Dagur


Dagur - 03.03.1954, Qupperneq 12

Dagur - 03.03.1954, Qupperneq 12
12 Baguk Miðvikudaginn 3. marz 1954 *'X*#fe**> 4 ( ...,.— ^ . - Hið nýja olíuflutningaskip Sambands íslenzkra samvinnufélaga. flutningeskip til strendsiglinganna ííemur til landsins í þessum mánuði bætir ár brýnni þörf Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur fyrir nokkru fest kaup á 900 lesta olíuflutningaskipi og verður það afhent í Reykjavík fyrri hluta næsta mánaðar. Skip þetta verður notað til olíuflutn- inga með ströndum fram og bætir úr mjög brýnni þörf, sem verið hefur á auknum skipakosti við þá flutninga. ©- Aukin þörf á olíuflutningaskipi. Olíuflutningar með ströndum fram hafa aukizt hröðum skref- um undanfarin ár, að því er Hjörtur Hjartar, framkvæmda- stjóri Skipadeildar SÍS skýrði blaðinu frá. Hann kvað þau skip, sem til eru til slíkra flutninga, alls ekki geta annað þeim leng- ur, og hefði þurft að taka leigu- skip til þess að létta undir flutn- ingunum. Með því að samvinnu- félög hafa í sínum höndum um eða yfir helming allrar olíudreif- ingar með ströndum fram, taldi SÍS eðlilegast að leysa þetta að- kallandi vandamál á þann hátt, að samvinnumenn eignuðust sjálfir skip, sem hentaði þessu hlutverki. Hið nýja skip er þriggja ára gamalt og var keypt í Svíþjóð. Það hefur 10 olíutanka og er bú- ið fullkomnustu tækjum til sigl- ingar og olíuflutninga. Skipið heitir í Svíþjóð „Maud Reuter“ og er það nú í klössun í Gauta- borg. Mun það leggja af stað það- an um miðja næstu viku og sigla til Reykjavíkur, þar sem það verður afhent sís og fær Afengislagiifrumvarpið íslenzkt nafn. komið hálfa leið Áfengislagafrumvarpið er nú komið í gegnum hreinsunareld Efrideílcfar Álþingis og til Neðri deildar, er mun væntanlega taka það til meðferðar í þessari viku. Engin breyting varð á frv. við 3. umr. í Efrideild. Almennt er búizt við því, að sumar þær breytingar, sem E.d. gefði víð 2. umræðu (ölið) verði niður felldar í N.d . Mun málið allt þá fara fyrir Sameinað Al- þingfi, en óséð, hver úrslit verða þar. 5 nemendur Menntaskólans í Friðrik Ólafsson skákmeistari í hópnum f fyrra ióku Menntaskólarnir í Reykjavík og á Akureyri upp þá nýbreytni að skiptast á nemendum um vikutíma eða svo. Komu fjórir sunnanmenn til dvalar og kynna hér, en jafnmargir norðan- inenn fóru suður. Þótti þetta vel takast og stuðla að góðum kynnum í milli skól- anna auk þess sem dvöl í nýjum skóla varð nokkur lærdómur og lífsreynsla fyrir unga fólkið. 5 sunnanmenn komnir hingað. Með tilliti til þessarar reynslu var ákveðið að halda nemenda- skiptunum áfram og nú eru hing- að komnir 5 nemendur Mennta- skólans í Reykjavík og hafa dvalið hér síðan á laugardag og verða enn hér í 1—2 daga. Þetta eru nemendur úr 5. og 6. bekk skólans og í hópnum er Friðrik Ólafsson hinn kunni og snjalli skákmeistari ,en hann er nem- Aðalfmiílur Starfs- mannafélags bæjarins Aðalfundur Starfsmannafélags Akureyrarkaupstaðar var hald- inn 20. febrúar sl. í stjórn félags- ins voru kjörnir að þessu sinni: Orn Pétursson lögregluþjónn, form., Gunnar Steindórsson, brunavörður, ritari, og Sigurður Halldórsson, skrifstofum., gjald- keri. Meðstjórnendur eru: Þor- steinn Stefánsson og Sveinn Tómasson, sem nú tekur sæti Þorsteins Þorsteinssonar sjúkra- samlagsgjaldkera, er andaðist í sl. viku, en Þorsteinn hafði átt sæti í stjórn félagsins langa hríð. Fráfarandi formaður, Ásgeir Valdemarsson, slökkviliðsstjóri, baðst undan endurkosningu, sömuleiðis ritarinn, Jón Norð- fjörð, bæjargjaldkeri, sem verið hafði ritari félagsins frá stofnun þess. Aðalfundur Sveina- Smekkleg hylki utan um símaskrána í bókabúðum hér og í Brauns verzlun fást nú smekkieg hylki utan um símaskrána. Eru hylki þessi framleidd hér. Hylkin eru úr bi-únu plastefni, sem er inn- lagt með strigaei'ni, og eru stcrk- leg og snotur. Utan á kápuna er gyllt: Símaskrá, og merlci Land- símans. Hylki þelt.a ver síma- skrána sliti og óhieinindum. og mun ekki vanþörf að því þar, sem margir þurfa daglega að handfjalla hana, ekki sízt ef búast má við því að þessi útgáfa síma- skrárinnar þurfi að endast eins mörg ár og síðasta útgáfa. Árshátíð Golfklúbbsins verður að Hótel KEA laugardaginn 13. þ. m. Ymiss skemmtiatriði. Dans- að til kl. 3 