Dagur - 21.01.1953, Page 13

Dagur - 21.01.1953, Page 13
Miðvikudaginn 21. janúar 1953 D A G U R 13 Gunnlaugur Stefánsson ættfræðingur, lengi bóndi í Vest- ari-Krókum, dáinn á níræðisaldri 1952. Gunnlaugur Stefánson var Ey- firðingur að ætt og uppruna. — Faðir hans var náfrændi Stefáns föður Guðmundar, föður St. G. Stephanssonar. Móðurætt Gunn- laugs er rakin þannig: Gunn- laugur Stefánss., Guðnin Sigurð- ardóttir, Björk í Sölvadaþ Guð- rún Gunnlaugsdóttir, Þormóðs- stöðum, Eyjaf., Gunnlaugur Halldórsson, Halldór Grímsson á Guðrúnarstöðum, Eyjaf., Gunn- vör Halldórsdóttir, Teigi, Eyjaf., Björg Gunnlaugsdóttir, Gunn- laugur lögréttumaður Egilsson, Miklagarði, Eyjaf., Egill yngri, lögsagnari, Jónsson, Geitaskarði í HúnaV.s., Jón sýslum. Egilsson, Geitaskatði, Egill eldri, sýslu- maður, Jónsson, Geitaskarði, Jón sýslumaður Einarsson, Geita- skarði, Einar, sýslum., Oddsson. Kona Jóns Einarss., og móðir Egils eldra, var Kristín, dóttir Gottskálks Nikulássonar, biskups á Hólum. Kona Gunnlaugs lögréttum. í Miklagarði var Guðrún Ólafsd. hónda í Gnúpufelli, Jónssonar prests í Laufósi, Sigurðssonar, Jónssonar prests í Laufási, Finn- bogasonar lögm. í Ási í Keldu- hverfi, Jónssonar officialis á Grenjaðarstað, Maríuskálds, Páls sonar. Móðir Finnboga lögmanns var Þórunn dóttir Finnboga gamla í A^i.Jónsgpnar langs þar Bjarnwspn^r,....,,, . Gunnlaugur Stefánsson bjó lengi í ' Vestárí-Krókum Fnjóskadal. Klerkar skrá þig „héðan heim' í himinsréttar-bókum. En jafnt þífverður’gtiðs í géihi „Gunnlaugur í Krókum“. Ðró þig ei til fengs né fjár föðurtúna-bandiði iii; -Eins;iyar þé>r, «en>;, klakaklár, kæ.rast,. h.einja Jan^ið,. Gfuhaf fáá,'‘gæfari féit gefizt' þreyttiim kairli. En sú með þérrisauðaleit sveif í Krókafjalli. - VIÐ ÁRAMÓTIN (Framhald af 4. síðu). ofbeldi, og hafi oft verið nauðugur sá kostur einn, þá er því þó svo varið, að menn eru ekki það mikið aumari en önnur dýr, að þeir ekki snúist til varnar. Mannfjöldinn við Hólmsá, njósnarkerfið mikla, sem vegfarendúr komu á fót kringum Reykjavík o. m. fl. sýnir, hvert stefnir hér eins og alls staðar þar sem ríkið heldu ekki uppi lögum og rétti. Við þurfum ekki að sækja vitneskju um þetta lengra en í okk- ar eigin raunasögu. I fræðum kommúnista er til- gangur verkfalla ekki að vera með- al til kjarabóta. Þau eru til þess að gera þjóðfélagið óstarfhæft og þau eru herskóli þeirra, æfingar í að nota handaflið við lokamarkið mikla, þar sem það á að ráða úr- slitum. Norðurlönd og raunar öll lýðræðislönd hafa vald til að halda Bundu þig í báða skó — blessuðu návist karlsins — í klæði af urtum, eða af snjó, „Auðar-brekkur“ fjallsins. Þar í fjár- og hulduhól hefur þú safnað baugum við tuttugu og átta sumra sól — séð með skyggnum augum. Af eyðidalsins auði og ró áttir þú sjóði vísa — gegnum fjúk í grænan skóg gekkst til fræðidísa. Leynd við fallin lauf og börk, lágt við grafir hljóðar, grófstu upp andans ættamörk okkar dreifðu þjóðar. Inni í þinna orða byggð ísland bjó að sínu. Fræðavald og vinatryggð vóx í minni þínu. Enni, brún — og augu með -— eldi af römum bókum, orðakyngi, greip o'g geð Gunnlaugs „þeima í Krókum“. Fyrir íslenzkt eðli manns — eftir veðrin hörðu — þig mun glaðúr guð' vors iands geyma á hirnni -r- og jörðu Helgi Jónsson