Dagur - 30.06.1954, Blaðsíða 7

Dagur - 30.06.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 30. júní 1954 D AGUR 7 e — : Dömur athugið! HELENE RUBINSTEIN snyrtivörur fást mi í fjöl- breyttu úrvali á Snyrtistofu VALBORGAR RYEL. Sími 1914. —■ ■ ■ - V Aðvörun Að gefnu tilefni skal fr-m tekið, að enguin öðrum en fjáreigendum í Öngulssí 'jahreppi og þeim fjáreigend- um í Hrafnagilshreppi, s n rétt hafa, samkv. lögum, er lieimilt að reka fé á Vest’ -Bleiksmýrardal og að fengnu samþykki afréttarbænda ',ar. — Engri kind úr öðrum lireppi eða kaupstað má leppa í heimaland Hálshrepps eða í afréttir Suður-Fnjó vdæla austan Fnjóskár. 29. iúní 1954. HREI PSNEFND HÁLSHREPPS. ■■■■■ ■ -----'J f * r i r r R Sjostspe! (bússur) Frá kr. 150.00 Margar gerðir. Skódeild KEA. Ford Junior í ágætu lagi til sölu. Upplýsingar gefur . Karl Aðalsteinsson, Glerárbakka Glerárþorpi. Eldri mann eða trúverðugan dreng vant- ar til að bera út Alþýðu- blaðið á Brekkuna og Eyr- ina. Uppl. í síma 1604. Bragi Sigurjónsson. Loftdælur, margar teg., m. a. til að tengja við mótor. Bílabón, margar tegundir. Suðuklemmur og bætur. Hausar og element í vindlakveikjara. Véla- og búsáhaldadeild GRASKLIPPUR kr. 21.00 og 35.25 KVÍSLAR 6 arma á kr. 32.00 Vcla- og búsáhaldadeild Herbergi til leigu ódýrt. Afgr. vísar á. Lítið kvenreiðhjól óskast keypt eða í skiptum fyrir vandað þríhjói. Uppl. í síma 1689, Gránufélagsgötu 11. Mjaltafötur Islenzkar, Danskar og Amerískar. Mjólkurbrúsar 2, 3, 4, 5, og 10 lítra. Véla- og búsáhaldadeild BAÐVOGIR frá kr. 150.00 til 321.00 BÚRVOGIR frá kr. 28.50 til 130.00 Véla- og búsáhaldadeild HJÚKRUNARKONA óskar eftir íbúð 2—3 herbergjum frá mánaðar- mótum sept.-október. Tilboð merkt: Rólegt, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 20. júlí. Mótorhjól til sölu Til sýnis á Trésmíðavinnu- stofunni SKJÖLDUR h.f. Til sölu: 2 stólar og sófi, alstoppað. Upplýsingar í Húsgagnabólstrun Magnúsar Sigurjónssonar. Húsmæðraskólinn á Laugalandi Húsmæðraskólanum á Lauga- landi var slitið miðvikudaginn 16. júní s.l., að aflokinni guðsþjón- ustugerð sóknarprestsins séra Benjamíns Kristjánss. Nokkrir gestir voru viðstaddir. Sýning á handavinnu námsmeyja var hald- in í skólanum laugardaginn 12. júní og sótti hana að venju fjöldi manns úr nágrenni og af Akur- eyri. Forstöðukonan frk. Lena Hall- grímsdóttir gat þess í kveðju- ræðu sinni til námsmeyjanna, að heilsufar hefði verið óvenjugott í skólanum í vetur, enda hefði einmuna veðurblíða hér norðan lands gert öll skólastörfin auð- veldari og ánægjulegri. Allvíð- tækar umbætur fóru fram á skólahúsinu á s.l. sumri, meðal annars var breytt allri innrétL ingu eldhússins í nýtízkuhorf og er það til stórra bóta. Er nú að miklu leyti lokið endurbygging- um við skólahúsið á Laugalandi að öðru leyti en því, að eftir er að gera