Dagur - 12.05.1954, Blaðsíða 9

Dagur - 12.05.1954, Blaðsíða 9
Mi'ðvikudaginn 12. maí 1954 D AGUR Aðalf undur Samband ísl. samvinnufélaga verður haldinn að Bi£- röst í Borgarfirði dagana 30. júní — 2. júlí og hefst miðvikudaginn 30. júní kl. 10 árdegis, en ekki laugar- daginn 26. júní eins og áður hefur verið auglýst. Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n.k. Reykjavík, 7. maí 1954. STJÓRNIN. Aðalf utidiir Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2. júlí og hefst að loknunr aðalfundi Líftryggingarfélagsins Andvaka, en ekki mánudaginn 28. júní eins og áður hefur verið auglýst. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar sveitastjórnar'kosningar um land allt 27. júní n.k. Reykjavík, 7. maí 1954. Stjórnin. Aðalfuudur Vinnumálasambands Samvinnufélaganna verður hald- inn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2. júlí og liefst að loknum aðalfundi Fasteignalánafélags samvinnu- manna, en ekki mánudaginn 28. júní eins og áður hefur verið auglýst. "' Dagskiyá s.atnkvæmt samþykktum félagsins. Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n.k. Reykjavík, 7. maí 1954. Stjórnin. Aðalf undur Samvinnutrygginga g. t. verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2. júlí og hefst kl. 9 árdegis, en ekki mánudaginn 28. júní eins og áður hefur verið auglýst. Dagskrá samkvæmt samþykktum tryggingarstofnunar- innar. Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n.k. Reykjavík, 7. maí 1954. Stjórnin. Aðalf uudur Líftryggingafélagið Andvaka g. t. verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2. júlí og hefst að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga, en ekki rnánu- daginn 28. júní eins og áður hefur verið auglýst. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n.k. Reykjavík, 7. maí 1954. Stjórnin. UNGUR glæsilegur maður óskar eftir að kynnast ungri stúlku, sem ráðskonu. — Sér herbergi. — Gott kaup. Hjómband gæti komið til greina. Tilboð merkt X sendist á afgr. Dags. Trjáplöntur verða afgreiddar í Aðalstr. 62, Akureyri, eftir kl. 4 síðd. mánud. miðvikud. og föstu- dag. Skógræktarfél. Eyf. Fjármark mitt er: Hneslugat bæði eyru. Brennimark: IvLEIF Ejnar Fetersen. Kleif, Árskógshr. Vil kaupa bragga Má vera lélegur. Uppl. á afgr. Dags. Frímerki Notuð íslenzk frímerki kaupi ég hærra verði en áð- ur hefur þekkzt, 50 prósent greitt yfir verð annarra. William F. Pálsson. Halldórsstöðum. . Laxárdal, S.-Þing. Stúlka eða unglingur óskast til hús- verka. SÍAll 1048. Solovél nýleg, með tækifærisverði, er til sölu. Afgr. vísar á. Rafha-þvottapottur sem nýr, til sölu. Tækifæris- verð. Uppl. í Brekkugötu 21 (uppi) Vantar kaupamann frá maímánaðarlokum. Helgi Eiríksson, Þórustöðum. Til sölu lítili trillubátur. Bátur og vél í ágætu standi. Tæki- færisverð. 1 Afg: t, visar a. Kynbótanaut kyngott í báðar ættir, tæp- lega ársgamalt, til sölu. Afgr. vísar á. AÐALFUNDUR Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Nýja-Bíó á Akureyri föstudaginn 28. og laugardaginn 29. þ. m. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis föstudaginn 28. maí. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundar- ins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla framkvæmdastjóra. Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæðna innlendra vöru- reikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemin. 7. Önnur mál. 8. Kosningar. Akureyri, 10. maí 1954. Félagsstjórnin. Sumar ácetlun frá 1. apríl 1954 milli Reykjavíkur og eítirtaldra borga: 1 STAFANGUR frá: — mánud. — föstud. til: — miðvikud. — sunnud. OSLÓ frá: — mánud. — föstud. til: — miðvikud. — sunnud. KAUPMANNAHÖFN frá: — mánud. — föstud. til: — míðvikud. — sunnud. GAUTABORG frá: — fimmtud. eftir 27. maí: til: — laugard. . HAMBORG frá: — mánud. — föstud. til: — miðvikud. — sunnud. eftir 27. maí: frá: — mánud. — fimmtud. — föstud. til: — sunnud. — miðvikud. — laugard. NEW YORK frá: — þriðjud. — laugard. til: — mánud. — föstud. eftir 27. maí: frá: — þriðjud. — föstud. — laugard. til: — mánud. — fimmtud. — föstud. í sumar verða flugvélar Loftleiða h.f. sex daga vikunnar í Reykjavík á austur- eða vesturleið yfir Atlantshafið. Nýju fargjöldin: aðra leiðina báðar leiðir Stafangur kr. 1470.00 kr. 2646.00 Osló 1470.00 kr. 2646.00 Kaupmannahöfn 1600.00 kr. 2880.00 Gautaborg 1600.00 kr. 2880.00 Hamborg 1778.00 kr. 3201.00 New York 2807.00 kr. 5053.00 LOFTLEIÐIR H.F. S í MI 8 14 4 0 Afgreiðsla á Akureyri í Ferðaskrifstofunni, sími 1475.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.