EYFIRZKIR ÞÆTTIR Nokkur orð um veðurfar og fleira á þessari öld Eftir JÓN JÓNSSON á Skjaldarstöðum . Oft þefur. mjg langað til að rifja upp og skýra frá nokkrum .atriðum viðvíkjandi veðurfari, einkum harðindurn á líðandi öld. Undanfarin 4 ár hafa af mörgum verið talin hai'ðindaár og jafnvel ‘ lík að veðráttu árunum um og eftir 1880. En þar finnst mér ólíku ' saman jafnað, því að undanfarin ár hefur enginn hafís verið hér 'rivið land og greiðar siglingar umhverfis landið. — Það skal tekið fram, að' fíásagnir þær, er hér koma fram, eiga aðallega við inn- *sveitir Eyjafjarðar. og eru mest úr eigin reynslu minni. Má vera, •.að einhverjir telji þetta karlaraup, og læt eg mér það vel líka, því •að eg er víst að komast á raupsaldurinn. ■ Síðastliðhnr yetur var frekar góður fram um hátíðir. Þá versn- aði veðrátta mikið, sérstaklega var stormasamt, einkum 5. janúar. Þá gerði afspýrnui'ök, sem mörgum mun í fersku minni. Urðu þá margir skaðai’ hér um sveitir á húsum og heyjum, bæði í Öxna- dal og Þelamork, iþótt þess væri lítt getið í blöðum1 ,og útvarpi. Fékk eg talsvert að kenna á því veðri sjálfur. Skaðaveður fyrr og síðar. Laugardaginn 5. janúar var veðurútlit ískyggilegt og stóð loft- vog afarilla. En færi var gott, svo að eg fór niður að Krossastöðum á Þelamörk með bíl þeim, sem flytur mjólk úr Öxnadal til Akur- eyrar. Tekur bíll sá mjólk á Þelamörk að Steðja. Eg hélt að Krossastöðum og bað bílstjórann að taka mig í baka- leiðinni á Steðja, gerði ráð fyrir að ganga þann spöl, sem nemui* tveim bæjarleiðum. Tafði eg á Krossastöðum til kl. 4 e.’h. Var þá komið ofsaveður með rigningu af suðvestan. Eg vildi halda áætlun :;og lagði af staðjþótt heimamönnum fyndist ekki farandi móti slíku : .ýgðri.. Láp.aði Pgtur bóndi mér .stej'kan staf. og. hélt eg svo leið mína. Ekki vái* viðlit að ganga veginn, því að svó vár’Hváss'f, að eg hrökklaðist út af honum og reyndi að dragast áfram austan við hann. Var þar dálítil fönn og heldur stuðningur við fæturna. Oft hraktist eg nokkur skref til baka, en kom þá fyrir mig stafnum vfr-T' Vi^4- £$r-> í'íS' W- is LOFSÖNGUR Ó, Drottinn, þér sé dýrð um aldir alda, þólt alheims djúþið verði’ ei framar til, og sólir hœtti sina braut. að halda, í sögu timans verði þáttaskil. Ó, Drottinn, þér sé dýrð frá hverju lífi, sem dýrleg máttarhönd þin alheim gaf, að hástól þinum heilög lofgerð svífi og himingeislum Ijóssins borin af. Ó, Drottinn, þér sé dýrð frá öllum hljómum, frá dunum hafs, og brimið gnýr við strönd, frá þrumuhvin og þýðum bcenarómum, frá þeynum, er liann mildur strýkur lönd. Ó, Drottinn, þér sé dýrð i.Jesú Kristi, þinn dýrðarljómi, imynd þin er hann. Að fórna sér hann forðum heiminn gisti og frelsar þér til dýtðar týndan mann. Ó, Drottinn, þér sé dýrð og tign og heiður * og dásernd, uþphefð, lofgerð, þökk og hrós, svo hátt og vilt, sem himinn þinn er breiður, enn Incrra, Irngra' en streymir sólnaljós. Sæmundur G. Jóhannesson. * I I 1 v,c ± d> 1 © t. ± © r t © t f t ¥■ $ | f x t t X © - „HANDRITARÁNIГ (Framhald af 9. síðu). þessum vinnubrögðum kommún- ista innan takmarka. Ef við ekki gerum hið sama, mun oftar og tíðar skapast það ástand, sem nýverið var í okkar þjóð- félagi — og verra þó, því að of- beldismennirnir færast í aukana, ef þeim er boðið