Dagur - 21.01.1953, Síða 7

Dagur - 21.01.1953, Síða 7
Miðvikudaginn 21. janúar 1953 D A G U R 7 Góð afkoma ríkissjóðs er utidir- siaða veimegunar almennings Brsyif fjármálasfjórn undir forusfu Eysfeins Jónssonar Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð tók Eysteinn Jónsson við embætti fjármálaráðherra. Sjálf- stæðisflokkurinn hafði lagt til fjármálaráðherra áratuginn á undan, að undanteknum þeim tnna, sem utanþingsstjórn Björns Þórðarsonar saí, árin 1942—1944. Þegar núverandi stjórn tók við völdum var hagur ríkissjóðs vægast sagt mjög bágur. Verð- bætur til höfuðatvinnuvega þjóð- arinnar námu milljónatugum og hækkuðu stórkostlega með hverju árinu. Ríkissjóður safnaði skuldum og ábyrgðum í vaxandi mæli. En með nýjum herrum komu nýir siðir. Fjármálaráð- herra tók upp allt önnur og betfi vinnubrögð en fyrirrennarar hans. Sú venja hafði t. d. mynd- ast, að oft var liðið talsvert fram á það ár, sem fjárlög áttu að gilda fyrir, áður en þau voru afgreidd Stafaði það af því, hve seint fjár- málaráðherra lagði fram fjárlaga- frumvarp og einnig hve illa það var undirbúið. Síðan núverandi fjármálaj,'áðher,i’3 tók við hefur fjárlagaírumvarp ætíð verið lagt frani''serii þin'gskjal nr. 1. Einnig hafa fjál'IögiH ávallt verið af- grcidd greiðsluhallalaus. Má full- yrða, að ,-hefði verkfallið ekki komið til, hefðu . fjárlögin. verið afgfreidd fyrir áramót eins og venja hefur verið. Tolla- eða skaííalöggjöf hefur ekki breytzt til hækkunar. Það er óhagganleg staðreynd, að núverandi ríkisstjórn hefur tæki á okkar mælikvarða. Má fullyrða, að erfitt eða ómögulegt hefði verði að afla erlends láns- fjár, hefði ríkissjóður verið rek- inn með halla. Aðrar verklegar framkvæmdir. Það, sem áunnist hefur fyrir alþýðu manna, vegna stefnu- breytingar ríkisstjórnai'innar í fjármálum, er auk stórfram- kvæmdanna ýmsar verklegar framkvæmdir um allt land. Rík- issjóður hefur innt af höndum stóraukin framlög til fram- kvæmda, svo sem til ræktunar og húsbygginga. Eins og áður er minnst á hefur hallalaUs ríkisbú- skapur opnað okkur aðgang að Alþjóðabankanum. Auk fjár til virkjananna og áburðarverksmiðj unnar hefur og fengist fjármagn til fjárfestingar í landbúnaðinum. Þá voru togararnir 10, sem búið var að festa kaup á, áður en þessi ríkisstjórn tók við völdum, leyst- ir út og fengnir til landsins. Er enginn vafi á, að þurft hefði að selja þá erlendis, hefði ríkissjóð- ur ekki haft aukin fjárráð frá því sem áður var. Vöruskortur með hallarekstri. . Vegna þess, að ríkisst'jórnin hefur með breyttri stefnu stefnt að auknu jafnvægi í þjóðarbú- skapnum, m. a. með hallalausum ríkisbúskap, lagði Greiðslu- bandalag Evrópu fram 4% millj. dollara (73 millj. ísl. kr.) sem gjafafé til að stuðla að frjálsri verzlun. Mssiieskir læknar lofaSir - síðan ákærðir Vín, 15. jan. — Árið 1947 tií- kynnti PRAVDA, málgagn rússneska kommúnistafiokks - ins, að Lcninorðan hefði verið veitt Ineknímim Miron Scmm- onovicli Vovis fyrir mjög lof- samlegt starf í þágu læknavís- indanna á stríðsárunum. Hinn 27. fcbruar árið 1952 birti Pravda svipaða yfirlýsingu: „Á 70. afmælisdegi sínum var Vladimir Nikitch Vinogradov heiðraður ir.eð Leninorðunni' fyrir frábæran árangur á sviði hagkvæmfa læknavísinda og þann íiiikla skerf, sem hann hefur átt í þróun rússneskra læknavisinda undír stjórn Stalins.