Dagur - 17.11.1954, Blaðsíða 6

Dagur - 17.11.1954, Blaðsíða 6
c D AGUR Miðvikudaginn 17. nóvcmber 1954 Sigti, margar gerðir Hnífapör, ryðfrítt stál Djúp föt, aluminíum Eldhúsbaukasett. Eldhusáhöld, ryðfrítt stál, svo sem: Steikargaflar Búrhnífar Skeiðar Pönnukökuspaðar Steiparspaðar Ausur og fiskspaðar. Véla- og búsáhaldadeild Leirskálar 7 merkur Skálasett aðeins kr. 30.00 Ölköniiur y2 ^íter Véla- og búsáhaldadeild Ryksugur Holland Electro. Kr. 1.050 Véla- og búsáhaldadeild. Brauðristar, 2 tegundir Rafplötur, 2ja plötu V ö f 1 u j á r n, þýzk og amerísk R a f k ö n n u r. Véla- og búsáhaldadeild Vegg- og lofikúplar, rakaþéttir, af mörgum stærðum. Loftskermar Glerskálar Plastskermar Pergamentskermar Veggljósaskermar Borðlampaskermar Veggljós Borðlampar. FORELDRAR! j Bifreiðastjórar! Athugið að kaupa drengja- N E O F L E X fötin áður en það er of seint. Föt úr nýjum efnum kornin fram. gleraugun Saumastofa Sigurðar Guðmundssonar Hafnarstræti 81. auka stórlega sýnið i slœmu skyggni, svo sem i snjófjúki, regni og poku. \ tapaðist fyrra þriðjudag. — Vinsamlega skilist í Engi- mýri 4. Rafofnar margar stærðir. Véla- og búsáhaldadeild. ýzkt blettavatn í glösum. Verð aðeins kr. 3.25. Véla- og búsáhaldadeild :ý;A SÁPA .hinna vanolátu ó Savon de Paris er sápan, sem hreinsar og mýkir húðina Bið|ið ávallt um Véla- og búsáhaldadeild Véla- og búsálialdadeild Gallaðar vörur frá F ataverksmiðj unni verða seldar þriðjudaginn 23. nóv., miðvikudaginn 24. nóv. og fimmtudaginn 25. nóv. í Hafnarstræti 87 (áður Brauðbúð KEA). ATH.: pelta er siðasta sala á gölluðum vörum fyrir áramót. I I I -I 4 I 4 X 1 1 i I 4 I 4 i t3> I 4 % i -i 4 t % i i I 4 I I 4 I i 1 Félagsbækurnar 1954 eru þessar: 1. BAXDARÍKI.N" eftir Benedikt Grön- dal ritstjóra. 2. SÖGUR FJALLKONUNNAR eru skenimtisiigtir úr „Fjallkonunni" valdar af Jóni Guðnasyni skjalaverði. 3. KVÆÐI BJARNA THORARENSEN. 4. ANDVARI 1954. 5. ALMANAK HINS ÍSL. ÞJÓÐVINA- FÉLAGS UM ARIÐ 1955. ATHUGIfi: Fílagsmenn og þeir sem gerast félagar, fá allar þessar 5 bakur fyrir 60 kr. Þrjár fyrstnefndu bækurnar fást í bandi gegn aukagjaldi. Sérstök hlunnindi fyrir félagsmenn! Aukafélagsbækurnar 1954. A þessu ári verða a. m. k. 5 bækur gefnar tit sem aukafélagsbækur. Félags- meiin geta fyrst um sinn fengið þær við 20—30% lægra verði en utanfélagsmenn. Bækurnar verða þessar: 1. ANDVÖKUR STEPHANS G STEP- HANSSONAR, II. bindi, heildarútgáfa a£ kv.eðum skáldsins. 2. ÍSLENZKAR DULSAGNIR, I. bindi. 1 bókinni verða um 30 frásagnir um dul- ræn efni eflir Oscar Clausen rithöfund. 3. MANNFUNDIR. - Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri hefur tekið rit þetta saman. Það fjallar um íslenzka ræðumenn og ræðulist og flytur úrval úr ræðtim þús- und ára. Slíkt safn hefur ekki verið gefið út áður. 4. FINNLAND — Lönd og lýðir — eftir Baldur Bjarnason sagnfræðing. 