Dagur - 06.01.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 06.01.1954, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 6. janúar 1954 Ættingjum og vinum tilkynnist, að HELGI PÉTURSSON, bóndi á Hranastöðum, lézt í Landspítalanum 4. janúar. Vandamenn. é fíeztu nýársóskir og kærar kveðjur sendmji við ölhim ^ 1 eettingjum og vinum heima á Fróni. £ I I- SNORRl FALSSON o g fjölskylda, P. O. fíox 289, Southampton, L. L, N. Y. í | f TILKYNNING Þar sem við erum hættir starfrækslu í núverandi húsa- kynnum, skorum við hérmcð á alla þá, sem fatnað eiga hjá okkur að sækja hann fyrir 10. þ. m. Afgr. opin kl 4—6 e. h. Akureyri, 2. janúar 1954. EFNALA UGIN SKÍRNIR, Strandgötu 3B. Framboðslistum til bæjarstjórnarkosninga fyrir Akureyrarkaupstað, er fram eiga að fara 31. janúar 1954, sé skilað á skrifstofu Tómasar Björnssonar, Kaupvangsstræti 4, eigi síðar en kl. 12 á miðnætti, laugardaginn 9. þ. m. Akureyri, 4. janúar 1954. Y FIRK JÖRSTJ ÓRNIN. m.s. „GULLFOSS T n fer væntanleg í aðra ferð sína til Miðjarðarhafslanda í marz—apríl 1954 ef nægilcg þátttaka verður og aðrar ástæður leyfa. Farið verður frá Reykjavík miðvikudag 19. marz kl. 22.00 og komið aftur miðvikudag 21. apríl kl. 12 á hád. Viðkomustaðir: Algier, Napoli, Genua, Nizza, fíarce- lona, Cartagena (ef flutningur þaðan verður fyrir hendi) og Lissabon. Viðstaða í hverri liöfn verður það löng að hægt verður að skoða sig um og fara í ferðalög inn í land, en þau ferðalög mun Ferðaskrifstofan Orlof sjá um. Nánari upplýsingar um tilhögun ferðarinnar, fargjöld o. fl. fást í Farþegadeild vorri, sími 82460, sem tekur á móti pöntunum á fari mcð skipinu. Ennfremur veitir Ferðaskrifstofan Orlof h.f. (sími 82265) allar upplýsingar um ferðina. H.f. Eimskipafélag íslands. Viðtalstími niiiin á Sjúkrahúsinu er kl. 2-3 e. h. alla virka daga nema laug- ardaga kl. 11.30-12.30 f. h. - Sími 1405 Gengið inn um norðausturdyr. GUÐM. KARL PÉTURSSON. Auglýsið í Degi \tvi inna Mann vanan skepnuhirð- ingu vantar nú þegar í ná- grenni Ak. fbúð gctur fylgt. Afgr. vísar á. Árabátur til sölu hjá Sævaldi Sigluvík. Símstöð, Svalbarðseyri. Akureyri! Nágrenni! Höfum fyrirliggjandi yfir 40 teg. af fata- og dragtar- efnum — Spönsk, ensk, pólsk, sænsk efni. Veljið ykkur efnið þar sem úrvalið er mest. Saumum einnig úr tillögð- um efnum. Saumastofa Björgvins Friðrikssonar Landsbankahúsinu 3. hæð. Sími 1596. Atvinna Stúlka vön saumaskap ósk- ast. Saumastofa Sigurðar Guðnnmdssonar Hafnarstræti 81. Til leigu 2 herbergi og eldhús. Afgr. vísar á. Skemmtisamkomu hcldur Skagfirðingafélagið í Al- þýðuhúsinu miðvikudaginn 6. janúar 1954 kl. 8.30 e. h. Spiiuð verður félagsvist. DANS Á EFTIR. Allur ágóði af skemmtuninni rennur til fjölskyldunnar á Heiði í Gönguskörðum. Stjórn Skagfirðingafélagsins. Kraffbrauðin ( ]ónasarbrauðin ) hollu og góðu fást nú aftur. Sendum heim. EYRA RfíAKARÍ. Sími 1750. Kvenmannsreiðhjól í óskilum í Efnagerðinni Flóru. Níels Halldórsson. 5 manna fólksbifreið til sölu. — Selst ódýrt. Afgi r. vísar á. Uppsláttarviður til sölu. Afgr. vísar á. AUGLÝSING Nr. 2/1954 frá Innflutningsskrifstofunni. Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála, fjárfest- ingarmála o. fl. hefir verið ákveðið að úthuta slculi nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. janúar til og með 31. marz 1954. Nefnist hann „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“, prentaður á hvítan pappír með brúnum og grænum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem hér segir: REITIRNIR: Smjörlíld 1—5 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hvor um sig fyrir 500 grömm- um af smjöri (einnig bögglasmjöri). Verðið á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og verið hefir. „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1954“ afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað stofni af „FJÓRÐI SKÖMMTUNARSEÐILL 1953“ með árit- uðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 2. janúar 1954. Innf lu tningsskrif s tofan. ################4 TILKYNNING Nr. 10/1953. Vegna breytinga á verðjöfnunargjaldi hefir Fjárhagsráð ; ákveðið nýtt hámarksverð á olíum sem hér segir: Hráolía, hver lítri.. kr. 0.7492 Ljósaolía, hvert tonn. kr. 1310.00 Vcrð á benzíni helzt óbreytt, kr. 1.72 hver lítri. Að öðru leyti haldast óbreytt ákvæði tilkynningar ráðsins frá 31. júlí 1953. Reykjavík, 31. desember 1953. Verðlagsskrifstofan. Fyrri viðskipíavinir og aðrir innanbæjar og ufan. Hefi opnað saumastofu í Hafnarstræti 47. Sauma karlmanna- og kvenfatnað og mun leitast við að fá fram smekldegan og vandaðan fatnað. Serstaklega vil ég benda á ný snið á kvendrögtum, sem ég hefi sýnishorn af. Á von á efnum bráðlega, en vinn einnig úr tillögðum efnum. Virðingarfyllst. Gunnar Kristjánsson. klæðskeri. f*w^^^^^^><W^#W#################4 ####################4, FUNDUR verður haldinn í Sálarrannsóknafélaginu á Akureyri þriðju- daginn 12. jan. n. k. kl. 8.30 e. h. í kirkjukapellunni. FUNDAREFNI: Erindi eftir Einar Loftsson. Friðgeir H. Berg: Úr eigin reynslu. Afhent verða félagsskírteini og innheimt árstillög. Nýjum félögum veitt móttaka. STJÓRNIN. UVTO'/ ^#####, ################4

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.