Dagur


Dagur - 21.01.1953, Qupperneq 6

Dagur - 21.01.1953, Qupperneq 6
s D A G U R Miðvikudaginn 21. janúar 1953 Hólmfríður Biö frá Litla-Garði Nokkur minningarorð Það hefur dregizt lengur en góðu hófi gegnir, að getið væri ú prenti einnar a£ þeirn konum, er látizt hafa hér á Akureyri á liðnu ári. En það er sú aldurhnigna ekkja, er nefird er liér að ofan. Hólmfríður Björnsdóttir var fædd að Forsæhtdal í Húnavatns- sýslu 6. janúar 1856. Hún var ekki fædd í hjónabandi. Var faðir henn- ar Bjiirn, er lqngi bjó í Hnausakoti :í Miðfirði, og getið er að nokkru i hinni fágætu bók Páls Kolka, Föðurtún, — Olafssonar. á Alfgeirs- völium í Skagafirði, Björnssonar. En kona Óhtfs og móðir Björns var Sigríður Hinriksckjttir frá Tungu- hálsi, er var fiiðursystir Jóns Hin- rikssonar skálds á Helluvaði. — Móðir Hólmfríðar var Ragnheiður Guðmundsdóttir, bónda á Steins- stöðum í Tungusveit, Jónssonar, og konu hans, Sigríðar Arnadóttur frá Skatastöðum. — Dvaldist Hólm- fríður fyrstu uppvaxtarár sín á Steinsstiiðum hjá þessum móðurfor- eldrum sínum, og mun hafa notið þar ástríkis og umönnunar. Eftir það ólst Hólmfríður upp í vistum með rnóður sinni á ýmsum bæjum í Skagaftrði, þar á meðal í Flatatungu, hjá merkisbóndanum Þorkeli I’álssyni og Ingibjörgu Gisladóttur, kontt hans. En er Hólmfríður var 17 eða 18 ára, fluttist hún með móður sinni að Bægisá í Öxnadal til hinna al- kunnu hjóna, séra Arnljóts Ólafs- sonar og Hólmfríðar Þorsteins- dóttur. Þar munu þær mæðgur hafa dvalið um þriggja ára skeið, en fluttust þaðan að Munkaþverá til merkishjónanna Jóns hreppstj. Jónssonar og Þóreyjar Guðlaugs- dóttur. Eftir fárra ára dvöl þar voru Jtær skamman tíma á Varð- gjá, en fluttust Jtaðan austur að Halldórsstöðum í Bárðardal 1883, til Jóns Þorkelssonar frá Víðikeri, er þar bjó. þá, bróður Jóhanns dóm- kirkjuprests, — og konu hans, Jó- hönnu Sigursturludóttur. Þá var á vist með Jóui Þorkelssyni, Magnús Jónasson, ættaður frá Grjótárgerði :t Bárðardal. Felldtt Jtau Hólmfríður hugi saman og giftust 1886 eða um það bil. FJuttu Jtau það ár að ís- lióli, syðsta bæ í Bárðardal, en hófti þar svo búskap með litlum efnum vorið 1887 og bjuggu Jtar í tvö ár. — I'rá íshóli flttttu Jtau síðan til Eyjafjarðar vorið 1889 og dvöldu þar á ýmsum bæjum í ttágrenni Ak- ureyrar við lítinn búsþap og lítil efni, unz þau fluttu að Galtalæk við Akttreyri 1917, en þaðan að Litla-parði 1923 til Guðnýjar dótt- ur sinnar, cr Jtá var gift Jóni prent- ara Bencdiktssyni, og lifðu þau hjá þeim í friðsælli elli til ævjloka. — Hólmfríður andaðist 28. júní f. á., 96 ára að aldri, og var hún þá orðin ekkja fyrir nokkrum árunt. Þá er rakinn að nokkru hinn staðlegi ferill Fíólmfriðar. Það fær ekki dulizt, að l|ún helitr þorið gæfu tjl að dvelja á góðum heirn- ihtm og hjá góðu fólki þau árin, er hún heíur mótazt mest. Hlaut það að orka mikltt um árangur uppeídis hennar, er hún var frá náttúrunnar hendi góðum gáfum gædd og átti að fagna andlegri og líkamlegri lteil- brigði. Enda var lnin fágæt kona í allri framgöngu: mikil á velli, fríð