Dagur - 21.01.1953, Qupperneq 15
Miðvikudaginn 21. janúar 1953
D A G U R
15
Hjartanlega pakka ég ykkur öllum, fyrir heimsöknir
gúðar gjáfir og heillaskeyti á fimmtugsafnucli mínu
10. jánuar. — Óska ykkur öllum gœfu og gengis.
JÚLÍUS INGIMA RSSON
bkbKbKhKhKhKbKbKhKhKKHKBKhKbKbkhKhKbkkbKKbKKbKHK
íKhKhKhKhKbKhKBKbKhKbkbKbKbKhKhkhKbKhKhKhKhKhKhJö
Sendi hugheilar bcztu óskir til allra þeirra sem minnt-
ust rnín á 70 ára afmœli mínu 17. f. m. Lifið heil.
BJÖRN ÁRNASON
hbkbkbkbkbkbkhkhkhkhkhkbkbkhkkbkhkbkbkhkbkhkbkbk
1 stk.. 5 hö„ 9,50 sn./mín., 220 v., 3 £asa, mcð rofa.
] stk., 3 hö., 1440 sn./mín., 220 v„ 3'fasa.
1 viftumótor, 1/10 hö„ 1440 sn./mín., 220 v„ 3 fasa.
Guðjón Eymundsson.
Sírni 1048.
nokkur pör af gölluðum skóm
fyrir hálfvirði og minna.
Skódeik!
sinu
kr. kílóið
K
au
11.00 kr. pr. kg.
félag Eyfirðinga
Nýlenduvörudcildin og útibúin.
kr. 28.50 pr. kg.
Kaupfé 1 ag E'yfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibúin.
NÝJA BÍÓ
Fortíð hennar
Amerísk stórmynd frá
BKO, með hinum óvið-
jafnanlegu:
ROBERT MITCHUM
og
AVA GARDNER.
Um helgina: =
Blessuð sértu |
sveitin mín |
\ Myndin er litkvikmynd, i
tekin undir stjórn Walt ]
Disneys, og fléttaðar inn í i
| hana teiknimyndir eftir \
\ hann sjálfan. \
Aðalhlutverk: i
BOBBY DRISCOLL \
BEULAH BONDI.
1111111111111111111111111111111111111111111 ii
vexisr
Kúrennur
Þurrkuð Epli
Sveskjur
Blandaðir ávextir
Rúsínur
m. steinum og steinlausar
Kaupfélag Eyfirðinga
Nýlenduvörudeildin og útibú.
Til nýja sjúkiahússins. Frá
barnastúkunni Áróru nr. 85, Ó1
afsfirði, sent af gæzlumanni,
Petreu A. Jóhannsdóttur, kr.
1000.00. — Með þökkum mótekið.
Guðm. K. Pétursson.
Fyrsta útkall slökkviliðsins síð-
an föst varðgæzla var tekin upp,
var um kl. 21.30 sl. laugardag.
Hafði kviknað í húsinu Strand-
gafa 39, sem er stórt timburhús.
Tókst fljótt að slökkva eldinn og
urðu ekki verulegar skemmdir.
Fólki er bent á að kynna sér
auglýsingu slökkviliðsstjóra (í
blaðinu í dag) um hvernig til-
kynna sk'úli að éldur sé laus.
Frá Heimilisiðnaoarfél. Norð-
urlands. Sauma- og bókbands
námskeið hefst í vinnustofu
Heimilisiðnaðarfélags Norður-
lands, Brekkugötu 3, Akureyri,
föstudaginn 30. janúar næstk. —
Mánaðarnámskeið í bókbandi
Námsgjald kr. 300.00. — Hálfs
mánaðar námskeið í kven- og
barnafatasaum. Námsgjald kr
100.00. — Símar: 1488 og 1026.
Stjórnin.
Alþýðumaðurinn ræðir í gær
kosninguna í Eyjafjarðarsýslu
næsík. sumar, og þó einkum
framboð Framsólcnarflokksins,
og er með ýmsar vangayeltur
sambandi við það, uppfundnar
þar á ritstjomarskrifstofunni
Eyfirðingum mun þykja eitt
skorta aðall. í þessi skrif Braga
upplýsingar um hvort Albýðu
flokkurinn ætlar að senda þeim
Stcfán Jóhann til framboðs
sumar, með trvggingu lands-
- listaröðunar á útgerðinni eins
og síðast.
Látinn er, sl. miðvikudag.
Landsspítlanum, Friðjón Axfjörð
múrarameistari, Bjarkastíg 3 hér
í bæ, tæplega fimmtugur að aldr
Hann var um langt skeið einn af
kunnustu og athafnasömustu
byggingameisturum bæjarins.
