Dagur - 30.06.1954, Blaðsíða 3

Dagur - 30.06.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 30. júní 1954 D A G U R 3 Útför konu minnar og móður, ÖNNU Þ. JENSDÓTTUR, er lézt 27. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 3. júlí kl. 2 e. h. Karl Einarsson. Jenny Karlsdóttir. Hjartans þökk fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, sonar og bróður, FILIPPUSAR ÞORVALDSSONAR, Ilrísey. Elínbjörg Þorsteinsdóttir og böm. Kristín Einarsdóttir og börn. & f t Innilegar þakkir færi ég öllnm þehn, sem sýndu mér © | margsháttaða vinsemd á sjötugsafmæli mínu, 23. þ. m. f * § | SIGRÍÐUR FRIÐFINNSDÓTTIR. f I © ý ? + Mínar beztu þakkir til allra, sem sýndu mér vinarhug Jj | á 50 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, blóm- | © um og skeytum. © Guð blessi ykkur öll. t I ANTON SÖLVASON. 1 -t * •i-*^'©'i'^'©'i'^'©'i'i!^©'i'^W'©'i'*')'©'i'i!'W'©'i'{S')-©'i'*^'©'i'iiW'iíi^'^>'©'i'-^'f^' Nýkomnar 7 tegundir og litir aí KVENSKÓM. Skódeild Bændur! K 0 F A til votlieysgerðar Stórlækkað verð. Kornvöruliús KEA. Nylonsokkar í fjölbrcyttu úrvali. V efnaðarvörudeild Vicforið-reiihjól með hjálparmótor, er ódýrt og þægilegt farartæki. ÖKULEYFI ER ÓNAUÐSYNLEGT. Nokkur stykki fyrirliggjandi. Axel Kristjánsson h.f. Málning & Járnvörur Brekkug. 1 — S'vmi 1356 Sk j aldborgarbíó | — Sími 1073. — \ I kvöld kl. 9: Skautavalsinn = (Der bunte Traum) I Skínandi falleg þýzk mynd [ \ með frægum dönsurum. f I Óvenjulega góð og löng \ aukamynd á undan. \ «iiiiiiiii in i iii i iii n imiuiiim iii i iii iii iii iii iii ii ii iiiiiiiiu* *niiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimmmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiH it_ NÝJA-BÍÓ | | Sýnir á PANORAMA-SÝN- \ ! INGARTJALDI og með \ \ nýjum sýningarvélum: í Næstu mýndir: \ Glöð er vor æska i Skemmtileg amerísk gam- i | anmynd framhald hinnar | bráðsnjöllu myndar I „Bágt á eg með börnin 72“ i i sem gekk hér við mikla f | hrifningu, þó er þessi mynd i sjálfstæð. I Color by TECHNICOLÖR) AN AU-LIVE- ACTION PICTURE' IIUilNO RICHARD TODD JOAN RICE | HROI HÖTTUR I og kappar hans í Spennandi ný ævintýra- i mynd í litum eftir Walt Disney. Aðalhlutverk: RICHARD TODD JOAH RICE «ii|«MiuimimiirMiuiMmmmmiimmmmmmmiiiiii<; «imi m immiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,,. | Sjóklæði | | Sjóstígvél I Vinnufatnaður | VÖRUHÚSIÐ H.F. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiur •mmiiummmmmmmmiiimmi 11111111111111,11111,11,. | SKÁLASETT [ DISKAR kr. 6.00 | djúpir og grunnir. \ I BOLLAPÖR I BARNADISKAR | | og KÖNNUR I VÖRUHÚSH) II.F. | "*,iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,imii„,7 SKRÁ yfir tekju- og eignaskatt liggur frammi á skattstofu Akureyrar, Strandgötu 1, frá 30. júní til 13. júlí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Ennfrcmur liggja franuni á sama tíma skrár yfir gjöld til Almannatrygginga og slysatryggingagjöld. Kærum út af skrám ber að skila til skattstofunnar fyrir 14. júlí n. k. Skattstofan verður opin frá 10—12 og 2—7 alla virka daga, nema laugardaga 10—12, á meðan kærufrestur stendur. Akureyri, 24. júní 1954. Skattstjórinn á Akureyri. TILKYNNING Fimmtudaginn 1. júlí gengur í gildi nýr keyrzlutaxti til samræmingar á eldri taxta og hækkunar á samræmi við Reykjavíkurtaxta, auglýstan í maí þ. m. Virðingarfyllst Bifreiðastöð Akureyrar h.f. Bifreiðastöð Oddeyrar h.f. Litla Bílastöðin. Árður fil hlufhafa Á aðalfundi H.f. Eimskipafélags íslands, 12. júní 1954, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1953. Arðmiðar verða inn- leystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá af- greiðslumönnum félagsins um land allt. H.f. Eimskipafélag íslands. TIL SOLU: 18 rnanna farþegabifreið, Chevrolet 1941. Notast einnig sem vörubíll, og rúmar þá 6 farþega. Afgreiðslan vísar á. Stúlkur óskast í síld til Raufarloafnar í sumar. SÆVAR HALLDÓRSSON. Símar 1103 og 1131. Gilbarco-olíubrennarar og olíugeymar til húsakyndingar jafnan fyrir* liggjandi. — Útvegum olíukynta katla, elda- vélar og hvers konar önnur olíukynditæki með stuttum fyrirvara. .rfailóH k 'iij Olíusöludeild KEA. Sími 1860. l':

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.