Dagur - 17.02.1954, Side 3

Dagur - 17.02.1954, Side 3
Miðvikudaginn 17. febrúar 1954 D AGUR 3 Hjartkær sonur okkar og bróðir, JÓN HERMANNSSON, lézt af slysförum 11. febrúar 1954. Guðrún Magnúsdótitr, Hermann Jakobsson og systkini. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför KRISTINS TRYGGVA JÓNSSONAR frá Ytra-Dalsgerði. Aðstandendur. Okkar beztu þaltkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát JÓNS KR. GUNNLAUGSSONAR, er fórst með trillubátnum Hafbjörgu frá Dalvík 26. nóv. sl. — Sérstaklega þökkum við Slysavarnadeild Dalvíkur og Kristni Jónssyni (fyrrv. sundk.) fyrir allt það er þau gjörðu. Guð blessi ykkur öll fyrir góðar gjafir og alla aðstoð. Aðstandendur. Þakka innilega auðsýnda samúð og alla aðstoð við andlát og jarðarför föður míns. BJARNA JÓHANNESSONAR frá Merkigili í Skagafirði. Finnbogi Bjarnason. g Ykkur öllum þakka eg hjartanlega, sem glödduð mig g g og heiðruðu á 65 ára afmæli vnnu 11. febrúar s. I. g 1 BALDUR HELGASON. 1 Aytytrti\iHi^i\i<trtiSiYrtrtrtivsiSi1(i^i^iHiHi^rtiYrti\iHi^iSiHi^iSi\iSi^ixiTni*ti*ti,ty<yu‘(l*(yv Sáðvörur Þeir bændur á félagssvæði voru, er enn eiga eftir að panta grasfræ og aðrar sáðvörur þurfa að skila pönt- unum sínum fyrir næstkomandi mánaðamót. Kaupfélag Eyfirðinga Bifreiðavarahlutir Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af varahlutum í WILLYSJEPPANN. Ennfremur höfum við á boðstólum eftirtalda varahluti frá heimsþekktum framleiðendum í Þýzkalandi, Banda- ríkjunum og Englandi: Pakkningar Pakkdósir Vatnslása Kertaþræði Spindilbolta í alla bíla Fjaðrahengsli Kúplingsdiska í Ford vörubíla Kveikjulok Platínur Harnra Straumþétta o. m. fl. Gormar undir amerískar fólksbifreiðir teknir upp á næstunni. Getum ennfremur útvegað varahluti í herbifreiðir frá Bandaríkjunum. BÍLABÚÐIN h.f. Hafnarstræti 94. Sími 1183; Í NÝJA-BÍÓ i 1 kvöld kl. 9: \ Hringurinn i Skemmtileg amerísk kvilt- i mynd um hnefaleika o. fl. í Aðalhlutverk: | GERALD MOHR Seinna í vikunni: | Hvað skeður ekki í Í París? | Frönsk skemmtileg músík- I mynd. REX STEWART i hinn heiinsfrægi trompet- | leikari kemur fram ásamt i hljómsveit sinni. '''itiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiiiiiiiiij ;iiimmiiiiiiiiiiiimiiimimimmmimmmi, iiimiiii | Skjaldborgarbíó Mynd vikunnar: \ Lokaðir gluggar (Persiane Chiuse) í ítölsk stórmynd úr lífi i ! vændiskonunnar, mynd, | sem alls staðar hefur hlotið i Í met aðsókn. Djörf og raun- j i sæ mynd, sem mun verða j i mikið umtöluð. i (Danskur skýringateksti) i i Bönnuð yngri en 14 ára. j *lliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii!iiiii!iiiiililiiiiiiiiiiiiir DANSLEIKÍR að VARÐBORG laugardaginn 20. þ. m. og sunnudaginn 21. þ. m. kl. 9. eftir hádegi. Enzki jazzsöngvarinn og tenór-saxafónleikarinn AL TIMOTHY SKEMMTIR Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 e. h. sömu daga. ÞÓR. Smíðaáhöld barna Járn- og glervörudeild. NYLIFE efnið, sem á að varna því að í nylonsokka komi lykkjufalls- stigar, fæst nú aftur. Glasið kostar kr. 11.75 og á að nægja í 25 þvotta. — Notkunarreglur á íslenzku fylgja. Sænsku svampklútarnir WETTEX kr. 6.75 eru einnig komnir aftur. Verzl. Vísir, sími 1451.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.