Dagur - 30.06.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 30.06.1954, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 30. júní 1954 'ý7lc*ý- ©'ý' ?;S>- Í 1»'í' 0*^ vi'c^ Í5>*ý' v’i'c'ý' ©'Ý' víS' ©'ý- v;S>- ££'•>• vi'oý- £*!>^ íl'c^ t$ £ ^ | Kœrar þakkir til allra, sem minntust mín á fimmtíu t % 4 © 4 >u. 4 © ->• ára afmælmu. % % % F/Í7.F ÁGÚSTSDÓTTIR, Sólvangi, Akureyri. SKRÁ um niðurjöfnun útsvara í Akurcyrarkaupstað liggur frammi til sýnis í skrifstofu bæjarins, Strandgötú 1, II. hæð, frá 30. júní til 13. júlí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til 14. júlí, og bcr að skila kærum á skrifstofu mína innan þess tíma. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Bæjarstjórinn á Akureyri, 29. júní 1954, Steinn Steinsen. Yfirlýsing Að gefnu tilefni skal því yfir lýst, að meðlimum Raf- virkjafélags Akureyrar er óheimilt að taka að sér raf- lagnir eða önnur rafvirkjastörf fyrir cigin reikning. Skal öll slík vinna fara fram á vegum löggiltra rafvirkja- meistara, sem reka sjálfstæðan atvinnurekstur. Akureyri, 26. júní 1954. F. h. Rafvirkjafélags Akureyrar. Ingvi R. Jóliánnssón formaður. TILKYNNING Þar sem samningar hafa tekizt milli Félags löggiltra rafvirkjameistara á Akureyri og Rafvirkjafélags Akur- eyrar viljum vér vekja athygli viðkomandi á því, að frá 1. júlí til 15. septembcr 1954 verður dagvinnu lokið kl. 18 föstudaga, og verður þá ekki unnið á laugardögum. Virðingarfyllst. Stjóm Rafvirkjafélags Akureyrar. OLIUK YNDITÆKl Sjálfvirk, handstillt, ætíð fyrirliggjandi, eða útveguð með stuttum fyrirvara. — Leitið upplýsinga. JÖN GUÐMUNDSSON, Símar 1246 og 1336. t 1 = - - i 'V.' " 1 1 =~v LANDSMOT HESTAMANNAFÉLAGA r a Þveráreyrum við Akurevri Dagskrá: Miðvikudaginn 7. júli: Kl. 10 Tekið á móti hestum til vörzlu á Þveráreyrum. - 14—15 Mætt með stóðhesta hiá hestaverði. Fimmtudaginn 8. júli: Kl. 10-11 Mætt með hryssur og góðhesta hjá hestaverði. Föstudaginn 9. júli: Kl. 18-20 M.ætt með kappreiðahesta lijá liestaverði. - 20-22 Æfing kappreiðahesta. - 19.30-12 Arsþing Landssambands hestamanna. Laugardagim 10. júli: Kl. 10 Mótið sett. Steinþór Gestsson, Hæli. - 10.15 Ræða: Steingrímur Steinþórsson, landbún.ráðh. - 10.30-12 Sýning á kynbótahryssum í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. - 12-13.30 Matarhlé. - 13.30-16 Sýning á góðhestum i dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. - 16-19 Sýning á kynbótahestum í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. - 19-20 Matarhlé. - 20-22 Kappreiðar: keppt í undanrásum. - 22-24 Frjáls sýning á reiðhrossum og samreið fyrir sam- handsfélögin um sýningarsvæðið, ef óskað er. - 22-02.00 Dans á palli. Sunnudaginn 11. júli: Kl. 10-12 Sýning á kynbótahryssuiTi í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. Verðlaun afhent. - 12-13 Matarhlé. - 13-15 Sýning á kynbótahestum í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. Verðlaun afhent. - 15-16 Sýning á góðhestum í dómhring. Dómnefnd lýsir dómum. Verðlaun afhent. - 16-19.30 Kapprciðar: Iveppt í milliriðlum og úrslita- sprettum. - 19 Dregið í happdrætti Landssambands liestamanna. .-.20. Mótinu slitið. - 21-01.00 * Dans á palji. Framkvœmdanejndin áskilur sér rétt til að breyla dagskránni, ef nauðsyn krcfur. Sérstakar ferðir frá Rcykjavík landleiðis og loflleiðis verða aug- lýstár siðar. 'j Happdræffi Háskóla íslands Endurnýjun til 7. flokks er hafin. Verður að vera lokið fyrir 10. júlí. Endurnýjið í tíma! Bókaverzl. Axels Kristjánssonar h.f. Nýl somnar! Ódýrar og fallegar STOFUKLUKKUR og VEKJARAKLUKKUR Axel Kristjánsson h.f. Bóka & ritfangaverzlun Ráðhústorgi 3 — Sími 1325 Karlmannahaffar Vefnaðarvörudeild. Höfum fengið hina margeftirsturðu gráu karlmannahatta. AAA KHRKI , il/|r,r: Stór stofa Til leigu er stofa á bezta stað í miðbænum. Upplýsingar hjá Aðalstemi Valdimarssyni, Véla- og búsáhaldadeild KEA. STULKA eða eldri kona óskast um tíma vegna sumarleyfa. Uppl. í Skjaldarv., símastöð. STEFÁN JÓNSSON. TAPAÐ Blá hálsfesti tapaðist s. 1. laugardagskvöld í miðbæn- um. Vinsamlega skilist í Stjörnu-Apotek, gegn fund- arlaunum. Trillubátur Trillubátur til sölu, semja ber við Arnfinn Arnfinnsson, Gleráreyrum 1. — Ak. Óska eftir íbúð í haust, tvennt í heimili. Jón Júl. Þorsteinsson, kennari. Gilsbakkaveg 15. Sími 1379. 1 herbergi og eldhús óskast til Icigu, sem fyrst. Skriflegar eftirgrennslanir sendist afgr. blaðsins. — Merktar: íbúð. Húsnæði 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu Nnú þegar. Upplýsingar í síma 1731, kl. 5—6 e. h. 1-2 ára hænur til sölu. Upplýsingar hjá Ásgeiri Halldórssyni. Rafha-eldavél til sölu vegna brottflutnings í Krabbastíg 4. Sími 1181. Frímerki kaupir hæsta verði. William F. Pálsson, Halldórsstöðum Laxárdal S.-Þing. DANSLEIKUR verður að Melum, Hörgárdal, Iaugardaginn 3. júlí n. k. — Hefst kl. 10 síðdegis. Veitingar á staðnum. NEFNDIN.. Barnavagn til sölu. V$rð kr, 500.00 Uppl. í síma 1410.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.