5. DHAMMAPADA - BÓKIN UM DYGGÐINA — eins og rit þetta nefnist á íslenzkn, er eitt hið þekktasta helgirit Buddhatrúarmanna. Dhammapada hefur verið þýdd á öll helztu menningarmálin, og til er jafnvel kínversk þýðing frá 3. öld eftir Krist. Sören Sörcnsen fulltrúi hefur gert íslenzku þýðinguna úr frummálinu, Páli, og er það fyrsta ritið, sem þýtt hefur verið úr forntungu þessari á íslenzku. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Þér fáið þessar þrjár bækur, ásamt Þj óðvinafélagsalmanakinu og Andvara fyrir aðeins 60 krónur, — samtals um hálft níunda hundrað blaðsíður. — Nfjustu félagsbækurnar 5 bækur samtals hálft níunda hundrað blaðsíður. Kosta aðeins 60 krónur. wmMpA Umboðsmenn á Akureyri: LEIKRITASAFN MENNINGARSJÖDS Ot eru komin 8 hefti. Á þessu ári kotna út tvö leikrit, nr. 9 og 10: Æðikollurinn, eftir Ludvig Holberg og Ævintýri á göngu- för eftir Jens Christian Hóstrup. Vantar yður ekki cldri félagsbækur? Enn er liaagt að fá allmikið af eldri fé- lagsbókum við hinu sérstaklega lága verði. Mcðal þessara bóka eru úrvalsljóð ísl. skúlda, fimm bindi hinna fróðlcgu og skcmintilegu landafræðibóka „Lönd og Iýðir“, alnianök Þjóðvinalélagsins, Njáls saga, Egils saga og Heimskringla, úrvals- skáldrit og ýmsar fleiri góðar bækur. — Athugið! Sumar bókanna verða lækkaðar í verði innan skamms. Orðsending PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Hafnarstrœli 88. — Sími 10-15. sem félagsmenn eru sérstaklega beðnir að gera svo vel að lcsa. A sl. 14 árum bafa félagsmenn hinnar sameiginlcgu útgáfu Þjóðvinafélagsins og Menningarsjóðs fengið alls 73 bækur fyrir aðeins 396 kr. A þessu ári fá þeir 5 bækur fyrir 60 kr. gjald; hverja bók á 12 kr. (il jafnaðar. Samanlagt lausasöluverð þessara bóka er 161 kr. Félagsmenn fá þannig bæk- urnar fyrir rúmlega þriðjung venjulegs liókaverðs. Þetla sýnir, að útgáfan hefur boðið og býður enn einstæð hlunnindi um bókakaup. En vogna þessa lága bókaverðs útgáfunnar er fjárhagur hennar erfiður. Félagsmenn, cr vilja sýna í verki, að þeir meti þessa viðleitni útgáfunnar til að selja ódýrt, þrátt fyrir vaxandi dýrtíð, gela sér- staklega hjálpað ltenni með þrennu móti: 1) Mcð því að vitja félagsbókanna sem fyrst eftir að þ.ef koma út og greiða fé- lagsgjaldið skilvíslega. 2) Með því að kaupa aukafélagsbækur útgáfunnar m. a. til tiekifærisgjafa. Flcst- ar þessar bækur gela félagsmenn fengið við allt að 30% lagra verði heldur en í lausasölu. 3) Með útvegun nýrra félagsmanna. Ot- gáfan þarf að fá marga nýja félagsmcnn árlega. Félagsmenn gcta því gert henni nrikinn greiða með því að segja öðrum frá þeim kjörum, er hún liýðui og hvetja þá til að gerast cinnig félagar. Áskrift að félagsbókunum er ágæt ta’kifæri: ;jöf. Út- gáfan hefur látið gera stnekkleg gjafa- spjöfd fyrir þá, er viljflTSélída áskrvft að félagsbókunum sem gjöf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.