Dagur


Dagur - 03.11.1954, Qupperneq 1

Dagur - 03.11.1954, Qupperneq 1
12 SÍÐUR AKUREYRINGAR! Slyðjið hraðfrystihússmál- ið! Kaupið hlutabréf Ú. A. XXXVII. árg. Akureyri, miðvikudaginn 3. nóvember 1954 47. tbl. Vcrður hraSfrystihúsið byggt þar? Myndin sýnir fiskverkunarstöð Útgerðarfélags Akureyringa á Odd- c-yri og hluta af uppíyilingu þeirri, sem fullgerð á að verða togara- bryggja. Ráðgert er að reisa hraðfrystihúsið, sem félagið hyggst byggja, á nýrri uppíyllingu í krikanum sunnan bryggjunnar, en eklci er það þó endanlega ráðið. Formenn stjórnmála- félaganna í bænum birta sameisinlegt íj yJ ávarp til Ækureyr- inga Formenn sljórnmálafclaganna í bsemun haía að undanfömu rætt á hvcrn hátt flokksíé’ögin í fcænum gætu lagt hraðírystihús- málinu lið, og varð að ráði að þeir rkipuðu allir ncfnd, ásamt forstjóra Útgerðarfélagsins og formanni stjórnar félagsíns til þc ss að vinna að hlutafjársöfnun í fé'aginu. Hafa flokksfélögin komið upp 30 manna svcit, er fara mún um hæinn með ávarp Útgerðarfélagsstjórnarinnar um nauðsyn þess að auka hlutafé félagsins nú næstu daga. Hraðfrystihúsmálið var rætt á fundi í fulltrúaráði Framsóknar- féíags Akúreyrar og var þar ein- róma samþykkt að félagið legði málinu allt það lið, er það mætti. Formenn stjórnmálafélaganna hafa birt eftirfarandi ávarp íil Akureyringa: Útgerðarfélag Akureyringa h.f. hefur boðið út ný hlutabréf í félaginu fyrir IV2 milljón króna, óg er þessu fé ætlað að vera fyrsta framlag til byggingar hrað- frystihúss til hagsbóta fyrir tog- araútgerðina og bæjarfélagið í heild. Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að leggja fram helmingur þessarar upphæðar. — Er Ijóst, að Útgerðarfélagið og hraðfrystihússmálið þarfnast nú þegar 750 þúsund króna hluta- fjárframlags frá einstaklingum og fyrirtækjum í bænum. Ástæða er til að ætla, að við- bótarfé til hraðfrystihússbygg- ingar fáist að láni ef í ljós kemur að Akureyringar hafa þegar í upphafi svo mikla trú á málinu að þeir vilja leggja fram það stofnframlag, sem nauðsynlegt er til að hrinda því af stað. Það er einróma álit undin’it- aðra formanna stjórnmálafélag- anna í bænum að nú sem fyrr beri brýn nauðsyn til að Akur- eyringar standi saman um eflingu togaraútgerðarinnar og atvinnu- lífsins í bæjarfélaginu og sýni vilja sinn í því efni í verki með stóraukinni almennri þátttöku í lilutafjárframlögum til Útgerðar- félagsins. Bygging nýtízku lirað- frystihúss er það verkefni, scm (Framhald á 11. síðu). Þingjnenn Framsóknarfokksins hafa á yfirstandandi þingi flutt all- mörg merk nýmæli, sem varða hag fólksins úti á landi og miða að jafnvægi í byggð landsins. Hlutafélög um togaraútgerð. Þeir Karl Kristjánsson, Bernharð Stefánsson og Vilhjálmur Hjálmars- son flytja frumvarp uni útgerð tog- ara, er stuðli að viðhaldi jafnvægis í byggð landsins. Er gert ráð i'yrir jrví formi á útgerð þessari, að ríkið verji fé til kaupa á hlutabréfum í félögunt, er bæjar- og sveitarfélög, tvö eða fleiri, efna til, til þess að kaupa og gera út togara. Er ætlazt til, að ríkisstjórnin geti varið allt að því 5 millj. króna til kaupa á Samkvæmt upplýsingum, er blaðið hefur fengið frá skrif- stofu Sjúkrasamlags Akureyr- ar, hafa 154 Akureyringar tck- ið brottflutningsskírteini hjá skrifstofunni frá áramótum s.l. til 1. október. Eru þessir 154 einstaklingar 16 ára og eldri og ef reiknað er með meðalfjöl- skyidustærð, sést, að hér er raunverulega um nokkur hundruð manns að ræða alls. Þetla fólk hefur að langsamlega mestu leyti fiutt til Reyltjavík- ur og.Suðurnesja. Enn er þess að geta, að nú um þessi mán- slíkum hlutahréfum, enda liafi þá safnazt hlutafé, er nemur 10% af stofnkostnaði, í viðkomandi byggð- arlagi. Þá er og heimild um láns- ábyrgð, allt að 80% af stofnkostn- aði útgérðarinnar. Ennfremur cr gcrt ráð fyrir, að ef í nauðir rekur, geti ríkið sjálft gert út togara til atvinnujöfnunar í lándinu, en þó á útgerðin að vera að hálfu leyti á ábyrgð þeirra staða, er aflann fá til verkunar. Byggingarlánasjóður