tækifærið. -— Og halda menn, að fulltrúar erlendra þjóða veiti ekki þessum atburðum athygli, þó að við látumst ekki sjá þá? Þeir gefa auðvitað stjórnum þjóða sinna nákvæma skýrslu um þessar einkennilegu aðfarir, enda upplýst, að erlend blöð hafa mjög um þetta rætt sem fágæta og frétt- næma atburði. Það er mikið um það rætt og réttilega, að til þess að auka þjóð- artekjur og velmegun manna í þessu landi þurfi fjölþættara at- vinnulíf. Við þurfum að byggja upp margs konar iðriað, meðal ann- ars stóriðnað. Sú leið er okkur þar ein fær, eins og sérhverri smáþjóð, sem er að koma undir sig fótum, að afla sér trausts og þannig fjár- magns frá erlendum þjóðum. Eg fullyrði, að það þarf ekki margar skýrslur til erlendra þjóða,.eins og þær, sem hljóta að hafa verið gefnar um framferðið í síðasta verkfalli til þess að þeir, sem verst vilja, verði ánægðir með það, sem eftir verður af lánstrausti þjóðar- inna r— og því trausti á stjórnar- háttum hér yfireitt, er nú var að byrja að skapast. Vald í þessu þjóðfélagi er óhjá- kvæmilegt að hafa eins og í öðrum lýðfrjálsum löndum. Við íslend- ingar erum ekki fullkomnari menn en þeir, sem önnur nútíma lýðræð- islönd byggja. Vald þjóðarinnar þarf að tryggja gegn ofbeldismönn- um með sérstöku þjóðvarnarliði. Hvernig þessu liði verður háttað, er enn athugunaefni. En sennilega væri hagkvæmast að láta það einn- ig taka í sínar hendur þá-varð- gæzlu að mestu, sem erlent lið annast nú hér á landi. — Lýðræði og frelsi eru viðkvæm- ur gróður, sem ekki dafnar vel til lengdar nema jarðvegurinn sé rétt- læti. Það þurfum við fyrst af öllu aðmuna. Við megum heldur ekki láta naga í sundur ræturnar. -— Lýðræði og frelsi ver sig ekki sjálft gegn of- beldi. Hvort tveggja deyr, þar sem ekki er vald til að vernda það. — fræðimenn hafa, ásamt Dönum, Norðmönnum og Svíum dvalið í háskólasafni Kaupmananhafnar og lagt sinn skerf til þess, að gjöf stofnandans gæti orðið alþjóðleg- unf fræðirannsóknum að sem mestu gagni. Væri safnið geymt á afskekktri ey í Atlantshafi, sem ekki hefur einn einasta hermann sér til varnar, stæði því hætta af sérhverjum þeím, sem á óróatírn- um gæti náð undir sig yfirráðum þess og selt það fyrjr dollara, aul* þess sem það er mjög sennilegt'— og hefúr verið vikið að því af öðrum — að fjárhagsöngþveiti það, sem óstjórn hins íslenzka skríparíkis (karikaturstat) hefur haft í för með sér og mikil- mennskubr j álæði valdhafanna, séu höfujð.orsök hinnar frekjulegu kröfu þeirra um að fá ókeypis í hendur auðseljanlegar danskar eignir. Innanríkispólitískt séð er það aðalatriðið, að eignarréttinum er hér ógnað af botnskoti, sem hefur miklu víðtækari þýðingu vegna þess, að hann átti að vera tryggð- ur á hinn öruggasta hátt. Hvernig geta stjórnmálaflokkar, sem hafa verndun eignarréttarins á stefnu- skrá sinni, fengið af sér að fremja svo freklegt trúnaðai'brot gagn- vart kjósendum sínum, sem hafa kosið þá vegna stjórnmálastefnu, sem þeir berjast nú á móti? Það hefur kvisazt, að ríkis- stjórnin muni leggja fast að ríkis- þingmönnum að beygja sig fyrir íslendingum. Síðast hefur heyrzt, að Hvidberg menntamálarað- herra muni hverfa frá milli- stöðu sinni og leita styrks hjá sósíalistum og róttækum til þess að hafa sem allra bezta aðstöðu að koma fram