Dagur - 25.08.1954, Page 3

Dagur - 25.08.1954, Page 3
Miðvikudaginn 25. ágúst 1954 D AGUR 3 GEFJUNARGARN NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. e Sími 1285. Á fimmtudag, föstudag og 1 laugardag kl. 9: í nafni laganna Spennandi amerísk leyni- i lögreglumynd með hinum i heimsfræga Ieikara i Dana Andrews \ Á laugardag kl. 5: og sunnudag kl. 3, 5 og 9: i ircistin í kvenna- j búrinu j i Sprenghlægileg og spenn- i Í andi amerísk mynd um upp- i | reist í austurlenzku kvenna- i Í búri. i i Aðalhlutverk: \ JOAN DAVIS og j ARTHUR BLAKE j m mDtiiiiimmmu mi» iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii; I Skjaldborgarbíó j — Sími 1073. — I i í kvöld kl. 9: I HOLLLÆKNIR | í Mjög áhrifamikil og vel f f leikin ný, þýzk kvikmynd, ] í byggð á sannri sögu, sem i Í birzt hefur í vikublaðinu ] f „Familie Journal“. i i — Danskur texti. — f i Aðalhlutverlc: ] DIETER BORSCHE ! MARIA SCHELL. Hefir alls staðar verið sýnd f við geysimikla aðsókn. ] 'mmmmmmmiimmmmmmmimmmiimmmi'í Kolakyntur þvottapott- ur og miðstöðvarofn til sölu í Þingvallastræti 6. Rauð hryssa ómörkuð 2ja vetra töpuð Ef einhver yrði hennar var vinsaml. geri mér aðvart. Benedikt Einarsson, Bægisá. Geysi-mikið úrval af allskonar PLAST-LEIKFÖNGUM Munið einnig traktorana og fljúgandi diskana, sem vekja Undrun allra barna. EDDA h.f., sími 1334. S t íi 1 k a eða eldri kona óskast við innanhússtörf nú þegar, eða fljótlega urn óákveðinn tíma. STEFÁN JÓNSSON, Skjaldarvík. Hin árlega rýmingarsala verzlunarinnar hefst 30. þ. in. Fjölbreyttara úrval og lægra verð en nokkru sinni fyrr. Kvenkápur og dragtir: Kr. 95.00, 195.00, 295.00, 395.00, 495.00, 595.00, 695,00, og hámarksverð kr. 995.00. Kvenkjólar frá kr. 95.00. Kventöskur frá kr. 25.00. Ennfremur fjölbreytt úrval af karlmannafatnaði, skyrtum, hálsbindum, regnfrökkum, kvenpeysum, blússum, kápuefnum, kjólaefnum, alpahúfum, telpna- húfum, kvenskrauti o, fl. o. fl. fyrir lágt verð. Afsláttur af öllum vörum. Notið tcekifærið og kaupið góða vöru fyrir lágt verð. Verzlun B. Laxdal Atvinna Getum bætt við í VINNUFxVTADEILD, frá 1. sept. næstkomandi, 15 til 20 stúlkum. Vinnutími verður frá kl. 6 e. h. til kl. 10 e. h. 4 tímar á dag, 5 daga vikunnar eða alla virka daga nema laugardaga. Eins og er verður ekki hægt að lofa þessari vinnu nema til næstu áramóta. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofunni næstu daga frá kl. 9 til 10 fyrir hádegi. Ekki svarað í síma. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA, Akureyri. Hús til sölu Húseignin Oddeyrargata 15 Akureyri, er til sölu nú þegar. Tilboð ásamt væntanlegum greiðslumöguleikum, sendist fyrir 10. sept. til Eggerts Ivristjánssonar Lindar- götu 20 Rvík. Sími 81255. Þeir, sem vildu skoða húsið, snúi sér til núverandi leigjanda þess, Hreins Garðarssonar. Sími 1651. Rörlagnir Enn sem fyrr get ég tekið að mér miðstöðvar-, vatns- og hreinlætislagnir í hús yðar. GUNNAR AUSTFJÖRÐ, sími 1385. Handsláttuvélar nokkur stykki óseld. Verð kr. 255.00. Verzlunin Eyjafjörður h.f. ÞAKKARÁVARP. Þökkum af alhug alla samúð við andlát og jarðarför ÞÓRIS SIGURBJÖRNSSONAR frá Hjalteyri. Jórunn Kristjánsdóttir, börn og barnabörn. $ / • f Beztu þakkir til allra þeirra, sem á ýmsan hátt vunnt- f | ust mín í tilefni af 50 ára afmælinu 3. júlí siðastliðinn. I & Lifið heil! | | ÁGÚSTA MAGNÚSDÓTTIR, | Syðsta Kambhóli. | V -í' Minningarathöfn um HALL ANTONSSON, sem drukknaði af b/v. Kaldbak 16. júlí sl., verður flutt í Ak urcyrarkirkju fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 2 e. h. Fyrir hönd foreldra og systkina. Útgerðarfélag Akureyringa h/f. Þökkum innilega auðsýnda vinátíu og samúð við andlát og jarðarör GUÐBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Þinganesi. Aðstandendur. HEKLU PEYSUR REYNIÐ AD SLÍTA DAÐ GRILON gerir fötin sterk, ULLIN gerir þau hlý —

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.