Fyrir bæjarstjórnarfund í gær
voru lagðar fram tillögur launa
málanefndar Starfsmannafélag:
Akureyrar um nýja launasam
þykkt fyrir fasta starfsmenn bæj
arins, ennfremur var önnur um
ræða um reglugerð fyrir nýja
íþróttasvæðið við Brekkugötu.
Eyjafjarðará. Á mánudaginn
var undirritaður hér í bænum
samningur í milli Veiðifélag;
Eyjafjarðarar (félags landeig
enda) og Stangveiðifélagsins
Strauma hér í bæ, um leigu
veiðirétti í ánni og vatnasvæði
hennar og um fiskirækt í ánni.
Gildir samningurinn í 10 ár.
Nánar verður frá honum greint
og þessum fyrirætlunum síðar.
Guðsþjónusta í Akureyrar-
kirkju á sunnudaginn kemur kl.
e. h. — Æskulýðsmessa. —
Predikun séra Pétur Sigurgeirs-
son, fyrir altari séra Friðrik J.
Rafnar vígslubiskup. (Messan er
um leið almenn guðsþjónusta
safnaðarins, og er foreldrum bent
að koma með börnum sínum til
kirkjunnar.)
Skógræktarfélag Akureyrar
heldur aðalfund sinn næstk.
sunnudag, 25. jan„ kl. 4 síðdegis
íþróttahúsinu. Venjuleg aðal-
iundarstörf. Kosnir fulltrúar á
aðalfund Skógræktarfélags Eyja-
fjarðar.
Sunnudagaskóii Akureyrar-
ltirkju er á sunnudaginn kemur
kl. 10.30 f. h. — 5—6 árab örn í
kapellunni, 7—13 ára börn í
kirkjunni. — Bekkjastjórar mæti
kl. 10,19 f. h. Öll börn eru vel-
komin. Æskulýðsblaðið kemur
út.
Hjónaefni. Á jóladag birtu trú-
lofun sína ungfrú Arnheiður
Hjartardóttir, verzlunarm., Nes-
veg 50, og Pétur Sigurðsson,
Hjalteyri.
'l/]r bœ
I. O. O. F. = 1341238V2 =
Æskulýðs
félag Akureyr-
kirkju. — Elzta
deild heldur
fund í kapell
unni kl. 4 á sunnudaginn.
Áheit á Akureyrarkirkju, —
gömul og 'iiý, —' kr. 1000.00'fra
Lúllu og kr. 25 00 frá N. N. Þakk-
ir Á. R.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 25
írá ónefndum. Mótt. á afgr. Dags.
I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall
konan nr. 1 heldur fund næstk.
mánudag kl. 8 30 e. h. í Skjald-
borg. Fundarefni: Venjuleg fund-
arstörf. Inntaka nýrra félaga.
Skýrslur embættismanna. Vígsla
embættismanan o. fl, Til skemmt-
unar: Férðasaga frá Norðurlönd-
um. Upplestur. Leikþáttur. Fjöl-
mennið. Nýir félagar alltaf vel-
komnir.
Það hefur komið sér vel fyrir
fuglana á fuglatjörn bæjarins
að frostlítið hefur verið á þess-
um vetri. Er svo að sjá nú, að
pollinn leggi strax og frystir og
er þetta miklu lakara ástand en
í fyrra. í sl. viku kom lítils-
háttar frost í cina 2 eða 3 daga
og þá var ís á pollinum að 2/3,
en mikill fjöldi fugla á vökinni.
Þetta er óviðunandi ástand. Ef
ekki er unnt að láta fuglunum
líða vel á tjörninni, er betra að
hafa þarna enga tjörn. Hvernig
stendur á þessu? Er ekki
rennsli í tjörnina úr sundlaug
bæjarins eða fá fuglarnir nú
ekkert nema kalt lækjarvatn
lengur?
Frá Golfklúbb Akureyrar. Að-
alfundur að Hótel KEA sunnu-
daginn 25. janúar næstk. kl. 1,30
e. h. Skorað á félagsmenn að
mæta. — Stjórnin.
Áheit á Strandarkirkju. Kr. 100
frá N. N. Mótt. á afgr. Dags.
Leiðrétting. í síðasta tölublaði
Dags var birt áheit á Akureyrar-
s kirkju, kr. 15.00 frá konu. Átti að
vera kr. 50.00, sem leiðréttist hér
með.