tilræðinu við Hafnarháskóla og eignarréttinn. Hvað heldur hann, að kjósendur hans muni segja? Hvað hinum konservatíva þjóð- flokk viðvíkur, á hinn mikilsvirti formaður flokksins heimting á því, að flokkur hans fylgi hon- um. Sjónarmið hans er það, að afstaða háskólaráðs eig'i að skera úr. Auðvitað, eignum sínum hlýt- ur hver réttur eigandi að ráða. Ennþá er tími til að láta málið falla niður. En verði nauðsynlegt að bera fram tillögu um synjun málsins til annarrar umi'æðu, ber að vona, að í báðurn deildum rík- isdágsins 'séu menn, sem láti sér ant um virðingu lands síns og rétt. ( t , ,1 . góða og náði mér á strik á ný. Hef eg aldrei átt jafn-erfitt með að verjast falli og í þetta sinn og hef þó verið úti í mörgum þeim stórviðrum, sem hér hafa geisað frá upphafi þessarar aldar. — Eg man vel eftir skaðaveðrinu mikla árið 1900. Vareg þá snáði á fermingaraldri og lengi úti að grjótbera og íj'ötra niður heyin, enda misstum við ekki hey, og litlir skaðar heyja ul*ðu hér í dölum. Mun veðrið hafa verið meira við sjávarsíðuna, því að þar urðu stórfelldir skaðar. á fauk íbúðarhús í Rauðuvík með einhverju af fólki. Þá fuku líka tvær kirkjur í Svarfaðardal,' bæði á Uþsúni óg urðum, og vesturstafn Vallakirkju klofnaði öðrum-megin dyra, en kirkjan rótaðist ekki á grunninum. Við þetta var gert, svo að engin merki sjást þess nú. Kirkjan á Tjörn, sem var nýlega byggð, hallaðist á grUnninum, en það ótrúlega skeði, að hún réttist í norð-austan veðri, sem kom aftur nokkrum vikum seinna. — Jæja. — Þetta er nú orðinn útúrdúr. — Loksins náði eg að Steðja og var þá veðrið lítið eitt farið að lægja. Var komin bleytu,hríð og eg holdvotur og búinn að vera meira en 2 kl.st. þennan sþöl, sem mun vera um tveggja km. leið. Að eg var svona lengi á leiðinni, stafaði nokkuð af því, að eg er orðinn allveill fyri-r þrjósti og varð að taka hvíldir með stuttu millibili til þess áð 'þlása mæðinni. Á Steðja stanzaði eg og bakaði mig við eldstóna unz mjólkurbíllinn kom. Flutti bifreiðartjórinn, Baldur Þorsteinsson, mig fram að Neðsta-Landi, þótt hvasst væri og komin stórhríð að kalla mátti. Eigi að síður gekk mér heimferðin yfir ána slysalaust. En. aldrei hef orðið heimkomu jafn-feginn, sem þetta sinn. Og engir skaðar urðu á húsum né heyjum hjá mér í fárviðri þessu. Veður þetta stóð yfir um 3 sólarhringa Þá stillti til og gerði góðviðri. Annars var nokkur harðindakafli fram um 19. febrúar. Þá gerði ofsahláku og stórregn, gadd reif upp og ár fóru í ofur- vöxt, brutu af sér ísinn og skemmdu engi og girðingar. Eftir þann tíma var ekki jarðbann hér um sveitir og var mikið orðið autt um sumarmál, en langstæðir kuldar um vortímann, er orsökuðu mikið kal, einkum í nýræktum og lítinn grasvöxt frarn eftir sumrinu. Þó varð fyrri sláttur sæmilegur hér í héraðinu með allmörgum undan- tekningum þó, en uppsláttur frekar rýr. Nýting heyja sérstaklega góð, vegna þess að þurrkasamt var. Sérstaklega var síðari hluti sumars góður og víða verið við heyskap fram í októbermánuð. Og það, sem af er liðið vetri með ágætum, svo að vart hefúr fallið snjóí*' í byggðumi : ... ...................... Látum hér staðar numið í bili og bregðum okkur nokkur ár aftur í tímann. (Framhald).

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.