sýnum og mikilúðleg, og bar svipttr hennar með scr bæði festu og skíir- ungsskap. Hún var kona greiðasöm og gjafmild, er hún hafði af ein- hverju að taka, og hin bezta móðir og amma börnum sínum og barna- börnum. Minnug var hún vel fram á síðustu ár, fróð og frásagnagóð, og getur sá um það borið, er þessar línur ritar, Jtótt hann kynntist hepnj niinna og skemur cn ykyldi. Magnús, maður Ilólmfríðar ,var fæddur á Gili í Öxnadal 5. júlí 1859. Þar bjó Jónas faðir hans um hríð, 'en hann var sonur Kristjáns bónda í Gfjótárgerði í Bárðardal, Jónssonar. Kristján var þyí bróðir Guðrúnar Jónsdóttur á Bjarnar- stöðurn, konu merkisbóndans Hall- dórs Þorgrímssonar,. sem {xtr bjó lengi við mikinn orðstír. Hefúr því Magnús verið all-náinn að frænd- semi Valgerði Jónsdóttur, konu Þórhalls biskups, og einnig þqim systkinum, Jórií Marteinssyni, óðals- bónda á Bjarnarstöðum, er lilir þar enn í hárri elfi, — og frú Jvrist- björgu Marteinsdóttur í Yztafelli, konu Sigurðar ráðherra Jónssonar. Magnús var vel á sig komintt, harðskarpur og fylginn sér, karl- menni að burðum og stilltur i „Dáinn, horfinn, harmafrcgn.“ Þegar bjarmann af þriðja degi hins nýja árs bar við hTmin, barst helfregn hans, þung, sár og óvænt. Engan hafði órað fyrir að örlaga- dómurinn fclli á Jrann veg, yrði svo ómildur. Og nú beina Fnjósk- dælingar og aðrir, sem til Jjekkja, hugum harmi þrungnum heim áð Brúnagerði, þar sem vagga hans stóð, Jtar sem hann lék bernskuleik- ina í hópi glaðra systkina, [tar sem ltann gekk svo mörg spor Jjroska- áranna og þar sent hann háði sína síðustu baráttu, — og minningarn- ar streyma fratn, þessi leiftur frá liðtium tíma, ljúf pg björt. Hér er góðs samferðamanns að sakria, — manns, sem heill stafaði af, livar sem hann fór. Þjóðfélaginu er tap í missi slíks þegns, og í hóp ástvina og ættmenna hefur verið höggvið vandfyllt skarð. Halldór Davíðsson var fæddur í Brúnagerði í Fnjóskadal hinn 5. apríl 1902. Var hann Jjví aðeins 51 árs að aldri. Foreldrar hans voru hjónin Davíð Jónatansson. (frá Reykjum og Guðrún Flalldórs- dóttir frá Jódísarstiiðum í Evja- firði. Áttti ættstofnar hans sér Jjví rætttr bæði í Jtingeyskri og eyfirzkri mold. — Þau Davíð og Guðrún bjuggu i Brúnagerði allan sinn bú- skap og skiluðtt þjóðfélagintt hópi mannvænlegra barna. Saga Jreirra er saga hjóna, sem á vori lífsins gengu fagnandi út í starfið og baráttuna, — sem bjuggti, eins og þá var svo algengt, lengi fram eftir, við rýran kost hins dag- lega brauðs — í lélegum híbýlum, á lítt ræktaðri jörð, en voru samt alltaí bjartsýn og itrugg og sáu, er stundir liðu, fyrir aukna getu til framkvæmda, og áhrif hins nýja tíma, jörðina sína fríkka og batna með hverju árinu, sem leið, bygg- ingar rísa og hag sinn blójngast — og nutu loks kviildkyrrðaritinar í hlýju skjóli barna sinna, unz Jtau vpru kölluð heim að loknu löngu og trúu dagsverki. Systkinin í Brúnagerði ólust upp við það, áð litið væri á vinnuiia sein blessun, og hóf og regla rikti á iill- um sviðutn. Mun það hafa haft á þau rík áhrif og mótað skapgerð Jteirra og