Dagur - 06.01.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 06.01.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn G. janúar 1954 D A G U R 3 Elsku litli drengurimi okkar, ALFREÐ EYFJÖRÐ, sem andaðist 4. þ. m., verður jarðsunginn þriðjudaginn 12. janúar, kl. 1.30 e. h. Athöfnin fer fram frá hcimili liins látna, Höfðaborg, Glerárþorpi. Jóna Alfreðsdóttir. Þór Árnason. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar, ekkjan, RÓSA SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR andaðist að lieimili sínu Helgastöðum í Eyjafirði sunnudag- inn 27. des. s. 1. Hún verður jarðsungin að Möðruvöllum í Eyjafirði föstudaginn 8. jan. n. k. kl. 1 e. h. Synir hinnar látnu. Dóttir okkar GUÐRÚN PÉTURSDÓTTIR frá Brávöllum, sem andaðist í Landsspítalanum, mánudaginn 21. des. s. 1. verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 8. janúar n. k. og hefst athöfnin kl. 1 e. h. Jónína Jónsdóttir, Pétur Guðjónsson. m» Móðir okkar MARÍA SIGURÐARDÓTTIR Hríscyjargötu 8, sem andaðist á Sjúkrahúsi Akureyrar 1. jan. s. 1., verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju laugard. 9. þ. m. kl. 2 c. h. Börn og tengdabörn. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu samúð við andlát og járðarför okkar kæra ástvinar, JÓNASAR ÞORSTEINSSONAR. Helga Kristjánsdóttir og börn. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns JAKOBS KRISTJÁNS LILLIENDAHLS, bókbindara. Fyrir hönd vandamanna. Stígrún Lilliendahl. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för SIGURJÓNS ÁRNASONAR frá Hálsi. Aðstandendur. íKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKI ÞAKKARÁVARP lnnilegar þakkir færi ég sveitungum vnnnm og öðr- um vinum, sem heiðruðu mig á fimmtugsafmæli mínu, 30. desember síðastliðinn, með heimsókn, gjöfum og skeytum. GESTUR SÆMUNDSSON, Efstalandi. »<HKHKH>ttíHKHKHKH>*Ö»<HKKKHKHKHKH>mHKHKHKHKHKHKHKK HKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKítKi lnnilegar þaftkir færi eg öllum vinum vnnum og vandamönnuvi er heiðruðu mig með gjöfwv, skeytum og heimsóknum á 15 ára afmæíi m'mu 31. desember s. I. Guð blessi ykkur öll. ÁRMANN TÓMASSON. KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKa NÝJA-BÍÓ í kvöld kl. 9: \ Flekkaðar hendur j Gerð af Samuel Goldwin, j byggð á skáldsögu eftir i Leo Brady. Aðalhlutverk: DANA ANDREWS j FAIRLY GRANGER. j ..iiiiiii......... STULKA óskast til heimilisstarfa hálfan daginn. GEIR S. BJÖRNSSON, Prentverk Odds Björnssonar. Sími 1945. Karlmannsarmbandsúr „Marvin“ tapaðist á Þor- láksdag sennilega í miðbæn- um. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila þvf á afgr. Dags, gegn fundarlaunum. Súgþurrkuð taða og gott tJTHEY til sölu. Sigurður G. Jóhannesson, Hrafnagili. Auglýsing Hús mitt KNARARBERG í Flatey er til sölu 14. maí n. k. ásamt hlöðu og fjárhúsi, sem stendur á lóðinni. Semja ber við undirritaðan eiganda eignarinnar, eða Finn Rristj ánsson kaupfélagsstj óra, Húsavík. Flatey, 29. des. 1953. Jónatan Árnason. Bændur! Höfum til nokkur föt af þorskalifur. — Einnig lýsi. Hagstætt verð. FISICBÚÐIN, Strandgötu 6. Stúlka óskast í vist, hálfan eða all- an daginn. Afgr. vísar á. Til sölu fjögurra manna Ford-fólks- bifreið, í góðu lagi. — Skipti á jeppa geta einnig kornið til greina. Uppl. á afgreiðslu Dags. S A, sem tók—nylonslæðuna úr glugganum í Skjaldborg annan jóladags kvöld, skili henni á Lögreglustöðina. AUGLÝSING Nr. 1/1954 frá Innflutningsskrifstofunni um endur- útgáfu leyfa o. fl. Öll leyfi til kaupa og innflutnings á vörum, sem háðar eru leyfisveitingu, svo og gjaldeyrisleyfi eingöngu, falla úr gildi 31. desember 1953, nema að þau hafi verið sérstaklega árituð um, at þau giltu fram á árið 1954 eða veitt fyrirfram með gildistíma á því ári. Skrifstofan mun taka til athugunar að gefa út ný leyfi í stað eldri leyfa, ef leyfishafi óskar. í sambandi við umsóknir um endurútgáfu leyfa, vill skrif- stofan vekja athygli umsækjenda, banka og tollstjóra á eftir- farandi atriðum: 1) Eftir 1. janúar 1954 er ekki hægt að tollgreiða vöru, greiða eða gera upp ábyrgðir í banka gegn leyfum, sem falla úr gildi 1953, nema að þau hafi verið endurnýjuð. 2) Endurnýja þarf gjaldeyrisleyfi fyrir óuppgerðum bankaábyrgðum, þótt leyfið hafi verið áritað fyrir ábyrgð- arupphæðinni. Slíka endurnýjun mun skrifstofan annast í samvinnu við bankana, að því er snertir leyfi, sem fylgja ábyrgðum í bönkum. 3) Eyðublöð undir endurnýjunarbeiðnir leyfa fást á Inn- flutningsskrifstofunni. Eyðublöðin ber að útfylla eins og formið segir til um. 4) Ef sami aðili sækir um endurnýjun á tveimur eða fleiri leyfum fyrir nákvæmlega sörnu vöru frá sama landi, rná nota eitt umsóknareyðubað. Allar umsóknir um endurnýjun leyfa frá innflytjendum í Reykjavík, þurfa að hafa borizt Innflutningsskrifstofunni fyrir 15. janúar 1954. Samskonar beiðnir frá innflytjendum utan Rcykjavíkur þurfa að leggjast í póst til skrifstofunnar svo fljótt, sem auðir er. Leyfin verða endursend jafnóðum og endumýjun þeirra er loklð. Reykjavík, .1. janúar 1954. Innflutningsskrifstofan Skólavörðustíg 12. H.f. Eimskipafélag íslands. Aðalf undur Aðalfundur hlutafélagsins Eimskipafélag íslands verður haldinn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugar- daginn 12. júní 1954 og hefst kl. 1.30 e. h. 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur frant til úrskurðar endurskoðaða rekstarreikninga til 31. desern- ber 1953 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skipt- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykja- vík, dagana 8.—10. júní næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavík, Óskað er eftir að ný umboð og afturkall- anir cldri umboða séu komin skrifstofu félagsins í hendur til skrásetningar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ. e. eigi síðar en 2. júní 1954. Reylcjavík, 22. desentber 1953. ST J ÓRN1N.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.