En gaman er að béra þessa langfeðga saman og sjá hvað er líkt með þeim og hvað ólíkt. Fyrst er þess að geta, að báðir skrifa rit sín háaldraðir, komnir fast að áttræðu. Er þá mörgum farin mjög að stirðna höndin til ritstarfa, enda er þá iðulega margt af því sokkið í gleymsk- unnar sæ, sem muna þyrfti og annað farið að skolast í kollinum. En ekki virðist Elli koma þeim frændum á kné að þesu leyti. Þeir sýnast gerðir úr þeim efnivið, sem bognar aldrei fyrr en hann brestur í bylnum stóra seinast. Báðir hafa þeir á takteinum ótæmandi sjóði af frásögum um menn og atburði, sem allt virðist standa með ferskum blæ í huga þeirra. Sérstaklega hafa þeir glöggt auga fyrir því, sem kími- legt er.. Penninn leikur í höndum þeirra og málfar þeirra er prýð- isgott. Stíll sr. Fflðfiks er mikil- úðugur og saman rekinn af kjarnyrðum,- en hjá Guðmundi gætir méira léttari mælsku líkt og hjá Sigurði Eggerzt bróður hans. Þó að hann sverji af sér allan skáldskap, er það auðséð, að hann hefur margt af því, sem til þeirra hluta þarf, svo sem glöggt auga og mikla gáfu til að lýsa því, sem fyrir augu ber. Eru fleiri skáld en þeir, sem yrkja og hygg eg að Guðmundur Eggerz sé einn af þeim. (Niðurlag). Verðlagshlutföll fyrr og nú. Um aldamótin, og mörg ár eftir þau, var mjólkurverðið 25 aurar lítrinn og tímakaupið var þá líka 25 aurar. Ef það verðsamræmi hefði haldist til þessa, væri mjólkurverðið í dag kr. 13.80 lítrinn. Verð á dilkakjöti hér í nágrannalöndunum er í miklu hærra verði en hér, borið saman við kaup og laun þar. Kaupstaða- fólkið getur ekki fengist um það, þótt verð landbúnaðarvörunnar Ekki efa eg það, að Guðmund- ur Eggerz hafi verið snjall lög- fræðingur. Það geta allir greindir menn orðið og rökvísir. Áhugi og skilningur á þeim efnum sýnist og hafa verð mikill hjá afa hans, þó að hann veldi sér annað lífs- starf. Aftur á móti sýnist Guð- mundur ekki hafa haft eins fjöl- hliðar fræðimannshneigðir eins og afi hans, sem virðist hafa verið frábær vitsmunamaður á mörg- um sviðum, og meðal annars unni alls konar þjóðlegum fræð- um og ættvísi. En Guðmundur hefur því miður enga sál fyrir þetta. Þess vegna verður rit hans naumast eins greinargott og fróð- legt um mannfræði, og ættarsag- an meira í molum hjá honum en gamlá manninum. Hefði það ver- ið æskilegt, að Guðmundur hefði gert gleggri grein fyrir ævi og ör- lögum sumra ættingja sinna. En vel má vera, að ekki hafi honum verið heimildirnar jafn- tiltækar sem afa hans, sem studd- ist við dagbækur sínar og ýms skrif þeirra feðga frá fyrri árum. Svo virðist jafnvel sem hann sé dálítið feiminn að skýra nokkuð náið frá einkamálum sínum, hugsunum og tilfinningum á ör- lagaríkum stundum ævinnar. Gengur honum án efa hæverska til, enda getur hann þess, að hon- um þyki það ljóður á endurminn- ingum, ef sjálfshugðir manna séu þar of fyrirferðarmkilar. Þetta er mjög efasamt. Gjarnan mundum vér vilja eiga slíka sjálfsævisögu' Egils Skallagríms- sonar eða Snorra Sturlusonar, þar sem þeir töluðu sem allra mest um sjálfa sig. Endurminn- ingar er vitanlega ekki hægt að skrifa öðruvísi en persóna höf- undarins gægist beint eða óbeint