“ Síðasiliðinn þriðjudag tilkynnti Pravda, að M. S Vovis og V. N. Vincgradov hefðu verið ákærð- ír fyrir morð á sjúklingi síituni, Andvei Zhdanov, sem var með- limur liins valdamkila Polítihurö, eða æðsta ráðs Sovétríkjanna. Blpðið kallaði víBindamenn þessa ..mannleysur, sem hyldu sig á balt við grímu vísindannn.“ Fjölsótt skemmti- samkoma Þriðjudaginn 6. þ. m. (þrett- ánda í jólum) hélt Framsóknar- félag Húsavíkur skemmtisam- komu fyrir félaga sína og gesti þeirra. Ræður fluttu þeir Karl Kristjánsson álþingismaðui' og Jónas Jónsson skólastjóri frá Brekknakoti, auk þess las Karl upp lausavísur eftir Kristján Ola- son, sem ekki gat sótt samkorn- una vegna lasleika. Tveir ungir menn úr Reykjadal, Stefán Þ. Jónsson frá Ondólfsstöðum og Rráðsljórnar- Waihfngton, 14. jan. — Sain- band iönverkamanna í Banda- ríkjunum (CIO) hefur lýst því yfir, að með handtöku 9 lækna og ásÖktmum g'égn þeim um a'5 hafa váláið dattða háítsettra forvígis- nianna korhmúnista, hafi stjórn Ráesfjórnarfíkjánna gerzt sek uíu' OisSknir gegn Gyðingum. Alláh S. Haywocd, varáforseti CiO-sambandsins lét þess getið, að ,,sú mikla áherzla, sem Sovét- foringiarnir leggi á Gyðingaætt- erni þéssara fórnardýra, sýni hvað hvað hér liggi á bak við. Þetta eru sömu Gyðingaofsókn- irnar og Kitler framdi cg Stalin hefur nú hafið á nýjan leik;“ Yfirlýsing Haýwoods: kom út sköfnmu eftir að Tass-fréitastof- an rússnéska tilkynnti opinber- lega, að 9 rússneskir læknar hafi verið handteknir,sakaðirummorð tveggja rússneskra forvígismanna og banatilræði við aðra forystu- menn kommúnista. Þessir 9 læknar, sem fleStir eru Gyðingar, voru sakaðir um að hafa gefið rangar sjúkdómslýs- ingar og beitt röngum íækninga- aSferðum. Voru þeir sér í lagi akærðir fyrir dauða Andrei A. Zadhanov, sem var einn æðsti meðlimur Politiburo allt þar til hann lézt á árinu 1948, og Ale- xanders S. Scherbakov, sém var foringi framkvæmdaráðs rúss- neska hersins og dó árið 1945. Haywood sagði ennfremur, að V.hinn siðprenntaði heimur og verkalýður lýðræðislancíanna fylltist viðbjóði við þessar hlá- legu ásakanir og mótmæliti ein- dregið þessu mannúðarleysi og ofsóknarbrjálæði einræðisför- ingjanna. Hin frjálsu vei'kalýðs- samtök lýðræðislandanna ganga á undan í því að mótmæla slíku óréttlæti og augsýnilegum kyn- þáttaofsóknum Sovétstjórnarinn- ar. En verkalýðsfélög Rússlands munu ekki láta á sér bæra, því að þau eru vefkfæri í höndum kommúnistaflokksins og ríkisins. Ef þau töluðu rödd meðlima sinna og segðu álit þeirra, myndu ein- ræðisherrarnir fljótlega kasta forystumönnum þeirra í fang- elsi.