e. m. n. Samkvæmis- klæðnaður. Félagar eru áminnt- ir um að skila áskriftarseðlum nú þegar. Utanfélagsfólk, sem óskar eftir þátttöku, ætti að láta skrá sig hið fyrsta hjá Sigtryggi Júlí ussyni, rakarameistara. Síðastliðinn föstudag hélt Sveinafélag járniðnaðarmanna á Akureyri aðalfund sinn. Fóru þar fram venjuleg aðalfundarstörf. Fi'áfarandi stjórn baðst undan endurkosningu og féll stjórnar- kjör þannig: Haukur Kristjánsson, bifvéla- virki, formaður, Jónas Bjarna- son, rennismiður, varaform., Björn Ó. Kristinsson, vélvirki, ritari, Marinó Viborg, ketil- og plötusmiður, gjaldkeri, Þórður Bj örgúlfsson, spj aldskrárritai'i. f varastjói'n voru kjömir: Ottó Snæbjörnsson, blikksmið- ur, ívar Ólafsson, járnsmiður og Svanlaugur Ólafsson, bifvéla- virki. andi í 5. bekk Reykjavíkurskól- ans. Auk hans komu hingað þess- ir nemendur: Þorvaldur Þor- valdsson, umsjónarmaður skóla, úr 6. bekk, Steinunn Jónsdóttir, 6. bekk, Steinunn Lárusdóttir, 5. bekk og Bjarni Felixson, 5. bekk. Kynnast alvöru og gamni í slcólalífinu. Gestimir búa í heimavistinni hér og er það nýstárlegt fyrir þá. Þeim er ætlað að kynnast sem bezt skólalífinu, bæði starfi og leik, sagði Þórarinn Bjömsson skólameistari við blaðið í gær. Þeir sækja tíma, kynnast félags- lífi og ske'mmtunum, fara í Út- garð o. s. frv. Skólameistari sagði að nemendur úr M. A. mundu fara suður seinna í vetur að öllu fél. iárniðiiaðarmanna f,orfallalausu' Hann lét 1 ljós J ánægju sína yfir komu þessara Tanner-svstur koma til Akureyrar í Reykjavík eru um þessar mundir frægar brezkar jazz- söngkonur, Tanner-systur. Er nú ráðið að þær lcomi hingað til Akureyrar á vegum íþróttafél. Þór og með þeim hljómsveit Ki'- Kristjánssonar. Verða 2—3 hljómleika hér í næstu viku. sunnlenzku gesta og taldi þessi nemendaskipti öll hafa verið til ánægju og þroska. Barnaskólanum gefið segulbandístæki Fyrir skömmu barst Barnaskóla Akureyrar að gjöf nýtt og vand- að segulbandstæki. Gjöfin var frá skólabörnum og er þetta í annað skipti, sem þau gefa skóla sínum vandaða og ffýi’a gripi. Áður höfðu þau gefið skólanum flygil. Er segulbandstækið nú tekið í notkun í skólanum og notað á margvíslegan hátt og þykir hina nauðsynlegasti gripur. Tæki þetta er af fullkomnustu gerð. Horfur á að skógrækt í landinu dragisf saman Á fundi með blaðamönnum sl. mánudag skýrði Hákon Bjarnason skógræktarstjóri frá því, að horfur væru á, að skóg- ræktarstarfið í landinu mundi dragast saman á næstunni vegna fjárskorts. Munu þessi tíðindi koma lcikmönnum á óvart. Þeir munii flestir hafa lifað í þeirri trú, að skógræktin væri mál framtíðarinnar í landi hér og í sífelldum vexti og mundi eflast því meira, sem ár- in liöu. En hér kvcður við ann- an tón. Hér cr því málcfni, sem almenningur í landinu þarf að láta til sín taka. Þá mun auð- velt að knýja fram stefnubreyt- ingu af hálfu liins opinbera. — í ár eru tilbúnar til plöntunar 1,2 milljón plantna og kostar rnikið starf og áhuga að koma þeim öilum fyrir. Þurfa skóg- ræktarfélög liéraðanna að leggja þar mestan skerf fram. En fyrirsjáanlegt er, að minnka þarf plöntuuppeidið á næstu árum vegna fjárskorts Skóg- ræktar ríkisins. Mun allt skóg- ræktarstarf í landinu dragast saman, ef ekki verður að gert, en slíkt væri hin hörmulegasta öfugþróun, sem ekki má þola. Nú er bví þörf á að efia skóg- ræktarfélögin og ltnýja fram aukinn stuðning við starfið. Skelfileg raust Skugga- Sveins Eins og annars staðar er frá greint í blaðinu hafa staðið yfir æfingar á „Útilcgumönnum“ Matthíasar að undanförnu hér í bæ, enda verður frumsýning í næstu viku. Eggert Ólafsson vélstjóri leikur Skugga-Svein. Eggert er raddmaður góður og sagður hinn skörulegasti Skuggi. Það bar til á leikæf- ingu fyrir stuttu, að gluggi stóð opinn, því að heitt var inni, þar sem æfingin fór fram. Skugga- Sveinn óð um herhergið mcð orðbragði manndráparans: Drepum — drepum. Stúlka, er gekk á götunni, og átti sér einskis ills von, heyi'ði þessa bylmingsraust og ferlegt orð- bragð. Varð henni svo hverft við, að hún tók til fótanna og hljóp sem fætur toguðu burt frá því húsi. Virðist þetta benda til þess að vel hafi tekizt að velja eftirmann Jóns Stein- grímssonar í hlutverk Skugga.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.