framkomu á margan hátt. Halldór Dayíðssori bar því skýrt vitni alla ævi, að hann hafði í for- eldra ltúsum hlotið slíkt vegarnesti. Menntunar naut hann engrar, fram yfir Jtá fræðslu, sem þá var venja að veita til fullnaðarprófs undir fermingu, og var hún vissulega fá- brotnari en sú menntun, sem ung- mennum nútímans er látin í té. skapi. Voru samfarir Jjeirra Hólm- fríðar hinar beztu, og fylgdust Jsau vel að, þrátt fyrir sífellda fátækt og. márgt andstreymi á fyrri árum. — Magnús andaðist á Akureyri 12. september 1942. Börn Magnúsar og Hólmfriðar voru sem liér segir: 1. Svava Magnúsdóttir. Bjó með Sveini Helgasyni. 2. Stefán Magnússon. Dó mið- aldra, ógiftur og barnlaus. 3. Karl Magnússon, verkam. á Akureyri og Siglufirði. Átti Önnu Friðriksdóttur smiðs á Akureyri, Sigurðssonar. — Þeir Stefán og Karl voru báðir ramrnir að afli og verk- rnenn með afbrigðum. 4. Guðný Magnúsdóttir, áður- nefnd, kona Jóns Benediktssonar, prentara og rithöfundar á Akureyri. 5. Alma Klara Magnúsdóttir, gift Aðalgeir verkamanni á Akureyri, Kristjánssyni, úr Þingeyjarsýslu, Þorsteinssonar. En hann bætti ofan á undirstöðu þeirrar fræðslu, sem hann hlaut í æsku, með [jeim árangri, að hann bar hið bezta skyn á marga hluti’og varð svo vel að sér á sviði verklegr- ar menntar, að hánn var viðttr- kenndur sent sérstaklega fjiilhæfur, smekkvís og hagsýnn starfsmáður og var löngttm mikið sótzt eftir lið- veizlu hans. — Lífið sjálft, með sín- um margvíslegu litbrigðum ljóss og skugga, reyndist Halldóri sá holli skóli, er skapaði ríkan skilning og raunverulegan þroska. Og nú, er hann hverfttr frá prófborði þessa skóla, er einkunn hans með þeim hæfti, að hún veitir fyllstu sæind. Ungur að árum gjörðist Halldór Davíðsson starfsmaður á búi þeirra’ Fjósatunguhjóna, Ingólfs Bjarnar- sonar aljringismanns og Guðbjarg- ar Guðmundsdóttur. Fundu þau þrátt, að hann skipaði vel sæti sitt og varð hann jteitn kær og hand- genginn. Eftir andlát Ingólfs Bjarn- arsonar árið 1936 var Halldór á- fram í Fjósatungu til ársins 1943, en tveim árum síðar brá Guðbjörg Guðmundsdóttir búi og fluttist ;í- samt börnum sínum vestur að Hól- unj í Hjaltadal. Um 18 ára skeið.var Halldór starfandi í Fjósatungu. Það var gott að njóta í svo langan tíma þjónustu Jjess manns, sem var svo heill í hlutverki sínu, að á betra yarð ekki kosið, — manns, er vann hvert verk, er honum var falið, með [aeirri alúð og trúmennsku, að frá- bært var. Encla munu þau Fjósa- tunguhjón vel hafa kunnað að meta það, hve ágætum liðsmanni þau áttu á að skipa Jrar sem Halldór yar, og hve gott var að njóta hans á heimilinu, [>egar litið var á skap- gerð hans og hugarfar. Flann var alltaf sá sami. H°num var óhætt að treysta. Um J>að vitnuðu Jressi orð Ingólfs Bjarnarsonar, sem hann mælti eitt sintt: ,,Þegar Halldór minn er hjá mér, þá er nú allt svo gott.