“ Og að lokum bætti Haywood við: „Þeir Rússar, sem véfengja réttlæti þes'sarar ákæru, hafa ekkert málgagn til að birta mót- mæli sín í. En hvarvetna í hinum frjálsa heimi munu menn ekki liggja á liði sínu. Við mótmælum állii', við fordæmum það stjórnar- fyi'irkomulag, sem rænir þegna sína frelsi þeirra og réttindum. Við lýsum yfir samúð okkar með hinni þrautpíndu þjóð, hvort héldur það eru Gyðingar eða ekki, sem þjást undir oki kómm- únistastjórnarinnar. Við ljáum lið okkar þeim, sem stuðla að þróun lýðræðis, en það er takmark allra heilbrigðra manna, hvort sem þeir hafa tækifæri til að láta þá skoðun sína opinberlega í ljóá eða ékki.“K> m< ‘ ■ inkennilegf ijósfyrirbæri sási frá Ijörnum í Eyjafirði í s. I. viku náð góðum árangri um fjái'hags- afkomu ríkjssjóðs, miðað við hin- af örðúgustu aðstæður, án þess að skattalöggjöf eða tollalöggjöf hafi verið breytt til hækkunar. Því er mjög á lofti haldið, að söluskatturinn ætti að falla niður vegna þess að hann hafi í upp- hafi verið lagður á til að mæta verðbótum ríkissjóðs til fram- leiðshmnar. En á daginn kom, að hann var alls ekki til þess notað- ur, heldur til að mæta halla- rekstri ríkissjóðs. Þær vonir, sem menn höfðu gert sér, urðu því að engu, þegar málið hafði verið rannsakað. — Stjórnarandstæð- ingar halda því sífellt fram, að tollar og skattar hafi verið hækk- aðir, án þess að geta bent á hverjar þær hækkanir hafi verið, nema þá að kalla það hækkanir, sem nemur fleiri krónum vegna lækkunar krónunnar. Stórframkvæindirnar. Vegna breyttrar fjármálastefnu hefur reynzt kleyft að afla fjár- magns til stórkostlegri opinberra framkvæmda, en áður eru dæmi til í sögu landsins. Viðbótarvirkj- anir Sogs og Laxár eru undir- stöðuframkvæmdii', sem vænt- anlega eiga eftir að efla atvinnu- líf landsins meira en nokkuð ann- að. Þá er áburðarverksmiðjan, sem verður að teljast risáfyrir- Með óbreyttri fjármálastjórn hefði þettá aldrei komið til mála og byggjum við því áfram við vöruskortinn, svartan mai'kað og misrétti í verzlunarmálum, hefði afkoma ríkissjóðs verið vonlaus, eða rekið á reiðanum. Ályktun. Af þessum fáu línum hér að framan ætti hverju mannsbarni að vera ljóst, hverja úrslitaþýð- ingu það h efm' fyrir afkomu allra, að rekinn sé hallalaus rík- isbúskapur. Það væru fullkomin fjörráð við alþýðu landsins, ef ríkissjóður yrði sviptur svo tekj- um, að hann kæmist í óreiðu. Fyrir það fyrsta myndi þegar dragast saman verklegar fram- kvæmdir í landinu og í annan stað lokast möguleikar fyrir að veita erlendu fjármagni inn í landið til framkvæmda, eins og gert hefur verið í tíð núverandi ríkisstjórnar. Kommúnistar vita og skilja manna bezt, hverja þýðingu hallalaus ríkisbúskapur hefur. Þess vegna töluðu þeir um smánarboð ríkisstjórnarinnar, þegar hún hlutaðist til um, að sáttatillaga yrði lögð fram. Kommúnistar kröfðust almennra kauphækkana, vitandi vits, að slíka myndi leiða til hærra verð- lags og því engum að gagni verða, nema þeim sjálfum í viðleitni Egill Jónasson, Helgastöðum, sungu einsöng og tvísöng með undirleik Páls H. Jónssonar á Laugum. Þrjár ungar stúlkur úr Reykjahverfi, Ragnheiður og Þuríðui', dætur Jóns Þórarins- sonar bónda í Skörðum, og María, dóttir Atla Baldvinssonar bónda á Hveravöllum, sungu með gítar- undirleik. Allar