húsið upp að utan, og er það ætlunin að ljúka því verki í sum- ar. í skólanum dvöldust alls við nám á þessum vetri 32 náms- meyjar og af þeim luku 31 burt- fararprófi. Hæsta einkunn hlaut Þórey Önundardóttir frá Norð- firði 9.08. Dvalarkostnaður varð kr. 15.00 á dag. Fastir kennarar við skólann eru nú auk forstöðukonunnar, serp kennir handavinnu, Hngfrú Stein unn Ingimundardóttir, sem kenn- ir matreiðslu, ungfrú Dómhildur Jónsdóttir, er kennir þvott og ræstingu og ungfrú Sigrún Gunnlaugsdóttir, er kennir vefn- að. Kaupamann vantar nú þegar. Afgr. vísar á. Stofuskápur til sölu í Ránarg. 18 (niðri). Sími1959. Þýzkar vörur: Skolventlar Gufukranar Kontraventlar Ofnakranar Handlaugakranar Hitamælar á miðstöðvar Blöndunartæki Vatnslásar Botnventlar o. m. fl. Miðstöðvadeild KEA. Hringið í síma 1700. Messað í Lögmannshlíð næstk. sunudag kl. 2 e. h. — F. J. R. Kristilegt mót verður haldið að Löngumýri í Skagafirði sunnud. 4. júlí næstk. Þeir, sem ætla að sækja mótið frá Akureyri og ná- grenni, gjöri svo vel að tilkynna þátttöku sína fyrir 2. júlí til Jó- hönnu Þór, Norðurgötu 3. Sími 1067. Dánardægur. Síðastl. sunnudag lézt í Reykjavík frú Anna Jensdóttir, kona Karls Einars- sonar, bólsturgerðarmeisíara, mæt kona og vinsæl. Til Sólheimadrengsins. Frá I. T. kr. 100. — Ónefndri konu kr. 50. — N. N. kr. 100. — Gerði og Jóhannesi kr. 200. — Gamalli konu kr. 50. — N. N. kr. 100. — D. kr. 110. — Önnu kr. 50. Frá Sjúkrasamlagi Akureyrar Eins og auglýst var í síð- asta blaði hækka iðgjöld samlagsmanna úr kr. 25.00 í kr. 30.00 á mánuði frá og með 1. júlí. Hækkun þessi var samþykkt með atkvæðum allra stjórnar- manna samlagsins, enda lögð fram áætlun um tekjur og gjöld, er leiddi í ljós að yrði eigi að því ráði horfið að hækka iðgjöldin, myndi verða halli á árinu, sem næmi rúmlega kr. 400.000.00 — fjögur hundruð þúsund krónur. Þar sem hækkun þessi kemur ekki til framkvæmda fyrr en á miðju ári, verður samt ekki kom- izt hjá reksturshalla. Tekjuaf- pangur ársins 1953 .varð'aftur á móti rúmlega'225 þúsund krónur. Hækkun þessi stafar svo að segja eingöngu af aukningu legudaga við starfsrekstur hins nýja sjúkrahúss, en ekki af því að daggjöld hafi hækkað frá fyrfa ári, þau eru hin sömu eða kr. 70.00 á dag. En allt útlit er fyrir að legudögum á vegum samlags- ins muni fjölda um 90—100% eða sjúkrahúskostnaður aukast um allt að kr. 600 þúsund á þessu ári. Margir sjúklingar hafa beðið eftir rannsóknum, sem eigi verða framkvæmdar að dómi læknanna, betur á annan hátt en þann, að þeir leggist inn á sjúkrahús um tíma, og einnig hefur oft oi'ðið að neita sjúklingum um rúm á sjúkx-ahúsi vegna þi-engsla, og það sjúklingum sem oft og tíðum hefur verið nauðsyn að kæmust á sjúkrahús til lengi’i dvalai'. Sjúkrasamlag Akureyrar vænt- ir þess að samlagsmenn taki hækkun þessari með skilningi