Happdrættismiðar Óháða frí-
kirkjusafnaðarins fást í Bókabúð
Rikku. 50 vinningar fyrir samtals
62.000 kr. Hver miði kostar að-
eins kr. 5.00.
Áheit á Sólheimadrengirin. Kr.
110.00 frá B. Á. Mótt. á afgr. Dags.
Iljúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband af bæjarfó-
getanum á Sauðárkróki ungfrú
Helga G. Sveinsdóttir, Skólastíg
5, Akureyri, og Völundur Krist-
jánsson ,vélstjóri, Geislagötu 39,
Akureyri. Heimili þeirra er að
Geislagötu 39.
Kristniboðshúsið Zíon. Eins og
venja er á sunnudagskvöldum
verður samkoma í kristniboös-
húsinu Zíon sunnud. 25. jan. kl.
8.30 p. h. Félagskonur annast
samkomuna sjálfar. Allir vel-
komnir. Stjórnin.
Frá Skákfélaginu. Hinn snjalli
skákmeistari, Guðjón M. Sigurðs-
son, teflir sem gestur á Skákþingi
Norðlendinga, sem hefst þ. 23. þ.
m. í Verkalýðshúsinu. Athygli
skal vakin á því, að dregið verður
í öllum flokkum í kvöld. — Síð-
astliðið laugardagskvöld tefldu I.
og II. fl. félagsins símskák við
Stokkseyri og sigruðu Stokkseyr-
ingar með 4^2 v. gegn 3V2 v.
Guðspekistúkan Systkinaband-
ið heldur fund þriðjudaginn 27.
jan. næstk .kl. 8.30 síðdegis á
venjulegum stað.
Frá Leikfélagi Akureyrar. —
Vegna þess að margir urðu frá að
hverfa við síðustu leiksýningu
vex-ður leikui'inn „Aumingja
Hanna“ sýndur næstk. sunnudag
í allra síðasta sinn.
Barnastúkunum er boðið að sjá
kyikmyndiixa Jóladraixmpr í
Skjaldboi'g næstk. sunnudag. —
Sýniiig fýrir Samúð vefður kl. 3
og verða aðgöngumiðar afhentir
kl. 2Vz, en sýning fyrir Sakleysið
og Von í Glerárþoi’pi vei'ður kl.
5 og aðgöngumiðar við inn-
ganginn. Sýningin er ókeypis fyr-
ir bai'nastúkufélaga.
Fíladelfía, Lundargötu 12. Sam-
koma á fimmtudag og sunnudag
kl. 8.30 síðd. Daniel Glad og frú
fi'á Finnlandi tala. AJlir vel-
komnii'.
Áheit á Sólheimadrenginn. Kr.
50.00 frá J. Á. Þ. Mótt. á afgr.
Dags.
Frá Bridgefélaginu. í fyi'stu um-
ferð meistai'aflokkskeppninnar,
sem spiluð var síðastliðinn þriðju
dag, fóru leikar svo, að sveit
Mikaels Jónssonar vann sveit
Friðriks Hjaltalín mcð 22 stigum.
Sveit Baldvins Ólafssonar vann
sveit Adams Ingólfssonar með 18
stigum og sveit Halldói's Helga-
sonar vann sveit Þói'ðar Bjöi'ns-
sonar með 7 stigum. Önnur um-
ferð var spiluð í gæx'kvöldi.
Þriðja umferð verður spiluð á
sunnudaginn kl. 1 e. h„ en þá
spila saman sveitir Adams og
Friði'iks, Halldói's og Mikaels og
Þórðar og Baldvins.
íþróttanámskeið á vegum K. A.
Leikfimi stúlkna: Mánud. og
fimmtud. kl. 7—8. Kennari Þóx-h.
Þoi'steinsd. — Leikfimi pilta:
Mánud. og fimmtud. kl. 9—10.
Kennari Höskuldur G. Kai'lsson.
— Knattsp. pilta: Þriðjud. og
föstud. kl. 8—9. — Handknattl.
stúlkna: Þi'iðjud. og föstud. kl. 7
—8. Kennari Leifur Tómasson. —
Handknattl. pilta: Þriðjud. og
föstud. kl. 9—10. Kennai'i Hösk.
G. Kai'lsson. — Frjálsíþróttir:
Mánud. kl. 8—9. — Karfa, piltar:
Miðvikud. kl. 7.30—8.30. Kai'fa,
stúlkur: Miðvikud. kl. 8.30—9.30.
— Glíma á vegum ÍBA: Þriðjud.
og föstud. kl. 9—10. Kennari Har-
aldur Sigurðsson. — Öllum heim-
il þátttaka meðan húsrúm leyfir.