Dagur - 22.04.1953, Blaðsíða 3

Dagur - 22.04.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. apríl 1953 DAGUR 3 Jarðarför DAVÍÐS EGGERTSSONAR, fyrrv. bónda á Möðruvöllum í Hörgárdal, fer fram laugardag- inn 25. h. m. kl. 2 e. h. Börn og tengdabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðaríör GUÐRÚNAR FRIÐRIKU JÓHANNSDÓTTUR. Vandamenn. íbúð til sölu Þriggja herbergja íbúð í Steinhúsi á Ytribrekkunni til sölu. Laus til íbúðar í vor. Allar frekari upplýsingar gefur undirritaður. JÓN ÞORSTEINSSON, lögfr. Símar 1036 og 1492. AUGLYSING um tilkynningu aðseturskipta Sanikvæmt lögurn nr. 13, 25. nóvember 1952, er öllum mönnurií, sent flytja í kaupstaðinn eða skipta um aðsetur innan hans, skylt, að viðlögðum sektum, að tilkynna það skrifstofu bæjarstjóra innan 7 daga. 'Tilkynningarskyldir eru einnig þeir, sem flytja úr landi til lengri dvalar en 6 mánaða, aðrir en námsnienn. Húsráðendum er skylt að tilkynna breytingar, sem verða í húsnæði því, er þeir ráða yfir, eða annast um, að leigjendur þeirra geri það. Tilkynningarskyldar eru allar aðsetursbreytingar eftir 16. október sl. Eyðublöð fyrir tilkynningunum liggja frammi á skrif- stofu bæjarstjóra, og eru þar allar nánari upplýsingar veittar. Akureyri, 22. apríl 1953. Bæjarstjóri. KJÖRSKRÁ er gildir fyrir Alþingiskosningar í Akureyrarkaupstað 28. júní næstkomandi og jafnframt fyrir atkvæðagreiðslu um lokun áfengisútsölu á Alcureyri, er fram á að fara jafn- framt Alþingiskosningunum, liggur frammi — almenningi til sýnis, — á skrifstofu bæjarstjóra 28. apríl næstkomandi til og með 25. maí n. k. Kærum út af kjörskránni skal skilað til skrifstofu bæj- arstjóra í síðasta lagi þremur vikum fyrir kjördag. Akureyri, 22. apríl 1953. Bæjarstjóri. Háf jallasólir (Philips) 500 og 250 watta. Véla- og varahlutadeild. SKJALDBORGAR-BÍÓ Á sumardáginn fyrsta: \ Lady Henrietta (Under Capricorii) Mjög áhrifarík og sérstak- \ lega vel leikin ný amerísk jj Stórmynd í eðlilegum litum I Adalhlutverk: \ INGRID BERGMAN { JOSEPH COTTEN MICHAEL WILDING | Litli Rauður | Skemmtileg og falleg ný | amerísk mynd í eðlilegum i litum. ROBERT MITCHUM \ MYRNA LOY METER MILES ii iiiiiiiiiniiiiii111111111111111111iiiiiiii1111111111111111 < 111111111111111 m iiiiiiitt«iiiiiiiiiiMiittitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiri|» NÝJA BÍÓ | Kl. 9 miðvikudag, fimmtu- i dag og föstudag: FLUGIÐ TIL MARZ | („Fliglit to Marz“) Aðalhlutverk: i Margeurite Chapman i Cameron Mitchell Virginia Huston Arthur Franz. Aukamynd: Skipulag og störf Atlanfshafsbandalagsins) Tal og texti á íslenzku. | Næsta mynd: 1 LAUNSÁTUR | RÓBERT TAYLOR I o. fl. 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111? Verzlun til sölu: SÖLUTURNINN við HAMARSTÍG með tilheyrandi vörubirgðum Upplýsingar gefur Jóhannes Jónsson Verzlunin Ásbyrgi h.f. íbúð til leigu Tvær til þrjár stofur með aðgangi að eldhúsi, baði, þvottahúsi, þurrkherbergi Upplýsingar i sima 1270 eftir kl. 6. Herbergi til leigu á góðum stað í bænum. Afgr. vísar á. DANSLEIKUR að Hrafnagili 25. apríl, kl. 10 e. h. Veitingar á staðnum. U. M. F. „Framtíð“, TILKYNNING Hefill s.f. og Valbjörk s. f. hafa myndað ldutafélag, sem nefhist Valbjörk h.f. og rekur Jrað framvegis hús- gagnavinnustofu við Sjávargötu á Oddeyrartanga, en samtíinis verða vinnustofurnar í Hafnarstræti 96 og Strandgötu 3B lagðar niður. Hið nýja húsgagnaverkstæði mun framleiða alls kon- ar húsgögn, annast innréttingar og Jress liáttar. Vænt- um vér að fyrri viðskiptamenn vorir hafi samband við oss framvegis sem að undanförnu. — Kapp verður lagt á vandaða vinnu og greiða algreiðslu. Simanúmer vort verður 1797. Virðingarfyllst F. h. Hefils s.f. JÓN BJÖRNSSON. F. h. Valbjarkar s.f. JÓFIANN INGIMARSSON. Kappdrsfti Káskóia íslands Endurnýjun til 5. flokks hefst 24. }r. m. Verður að vera lokið 9. maí Munið að endurnýja i tima. Bókaverzlun Axels Kristjánssonar h.f. *! Lítil íbúð til sölu , Til sölu er lítil íbúð í timburhúsi, á góðum stað í bænum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. JÓN ÞORSTEINSSON, lögfr. Simar 1036 og 1492. Hvítt léreft Verð frá kr. 7.60 Véfnaðarvörudeild. Ullar javi 50 og 80 cm. breiður. Vefnaðarvörudeild. W###########i##############^##################################U Gleðilegt sumar! Amboðaverkstæðið IÐJA Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.