og greiði iðgjöld sín skilvíslega. B i f r e i ð, 4—6 manna, óskast til leigu á laugardag, í 5—6 daga. Afgr. vísar á. Sláttuvél — sem ný — til sölu. Magnús Júlíusson, Sunnuhvoli, Glerárþorpi. Starfsstúlkur vantar á Fjórðungssjúkra- húsið. Upplýsingar hjá Yfirhjúkmnarkonunni. Slysavarnadeild kvenna á Ak. þakkar Akx-aneskonunum ánægju lega heimsókn og rausnai'legar gjafir, kr. 2000.00, til Bjöi’gunar- skútu Noi'ðurlands, og kr. 1400.00 til Sandhólasöfnunarinnar. — Þá vill deildin vekja athygli félags- kvenna á kvöldsundkennslu frk. Þórhöllu Þorsteinsdóttur. Mai’k- miðið er: Allar, sem getið, synd- ið! Samband norðlenzkra kvenna heldur 40 ára afmælisfagnað sinn í heimavist Menntaskólans sunnu daginn 4. júlí n.k. kl. 3.30. Vænt- anlegir þátttakendur tilkynni þátt töku í síðasta lagi á föstudag í síma 1932 eða 1546 og 1159, sem gefa nánai’i upplýsingar. — S. N. K. Gróðursetningu trjáplantna hjá Skógræktai’félagi Eyjafjai'ðar er nú lokið. Hefur hún gengið sam- kvæmt áætlun. Blaðið hefur verið beðið að flytja öllum þeim, sem veitt hafa gróðursetningarstarf- inu lið ,alþúðaiþakkir félagsins fyrir veitta aðstoð. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu ti’úlofun sína ungfrú Unnur Finnsdóttir frá Ski'iðuseli Aðal- dal, og Halldór Gai’ðarsson, bif- reiðastjóri frá Rifkelsstöðum í Eyjafirði. Héraðsmót að Löngu- mýri í Skagafirði Kristileg héraðsmót hafa verið haldin undanfarin sumur að Löngumýri í Skagafii’ði. — Mót þessi hafa verið haldin á vegum Sambands íslenzkra kristniboðs- félaga og K. F. U. M. og K. félaga hér á landi, en þátttaka verið öllum heimil. Allstói’ir hópar hafa komið á mótin frá Akureyri og Reykjavík, aðallega ungt fólk, sem séð hefur um söng og hljóð- færaslátt. Ræðumenn hafa ávallt verið mai'gir, bæði prestar og leikmenn. Orðið hefur vex-ið gefið frjálst, á séi’stökum samveru- stundum, til vitnisburðar og bæna. Héraðsmótið að Löngumýri verður að þessu sinni haldið sunudaginn fjórða júlí, og hefst klukkan tíu að rnorgni, með bibl- íulestri. En síðdegissamkomur verða: Klukkan tvö guðsþjónusta. Klukkan þrjú bai'nasamkoma. Klukkan fimm kristnibaðssam- koma, en í sambandi við hana verður sýnd stórmerkileg litkvik- mynd. Lokasamkoma klukkan níu að kvöldi. — Matur og kaffi fæst á staðnum. Þeir sem koma hafi með sér svefnbúnað og boi'ð- áhöld. Löngumýrarmótið er vinsælt orðið og hefur vei'ið vel sótt, þó ekki eins og skyldi af héraðs- mönnum sjálfum. Að mótinu standa sjálfboðaliðar og er ein- læg ósk þeirra að geta á þennan hátt orðið kirkju og þjóð til gagns og blessunai'. Héraðsmenn eru beðnir að tilkynna þátttöku sína foi'stöðukonu húsmæðraskólans, Ingibjörgu Jóhannsd., Löngu- mýi'i. Skagfii’ðingar: Vei'ið velkomnir til móts að Lön'gumýri 4. júlí næst komandi! Ólafur Ólafsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.