Dagur - 05.05.1954, Síða 3
Miðvikudaginn 5. maí 1954
D A G U R
3
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför móður okkar og ömmu minnar
JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR.
Árni Valdimarsson. Margrét Valdimarsdóttir.
Helga Valdimarsdóttir. Sigríður Valdimarsdóttir.
Gréta Iíalldórs.
Garðslöngur
lækkað verð.
Járn- og glervörudeild.
Jarðýta
International T. D. 9 er til sölu nú þegar. Jarðýtan er
nýviðgerð í prýðisgóðu ásigkomulagi með nýju dráttar-
spili og varahlutum, ef óskað er.
Allar nánari upplýsingar á Vörubílastöðinni Akur-
eyri sími 1621.
=3^
TILKYNNING
Það tilkynnist hér með að við höfum selt Gunnari
Kristjánssyni, klæðskera, saumastofuna Hrönn. Um leið
og við þökkum viðskiptavinum okkar fyrir góð við-
skipti, vonum við að hinn nýji eigandi xnegi njóta þeirra
framvegis.
Akureyri, 4. maí 1954.
INGIBJÖRG SIGFÚSDÓTTIR,
GUÐLAUG SNORRADÓTTIR,
BERGLJÓT ÞÓRARINSDÓTTIR.
Samkvæmt ofanrituðu hefi ég keypt saumastofuna
Hrönn og mun reka hana framvegis í sömu húsakynn-
um undir mínu nafni.
Akureyri, 4. maí 1954.
GUNNAR KRISTJÁNSSON.
Næla („Gleym-mér-ei“)
tapaðist s.l. þriðjudag á
leiðinni inn í bæ, eða á
innri brekkunni. — Skilist
í verzl. Anna og Freyja.
Svartur sjálfblekungur
týndist hér í bænum 12.
apríl. Finnandi geri góðfús-
lega aðvart á afgr. Dags.
Nivea creme
Nivea sólolía
Pigmentan sólolía
Tvö herbergi
með innbyggðum skápum,
til leigu, í nýlegu steinhúsi
á Oddeyri. Afnot af síma.
Uppl. í SÍMA 1991.
Ford Junior til sölu
í góðu ásigltomulagi, með
tækifærisverði ef samið er
strax.
Afgr. vísar á.
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
AMERÍSKT
Hunang
Kr. 9.50 glasið.
Nýlenduvörudeildin
og útibú.
l'i'iiiiiiiiiHiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiin-—timniinniniiii
NÝJA-BÍÓ
| Um helgina: }
í Sölumaður deyr !
I (Death of a salesman) I
[ Amerísk stórmynd frá Col- |
i umbía. Mynd þessi er eftir í
í samnefndu leikriti, sem sýnt í
í var í Þjóðleikhúsinu í fyrra i
I við mikla aðsókn. Hvar- i
| vetna sem þessi mynd hefur i
i verið sýnd hefur hún fengið í
i einróma lof, sérstaklega i
fyrir frábæran leik. í
Aðalhlutverk: \
I FREDRIC MARCH og i
| MiLDRED DUNNOCK 1
'""""i"iiMiiiiiiiiiii„i„,immilllnl|lil|llllllllllIllI|1|C
:„ii„„„„„iiiiiimillllllI1I1IIIII111IlllII111||||i|||||i(itii^
Skjaldborgarbíó
Næsta mynd: i
| MESSALÍNA )
\ ítölsk stórmynd. ■ i
í Merkilegasta myndin, sem i
| ítalir hafa gert eftir stríð. Í
I Aðalhltitverk: : |
! MARÍA FELIX |
i Danskur skýringartexti. \
i Bönnuð börnum.
immiiiimiiiiiiiiiimmmmmmimmmiiunnnmiC
Bifvélavirkja
eða vanan mann vantar
okkur nú þegar.
Jóhannes Kristjánsson h.f.
Sími 1630.
Vil kaupa eða leigja
lítinn bragga
Þorsteinn Símonarson.
Sími 1991.
Til fermingargjafa:
ÚR
KLUKKUR
Fallegt — fjölbreytt — vandað.
BJARNI JÓNSSON,
úrsmiður.
Dansleik og böggla-
uppboð
heldur kvenfélagið „Voröld“
að Þverá laugardaginn 8. maí
kl. 9.30 e. h. — Veitingar.
STOFA
til leigu í Hólabraut 15. Að-
gangur að síma og baði.
JÓN EINARSSON.
Sími 1851.
Reyniplöntur
fást hjá mér,
Aldts Emarsdóttir,
Stokkahlöðum.
Gagnfræðaskóli Akureyrar
Sýning verður á handavinnu og teikningum nemenda í
skólahúsinu n. k. sunnudag (9. maí). Opin frá kl. 10 árd.
til kl. 10 að kveldi.
Gagnfræðaskólanum 3. maí 1954.
ÞORSTEINN M. JÓNSSON, skólastjóri.
HUSEIGN TIL SOLU
Austurhluti íbúðarhússins nr. 16 við Lækjargötu hér í
bænum, 2 herb. eldhús og geymsla, ásanxt tilheyrandi eign-
arlóð, sem að nokkru er ágætur kartöflugarður, er til sölu
og laust til afnota. — Lysthafendur snúi sér til undirritaðs.
Akureyiá 3. maí, 1954.
SVEINN BJARNASON, Brekkugötu 3.
ÚTSALA
Tilkynning
1
Þar sem verzlunin er að hætta störfum um sinn verða
ýmsar vörur seldar með afslætti það sem eftir er vikunn-
ar, svo sem:.
Sokkar á konur, karla og börn,
ýmsar hreinlætisvörur,
ýmsar matvörur í pökkum, dósum og
glösum og margt margt fleira.
Konxið og gerið góð kaup á meðan hinar takmörkuðu
birgðir endast
MÝRABÚÐIN, sími 1647.
Ein þeirra íbúða sem nú eru í srníðum hjá Bygginga-
félagi Akureyrar er til ráðstöfunar. Þeir félagsmenn, sem
ekki hafa enn fengið íbiið hjá félaginu, en hafa hug á að
fá þessa íbúð, gefi sig fram við formann félagsins fyrir
9. þessa nxánaðar.
Akureyri 3. maí, 1954.
Byggingafélag Akureyrar.
Deildarfundur
Akureyrardeildar Kaupfélags Verkafnanna Akureyrar
verður 'haldin í Túngötu 2, fimmtudaginn 6. þ. m., og hefst
kl. 9.30 síðdegis.
Fundarefni: Kosning fulltrúa á aðalfund félagsins, og
önnur deildarmál.
Akureyri 3. maí, 1954.
DEILD ARST J ÓRNIN.
T urnby ggingar
SBE tekur að sér turnbyggingar í sumar, ef nægilega
margar umsóknir berast um byggingu turna. Þeir, sem
ætla að fá hraðsteypumót félagsins til turnbygginga, eru
beðnir að senda undirrituðum skriflega beiðni fyrir
15. maí og tilgreina hæð turna. Þeir, sem hafa talað við
mig og ráðgert turnbyggingar, eru einnig beðnir um að
endurnýja pantanir sínar. Áætlað er að byggingakostn-
aður á 6 m. turni verði um 15 þúsund kr. og á 12 metra
turni um 25 þúsund kr.
ÁRNI JÓNSSON, Gróðrarstöðinni.