gegnum frásögnina. Og það gerir slíkar bækur einmitt hvað skemmtilegastar, að sjá hvernig heimurinn hefur litið út í augum þessara einstaklinga. Enginn er til frásagnar um það nema þeir sjálfir, því að: Hugur einn það veit, er býr hjarta nær, einn er hann sér af sefa. Ekki voru þeir Rousseau eða Goethe hræddir við að leysa frá skjóðunni, og eru það einmitt hinar hreinskilnustu játningar, sem gert hafa slíkar ævisögur hvað merkilegastar. Sama er að segja um sjálfsævisögu sr. Frið- riks Eggerz. Hlífðarleysi hans við sjálfan sig minnkar hann eigi heldur staékkar. Það er enginn aukvisi, sem þannig horfist í augu við sjálfan sig. Guðmundur Eggerz hefur að sé látið haldast í samræmi við annaf^erðlag í landinu. Á árun- um 1930—1938 voru landbúnað- arafurðir • hér seldar svo lágu verðþ að bændur fengu stundum ekki Jiema 1/3 framleiðslukostn- aðarverðs fyrir þær. Þeir tímar eru liðnir og koma ekki aftur. Enda líður nú brátt að því, að þjóðin verður — hvort sem hún vill ,eða ekki — að hverfa að framleiðslustörfum mikiu meira en nú gerist, og þá skilzt það bet- ur, að launafólkið eru þjónar hjá framleiðslunni en ekki herrar hennar. Þegar sú breyting kemur verður fjöldi af launafólki, sem heldur sig við létt og lítil störf, að hverfa frá þeim og í framleiðslu- störfin. Landbúnaðurinn verður nú þegar að leggja áherzlu á að framleiða líka til að flytja út á erlendan markað, sem þá yrðu aðalsauðfjárafurðir. En svo er þess að gæta að mik- ill hluti verðs þess, sem kaup- endur gefa fyrir landbúnaðar- vörurnar er milliliðakostnaður. í stöku tilfellum veit eg að hann hefur farið upp í allt að 100%. Það er dýrtíðin í kaupstöðunum sem þar veldur mestu um. Þann kostnað á að vera hægt að iækka. Bændur gera ekki verkfall. Bændalýðurinn gerir ekki verk- föll, en horfir undrandi á þennan skrípaleik. Ef öll þjóðin gerði verkfall; þá mætti bjóða landið upp og flytja fólkið úr landi þangað, sem það fengi nýja hús- bændur til að ráða verðlaginu og öðrum opinberum málum. í Tímanum frá 1. nóv. síðastl. stendur þessi fréttaklausa: „Vél bátaeigendur í vanskilum, fjöldi togara undir hamrinum, bátarnir komast ekki á flot á haustvertíð, togarar geta ekki látið fisk í frystihúsin.“ Samhliða þessu ástandi, hjá framleiðslunni til sjávarins, heimtar svo launafólkið hækkað grunnkaup. Er slíkt hreint og beint brjálæði, ef þjóðin á að geta búið að sínu og verið sjálfs sín ráðandi í fjármálum. Þegar grunnkaupið var hækk- að um 30% fyrir rúmum áratug síðan, sagði einn launamaður við mig, að þessa hækkun hefði hann ekkert með að gera, hann hefði haft nógu há laun áður. Það má hreint ekki halda áfram vísu hlotið nokkuð af hreinskilni afa síns, en er þó talsvert dulari. Hann er aristokrat að upplagi án þess þó að vera gikkur (en það eru engir nema heimkingjar). Þó skil eg ekki þann höfðingsskap, sem telur þéringar með lífsnauð- sýnjum, því að þær eru að mínum dömi ekkert annáð en úrelt til- gerð frá Dönum. Annars er þessi Minhingabók höfundinum til sóma. Hún lýsir hreinhjörtuðum og góðum dreng, sem rækir starf sitt áf trú- irténnsku og hvergi vill vamm sitt vita. Guðmundur Eggerz er upp- lágður ' rithöfundur eins og öll hans 'ætt og er mikil eftirsjá í að slíkir ménn skuli hafa þurft að eyða ævinni í áð skrifa dóma og önnur leiðinleg málskjöl í stað þess að láta gamminn geisa um óravegu andans. Benjaraín Kristjánsson. FRÁ BÓKAMARKADINUM með það að fóðra pólitískar klíkur á þessu „kapphlaupi“ milli launa og afurðaverðs. Þjóð- in verður að hverfa að þeim verð- grundvelli, sem vikið er að hér að framan. Þá getur fólkinu fjölgað við ábyrg framleiðslustörf. Þá stöðvast verðbólgaif í innlendu verðlagi og þá myndi miða að tryggum fjárhag hjá bjéðinni og stöðugri vinnu fyrir alla. Hverjir eiga að veita vinnu ef allir vilja vera á launum? Hæfi- legt myndi fyrir okkar fámennu rjóð, í landi með nóg skilyrði til framleiðslu, að 70—75% af þjóð- inni stundaði framleiðsluna, að meðtöldum þeim^ sem vinna að iðnaði úr innlendum framleiðslu- vörum. Að þessu verður að stefna nú þegar. Önnur leið er ekki fær til þess að fjárhagurinn sé tryggur og allir hafi nóg til að bíta og brenna og þjóðin geti staðið á eigin •fótum um sín menningarmál. Verkföll og kröfur fólks á aðra en sjálft sig, er ekki leiðin, heldur bræðraþel og samstarf og aftur bræðraþel og samstarf allra hugsandi og starfandi íslendinga. Fólkið verður að sýna þegnskap, annars fær þjóðin ekki staðist sem menningarþjóð. Hinn 31. október síðastl. fluttu nokkrir alþingismenn þingsálykt- unartillögu á Alþingi er hljóðaði á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta fram fara rann- sókn á greiðslugetu og afkomu atvinnuvega þjóðarinnar með það fyrir augum að fá úr því skorið hversu hár reksturskostnaður atvinnuveganna megi vera, til þess að þeim verði haldið í gangi sem lengstan hluta hvers árs og að þeir veiti sem varanlegasta atvinnu. Skal ríkisstjórnin leita aðstoðar og samvinnu við sam- tök atvinnurekenda og launþega um framkvæmd þessarar rann- sóknar,'.eiL' skal lokið fyrir 1. nóv. 1953;“ , Þessi tillaga mætti gjarnan verða góð byrjun að þeirri skipan um innlent verðlag sem koma verður. Krónufellingin og bátagjald- eyririnn var hvort tveggja ákveð- ið til þess að bjarga sjávarútveg- inum frá hans allt of háu kostn- aðargreiðslum, en það sýnir sig að slíkt hefur raunar orðið til að tjalda til einnar nætur. Kaup, laun og annað innlent verðlag verður að komast niður á þann raunverulega grunn, þann sem vikið er að hér að framan. Það má segja að þessar aðgerðir hafi valdið landbúnaðinum þung- um búsifjum og öðrum landslýð í hækkuðu verði á erlendum vör- um. En bændur standa í stórræð- um um þessar mundir við bygg- ingu og ræktun býlanna. Við það bættist svo hið óvenjulega harð- áeri, sem staðið hefur undanfarin 5 ár, einkum á norðurausturhluta landsins. Það þarf að láta forkólfs verk- fallsins og fjölda marga fleiri óábyrga með þjóðinni, fara að búa upp í sveit, svo að þeir kom- ist í þá aðstæðu, sem þeir ætla öðrum: Að borga hátt kaup og selja ódýrt. Trillubátur 1—2 tonna, með 4—5 ha Stuartvél, til sölu. — Upp- lýsingar gefur Jóhannes Kristinsson, Flatey, Skjálfanda. Mannbroddar hafa tapazt í bænum. Finn- andi skili þeim góðfúslega á afgr. Dags.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.