voru þessar stúlkur klæddar íslenzkum bún- ingi. Eftir að dagskráratriðum auk, var stiginn dans langt. fram á nótt. Húsfyllir var og fór skemmtun þessi hið bezta fram. þeirra til að skapa hér öngþveiti og upplaush, sem þeir álíta æski- legan járðveg til framgangs stefnu sinni. Sem betur fór varð miðlunar- tillaga sáttanefndarinnar, sem ríkisstjórnin hafði hlutast til um að yrði lögð fram, samþykkt. Kommúnistar voru Svo sein- heppnir, að á sama tíma sem Þjóðviljinn kallaði sáttatillöguna „smánarboð ríkisstjórnarinnar" gengu fulltrúar þeirra að smán- arboðinu! En nú er eftir að afgreiða fjár- lögin. Verður það áreiðanlega ekki létt verk. En vonandi tekst ríkisstjórninni að afgreiða þau tekjuhallalaus. Fyrra mánudagskvöld, 12. jan. sl„ sá heimilisfólkið á Tjörnum í Eyjaíirði einkennilegt ljósfyrir- bæri, eldhnött, sem bláa rák Iagði aftur úr. Sást fyiirbæiiö mjcg greinilega. Bóndinn á Tjörnum, Gunnar V. Jónsson, skýrir blað- inu svo frá þessum atburði: — Það mun hafá verið þegaf klukkan átti eftir fáar mínútur í sjö — mánudagskvöldið 12. janú- af. — Við feðgarnir sátum brír saman í vesturherbergi íbú'ðar- hússins og töluðum saman í myrkrinu og hirtum því ekki um að draga fyrir gluggann. Sáurn við þá skyndilega hvar eldhnött- ur fór með feikna hraða suðuf hiaðið Qg fylgdi honum ghýr mik- ili; Virtist okkur hann fará sem svaraði 10 m. frá húsinu og svífa rétt yfir símalínuna. — Hnöttur þessi virtist vera sem svaraði 1 m. í þvermál og dró hann á eftir sér bláleitan hala um tvo metra á lengd. Hali þessi smá mjókkaði aftur og flugu eldneistar aftur úr honum, en kulnuðu út jafnóðum. Birtan af hnettinum lýsti upp herbergið, svo að albjai't varð í því. Það skipti svo engum togufh að hnötturinn var horfinn suður fyrir hús. Leit eg út í gluggann á e.ftir honum, en sá ekkert. Jón sonur minn hljóp út en Hreinn fór í suðurgluggann á stofunni, en hvorugur þeirra sá neitt frek- ar. Stúlkurnar, sem voru inni í eldhúsinu þegar þetta skeði, komu nú fram til okkar og spurðu hvaða hávaði þetta hefði verið úti áðan. Höfðu þær ekkert séð, vegna þess að dregið var fyr- ir eldhússgluggann, en þytinn af hnettinum heyrðu þær, þrátt fyr- ir það, að mikill hávaði var inni hjá þeim. Geta má þess að logn var og lágskýjað þegar þetta skeði. — Ekki hefur blaðið fregnir af því, að fyrh'bæri þetta hafi sést víðar í Eyjafirði. WASHINGTON: 1 nóvtm- bermúnuði sl. reyndist meðal- tal vikulauna verksmiðju- fólks í Bandaríkjunum all- miklu hærra en það hcfur áð- ur verið, eða 70 dollarai' og 66 sent á viku, sem samsvarar 1.130 krónum íslenzkum. Töl- ur þessar voru nýlega birtar af skrifstofu stjórnarinnar, sem fjallar mn hagskýrslur í sam- bandi við vinnu og fram- leiðslu. Þær vcrksWiiðjur, sem náðu inestum árangri í af- köstum, höfðu að jafnáðí lengstu vinnuvikurnar, eða að meðaltali 41.2 klst. á viku hverri. Hefur svo verið alla jafna síðan síðustu heimsstyrj- öld lauk. En jafnan greiddu verksmiðjur þessar hærri vinnulaun en áður til 13.5 milljón starfsmánna.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.