Dagur - 21.01.1953, Blaðsíða 12
12
D A G U R
Miðvikudaginn 21. janúar 1953
Skrifstofustúlka óskast
Þarf að kunna vélritun og geta unnið sjálfstætt. Eigin-
handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun
og þjálfun í starfi, ásamt kaupkröfu, sendist á afgr.
blaðsins, merkt „Framtíðar atvinna“, fyrir næstu mán-
aðamót.
iiiiiiimiiiiiiiiuii
iiiiiiiiiiiiiiiiui 11111111111111111111111 lllllllllllllllllll■ll■ll■ll■ll■■llll•l iii iii iiimiiiiiiiiiimiiii;
Þcir, sem eiga
HOWER-þvöttavélar
í pöntun, tali við mig sem fyrst.
Verzl. LONDON
Eyþór H. Tómasson.
iiiiiiiiiiiiiiiiftiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
i ■ i ■ 111 ■ 11 ■ 1111111
'I
B. T. H. þvottavélar
og strauvélar
Afborganir
Véla- og varahlutadeild.
Philips Ijóslækninga-lampar
infrarauðir
Verð kr. 283.00
1 Véla- og varahluladeild.
iii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111iiiniiiiiiiiiiiih...........
1111111111111111
Rayon-gaberdine
Svart, 140 cm. breitt,
á kr. 65.00 pr. m.
Vefnaðarvörudeild.
11111111111111111111111111111111111
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll•lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll•lll•■
Útlent
^auðkál
Lækkað verð.
Kjötbúð KEA
og útibú.
Til sölu
Rafmagnsplata með ofni
og potti. Stór gítar i kassa
Húfuhólkur úr gulli o. fl.
Upplýsingar i sima 1754
Ný kjólföt
til sölu. Tækifærisverð.
GUFUPRESSAN
Skipagötu.
Dönsk og norsk blöð,
frá árinu 1952, seld í dag
og næstu daga á aðeins
kr. 1.00 stk.
Bókaverzl. EDDA h.f.
Dagbækur,
með almanaki, kr. 18.50,
og vasaalmanök á 10.00.
Bókaverzl. EDDA h.f.
Kúlupennar
á kr. 7.50.
FYLLINGAR kr. 3.00.
Bókaverzl. EDDA h.f.
Kaffistell
12 manna
Járn- og gtervörudeild.
Lindström Verkfæri
Siðubitar
Flatkjöftur
Klíptengur
Beygitengur
Bílatengur
Naglbítar
Járn- og glervörudeild
Steinborar
14"-3//
Sagarhjól
20, 25 og 35 cm
Bakkasagir
40 cm
Jám- og glervörudeild.
Aðalfundir Framsóknarfélaganna
í Eyjafjarðarsýslu
Rætt um stjórnmálaviðhorfið - kjörnir
fulltrúar á flokksjiing
Framsóknarfélögin í nokkrum
hreppum Eyjafjarðarsýslu hafa
haldið aðalfundi sína í þessum
mánuði. Blaðið hefur fregnir af
þessum fundum :
Öngulsstaðahreppur.
Aðalfundur Framsóknarfélags-
ins þar var haldinn að Laugalandi
7. janúar sl. og var þar mættur
Bernharð Stefánsson alþm., sem
flutti ýtarlegt erindi um stjórn-
málaviðhorfið. í stjórn voru
kjörnir: Kristinn Sigmundsson,
Arnarhóli, form., Björn Jóhanns-
son, Laugalandi, ritari, og Garð-
ar Halldórsson, Rifkelsstöðum,
gjaldkeri. Garðar Halldórsson
var kjörinn fulltrúi á flokksþing.
Hrafnagilshreppur.
Aðalfundur félagsins þar var
haldinn að Hrafnagili 8. janúar sl.
og mættu þar þeir Bernharð
Stefánsson alþm. og Tómas Árna-
son lögfr. og fluttu erindi. í stjóm
voru kjörnir: Halldór Guðlaugs-
son; Hvammi, form., Ketill Guð-
jónsson, Finnastöðum, gjaldkeri,
Ragnar Davíðsson, Grund, ritari.