kauptúna. Þeir Gísli Guðmundsson, Hall- dór Asgrímsson og Eiríkur Þor- steinsson flytja frumvarp um bygg- (Framhald á 10. síðu). aðamól eru fjölskyldur enn að flytja á brott. Þá er óvíst, að allir, sem fluttir eru brott, hafi þegar tekið skírteini hjá skrif- stofunni. — Gegn þessum brottfiutningi vegur innflutningur í hæinn og eru nýir féiagsmenn í sjúkra- samlaginu frá áramótum til 1. októbcr 107 talsins, auk ung- linga, scm öðlast réítinda við 16 ára aldur — Langsam- lcga flcstir hafa kornið úr hreppum Eyjáíjarðarsýslu, þar ii£031 úr svcitum og þorpum amstarls Iramkvæmda Bygging hraðfrystihúss skilyrði fyrir rekstri togaranea nm næstn framtíð að áliti forráðamanna Útgerðar- félags Aknreyringa Nú í þessari viku mun verða gengið fyrir hvers niann dyr hér í bænum og leitað eftir því, hvort menn treysta sér til og vilja leggja fram einhverja upphæð sem hlutafé í Útgerðarfélagi Akur- eyringa, en hiutafjáraukning félagsins er gerð til þess að hefja framkvæmdir við byggingu nýtízku hraðfrystihúss. í ávarpi, sem stjórn félagsins hefur gefið út og boi'ið mun verða í öll hús í bænum nú á næstunni, er á það bent, að bygging hrað- írystihúss sé beinlínis skilyrði fyrir framtíðarrekstri togaranna eins og nú er háttað aðstöðu út- gerðar á landi hér og afsetning- armöguleikum fiskafla. Útgerð- arfélagsstjórnin hefur fullan hug á að hefjast handa í málinu hið allra fyrsta, en skilyrði fyrir því að það sé hægt, er að hlutafjár- aukning sú í félaginu, sem boðuð hefur verið, nái fram að ganga. Bærinn hefur nú ákveðið að leggja fram 750 þúsund krónur, og er það helmingur aukningar- innar. Er því þörf á 750 þús. kr. frá öðrum aðilum. Þegar þessi hlutafjáraukning er fengin, er talið líklegt að lánsfé fáist til áframhaldandi fram- kvæmda. Ávarp félagsstjórnarinnar. Ávarp það, sem sent verður um bæinn, er svohljóðandi: nágrannahéraðanna, örfáir að suiman, vegna atvinnu eða af sérstökum ástæðum. Þessar tölur sýna ótvírætt, að stöðugur straumur fólks er úr strjálbýli í þéttbýli. Iléðan frá Akureyri suður til Reykja- víkur, úr sveitunum nærlendis til bæjarins. Þannig hefur og þróunin verið mörg undanfar- in ár og er sú saga gleggsti votíurinn um afkomumögu- leika fólks í höfuðstaðnum og grennd annars vegar og úti á Góðir Akureyringar! Eins og ykkur mun öllum kunnugt, er mikill og vaxandi áhugi fyrir því, að liraðfrystihús sé byggt og rekið hér í bænum, sem fyrst og fremst vinni úr hrá- efni því, sem togararnir afla, og að mál þetta er nú í höndum Út- gerðarfélags Akureyringa h.f., sem vinnur að undirbúningi málsins. Togaraútgerðin á Akureyri er enn ung að árum, en hefur sýnt það og sannað, að hún er ein af aðallyftistöngum undir atvinnu- líf bæjarins, fjárhagsafkomu bæj- arfélagsins og efnalegrar afkomu mikils fjölda heimila í bænum. Eftir að löndunarbannið í Bret- landi breytti framleiðsluháttum togaranna (úr því að flytja fisk- inn óunninn á erlendan markað), skapaðist hér í bænum svo mikil vinna við úrvinnslu togaraaflans, að atvinr.uleysið hvarf frá dyrum fjölda heimila. Hins vegar hafa togarar Útgerðarfélags Akureyr- inga h.f. orðið um skeið í haust að flytja afla sinn óunninn á Þýzkalandsmai'kað og selja hann undir kostnaðarverði, af því einu, að hér var ekkcrt hraðfrystihús á staðnum. Eins og nú standa sakir, er hraðfrystihús beinlínis skilyrði fyrir afkomu félagsins, um leið og það enn sem áður kallar á vinnuaflið í bænum, karla, kon- ur og unglinga. Allir, sem nokkuð hafa lagt til þessara mála, telja engan veginn verjandi, að bær, sem á 5 togara staðsetta í umdæmi sínu,- eigi ekkert hraðfrystihús til að vinna úr afla þeirra, meðan mörg hrað- frystihús í kaupstöðum og kauptúnum landsins annars stað- ar hafa ekki við að afgreiða þá togara, sem til þeirra leita, og þeir mega bíða í röðum dögum saman eftir afgreiðslu. Með tilliti til þessara aðstæðna, sern æ lioma betur í ljós, eftir því sem tíminn líður, hefur Útgerð- Ir.ndsbyggðinni hins vegar. (Framhald á 11. síðu).

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.