“ Þessi eina, óbrotna setn- jng sagði meira en löng lofræða. Hún var heiðursgjöf lijartahjýs htis- þónda til Jress manns, sem átti allt traust hajts, fyrjr það að hafa um langt árabil tekið þátt í lífi og starfi fjölskyldunnar, í gegnum blítt og strítt, með )>eim hætti, að aldrei bar skugga á manndyggð hans. Öll þau ár, sem Halldór dvald- ist í Fjósatungu, talcli liann. sér hejmili í Brúnagerði hjá foreldrum sínum og systkinum, og átti við [>att fjölmarga samfundi og fylgdist ná- kvæmlega með störfum þeirra, framkvæmdttm og baráttu. Hann var alltaf hinn hlýi og gctði sonur og bróðir, og jörðin, sem geymir bernskuspor lians, átti i honum rík ítök. Henni var hann tengdur traustum böndum. Brúnagerði var heimili ltans alla stund, þótt atvik- in höguðu því svo, að hann gæti sjaldnast dvalið J>ar og orka hans eyddist í Jjágtt annarrar moldar og þjönusta hans væri Jtráfalt látin vandalausum mönnum í té. Þegar Halldór fór frá Fjósatungu var hann einn vetur starfandi á Hólum í Hjaltadal, en hvarf svo aftur' lieim í dalinn sinn og var heima í Brúnagerði til vors 1947, að Jtau systkinin brugðu búi að for- eldrum sínum látnum. Eftir J>að vann Halldór hjá ýmum hin fjctl- þættustu og sundurleitustu störf, en var lengst af í dalnum, að und- anskildum einttm vetri, er hann yar í Vestmannaeyjum. Svo margir sóttust eftir vinnu hans á þessum árum, að liann hafði stundum varla við að svara Jseim beiðnum, sem honurn bárust. Menn leituðu svo fast eftir liðveizlu hans vegna [>ess, hversu farsæll og fjölhæfur starfs- maður hann var, en líka af Jtví, að Skapgerð hans og eðlisfar var með J>eim ltætti, að hiri mesta heimilis- bót var að honum, hvar sem hann dvaldist. Reynslan sýndi, að þeir, sem einu sinni höfðu notið verka hans og félagsskapar, óskuðu eftir því aftur og aftur, og vildu hafa hann sem lengst á heimili sínu. Þó að Halldór hefði sjaldnast nokkra fasta vinnu á þessum árum og færi Jjví víða um, eftir því sem óskir vísuðu á og verk féllu til, var hann stundum langdvölum á sama stað, en Jxt einkum á einurn bæ, Snæbjarnarstöðum. Húsráðendttm þar rétti hann löngum hlýja hönd, ef nauösyn bar til, og reyndist Jteim i hvívetna hinn sanni drengur. Varð hann þeirii Jtannig hugljúfur vinur, sem J>eir munu ætíð ntinnast með hugheilli Jtiikk. Og við [>átta- skilin, sem nú eru orðin, ínundu þeir óska, að vinarkveðja, helguð þeirri Jx'ikk, mætti berast til hans yfir djúpjð breiða. Að vissu leyti mun J>að hafa verið Halldóri mikil gleði og upp- örvun, að finna hið örugga traust, er til ltans var borið, og hlýhug hinna mörgu, sem óskuðu eftir ná- lægð hans og liðveizlu. Einnig mun hanri hafa nptið þess, að frjálsræði lians gjörði ltonum oft mögulegt að rétta fram hlýja og styrka ltönd, þar sem [>ess var brýn J>örf. En hins vegar mun hann tíðum hafa saknað Jress, að hafa ekki fast land undir fótum, að eiga sér ekki öruggan samastað, þar sem hann gæti beint hæfileikum sínum og viljastyrk að ákveðnu marki, og síðustu árin mun hann hafa verið farinn að Jtreytast á því að fara á milli manna og vinna sitt verkið í hvert sinn. Áreiðanlega var það rnikill skaði, að Halldóri auðnaðist aldrei að verða sjálfstæður bóndi, þar sem hæfileikar hans, einstaklingsfram- fak og umbótahugur hefðu fcngið að njóta stn