Fulltrúi á flokksþing var kjörinn
Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafna-
gili.
Saurbæjarhreppur.
Aðalfundur Framsóknarfélags-
ins þar var haldinn að Saurbæ 9.
jan. sl. Mætti þar Tómas Árna-
son lögfr. og flutti erindi um
stjórnmálaviðhorfið. í'stjórn voru
kjörnir: Jóhann Valdimarsson,
Möðruvöllum, form., Jón Hjálm-
arsson; Villingadalð ritari, Daníel
Pálmason, Núpufelli, gjaldkeri,
meðstjórnendur eru Benedikt
Júlíusson, Hvassafelli, og Daníel
Sveinbjarnarson í Saurbæ.
Dalvík.
Aðalfundur félagsins var hald-
inn 18. þ. m. í Dalvík og flutti
Tómas Árnason lögfr. þar erindi
um stjórnmálaviðhorfið. f stjórn
voru kjörnir: Jón Jónsson,
Böggvisstöðum, form., Steingrím-
ur Bernharðssoty Dalvík, ritari,
og Sveinn Jóhannsson, Dalvík,
gjaldkeri. f fulltrúaráð voru
kjörnir, auk stjórnarinnar: Bald-
vin Jóhannsson, form., Stefán
Hallgrímsson, ritari, Magnús
Jónsson, Jón Sigurðsson, Halldór
Gunnlaugsson ,og Aðalsteinn
Óskarsson. Fulltrúi á flokksþing
var kjörinn Jón Jónsson á Böggv-
isstöðum, en til vara Magnús
Jónsson.
Á þessum fundi tókust fjörug-
ar umræður um stjórnmálavið-
horfið í kosningabaráttu þeirri,
sem í hönd fer. Voru menn á einu
máli um að fyrir hendi væru rök-
studdar vonir um að Framsókn-
arflokknum tækist nú að vinna
bæði sætin í Eyjafjarðarsýslu. —
Samþykkti fundurinn einróma
eftirfarandi ályktun:
„Aðalfundur Framsóknarfélags
Dalvíkur, háldfntí‘18. játíúar 1953,
lýsir eindregið ánægju sinni með
framboð flokksins til væntanlegra
Alþingiskosninga á . komandi
vori.“
Sendið blaðinu fregnir af
flokksstarfinu.
Blaðið hefuj,. .ekki _fregnir a£
fleiri fundum í héraðinuv en það
beinir þeirri eindregnu áskorutí
til ritara félagantía, að þeir sendi
blaðinu fregnir af fundum félag-
anna og aðrar fregnjr af, flokks-
starfinu, eftir því sem ástæðá
þykir til.
Til sölu:
3 Ford felgur 18 tommu,
1 Fyrirdráttarnet 65 faðma
langtr, Árabátur, U/2 tonns
trillubátur vélarlaus.
SÍMJ 1218
Maðurinn minn,
FRIÐJÓN S. AXFJÖRÐ, byggingameistari,
f
er lézt í Landsspítalanum 14. þ. m., verður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju fimmtudaginn 22. janúar kl. 1.30 e. h.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Rannveig Jónatansdóttir.
■BBOMIMMB——BHW—maiTIIMlKaa—
Frá Heimilsiðnaðarfélagi NorðuiTands
Sauma- og bókbandsnámskeið liefst í yinnustofu
Heimilisiðnaðarfélags Norðurlands, Brekkug. 3,
ÁriCuréýri, föstudaginn 30. janúar n. k.
Mánaðarnámskeið í bókbandi. Námsgjald kr. 300.00.
Hálfsmánaðar-námskeið í kven-
Námsgjald kr. 100.00.
og. barnaiatasaum. <
Símar 1488 og 1026.
STJÓRNIN.