Dagur - 17.11.1954, Blaðsíða 2

Dagur - 17.11.1954, Blaðsíða 2
2 DAGUR Miðvikudaginn 17. nóvember 1954 Laugardagsblaðið Efni 13. nóvember: Tyrsla farþegafhtg til Gritnse'yjar, með mörgum myndum. Ólafur í Hamraborg og andlegar lœknmgar- Framhaldssagan. Kaupið Laugardagsblaðiö! Á börn og unglinga: Undirkjólar, 8 stærSir Peysur og Golftreyjur Sokkar, nr. 2—10 Leislar, gott úrval Neerfatnaður, allskonar Barnakot, á 2—4 ára Sþorlsokkar Barnakjólar Barnasamfestingar Undirföt Náttkjólar Sokkar, nylon og perlon Isgarn, bómull og ullar Nylonblússur, svartar, livítar Ásbyrgi h.f. Sími 1555. Lok af mjólkurbrúsa Lok af 37 lítra mjtilkurbrúsa tap- affist á leiðinni frá Núpufe]]i til Akureyrar. Skilist vinsamlega til Sveinbjarnar Halldórssonar, mjólkurbílstjóra. Micfíelin h jólbarðar fyrirliggjandi í eftir- töldum stærðum: 650 - 15 700 - 15 500 - 16 525 - 16 550 - 16 600 - 16, grófriffluð 600 — 16, venjuleg I# 700 - 16 jt? 750 - 16 \y 900 - 16 450 - 17 550 - 17 155 - 400 x 550 -18 32 X 6 750 - 20 y 825 - 20 y D-20 Metalic 975-20 Ennfremur: BERGOUGNAN 550 - 16 650 - 16 900 - 16 550 - 17 650 - 20 700 - 20 PIRELLI 700 - 17 700 - 20 Vcl.i- og búsáhaldádéild. Dansleikur verður í Sólgarði laugardaginn 20. þ. m., kl. 10 e. h. Haukur og Kalli spila. — Veitingar. Ungmen nafélagiö. Húnvetningar Húnvetningafélagið á Akureyri hefur spilakvöld í Ásgarði (Hafnar- stræti 88) n.k. laugard., kl. 8.30. Félagsvist. Bögglauppboð. Dans. Mætið vel og stundvíslega! Odýrt: Rúsínur kr. 10.00 Sveskjur kr. 16.00 Bland. áv. kr. 25.00 Skaftpottar kr. 4.75 Tesíur 1.75 Mölkúlur kr. 0.65 Bakpokar m. grind kr. 125.00 t VORUHUSIÐ H.F. Kaffistell Lekkað verð. Vöruhúsið h.f. 1 Gæsadúnn góður en sérstaklega ódýr, Vörubúsið h.f. f############################# . Sjóklæði Sjóstakkar Sjóvettlingar Sjóhattar Sjóstígvél V.A.C. .Ullarpeysur Trollbuxur Vinnuföt VÖRUHÚSID H.F. S t j ('d?-n i n. líirkjujörðin Litlagerði í Grýtubakkalireppi er laus til á- búðar í næstkomandi fardögum. — Ailar upplýsingar jiirðinni viðkom- andi gefur Hreppsljóri Grýtu bakkahrepps. Sími um Grenivík. Gömlu dansarnir! Þeir, sem vilja gerast þátttak- endur í Gömludansa-klúbb- inum í Varðborg næstu þrjá dansa, gjöri svo vel og til- kynni það fyrir 27. þ. m. til Jóns Pálssonar, Söluturnin- um, Norðurg. 8, eða til Krist- nnindar P>jörnssonar, Litlu- Bílastöðinni, sem gefa nánari upplýsingar og rita nöfn ykk- ar niður. STJÓRNIN. Til sölu: Gott dráttarhross, 6 vetra. Ennig milligírkassi í tíu- hjóla trukk. — Ódýrt, ef samið er strax. Upplýsingar gefur Helgi Ivgóljsson, Sími: Staðarhóll. Baðker, 2 stærðir Finnsk klósett, sambyggð. Klósettkassar, stakir. Klósettskálar, stakar. Handlaugar, ýmsar stærðir. Vaskar (email.) Stálvaskar Mistöðvaofnar og katlar Hitavatnsdunkar Blöndunartæki og kranar MIÐSTÖDVADEILD KEA. Nýuppgeið liarmonikka til sölu. Upplýsingar hjá Ragnh. Páls Hafnarstr. 88. Akureyri. TIL SÖLU Býlið Bandagcrði,norðan Glerár, er til sölu og laust til afhendingar á næsta vori. Land um 6 ha. allt í rækt. íbúðarhús úr steinsteypu, fjögurra kúa fjós, hlaða og haughús, alk steinsteypt, Semja ber við undirritaðan BJÖRN HALLDÓRSSON, lögfr., simi 1312. Akureyri. Herbergi 2 herbergi, annað gæti ver- ið eldhúspláss, er til leigu í Halgamagrastræti 23. Lítil fólksbifreið til sölu. — Hagkvæmir grciðsluskilmálar. Léreft Afgr. vísar á. Hvít, mislit, einlit og rósótt. Nýr glæsilegur Ghévrolet-fólksbíll til sölu. V efnaðarvörud eild. Upþlýsingar i sima 1674 eftir kl, 5 e. li. DANSLElkuR verður haldinn að þinghúsi Glæsibæjarhrepps, laugardág- inn 20. þ. m. kl. 10 e. h. Góð músikk. — Veitingar. KVENFÉLAGIÐ. n ý k o m i n. Fjölbreytt úrval. V efnaðarvörudeild KJupflajKyiUin Við höfum snjóþrúgr urnar. Golftreyjur cg Peysur AMARO-BtJÐIN. á börn og fullorðna. BÆNDUR! Fyrsta flokks grálúða, einnig sjálfrunnið lýsi. Hagstæít verð. V efnaðarvörudeild. Fiskbúðin, Strandgötu 6. LÖGTAK Kven-göfuskór Innlendir, erjendir. Marg- ar tegundir nýkomnar. Hvannbergsbræður Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir ógreidd- um þinggjöldum á Akureyri og í Eyjaf jarðarsýslu 1954, veitingaskatti, söluskatti, gjaldi af innlendum tollvör- um, lögskráningargjöldum, aðflutningsgjöldum, út- flutningsgjöldum, skemmtanaskatti, skipulagsgjaldi, vitagjaldi, lestagjaldi og bifreiðagjöldum. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 10. nóvember 1954. Er kaupaudi að innflutningsleyfi fyrir 6 manna bifreið á frjálsu vali. STEFÁN HELGASON, Sími 1944.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.