ójtvingað. Efalaust mundi bæði býli hans og bú hafa borið hónum fagurt vitni. Halldór var að eðlisfari hagur maður, en lítil rækt var lögð við þá gáfu, svo að hennar gætti aldrei sem skyldi i lífi hans. En alla stund hafði hann ánægju af smíðavinnu og öðru því, er laut að byggingarframkvæmdum og stundaði talsvert þess liáttar stcörf hin síðari ár. Halldór var hneigður fyrir ræktun jarðar og undi sér vel að starfi. úti í ríki hinnar frjálsu náttúru. Fjármaður var hann ágætur, láginn og athug- itll ög ævakandi yfir hjctrð sinni, enda mikill dýravinur. Minntist hann J>ess oft, hversu mikla ánaégju ltann hcfði jafnan af J>uí að um- gangast húsdýrin, og hverstt mikils þeir færu á mis, sem ckki nytu slíks eða legðu sig eftir }>ví. Halldór var, eins og áður gctur, mjög fjölhæfur í starfi. Sigra sína á vettvangi dagsins vann hann ekki með áhlattpi, upphrópunum né nokkurri annarri yfirborðsmennsku heldttr með lægni og háttvísi og Jtolgæði Jtess örugga vilja, er aldr- ei lét bugast. Stilltur og öruggur stefndi hann ákveðið að settu marki. Og hann missti ekki riiarks, Jtví að hugur og hönd fylgdust að. Allt var vandlega hugsað í upp- ltafi og svo virtist, sem ekkert hand- tak færi til ónýtis. Halldór var maður félagslyndur og jafnaðarlega glaður og ræðinn og naut þess vel að vera í glöðttm góðvinahppi. Hann hafði næmt auga fyrir hinum björtu hliðum lífsins og því, sem varð til Jtess að vekja bros á vörum. Sámt átti al- varan dýpsta strenginn í brjósti hans. Flann var háttpriiður maður, hugarstyrkur og æðrulaus. Halldcir átti ríka lund en glaða og hlýja og svo vel þjálfaða, að sjaldan sást honum bregða, livern- ig sent öldur atvika og örlaga risu og féllu umhverfis hann. Gilti Jretta jafnt í einkalífi hans sem í sam- skiptum hans við alla }>á, er hann mætti og átti leið með. Hann var í öllu hinn prúði drengur og ljúfi og góði samverkamaöur, — einn þeirra manna, sem auka ylinn og birtuna, hvar sem J>eir fara. Slík- um manni er nú á bak að sjá. Og er vegirnir skiljast þannig, falla kveðjutárin, helguð ltlýrri J>ökk, eins og krans yfir livíluna hans hinztu. í ljósaskiptum áramótanjia var leið hans lögð þangað, sem „cilífð- in breiðir út jaðminn sinn cljúpa", I þeim heimi, þar sem „enginn telur ár og aldrei falla nokkur harmatár, mun herra lífsins, hjartans faðir vor úr hausti tímans gjöra eilíft vor.“ Þar mun hlutur trúrra þjóna verða gjörðum veglegur, og ástvinir tengjast þeint böndutn, sem aldrei slitna. En hér í tímaiiunt geymist minningin um hugljúfan mann — minning, sem mild birtá hyílir yfir. Jórunn Ólafsdóttir> Sörlastöðum. ■ NÝKOMIÐ: Amerískai* barnaúlpur L á g t v er ð,.. Verzl. LÖNDON íbúð óskast 2—4 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Afgr. vísar á. Sokkaviðgerðarvél, lítið notuð, til sölu. Upplýsingar í Brekkug. 1 B. Armbandsúr fundið. Afgr. v.sar á. Baniíivagn sem nýr, til sölu. A fgr. visar á. Stálka óskast í sveit nú þegar. Má hafa barn með sér. A. v. á„ 4. jan. 1953. Konráð Vilhjálmsson. - Minníngarorð -

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.